Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 8
Laueardaeinn 4. marz 1950 © ® loomiiija S n irainoyrin nara or um a!!t [»ess er þar stór ináng- seni er næsliun full- . Mvismsókffa- í bsgfgfjis*$pssssss* Eins og alþjóð er kunnugt var samþykkt á Alþingi 1944, að koma upp veglegu húsi yfir Þjóðminjasafnið, sem gjöf til þjóðarinnar í tilefni lýðvelclisafmælisins. Smíði hússins er nú svo vel á veg komin, að það mun verða tilbúið eftir tvo tii þrjá mánuði. Þegár samþykkt sú hafði iimi mjög rúmgóðir salir. verið gerð á Alþingi, sem að Auk qfan getur, var skipuð und- salur. irbúniugsnei'nd. til ag annast j gerður. Þar verða haldnir op- framkvæm verksins. Neí'nd- j inherii' fyrirlestrar stöku ina skipa dr. pliil. prófessor | sinnum, um safnið og skyki Alexander Jóhannesson há-1 fræði. skólarektor, formaður, Matt-j iiías Þórðarson fyri-verandi Gjiit' norsku þjóðminjavörður, Kristján þjóðarinnar. Eldjám þjóðniinjavörðurj í austurálmu miðliæðar Valtýr Stefánsson ritstjóri og verður komið fyrir gjöf Kristinn E. Andrésson mag- norsku þjóðai-innar. eii eins ister. j °íg kunnugt er, er fyrir löngu Var hafist lianda um hafinn að því undirbúningur fx-ainkvæmdir snemma árs í Noregi, að gefa IslendiiigUm 1946 og hefir verið unnið að safu múna um clztu sögu húsinu sleitulaust síðan tíg Noregs og þjóðminjar frá síð- nú orðið skammt að mark- ari öldum og kemur safniö væntanlega í júnilok eða byrjuri júl'ímánaðar hirigað til Jands. inu. ' i Það, seiu ógert er. Það er nú verið að málá liúsið innan og dúkleggja. Ljósatæki eru flest komin, en eftir að koma þeirn fyrir. Aúk þessa er ýmislegt smá- vegis, sem eftir er að ganga frá. Byggingin verður afhent án viðhafnar. Þar sem óhjákvæmilega tekm- langan tíma, að raða niður og koma fyrir öllu safninu, mun byggingin verða afhent í vor, án nokk- urrar viðhafnar, sem bíður þar til safnið verður opnað fyrir almenning. Þjóðminja- vörður, Kristján Eldjárn, hefir fyrir löngu liafið undir- búning að niðuiTöðun. Má þai' til nefna skápasmíði o. fl. j Hefir hann í þessu starfi m. a. við teikningar, notið að- stoðar Sveins Kjarval-. Málverkasafn ríkisins. Á efstu hæðinni allri verð- ur málverkasafn ríkisins, en ríkið á eins og knnugt er um 500 málverk, og verður það hlutverk Menntamála rá ðs í samráði við þjóðminjavörð, að velja úr þessum mályerk- um — þau, sem eru svo fög- ur og’ sérlcennileg, að þan geta verið að staðaldri á opin- beru safni. I Þjóðminjasafnið á tveimur hæðum. Á miðhæð °S neðstu liæð verður Þjóðminjasafninu komið fyrir. Eru á miðhæð- sia TrucuSenf upp. Verið er að undirl>úa til- raun til pess að ná upp kaf- báinum Truculent, sem sökk eftir árekstur viö sœnska skipið Divina í mynni Tha- mesár. AðstæÖur eru þarna að ýmsu leyti mjög erfiðar; vegna þess að straumur er þarna mikill vegna sjávar- íalla. Veröur erfitt verk aö koma stáltaugum undirj bátinn, svo mögulegt verði jað ná honum upp og buast menn við' aö verkið muni taka marga daga. Ekki er búist við að mörg lík finnist í kafbátnum. því.flestir af á- ihöfninni komust úr honum i ,með björgunartækjum, en i bárust síðan á burt vegna straums og drukknuö'u. Flest haida sig íbúð og' stárfs- stofur. Á ne’ðstu bæð eru einnig stórir sýningarsalir, en þar er auk þess íbúð þjóðminja- vavðav og vinnustofur fyrir aðstoðarmenn. Aulc þess eru þar til húsa í Vésturálmu for- stöðumenn Náttúrugripa- safnsins, Jreir dr. FinnUr Framh. á 7. siðu Æiisssöisss\ Tveir ísleuzkir togarar seldu ísfiskafia í Bretlandi í gær, báðir úr Reykjavík. Askur seldi