Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 4. marz 1950 Laugardagur, 4. aiarz, —- 63. dagur ársins. Sjávarföll. ÁtdíTgisfkjö var kl. ‘5.25. — Síödegisflöö verSur kl. I7-4S- Ljósatími bifreiða og annarra Ökutækja er frá kl. '38.05—7.15. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni; sími 5°3°. Nætur- vöröur er i lyfjabúðinni ISiinni; sinii 7911. næturakstur annast Hreyíill; sími 6633. Ungbaniavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin þriöjudag’íi og íöstudaga kl. 3-15—4-' Gjöf til Barnaspítalasjóös Hringsr ins, til minningar um frú Krist- ínu Magnúsdóttur, í. Stephen- sen, frá vinUm, 500 krónur. - Kærar þakkir til g-efeuda. - Stjórn Hringsins. Sjsaga- J 2.30, sr. Magnús Messur á morgun. Nesprestakail: Messaö i Mýr- arhúsaskóla kl Már Lárusson prédikar. Fríkirkjan : Messaö á morgun kl. 2 e. h„ sr. Þorsteihn Bjiirns- son prcdikar. K. F.U.K.F. Ftind- •ur kl. ti: f. li. í kirkjunni. Viðtalstími. Sira Þorsteinn Björnsson Frfkirkjupreslttr biöur. þessget- iö, aö framvegis veröi viötals- tími hans ’kl. 5—6 e. h. i Fri- kirkjnnni aila virka daga nema laugardaga. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja-ér á .Austfjöröum á norö- urteiö. Heröttljreiö er á Aust- fjörðttm á suöurleiö. Skjald- breið var væntanieg til Skaga- strandar siödegis í gær. Þyrill var á Vestfjörðum i gær á norö- breiö var yæiitan]egt 11i síðdegts í gær þiT Véstm'.éyja'. .. Skij) Fiiiáfssonar ;& Zoéga: Foldin er í Rvk. Lingestroom fór frá ITnii á fimmtudagsmorg- un áleiðis til Iv.hafnar. Skip S.Í.S. : Arnarfell fór frá Húsavtk á laugardagskvöíd á- leiöis til New York. Hvassafell er á Siglufiröi. í frásögn Vísis í gær af á'ðalfttndi K. R. haföi láözt aö geta þess, aö for- maöttr knattspyrnudeiklar var Haraldur Gíslason, en þjálfari Óli B. Jónsson. Veðrið. Skammt fyrir vestan !and er cljúp lægð cr hreyfist til tiorö- austurs. Horfur: SV-stornttsr og stundum rok fram eftir degi, en heldur hægari síðar. Skúra- og éljavéöttr. Tilkynning til Vogahúa. Stofnfundur verður háldinn t ltúsi Kron við Langholtsteg á morgttn, sunmtdag, kl. 2. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa á morgun kl. 2. — Sira Kristinn Stéfánsson. Brúðkaup. I dag verða géfin saman hjónaband af sira Jakob Jóns- syni, Brynltildttr Jensdónir (Guðbjörnssonar) og Gísii Þorðarson loftskeytamaöur á b.v. Helgafelli. I feiinili þetrra veröttr í Auðarstræti 9. M.s. Katla er á leið frá Sfax til Noregs, Leiðrétting. f frétt tttn aöalftmd Fisk- salafélags Reykjavíkur og Hafnáffjarðar hafði falliö niö- ttr nafn yarafprmanns félagsins, Þorleifs Sigurðssonar. Með- stjórnandi er Þorkéll Nikulás- son. Úvarpið í kvöld. Kl. 20.2Q Leikrit,:, ,,Þrí) skálk'- ar“ et’tir Cárl'Gáudrtt]) (Leik- endur : Sigríöur Mághúsdóttii:, Birgir Flaildórsson, Friöíinnur Guöjónsson, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Br.ynjólfur Jóhannes- son, Gúnrlþórunn Haildrösdótt- ir. Valditnar Helgasón, Harald- ur Björitsson, Þóra Borg-Kin- arsson o. fl. Leíkstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen). ■— 22.30 Frcttir og veöurfregnir. — 22.35 Passíusálmar. — 22.45 Danslög (plötur). — 24.00 Dag- skrárlok. Útvarpið annað kvöld: Kl. 20.30 Kvöldvaka Stú- dentafélags Reykjavíkur. 1) Erindi: Hugleiöingaf ttm heil- Itrigöismál, (Siguröttr Sigurös- son herklayíirlæknir). 