Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 5
Lsiugardagmn 4. marz 1950 V I S I R Fjörugt og skemmtilegt hnefaleikamót í gær. Uðaí e? ^tatnundan? - -- -♦—— INNLENT: Um miðjan marz hefst ts- landsmót í handknattleik í 1., 2. og- 3 fl. karla og' meist- araflokki og 2. fl. kvenna. Áður en mótið hefst er gert ráð fyrir að keppni Ijúki í meistaraflokki karla, sem staðið hefir yfir að undan- förnu. Sundmót Í.R. og K.R. fer fram í SundhöIIinni n.k. j þriðjudag. I SkíðaJandsmótið verður j um páskahátíðina og fer j)að j fram að þessu simii á Sighr- firði. ERLENT: Woodcock 09 Savold mætast i ftfiti n.k. Nokkurskonar undaW- keppni um hcimsmeistara- tililinn í hnefaleik (þunga- vigt) fer fram 6. júní. Eigast þá við Bretinn 1 Bruce Woodcock og amer- ikiunaðurinn Lee Savold. Sá þeirra, sem sigrar i jjessíiri keppni fær tækifæri til að klófesta heimstitilinn af núverandi méistara, Ess- ard- Charles, sem er svartur Ameríkumaður. lém . ar hefðu dæmt þeim jöfn j stig. Hringdómarinn, Þor- steinn Gíslason, dæmdi Ras- Gylfi Gunnars- son setti eiýtt drengjamet. Á innanhússmóti, sem K.R. efndi til í Iþróttahúsi Há- skóians nýlega, setti Gylfi Gunnarss. Í.R., nýtt drengja- met í langstökki án atrennu. Keppl var í tveim grein- um, langsíökki án atrennu og kúluvarpi. Orslit urðu þessi. Kúluvarp: Gunnar Huseby, K.R. 14,70 Órn Clausen, Í.R. 13,96 F. Guðmundsson, K.R. 13,69 Árangurinn er ágætur hjá þeim öllum svpna snemma árs og þó sérstaldega Erni, þar sem þetta er 14 m. Ieng'ra en hann hcfir áður náð í keppni. Langstökk: Sig. Björnsson, K.R. 3,13 Gylfi Gunnarsson, Í.R. 3,07 (Nýll drengjamet) Garðar Ragnársson, I.R. 2,84 Eldra drengjametið átti Sigurður Björnsson og var það 3,04. I gœr fór fravi hnefáleika- mót K.R. í ípröttahúsinu viö Hálogaland, en prír danskir hnefaleikarar tók pátt í mót- inu sem gestir. í viðureigninni við Danina höföu íslenzku hnefaleikar- arriir betur og sigruðu tvo leiki, en töpuðu einum. Fyrsti leikurinn milli Dana og íslendings var í léttvigt og kepptu þar Jón Noröfjörö og Viggo Carstensen. Sigraði Norðfjörö á „teknisku" rot- höggi, þ. e. dómarinn stöðv- aði leikinn og Carstensen gafst upp, er sýnt þótti að hann hafði ekkert í hend- urnar á keppinaut sínum að gera. Leikur þessi var þó frekar ljótur. Carstensen sýndi góö tilþrif sem hnefa- leikamaður, en skorti greini- lega bæði snerpu og afl við hin íslenzka andstæðing. í léttmillivigt kepptu þeir Frede Hansen og Birgir Þof- valdsson. Þetta var áreiðan- lega bezti leikur kvöldsins. Bæði drengilegur og allharð- ur á köflum, en báðir hnef- leikamennirnir sýndu góðan leik og ekki sízt Daninn, sem er lipur hnefaleikamaður. Birgir sigraði þó auðveldlega og hefði sigur hans komið betur í Ijós hefði loturnár ver ið fleiri. í léttþungavigt áttust vdð Daninn H. Rasmussen og Alfons Guömundsson. Þetta var haröur leikur og skemmti legur. Hvaö tækni snerti sýndi Daninn yfirburði og |var vel aö sigri sínum kom- inn, þött utanhringsdómar- íður nokkur hærra verð? Hæsla verð fyrir mark- vörð, sem um getur í ensku knattspyrnunni var nýlega boöið í Reginald Allen, mark- vörð Queen’s Park Rangers. Það er félagið Mancþester United, sem hefir boðið 11 þús. sterlingspund fyrir A11- en, en eftir j)ví sem ensku blöðin segja, þá bafa forstj. Q.P.R. ekld svo mikinn á- | huga fyrir þessu máli, nenia | j)ví aðeins að minnst 15 j)ús. j i pund séu í l)oði. : Hæsta verð, sem borgað hefir verið hingáð til fyrir markvörð, eru 7 þús. pund, Myndin er Árnadóttur fyrir Jack Fairbrother árið 1947. í bantamvigt kepptu Lúð- vík Norgulen og Guöbjartur Kristinsson, Lúövík vann á stigum. í léttvigt sigraði Kristinn Pálsson Fríör. Clusen á stig- um. 1 millivigt bár Grétár Árnason hærri hlut yfir