Vísir - 07.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 07.03.1950, Blaðsíða 7
7 Þriðjudaginn 7. marz 1950. V I S I R 4 incjiiin VAB MYMTUII £fií* CkarL il ClilL. „Þér eruð allmgal] vel,“ sag'ðj konan. ,,Þér hafijð augu cins og kalnelljónið —, gelið lilið í allar áttir.“ Hún gekk nokkur skref í áttina til kvennabúrsins, sneri þar ntest hægt við. „Ástúðin í garð Furju dvínaði, þegar gnmsemdir vökn- uðu í brjósti minu. Grunsemdirnar voru sem ormar sem n öguðu h j a r taræ I urna r. „Grunsemdir— í hverju voru ]>ær fólgnar?'4 „Skömmu eftir að maðurinn miun tók sér liana fyrir konu fór hún að líta annan rnami Iiýru auga." , „líver er ])essi maður?“ „Mitkal, frændi okkar. Hann er ungur - eins og liún.“ Mariya neri saman höndunum örvæntingarlega. „Megi eg fyrirgefningu liljóta fyrir það, sem eg nú jála, þvi að konur, sem eiga sama mann, eiga að sýna livor ann- ari hollustu. í hjarta mínu fan'nst mér, að Furja hagaði scr heimskulega. eins og' algengt er um ungar konur, en ekld, að hún hefði brotið neitt af sér. En eg taldi liættu á ferðum og flýtli. mér að koma Mitkhal á brott. Svo kom í I jós þetta, sein fögnuð vakti -— að hún bæri líf undir brjósti.“ , „Yður var það gleðiefni?“ spurði Ghafik. „Eg mundi elska barn mannsins míns sem mitt eigið harn,“ sagði hún af miklum ákafa. „Já, eg var hamingju- söm, eins og eg sjálf bæri líf undir brjóti, þar lii dag nokk- urn, er eg sat alein í kvennatjaldinii, og til min barst óm- urinn af tali karlmannanna, sem sálu í „makaad“, en maðurinn minn var farinn til Bagdad, svo að þeir löldu sig geta masað að vild.“ „Hvað heyrðuð þér, sem vakli grunsemd yðar?“ 1 „Þeir ræddu um, að maðurinn niinn ætti von á erfjngja. Og Jabir sagði: „Skvldi drcngurinn verða líkur bróður mínum?“ — Og svo ldó liann. Hló.“ Gestatjaldið var rúmgott. Þar voru tjaldveggir aílir luildir silkitjöldum og dýrindis ábreiður á gólfi. En rúm- ið, sem var úr Iátúni, skar sig úr. Yfir það var breidd purpr&lit ábreiða. Lugt með ínarglitu gleri varpaði ann- arlegu ljósi á smávaxinn mann í svefnfötum, sem sat með krosslagða fætur eins og klæðskeri á miðju rúminu, og starði á leirskál og glerhvlki, sem á var skrúfað lok. Maður þessi sagði við lögreglumanninn, sem var mikiil vexti, og stóg nálægt tjalddyrunum: „Hvað viljið þér mér?“ „Abdullab, ]>ér vitið livað þetta er?“ „Skál með sliineena i, og leirkrukka með gagnsæjum krystöllum, sem likjast sykurmolum,“ „Það er beizkur sykur,“ sagði Chafik leynihigreglumað- ur. „Eg fann þessa krukku i meðalakistu sheilcsins. Þessir krystallar eru stryknin, Kistan var ólæst. Jábir liefir sagt, Abdullah, að liver sá, sem þvrfti á eitri að halda tit dýra- (iráps, gæti óhindrað farið i kistima.í1 „Eins og morðkvendið-?“ Leynilögregluforinginn lyf ti brúnum. „Hvaða konu eigið þér við;?“ „Herra, eg veit, að lconur niargar koma hér við sögu, en eg hefi komizt. að niðurstöðu, sem grundvallast á stað- reyndum. Má eg tala eins.og mér býr í brjósti?“ „Vitanlegá, það er mér ánægjuefni, Abdullaii, að þér talið eins og yður býr i brjósti.“ „Herra minn, fram hjá þeirri staðreynd verður ekki gengið, að yngri eiginkona sheiksins, sem mvrtur var. her líf undir brjósti — - en lafði Marsia varð aldrei slíkrár hamingju aðnjótandi. Fram hjá þeirri staðrevnd verður heldur ekki gengið, að hlaupið — sliineena ,— var tihreitt af sjálfri laíði Mariya. Loks liefir þernan Ibla borið það, að lilaupið var ekki eitrað, er það ,var borið inn í lcvenna- Ijaldið, þess vegna —“ Chafilc greip fram í fyrir honum: „Bíðið! Við skulum setja eitur i þessa skál og ný stað- reynd mun koma til sögunnar.“ Hann skrúfaði lokið af krukkunni og hristi niður úr lienni á pappírsblað noldcura stryknin-mola, þvi næst lét bann þá renna af pappírnum niður í slcálina. Það gljáði á strykninmolana, er þeir flutu á yfirborðinu. Lögreglumaðui’inn kveilcti sér i sigareitu og leit á arm- bandsúrið sitt. „Áfraui moð frásögn yðar,“ sagði hann. „Herra, eg lit svo á, að þessi glæpur hafi vcíið' framinn í afbrýðikasti, — stjórmnálaústæður hafi ekki legið til grundvallar. Eg er einnig þeirrar slcoðunar, að eitrinu Jiafi verið lcomið í slcálina inni i kvennatjaldinu." „Eg er yður sammála—- um livorttveggja.