Vísir - 07.03.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 07.03.1950, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 7. marz 1950 y ® • * & arsÞiniis Ársþingi íþróttabanctalags völd, að sjá svo um, aö Jteykjavíkur laulc í gœr- íþróttaþróttavöllurinn á Mel ’ Jcvéldi, en formaður þess w unum, verði aldrei 'lagöur endurkjörinn Gísti Halldórs- niöur, heldur felldur inn í son arkitekt. í'ramtíöarskipulag Mela- .. Á þinginu voru fjölrnargar hverfisins. Felur Ársþingiö tillögur samþykktar og fara framkvæmdastjórninni aö þœr helztu hér á eftir: .. .senda álit og greinargerð | meö málinu til þeirra aðila, | sem þessum málum ráða. Hermann hæi ur stiórna 1. Arsþing I.B.R. 1950, fel- ur stjórn bandalagsins aö hefjast nú þegar handa um undirbúning aö byggingu fullkomins íþróttahúss í staö þess bráöabirgöahúsnæöis, Arsþing I.B.R. 1950 skorar á -Vallarstjórn Reykjavíkur að hún hlutist til um, áð , , , ___ . , íþróttavöllurinn í Reykjavík, S“Á ^ r verííi aö jafnaði opnaöur eigi, oras að bua við a undanfom, 4r hvert 0g 1 ™ arum- M beppilegt þykrr V(S sé jatnan tek. | aö hafa þessa byggingu, sem hluta af væntanlegri ffisku- lýðshöll, þá veröi lögö á- herzla á að’ þessi hluti henn- ar veröi byggöur fyrst. 2. Ársþing Í.B.R 1950, bein jr þeim tilmælum til bæjar- stjórnar Reykjavíkur, að hún beiti sér nú þegar fyrir því, að byggö verði sundlaug í Vesturbænum, svo fljótt sem auöið er. Jafnframt tel- ur Ársþingið, að æskilegt sé, að bæjarstjórnin leiti sam- starfs við Háskóla íslands og aðrar stofnanir, svo og íþróttafélög um framkvæmd þessa máls. 3. Ársþing Í.B.R. 1950, fel- ur stjórn bandalagsins að leita samstarfs við sérráö og iþróttafélög innan Reykja- víkur um það aö koma á námskeiðum í sem flestum íþróttagreinum á komandi sumri fyrir ófélagsbundið æskufólk. Skal sérstaklega leggja á- ið tillit manna. til óska íþrótta-j Hellisheilf enitþá ófær. " | Samkvæmt upplýsingum frá yegamálaskrifstofunni hefir verið fannkoma að und- anförnu annað veifið á Heii isheiði. Yar fyrir nokkru byrjað að ryöja veginn þar með snjó- plógi, en er sýnt var að jafn- harðan mundi allt fyllast aft- ur, nema lagt vaeri í niikinn kostnað við að opna heiðina til umferðar; var þvi báðar hinar leiðirnar austur, Þingvallaleiðin og Krýsivik- urleiðin^ eru ágætlega færar. Hetlisheiði er þvi ekki fær bifreiðum enn, nema upp í skiðaskálana. Leíðir vestur, og norður eru greiðfærar. Leiðin um Bröttubrekku tepptist þó t'yr- herzlu á, að námskeiðum ir heigina seinustu Greiðfært verði komið fyrir þar sem er á" aorðurleiðimú allt li! lengst er til þátttöku í Saueárkróks og hér sunnan íþróttafélögum. I }arujs er gott færi ajia jeið tii ! Vikur. Arsþing I.B.R. 1950 skorar. á bæjarstjórn Reykjavíkur j að hækka tillag sitt til I íþróttasvæða upp í kr. 250 i þús. vegna hinna miklu ffamkvæmda, sem sumpart -eru hafnar eða eru að hefj-j ast. | Eins og getið var um í Vísi Ársþing Í.B.R. 1950 bein-'fyrir helgina átti Skíðamót ir þeirri áskorun til vallar- Reykjavíkur að hefjast á stj., að rekstur íþróttavall- sunr.udag í Jósefsdal. arins verði gerður hagkvæm! Veöur var þó svo erfitt og ari, þannig að hann dragi! óhagstætt, að ekki var hægt sem minnst fé frá íþrótta-' aö haida mótið. Gelck ú með starfseminni í bænum. jhörðum hryðjum fram eftir j degi, en Jægar veður fór a'ð Ársþmg Í.B.R. 1950 skorar skána var orðið of áliðið dags Hermann Jónasson, fyrr- verandi forsætisráðherra, hefir i dag tilkynnt forseta slands, að Sjálfstæðisfiokk- m’inn hafi í gær neitað að íailasi á til’lögur Framsókr.