Vísir - 11.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 11.03.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 11. marz 1950 V I S T R 7 var einnig meðal æðstu manna ríkisins, þar sem liann var kallaðúr landvarnaforingi. Elzti maðurinn bénti liing- að og þangað á landabréfið og rak þuinalfingurinn svo hart í það, að nöglin hvitnaði. „Hér er Bourbon,“ þuldi hann, „Le Forez, Auvergne, La Marche, Beau.jolais, Les Dombes, Gien, Ardeclie-fjöll. .... Hvílíkt landflæmi! Konungdæmi innan konungsrík- isins. Og til þess er ætlazt af bertoganum, að Iiann afhendi þetta móður konungs vegna sviksamlegra málaferla — vilhalls dóms, sem dómarinn var neyddur til að kveða úpp. Það er þó á allra vitorði og marg-staðfest, að kona getur ekki með nokkuru móti erf.t slíkar lendur. En liertogah- um er Ijóst, að hann gelur ekki gert sér neinar vonir um að standa gegn hagsmunum krúnunnar.“ Maðurinn barði í borðið með krepptum hnefa. Han'n var heldur rauðari i ahdliti en hans var venja. Hann var orðinn hæruskotinn og féll hárið i lokkum niður á axlir, en andltið var eins og höfuð á skurðgoði fyrri alda. Og Antonie de Lalliéfe, húsbóndinn að Lalliére, minnti að mörgu leyti á horfinn tíma. alvcg eins og kuldaleg; illa lyst stofan, sem hann var staddur i, en hún var laus við skraut að öðru leyti en því, að vopn liengu þar um cinn vegginn allan. Antoine de Lalliére hefði gtað, eins og aðrir, fcngið sér flauelsliúfu, eins og siður var að klæðast á þessnm tímuni, en hann notaði þess i stað gamla, óhfeina kheðis- húfu, sein algeng var fvrir fjörutíu árum og Loðvik, hinu cllefti nieð því nafni, hefði vel getað gengið með. Aðrar flíkur Iians voru ekki eins gamlar. en þó alls ekki sam- kvæmt lizku þeirra lima, rétt eins og maðurinn reyndi að vei'á sem sérkennilegastur i klæðabui’ði. Það var líkn satt og rétt, að h.ann var allra manna íhaldssamastur. Hinn gjörfulegi maður, sein sat honum til hægri hand- ar, stakk mjög í stúf við hann í klæðaburði. Þetta var fuJltrúi hertogans af Bourbon, Jean de Norville, og hann kinkaði kolli við ummælum hins roskna manns. Hann var mjög bjartur yfilitum og liár lians með jörpum bjarmá. Ilann klædíiist i álla staði í samrauni við kröfur timans og var smekkur hans auðsær. Aðeins eitt virtist þó benda til þess, að hann hefði ekki eins góðan mann að geyma og vtra útlit lians gat gefið til kynna og þaö var munnsvip- urinn, drættir umhverfis nuuminn. Hann var af aðals- ættum í Savoy-héraði og þcss végna raunvefúlega útlend- ingur, en átti að vísu rniklar lendur í Florez, sem liann hafði erft eftir konu sina, sem var látin ekki alls fyrir löngu. Með því móti hafði hann orðið skattskyldur her- loganmn af Boi'bon og var nú orðinn sendimaður hans í ýmsum trúnaðarmálum. Hann naut mikillar liylli land- varnaforingans vegna dugnaðar síns og geðfelldrar fram- koniu. „Hertoganum er þetta vitanlega kunnugf,“ greip hann fram i. „Þingið í París mun kveða upp úrskurð gegn hon- um í næsta mánuði. Þelta glæsilega landflæmi,“ (hann henti með annári hendi á landabréfið), „ætlar konungur- imi að slá eign siuni á og hann hefir þegar gérf kröfu til La Marclie og mafkgreifadæmanna Chaflat og Murat. Þetta cr engúm vafá bundið. Það er lengi lifi Valois-æltin og niður með Bourbon-ættina, íiema ....