Vísir - 28.02.1950, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Þriðjuda-girm 28. febrúar 1950.
Ræða fjármálaráðherra í gær.
Framh. af 6. síðu.
marz á næsiu gi-iisum og ekki
líklegt að þessar tillögur eða
aðrar hafi þá tekið gildi, til
þ.ess að koma í stað bráða-
birgðaráðstai'aiiu, I marz-
mánuði hefst aðalveiðitími
yertiðarimiar og með hverj-
ini) uggn, sem kemur á lami
lijá hátaflotanum getur ríkis-
sjóður orðið að greiða fé.
Skuldbindingar ríkisins í
þessu efni vaxa því með
hverjum deginu sem líður,
án þess að nokkrar ráðstaf-
anir hafi verfð gerðar til
tækjaöflunar til þess að
standa undir þessum
miklu skuldbindingum. Þing-
ið ákvað sjálft að fara þessa
leið. Nú verðnr það að gera
sér ljóst hvert stefnir. Frum-
varp stjórnarinnar, er sam-
þykkt væri skjótlega, firrir
ríkissjóð þessari yfirvoíáiuli
hættu.
LAISN
VANDAMÁLANNA.
Enginn vafi er á því, að
tillögurnar eins og þær cru,
léysa þau vandamál sem nii
eru mest aðkallandi, cf fram-
kvæmdin géfur orðið eins og
til er ætlast. Én það er eins
með þær og aðrar tillögur,
sem til greina koma, að. það
er hægf að gera Jj;er.: áhrifa-
lausar, ef launastéttir þjóð-
félagsins skera upp herör
gegn þeim og i'á knúið frqm
kauphækkanir, sem koma
framleiðslunni aftur á kné.
Þótt slíkar grunnkau pshækk-
anir væru næsta fáranlegar,
eins og á stemlur og gengi
brjálæði .næst, mætti hugsa
sér að slíkt gæti gerst. Þóft
það væri að vísu refsidómur
þjóðfélagsins yfir sjálfu sér
og yfirlýsing um vanmátt
þess til sjálfstjórnar, þá er
ætíð möguleiki, að slíkt gæti
gerst að tilhlutun þeirra
þjóðfélagsafla, sem Jirífast
bezt á öngþveiti og almenn-
um skorti.
Ef slíkt kemur fyrir, þá
verður þjóðinni ekki bjargað
frá því að þurfa að bergja í
bptn hinn beizka hikar erfið-
leikanna. Hún mundi verða
að ganga til énda þá leið
glundurs og giftuleysis, sem
hún fetar nú og greiða fyrir
mistök sín með margra ára
skorti og þrengihgum.
Ríkisstjórnin vænlir þó að
ekki þurfi að því að draga,
því eitt höí'uðsjónarniið henn
ar við samningú tillágnanna,
var það, að ráðstafanirnar
kæmu með sem minnstum
juinga á bak launastétta
þjóðfélagsins og að réttur
verkalýðsins til samninga um
kaup og kjör yrði á engan
hátt skertur með ákvæðum
frumvarpsins.
VAFASÖM
RAÐSTÖFUN.
Þess vegna leggur ríkis-
stjórnin til, að launþegarnir ■
i'ái að fullu hætt í kaupi það
sem í'ram færsluvísitala n sýn-
ir að verðlag hafi hækkað
vegna gehgislækkunarinnar.
Þetfa veitir launþcgunum
rétt til kauphækkunar eftir
]i\i scm verðlagið hækkar,
óg iná þvi kallast k.jarabót en
ekki Ivjaraskerðing t'rá því
sem nú er.
Þettá getur að vísu talist
vafasöm ráðstöfun eins og
sakir standa, og má i því
sambandi benda á, að vcrka-
niannastjórnin í Bretlandi
hreytti gehgi .sterlingspunds-
ins án jiess að veita verka-
mönnum eða öðrum lauiiþeg-
um nokkra upphót vegna
gengislækkunarinnar. Brezka
sljónhn hefir til þessa staðið
ósveígjanleg gegn |ölluní
kauphækkunum af þcssiun
sökimi og talið það skilyrði
fyrir því, að gengishreyting-
ín komi að tilælluðum not-
um.
EFEKKIVERÐA
AÐRAR
KAUPILEKKANIR.
Þetta sjónarmið á að sjálf-
iögðu við hér éins og í Bret-
landi, en ríkisstjórnin er þó
þeirrar skoðunar að mjög vel
athuguðu máli. að þessar nið-
stafanir komi að notum þótt
kaiipbætur verði gel'nar cins
og lögin mæla, ef aðrar kaup-
hækkaiiir koma ekki til
greihai En verði farið út á
þann Iiála ís að knýja. fram
gruhnkaupshækka nir, þá
koma hvorld þessi né önnur
bjargráð að notum. Þá lield-
nr straumuriím áfram. að
falla í hinuin sama i'arvegi
og hann er nú og þjóðin flýt-
úr áfram að feigðarósi.