Rögnvaldi Rögnvaldssyni og sýndi hann ágætan leik. í þungavigt áttust, viö Hörður Helgason og Helgi Jóhannsson. Leíkurinn var mjög jafn og aö ýmsu Ieyti skemmtilegur. í annarri lotu tókst Herði þó aö koma góöu höggi á Helga svo aö hann fór í gólfið. Aö öðru Ieyti virtust keppendurnir vera mjög jafnir, en Hörður sigr- aöi á stigum. Keppir við Hansen. Dariirnir keppa héi’ aftur á sunnudaginn. Þá keppir Jens Þórðarson, þungavigt- armaður úr Ármanni, við Rasmussen, Jón Noröfjörö Frede Hansen og Björn Ey- þórsson, Á, viö Carstensen. Keppnin á sunnudaginn hefst kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Ey- mundssonar. — íþróttahús- Allt fór mótiö veí fram og j ið viö Hálogaland verður lok- var því hin bezta skemmtun. | aö í dag. Frá iimanhús- Ástraiiustúlka jafnaði íii met Biankers-Koen. íþróttakeppxxi brezkai heimsveldisins (EmpireGam- es) fór fram í borginni Auck- land I Nýja- Sjálaridi í febr. s, 1. — Max’gir , ágætir árangrar náðust i mörguni greinum. Ástraliustúlka, Marjorie Jackson vann 100 yards blaup kvenna og bljóp á tímanunx 10,8, sein er sami son varð annarog stökk 1,96 m. Með söiuu hæð var einnig Majokodynmi frá Nigeria. John Treloar vann 100 yards hl. karla á 9,7 sek. — Duncan White frá Ceylon vann 440 vards grindahl. á 52,8 sek. Eftir því sem íþróttablað- ið World Sports segir, þá hefir Vestur-IsÍendingvir að tíini og bið viðurkennda1 nafni S. Sigurðsson verið beimsmel Blankers-Koen. I keppandi í kringlultasti fyr- hlaupinu átti Áslraíía þrjárjir Kanadá á móli þessu, én fyrstu stúlkurriar og var J>ví miður v.eit Vísir ekld mn Shirley Strickland, sem j árangur hans. I næst íþrótta- þekkt er frá síðustu Ólympíu- síðu verður vamtanlega nán- meistaramóti iandaríkjanna Innanbússmeistaramót U. S. A. í frjálsum íþróttum fór fram 18. febxv s.I. Meðal eilcndra keppenda voru þeir Viljo Heino og Ir— lendinguriím J, J. Barry. — Barry vann einnar mílu hlaupið á mjög góðum tírna, 4:11,5 min. Hcino var heldur lakari,. þ'ar sein hann ííáði áðeins • þriðja sæti í þriggja milnai hlaupi á eftir Bandaríkja- mönnunum Stone og Wilt, Tími Stones var 13:57,2 min. 60 yards spretthlaupið vann Stanfield á 6,2 sek. — 60 y. grindahlaup vann Dill- ard, rétt á undan Dixon, á 7,3 sek. Maioeco vann óvænt 600 y. hlaup á 1:11,2. Annar varð Fox og þriðji varð Ólympíu- meistarinn í 800 m. hl. Whih field.Junioriun Fowlkes vann langstökldð með 7,46 m. — Stökk lengra en báðir Olymp- íukeppendurnir L. Wright og Ðouglas. John Vislocky stökk 4,98 í hástökki og vann þá grein. Vissie varð annar méð 1.93. Ríchards vann stangarsíökk- ið og stökk 4,27 m. Helmsmethaí'inn í kúlu- varpi Jim Fuchs vann J)á greÍTi á móti þessu. Kastaði hann 17,15 m. Lamport varð- arinar með 16,95. Mót þetta fór fi*am í New Yoi’k og var 62. innanhúss meistaramót Bandarikjanna. leikúnum, önnur Jolm Viuter, meistariun i háslökki, Dómaramir þurftu lög- regluvernd. Þrír enskir knattspyrnu- dómax*ar eru nýlega komnir heim eftir nokkra mánaSa dvöl í Brazilíu. Svo heitt er blóðið í knatt- spymufélögum okkai* þarna ar sagt frá þessum „Ölympíu-! suðiir frá, að dómararnir Ólympíu- leikjum" brezka heimsveldis- þurftu á Iögregluvernd að vannjins, sem fram fara fjórða þá grein eiilnig í þessari ‘ hvert ár. keppni á sömu hæð og á j Þátttakendur voru um 600 Ólympíúleilcjunum í London frá 12 löndum. (1948). Skotinn Alan Patcr-1 halda eí'tir hvern leik sem þeir dæmdu. „Annars værum við ekld hér“, sögðu þeir í viðtali við brczku blöðin. £kílaw t féeifkja- tikut he$M M a Skíðamót Reykjavíkur hefst kl. 10 f.h. á morgun í Jósefsdal. Keppt veröur í bruni alira flokka. — af Rví k urm eistara kvenna. Ingibjörgu núverands í bruni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.