“ Hann þagnaði í miðju kafi og brosti. Anioine de Lalliére iök afiur tii máis og var mikið niðfi fyrir. „Þá verður öllu lokið, sem okkur er dýrmætast - rétt- læti, sæmd. hinum fornu lífsvenjum. Hérfar minir, eg hefi fylgzt með þróun málanna í Frakklandi undanfarin G0 ár! Ilvar ei'u nú hertogackemin Burgund og Bretagne? Þau liefir krúnan gleypt. Hvar cr lénsréttur aðalsmanna? Hann hefir krúnan gert að engu. Og nú á þessu ári, 1523, á hið síðasta stóra lénsríki, hertogadæmi Bourbon-ættarinnar, að ganga unclir öxina. Eg segi yður sannlega. herrar minir, að þeir tímar munu renna upp, þegar við áðalsmenn Frakkíands verðum eklci annað en þjónar og þrælar kon- ungs.“ „Nema - sagði de Norviile. „Herra minn, þér voruð viðstaddur fund aðalsmamia liertogans í síðusíu viku i Moutbrison. Þér heyrðuð margt þar, sem þér gátuð faliizt á — var það ekki? Hvað ætlið þér þá að grípa til hragðs?" Ofstæki hlossaði i augum hins aldna manns. „Herlog- ainun er cihætt að reiða sig á okkur. l ívað segir þú, sonur minn?“ Guv cle Lalliére, sem sal föður sínum á vínstri hönd, kiukaði kolli. Hann var fámáll maður. Að þvi leyti, cins og í útliti, fannst mönnum honuiii svþia mjög til Ivarls Bourhonaherloga sjálfs, og lagði hann sig fram um að auka sem mest á það, sein líkt var með þeim. Hann var hár maðuv og dökkur yfirlilnm, eins og hertoginn, var ineð mikið, svart skegg, svartklæddur frá hvirfli til ilja. Ástríður virtust hrenna scm elclur hið iunra ineð honum og gaf rödd hans það óspárt lil kvnna. - „Monseigneur landvarnaforinginn getur reitl sig á full- tingi olckar. Ilann hefir selt okkur land það til várðveizlu, sem við stjórnum og við höfuni svafið liohum liólliistuéiða. Eg bai'ðist undii' fána háús viö Marignan og i Pikardy. En það er kominn timi til þess, að liann geri okkiú' að trúnaðarmönnuin sínum. I Monlbrison heyrðum c ið liiik- ið talað um handalag við keisarann, en eklcert af þvi vav hægt að fá slaðfest. Nema þetta við gelum ekki barizt einir gegn allri frönsku þjóðinni EðJ æilar hann sér yfir- Íeitt að tála svérfa til stáls? Hann ætti að vera opinskár vig okkur.'' De Norville tcik til máls: ,,Ög hver halcl'ð þér að Lil- gangurinn sé með koniu minni liingað?“ Ilann lækkaði róininn. „Herrái' mínir, eg ætla að skýra yðiir frá nrikil- vægu leyndármáli. Ivomist konungur að Jwi, scm é'g segi ýöur frá, mun allt vcrða i voða. E‘g ætla að iiiðja vðúr um að hafa það hugfast. í Monlbrison voru of margir menn saman lcomnir, lil þess að hægt v;cri að ljósta þár upp leyndarniálum. En okkar á miLli get eg sagt yður, að við ]>að tækifæri voru ekki cinungis viðsláddir aðalsmenn úr héruðunum Bourbon, Forcz og Auvcfgne. t éinkáhér- bergjum hértogáns var enginn annar en A'drien de Croy, sendiniáðúr keisarans, sem. fylgt hafði verið Jiangað á laun frá Bourg-en-Bresse i Savoy.