ENGIN
KA UPBINDING.
1 Me6' tillögunum cr engin til-
i raun gerð íil kaupbindingar.
Verkalýðurinn hefir óbundn-
ar Iiehdur og óskornðan rétt,
eins og haim heí'ir haft til
að seinja um sín mál. Ríkis-
stjórmn treystir ]>ví að.al-
menningur í landihu sé svo
þroskaður pg gjörhugull þég-
ar á hólminn er komið, að
I hann snúist ekki öndverður
gegn síniim eigin hagsmun-
um Pg smíði þannig vopnin,
i sem sái'ast mundu bíta hann
þégar frá líður.
j Það er ekki ha'gt a'ð bæta
: úr jafnvægisskorti efnaliags-
ástaiidsins með kauphækkun-
um. Það er ekki hægt að
! bjarga útflufningsframleiðsl-
unni með kauphæklcuniun.
Það er ekki hægt að skapa
nokkru Jijóðfélagi velsæld
með kauphækkunum ein-
göngif. Hvert þjóðfélagið er
háð sínu eigin jafnvægi —-
óg meira verður ekki tekið
en til er.
JAFNVÆGIÐ
ER liVERFULT.
Jafnvægi í atvinnulífinu er
ekki hægt að fesla í eitt
sldpti fyrir öll, eins og fána
sem negldur er á stöng. Jafn-
vægið er hverfult og þarf að
viðhalda því með réttri
slelini í fjármáþini, nieð
sanngjarni og lieijhrigðri
skfþtiúgu vei'íildiegrá' |?æða;
með skynsamlegum stjómar-
háttum og með tilliti lil þess
d'nahagslögmáls, sem at-
vinnu- og fjármálakerfi
kindsins hyggist á.
Þessai' tillögúr stefna að
bví að bjarga atvinnurekstri
landsins sem nú er að hera
upp á sker. Boðarnir rísa
hvarvetna framundan og ó-
gæfan verður ekki innflúin
nenia þjóðin öll, hver ein-
staklingur; og' stétt, skiljí nú
sinn vitj unartíma og slandi
samhent og einhuga að gera
það sem skynsemin og skyld-
an býður.
PRÖFSTEINN
A MANNDÖMINN.
Umheimuriipi fylgist með
því af atliygli hvérnig. þjójjöij
snýstnú við þéim vanda. sem
Kúit SÉéfif á líöndnm sít,-—*
Efnalegt sjálfstæði hénnar i
framtíðinni getur verið und-
ir því komið. Nú cru aðeins
finun ár síðan véf eiidurreist-
iiin lýðveldið. Frelsið reynist
stundum (TÍift hnoss. Erfið-
léikamir sehi þjöðin stendur
nú andspænis verða próf-
steinninn á manndóm henn-
'ar og á það, livort lhm er
fær um að varðvcita það
frelsi. se.ni Iifm hefir eftir
margra ahía barátiu endur-
lieiint.
Margt er skrítið.
Sonur eða dóttir? — Blað fyrir blinda.
Þar reikasvipir fontaldar. —Fjallið
hrundi. — Gífar úr stexni.
Ein deild Upj).salaháskóla j jifentað hjá preiitsimðju, sem
hefir tekið sér fyi ir'heudui j einungis prentar hlöð og
úr skugga uni, hækur fyrir blinda. Sér liún
að gangá
hvort-hjón, sem, eigi von á
fyi'sta harai sinu, viljhíjð það.
verði sveinliarn eða meyjiarn.
Yom 900;. yæntanlegir for-
eldrar spurðir um þeltá og
koin í ljós, að talsverðar
deilur héfðu risið meðal
þeirra, ef þau gætu ráðið þvi,
hvort fvrsta barnið yrði
sveinbarn eða meybafn. Sjö
af liverjiun tíu feðrum vildu,
að fyrsta harnið yrði sonur,
en flestar mæðurnar óskuðu
efth’ ]>vi að það yrði dóttir.
Hinsvegar var samkomulagið
betra að því er snertir annað
harnið, því að föreldrar voru
sannnála um að þáð ælti að
véra dóttif, ef hið fyrsfa vhti'
soiiuf og öfugt.
Orsökin fyrir þvi, að svo
nargir feðranna óskuðu eítir
bví, að fvfsta harnið væri
somir, var m. a. sú, að þeir
vildu elcki, að ættarnafnið
dæi út.