2) Út- varp frá kvöldvöktt félagsins að liólei Borg 23. febr. (af stál- þræöi) : a) Guðni Jónssön skólastjóri lýsir ísleuzkum þjóðháttum. b) Siguröur Friö- þjófsson stud. oecon. les frtttn- santda smásögu. c) Guðmundur baráttu við ÍnflflÚtÚÍng|vfÍT- Jónsson stud. phil leikur á píCvöMin. ÓS afia þessa vara- ano. d) Spurningaþattur. ,, 2 Stjórnandi: Einar Magnússwn ^utai fjaöiaiinnai menntaskólakennari. Spttrning- sextl rœöuv þvi, hvort bifreið- um svara: Baldur Bjtirnasott. in er fyíiilega nothæf eða sagnfræöingur; síra Jakob ekkl. FjÖÖur í slíka bifreið Jonsson; Sigurðttr (jnnisson. Undanfariii tvö ár hefir en ekki væri verra, þótt þaö’ Slysavarnafél. íslands reynt ^ væri framkvæmt fyrr én síð’- aö afla innflutnings og gjald ar og meö þeim stórvirku vé'1 éyrisleyfis til kaupa á ,,fjöð- um, sem nú eru til hér á ur‘ í sjúkrábifreið sína. Ilandi, ætti það ekki aö vera ÖnnmatturfjöðurbUrelS-!”1'08 kostnaðal'samt eSa arinnar er brotin og er hún Itlmatrekt a» tramkTœma lítt nothæf aí þeim sökum.!<*hTOr velt hvenlEr en sjúkrabifreiö þessi hefirjÞaS margbol'Ear S1S. et sklP það umfram aörar sjúkra- bifreiöir á þess'u landi, að hún er meö „drifi“ á öllum hjólum, hábyg'gö og kemst yíirieitt allt, sem fært er aö komast nokkurri bifreiö. Hef ir bifreiðin að minnsta k-sti orðið til þess aö bjarg-a eirm mannsiífi. en þótt hún sé svo nauð'synleg og þörf. sem þeg ar hefir vérib sagt, hefír ekki tekizt, þrátt fvt'ir 2ja ára strandar og aöstæöur eru all- ar öröugri en þær voru á þriöj udagsmorgun ? Betur aö það yrði eftir aö slysavarnadeildum beggja vegna Reykjahesvita yröi gerö störfin auöveldari meö þessum vegabótum en áöur. 1 lögfræðingur og dr. Sigitrður Þórarinsson. — 22.00 Fréttir og veðurfyegnir. - 22.10 Passiu- sálmar. — 22.20 Danslög (plot- urj til 23.30. 50 ára er í dagg 4. marz, Yaldimar Jónsson, Norðurgötu 2(5, Ak- ureyri, En hann var búsettur hér í Reykjavik þar til Iiaust- ið 1946 er liann (Tultist norð- ur nieð fjölskyldu sína. Hann er nú starfsmaður í Kaffi- brenzlu Akureyrar. 36 Víái fyrír ag ffmnaMMS • UrcMfáta h.k 9SJ Fiinmtudaginn 4. tharz 1920 segir svo frú í Yísi: Skip lask- ast. Undanfarna daga liefir út- synningsveöur veriö hér og var það einkanlega niikið í gær og fyrrinótt. Alhniklar skemmdir hafa hlotizt af því hér í höfn- Inni og við búiö, aö það hafi ví'Sar valdiö skemmdutn, þó að engar fregnir hafi borizt utn þaö entt. vegna símaslitanna. í fyrradag rak franskan botnvörpung itpp aö Örfiriseyj- argaröinum og barst hann út meö garðinum út í eyju. Björg- unarskipið Geir ætlaði aö kotna honum tii hjálpar í gær. Geir var bundinn viö austurgaröinn, og þegar hann tók.aö létta akk- erum fiæktust þait í akkerum Suðurlands, sent bundiö var ]>ar og viö garöinn. Bar þá bæöi skjpin upp að koks-skipinu Avance, setn lá viö bryggjuna á austurgaröinum og braut af því einn spaöann á skrúfunni, en afturmastrtð brotnaðí af, Suöurlandi. Aitk þessa ttröu fieiri sketnmdir, vélbátar sttkku á höfninni og mörg fleiri spjöll ttrðtt. - Valentin Gernilla Herida í Méxtkp-borg httgsar sig áreiÖ- anlega um tvisvar, áöur en hann bjargar vinum sínum úr lífs- háska í framtíöinni. Hann skaut bjarndýr, sem ráöizt hafði á vin hans í dýragarði, var handtekiun fyrír bragöiö o.£r sektaður tttn 2280 pesos. „Komt yðar var rænt meöan hún.var á golfvellinum.“ „Drottinn minn! Hún var með beztu kylfurnar mínar!