“ „Lafði Mai’iya er liyggin kona. Það er vart hugsanlegt að hún hefði sctt eitur i hlaupið, eftir að hún færði það Furju, án þess að ganga svo frá, að cnginn grunur gæti fallið á liana. Ef Furja hefði dáið, mundi sekt Maryia liafa sannazt, og eiginmaður hennar mundi hafa drepið hana, á samræmi við miskuiinarlaus lög eyðimerlcurinnar.“ „■Ahdultaii. eg lilusta af mikiUi athygli. Hver myrti þá tbn-al-Karibi. sheik ?“ „Ilver önnur,“ svaraði liún, „en kona sú sem var hrædd við aö láta mann sinn sjá barn það, sem brátt mundi i lieiininn horið? Og ]>aunig fór hún að, að það gat lifið út sem slysui — og lconi hún þvi eklci þannig fyrir, með þvi að drepa lianu á þennan hátt, að gninur lilaut að falla á konuna, seiii hafði vilneslcju um, að liún hefði vei'ið ótrú manni sínum? Það var „Eg. get elcki komið auga á þa'ð " sagði C.hafilc og horfði á skálina. „Ifvað?“ „Eg á við eitrið, slrykniaið stryknininolana, sem áðan flutu á yíirborði hlaupsins. Krystallarnir eru næsl- mn óupplevsanlegir, en þcir bafa liorfið, Vegna þunga sins hafa þeir sigið ti'l boins á örslcammri slundu. IGtiii- mqlarnÍL' liggja nú í levni, cf svo mætli segja, huldir lcvoðulcenndu hlaupi. Ef eg setti slcálina að vörum mér og drykki til hotns mundu ]>essir litlu kristallar renna niður Iiáls minú, án þess að eg vrði þess var, eitthvað líkl og þegar maður rennir niður osti’um. Sjálfur Borgia mundi hafa verið hreykinn af slílcri aðferð. En, Abdullab. þér hafið vafið marga þræði samaii í sterlcan sannana- þátt, að þvi er virðist, og cg dáist að glöggskvggni yðar, —en það vantar einn þráðinn ennþá.“ „IIerra?“ „Þcr gleymduð snálcnum, Abdullah.“ „Snáknum?“ „Snáknum, sem livæsti. Á morgun svipumsl: við um eftir honum.“ .... Himininn var blár eins og stálið í Damaskus-i'ýtingi. © —; Tveir menift ólíkir. Framh. af 4. síðu. istum, og efu á móti fram- bærilegum bjargráðum til Íækkunar verðbólg'unni, má draga í dilkimt með komm- únistum. Þeir eru þar með aðstoðarmenn og lijálpar- liellur landráðamamianna. Alveg jafnt, livar sem þeir eiga sæti: á alþingi, í ríkis- stjórn, í stéttarfélögum eða á öðrum sviðum. Svona mun þjóðin, á sinum tíma, dæma l>á. Uppsögn samninga. Dagsbrún o. fl. félög verka- manna, hafa nú sagt upp vinnusamningum. Sé það gert til þess að vera viðbiún, ef til þess kennir, að lækka laun eða gera lifvænlegi’i framtíð- arskilyrði, þá er það lofs vert. Ert sé það gcrt fyrir nýjar lcröfur, nýja þvingun við framleiðsluna, þá stofna þeir til þess, sem það gera, að eyði- leggja atvinnu sína og fjár- bag ríkisins, og þar með frelsi þjóðar sinnar. Allii' þeir, sem greiða at- kvæði með slíkum kröfum, eða sitja lieinla við þá at- kvæðagreiðslu, ei'u með því atferli »ð lirópa hefndina vf- ir sjálfa sig. Enn sem fyrr, er það sannfærjng mih, að ekkert ráð sé einblitt til að læklca verðbólg'una og ná aftur jafnva'gi, annað en þa'ö, að lækka laun og innlent af- urðaverð lilutfallslega, smám saman. Jafnframt þvi að lækka útgjöld rikís og bæja, og að allir spari það sem sparað vei'ð'ur. ungir og aldr- aðir. hátjt og lágt settir. Án ]>ess verða ílcstar, ef elcki all- ar, ráðstafanii’ kák eitt og haldlaus bót á slitið fat. Ef ekki verr en ógerl. Grein þessi var hoðin Alþ.- bb, en það afþakkaði. 18/2. V. G. PASSAMYNDIRNAR sem tekuai' cru í dag, eru til- búnar á morgiin. Erna og Eiríkur Ingólfsapóteki. £ R. BunmtyhAs Crimp sjómaöur stökk þegar upp á stjórupalliun. Hann gekk varlega inn í stýrishós- i'ð og — — réðisl þegar a skipstjorann, sem ekk- ert grunaði. Skipstjórinn bar'ðist uin, en fékk ekki að gert. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.