——______
I Boston í Bándaríkjnnum
er gefið úr vikublað, sem er
einstakt í sinni röð. Það er
nefnilegá gefið út fyrir hlinda
menn. Iiefir blaðið verið
gefið út cslitið í rúmlega.
tuttugu ár eða frá árinu 1927,
en fyrsta tölublaðið var gef
ið út i 200 eintökuni, en á
síðasta ári var upplagið orð-
ið 3750 eintök.
Það vai' blindur maður,
sem byrjaði útgáfu viku-
blaðs þessa, Francis B. Ier
■irdi, og hefir hann starfað
við það síðan, en það er
meðal annars ura prentun
átta tíiiíarifa. auk vikulilaðs-
ius, en tiiiuiritin eru flest géf-
in út af ýmsuni kirkjufélög-
urn.
Tiitfugu og sjö niaims
vhma í prentsmiðju jiessari
og cru allir blindir, en auk
þess starfar þar ein stúlka,
sem hefir sjón, en liún cr
lömuð. Hún les handrit fyrir
..setjara" prentsmiðjunnar.
★
Borgarnöfn og héraða í
nokkrum hluta New York-
fylkis eru þess eðlis, að þeg-
ar meirn heýra þau nefnd,
gæiu þeir vel haldið, að þeir
væru komnir lil liins forna
Rómaríkis eða Grikklands.
Þar er (il dæmis stöðuvatn
eitt, sem her nafn rómverska
heimspekingsihs Seueca, cn
umhverfis-það standa horgir.
séin heita nöfnum eins og
Trója, Kató, Lysandtr,
‘Hannibal. Siscro, Manli us,
Skipió og fleiri af líkiim toga
spimnin.
'Þessai' róm vérsk-grísku
íiáfngiftir hófust nökkru fyr-
ii' aldamótin 1800, þegar
þorpsbúar í þorpi einu, sem
hét Vanderhoydens Férry á-
kváðu, að ]>að skyldi fráiii-
vegLs heita Trója.
En þarna er röínvei’.skra
keisara einnig minnzt, því að
á þessunr slóðum eru nöfn
eins og Aurelius og Márcellus
og loks má nefna Virgil, Sol-
on, Hectoi’ og Brutns.
★
Fyrir næstum hálfri öld
konr það fyrir í fylkinu AJ-
berta í Eánáda, að fjall eilt.
Turtle Mountain, hrundi og
gróf þorpið Frank. Gerðist
þetta aðfaranótt 29. apríl
1903 og'vár gizkað. á, að uin
það bil 70 milljónir smálesla
af grjóti og öðrurtr jarðveg.
Jiafið liriinið úr fjallinu, en
eiiLs og næn-i má geta biðu
þprpsbúar allir — sextíu Qg
sex talsins — bana.
Nú kom það fyrir ekki alls
fyrir löngu, að byrjað var að
gráfa með vélskóflu á stað
einum ekki langt frá þeim
stað, þar sem þörpið Iiafði
staðið. Kom þa í ljós pappa-
kassi méð strigaskóm karl-
manns. Voru skórnir í 1'unV
aiiléga góðu ásigkömulagi.
Fyi’ir nokkrum árum gerð-
ist það á þessum slóðuin, að
mannahein og vagga fuinlust
þarna, þegar sprengt var
fyrir vcgi gegnum urð eina.
★
Hugvitssamur Bandaríkja-
maður, sem á heima í borg-
inni Clinton í Massachusetts-
fylgi, hefir nýlega siníðað
gítar úr steinsteypu. Maðúr
þessi er. 73 ára gamall. Hann
hefir um ævina haft atvinnu
af því að steypa grafhýsi, en
Jiegar hann hætti því, leidd-
ist honum iðjuleysið, svo að
hann tók sér fyrir hendvir aö
smíða allskonar smáhluli iir
steinsteypu. Nú fýrir nokkru
lauk hann við að smíða gítar.
Vegur hann 17 ensk pund.
en venjulegur vegur 10 ensk
pund. Og það sem méira er
um vert, það er hægt að spila
á steingítariim.
ílermenn i danska hernum
ága bráðlega að fá nýjá
hjálma og’ sýnir mýndhi
hvernig þeir eiga að líta út.
Gertrud Seiss-Inqparí,
eklvja svikarans Seiss-In-
quart, er Iiengdur var i Nilrn-
berg, hefir þrívegis reynt að
J fá eignir manns sins i hendur.
Einkaibúð þeirra hjóna var
breytt í barnaheimili, eftir
að hún hafði verið dæmd af
þeim og er nýlega fallinn
{ióinur í máli bemiar.þar sem
fyrri ráðstöí'iHi hernáms-
sijórnariimar var staðfést.