“ Bannað a'Ö brynna. I Chester í Engjandi tók lugreglan upp það ráð, að láta gera myndir af alræmdurn drykkjumanni þar í bæ og sendi tnynd á alla veitingastaði í gi-fennd. Þessí varnaðarorö fylgdtx meö: „ífver sá, senx selur þessum manui áfeugi, á á htcttu aö fá 10 sterling'sþunda sekt.“ . Lárétt: 2 ílát, 5 band, 7 ó- samstæðir, 8 hítunártæki, 9 samtenging, 10 þyngdareining, 11 kaldi, (13 siögæði, 15 vökvi, ió galsafenginn. Lóðrétt: 1 Mannsnafn, 3 spíra, 4 slanga, 6 hle.kk, 7 verk- færi, 11 söngfélag, T2 voö, 13 leyfist, 14 hvíld, Lausn á krossgáíu nr. 980. . Lárétt:. 2 Spá, 5 La, 7 sá, 8 ógoldin, 9 Ma, 10 G. I., n mar, 13 París, 15 sót, 16 sæl. Lóði'étt: 1 Blóini, 3'piltár, 4 lánið, 6 aga, 7 sig. i i mat, 12 rís, 13 Pó, 14 sæ. Fjcöúr i kostar raunverulega aöeins fáar króriur, en gildi hennar er vitanlega margfalt og get- ui' reynzt ómetanlegt undir vissum kringumstæðum. Verð’ur ekki annað sagt, en aö það sé ekki skammlaust, aö Slysavarnafélaginu skuli ekki vera gert auðveldara aö’ gegna hinu mikla hlutverki sínu, en þessi vinnubrögö i nnf 1 utningsyf irvaldanna gefa til kynna. Úr því aö farið er aö tala um Slysavarnafélagiö á ann- aö borð, má minnast hér á annaö mál, sem því mundi áreiöanlega koma vel, aö tek- iö yröi til gagngeröar athug- unar. en þaö er viðgerö á veg inum frá Grindavík vestur aö Reykjanesvita. Sá vegar- spotti er ekki nema 10—15 kílómetrar og mundi ekki vera kostnaöarsamt aö lag- færa hann, svo að hægt væri að fara hann á stuttum tíma, en þaö er hratt fariö aö aka jeppa þessa leiö á t. d. 40 mínútum. Björgunarsveit in úr Grindavík hefði oröið miklu fljótari á vettvang, ef leiðin væri ekki svo torfarin, sem raun ber vitni. Þá þarf aö ryðja veg úr Höi'num og suöur aö vitan- um. Slíkur vegur á aö koma, jma Mikií þátttaka vax- í skíða- ferðum Ferðaskrifstoiunnar um síðustu helgi og má búast við engu minni þáttlöku nú, ef veður helzt jafngott. Um seinustu helgi efndu Ferðaskrifslofan, Skíðadeikl K. R. og SkíÖaíélag' Reykja- víkur iil sameiginlegra skíða- ferða og tóku 550 manns þátt í þeim. Um þessa lielgi verða einnig sameiginlegar skíða- fcrðir fvrir almenning, sem þessir aðilar standa að. Fcrð- um verður iiagað sem hér segir: I dag'vei'ða ivær ferðir önnur kl. 2 c. h. og' hin ld. 6. Á morgun verða farnar þrjár ferðir, Id. 9.10 og 13.30. Þess má geta, að í sambandi við ferðina kl. 10 á morgun verður fólk sótt í úthverfin og ennfremur verður það telcið við Litlu-bilástöðina í öllum ferðunum. Skíðafæir var í gær liið bezta og má því búast við að milíiil fjöldi skíðafólks hugsi sér að liverfa burl úr bænuni úm Jxelgina og taka þátt í þessum lientugu sldðaferð- um. 2 millf. atvirnmleys- mgja a London, í inorgun. Samkv. nýbirtum skýrsl- um voru atvinnuleysingjar um 2 millj. talsins i lok í'yrra árs, en liafði ftekkað um 100.000 frá því í árslok 1948. Eftír ákvörðun skiptaréttar Reykj'ávíkur verður húseignin Laugavegur 165, liér í bæmim, sélt ef við'- únaiidi böð fæst við opinbert uppboð’, sem lialdið verð- ur á eigninni sjáifri, föstudaginn 17. þ.tn.id. 2 síðdégis. I húsinu eru 3 herliergi og eldhús á hæðinni, 1 bérhergi á ríshæð og geymslur undir súð ög sleinsteyptur kjallari. Húsið, sem slendur á hornlóð, er liitað riteð hveravatni. Úppboðshaldarinn j Revkjavík, 4. ntarz. Kr. Kristjánssdn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.