í Fleetwood, 2535 kit, í'yrir 6907 slpd. og Jón forseti 1 Grimsby 3788 : kit fyrir 11.881 stpd. kúpubrotnar í bii- siysi. Það slys vildi til neðar- lega í Hverfisgötubrekkunni í gœr að 14 ára drengur varð fyrir strœtisvagni og slasað- j ist alvarlega. Drengurinn heitir Rafn Kjartansson og er hann sendill hjá Alþingi. Hann var aö koma á hjóli upp brekk- una og var strætisvagnbil-! stjórinn búinn að koma! auga á hann, en fyrir fram- j an verzlunarhús Garðars j Gíslasonar stóð bíll og þurfti j strætisvagninn að sveigja fyrir hann og um leiö beygði drengurinn á hjóli sínu inn á götuna. Nú skipti engum togum að drengurinn varð í'yrii* strætisvagninum, setn ekki tókst að’ nema stáðar þegar í staö vegna hálku. Féll Rafn á götmia milli framhj ólanna og var undir bílnum, ér tókst að stqðva hann. Rafn fékk mikiö högg á höfuðið og brotnaði kúp- an. Rannsóknarlögreglan vinn ur nú að rannsókn málsins og biður alla þá er voru sjón- arvottar að slysinu að koma til viðtals, sem allra íyrst. Rafn Kjartansson er 14 ára og á heima á Smið’justíg 6. Husfyllir á tónleiknm Bögnvalds. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari hélt í gær pí- anó-tónleika í Austurbœjar- bíói og mátti heita að húsið vœri péttsJcipaö álieyrend- um. Á efnisskrá tónleikanna voru 2 ljóð.án orða eftir F, Mendelsohn, 3 intermezzo op. 118 no. 1, 2, 6, eftir J. Brahms, sonata í d-dúr k. 284 eftir Mozart og lolcsins 12 etyður eftir Chopin. Þaö þykir alltaf mikill við- burður i tóhlistarlífinú, er Rögnvaldur lætur til sín heyra og kom þaö greinilega í Ijós í gær. Var Rögnvaldi óspart klappa'ð lof í lófa eft- ir hverfc lag sem hann lék og auk þess varð hann aö’ leika mörg aukalög áöur en áheyr endur í'engust til þess að yf- irgefa bíósalinn. Rögnvaldi bárust einnig blómvendir að tónleikunum loknum., Hreindýrahjarðirnar, seia sótt hafa niður á lágJendið vegna snjóþyngsla og ísalaga í óbyggðum hafa nú dreifí. sér uni f jóra hreppa á Fljóts- dalshéraöi. Vísir á tti stutt viðtal við Svein bónda .lóusson að Eg- ilsstöðum i gær og skýrði liann blaðinu frá því að svo virtist, sem hreindýrunum liði ágætlega og ekki væri ástæða til að ætla að þau syltu, því jörð væri nærri áiið á Fljótsdalshéraði og nú væri komin hláka með sunn- an átt. Dreii'ð um fjóra hreppa. Hreindýrin fóru að nálgast byggSir fyrir 2—3 vikum vegna þess, að úkafleg snjó- þyngsli hafa VeriS á Jökul- dalsheiðí irieð íalögum svo hjarn hefir verið jdir öllu. Hrjgindýrin komu fyrst í hjörðurn, en nú hafa þau dreift sér um fjóra hreppa og eru þau flest i Tungu- hreppi, en auk þess halda þau sig um allt Héraðið, meðal annars í Hjalíastaða- hreppi, Eiðahreppi, Völhim og Skriðdal. Líður vel. Ekki er annað að sjá, en að hreindýrunújri líði vel, sagði Sveinn Jónsson, og eru þau alveg látin i friði. Enga hættu telur Sveinn á þvi, að feHir verði i hreindýrahjörðunum úr þyi sem koniið er, en þau munu ekki leita upp á heið'- ar aftur fyrr en snjóa fer að levsa. Heimenn fá ekM a<§ Eftir viku fer fram þjóðar- atkvæði í Relgíu um hvort lieopold Belgíukonungur tek- ur aftur við konungdómi í landinu. Belgíúkonungur mun þó hafa géngið að þeim sidlmál- um, að a. m. k. 2/3 hlutar at- kvæða í þjóSaratkvæðinu iþurfi að vera honum með- , mælt til þess að hann snúi | lieim. Einni stétt manna | vc-rður þó ekki ieyft að gi-eiða i atkvæði, en það eru menn i i belgiska hernum. Þeir mega heldur ekki sækja póhtíska fundi eða lýsa því yfir opin- beriega hvorn kostinn þeir kjósa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.