- | miokksins varðandi lau.su | <lý rtiðaryandamálsihs, Hariu áliii þvi þýðjngariaust að h'iun geri íilraun tii að inynda meirihlutastjófn eins o.'i sakir sianda. F.ftir að hafa íengið þessa Híkvuningú hefir forseti ís- iamis i dag rætt við formerm þingflokkann.H. (Frá skrifstofu forsetaritara). Myndir þessíii' vora teknar af oMuskipinu Clain s, I, suniui- dag og sýna ' l íive brimið var þá mikið og að skipið hefir færst nær klettunum. :ií vann ná þessa meisiara- keppni i þriðja sinn í röð. Sigraði hún allar sveitirnar, nema sveit Harðar, sem hún gerði jafntefli við. t sveit Árna ei*u, auk hans sjálfs þeir Benedikt Jóhannsson, Krist- inn Bergþórsson, Ltirus Karlsson og Stefán Siefáns- son. A næstunni hefst para- keppni i bridge, þar sern karl og kona skipa htvert „par“. á bæjarstjórn Reykjavíkur og viðkomandi skipúiagsyfir tll þess að það þæíti laka því að byrja á mótinu. Sveit Áma M. lónssonai sigiaði í bridgekeppninni Parakeppnin hefst bráðlega. Flokkakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gærkveldi og bar sveií Árria M. Jóusson- ar sigur úr býtum. I sjöundu og síðustu um- fei'ð, sem spiiuð var í gær- kveldi fóru leikar þannig að Árni vann Róbért, Hörður vann Ragnar. Guðlaugur vann Gunngeir og Baldur vann Zóphonías. Röð sveitanna að lókiimi keppni er þanníg að efsí er sveit Árna M. Jónssonar með 13 stig. Önnur varð sveit Harðar Þórðarsonar, lilaut 11 st. 3.—4. sveitir Róþerts Sigmuudssonar og Gutmgeirs Péturssonar með 7 slig. Nr. 5 7 urðu sveitir Ragnars Jóliannessonar Guðlaugs Guðmundsseuar nieð t> stíg. Áttunda í rööinni varð sveit Zóphoniasar Péturssonar og hlaut hún ekkert stig. Tvær neðstu sveitírnar falla niður í 1. flokk og verða því sveitir þeirra Ragnars, Guðlaugs og Baldurs að spilá uin það hver þeimi færist með sveii Zóphoaíasar niður i I. ílokk. Sveit Árna M. Jónssonar Fanney hætt síldarleit á Austfjörðum. Síidarleit Fanrieyjar á Ai'stf jöröum bar ekki árang- ur, Fann hún aðeins kræðu. Báturinn er nú á suður- leið. Já á Djúpavogi árdegis i gæi' vegna véðurs. Fariney muri koma við í Vestmanna- eyjum á leið hingað, og þreifa fyrir sér i grennd við eyjarn- ar, cf veður verðtir hagstætt. Nokkrar símabilanir urðu um helgina og er nú unnið að viðgerðum, og má gera ráö fyrir að allt komist í venju- legt horf fljótlega. í gær var talsambands- laifst við Isafjörð, vegna linu- bilana milli Borðevrur og Hólniavíkur, en tekið skal fram, að ritsímasamband var við Isafjörð. Fjölsímásambandið við Akureyri var óvirkt, vegna bilunar í Dölunum, en sam- band er um Austurland og frá Borðeyri á einni linu. Bilun varð á línunni millí Borgarness og Stykkis- 'hólms, sennilega samsláttur á línum. Skámrnt fyrir norðan Ak- ureyri brotnuðu á surmu- dag 10 staurar á aðalland- símalínunni, en bráðabirgða- viðgerð hefir farið fram. Ritsímasaband er við Tsa- fjörð og Akureyri, og rit- símasamband aðeins sem stendur við Vestmannaeyjar, vegna bilunar, sein varð i gær, en búizt var.við að það yrði lagfært rnjög bráðlega. í morguii bilaði f jölsíma- sambandiö viö Reyðarfjörð og er því ekkert fjölsímasam- band við Reyðarfjörð, Akur- eyri og ísafjörð eins og stend ur, en ritsímasamband er órofið. Unniö er sleitulaust að viðgerðum, og væntanlega kemst allt í iag í dag. Búið er aö kippa í lag sambandinu við Stykkishólm, Patreks- fjörð og Vestmannaeyjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.