“ „Ha!“ sagði Antoine de' Lálliérev‘undrandi. „De Beau- rain frá Flandri. Eg þeldcti hann á ílaliu.“ „Sá var maðúrinn sami,“ svaraði hinii ög kinkaði kolli. „Og þar á staðnum vaf geröur samninguf milli Karls her- toga af Bourbon og Karls 5. keisara. Samningurinn fjalJ- oði um sameiginlegár varnir þeirra og hagsmunabaráttu og liann á senn aðiganga í gildi. En hefði hertogínn getað tilkynnt Jretta i viðurvist svo mikils fjölda inahna? Kon- Bergmál Framh. af 4. síðu. mér. ])egar ekki er uni annað a!5 ræða, aS menn séu að „spila“ tneð mig með Jtessu blístri sinu. Slík stærð er eg .auövitaíi eklci, aS aljt þlístur nianna smiist um thig. Líklega liafá' fæstir. setn komá liér í jtetta stóra hús, : seádlar og aörir, sem fara upp og ofan stiga blístrandi. liug- mynd um a'S eg sé í húsinu og þvt síður, að Jteir geri mér ó- þægindi með blístrinu. ijc Eg hefi ekki átt í stríði við nokkura sál í húsinu út af slíku, nema ef „blístrari“ á þar heima og er sami mað- urinn, sem amaðist við mið- unum, sem eg setti upp í ganginum, og taldi slíkt sið- leysi og óþrifnað. iþ Eg benti- honum, á ttmgengn- ina í gangivmtn, hvernig veggir vnrtt svartir eftir skóhæla krakkanna, setn retina'sér nið- ur hatidriðið, og fleira þess háttar, ett út í Jvetta skal ekki fariö frekar að sinni, en 'vilji ,,blístrari“ reyna aö telja al- menningi trú utn, að eitthvert siðlevsi sé í sambandi við um- gengni mína í húsitm, þá skal eg ræða þaö við ltann á breiöari grundvelli og sjá svo’, hýáða vitni koma fram í málintt uth tungéhgni yfirleitt í göngufn liússins. —- — Það er engin ný saga, Jvótt mettti, sem deila á einhvern ósótna, séu kallaðir „nöldrarar“. Ef„blís't’rarí" er í áðurgfei'hdti liúsi, mætti hann, og íleiri í húsintt, vera ntér þakklátir iyrir. ,að eg „nöldr- aði“ manna fyrstur, og kallaði til bæði lögregltt og heilbrigðis- eftirlit, viðvtkjandi sérstökum svíushætti við inngang hússins, sem var bæöi þesstt thyhdárlega húsi vansæmd og þeiiti,■ sem í Jtví búa, og fvrir mitt nöldttr iim Jtetta og tal viö eiganda hússins, sent strax tók vel á málinu, fékkst bót ráðin á Jtví, sem búið var að untbera allt óf lengi. Drengilegra hefði verið fyrir „blístrara“, að minnast á sjálft málefnið, héldur en að fara með persónulegar ófrægingar á hendur mér. Slíkt kjánatal, að eg þykist „betri en aðirir menn“, er auðvitað ekki svaravert. Það er alveg í samræmi við orð hans, er hann talar um „óþverra", sem eg hafi límt upp um veggi. Það var nú meiri óþverrinn, þessir tveir litlu miöar, sem honum komu auðvitað ekkert við, og mundi af engum nema honunv verða taldir neinn óþerri. Það væri víst vandalaust að „spila“ með slíltan tauga- óstyrk.“ f. (í. Sunwakit SSM ítandy barðist við Molat án þess ao hafa noldcuð í hcndur honum að gera. Og dró apiun hann inn í þykknið. Varlega en álcveðið fór apinn með hann og hélt honmn föstum meðan hann braut vinvið í sundur. Síðau lét liann vökvann, sem úr vin- viðriumu kom, seitla i þurran háls Randy flugmanns. Disw. u/ vuncu rcnvuic oyuuic.uve, xn*». -Z‘162- Randy stóð undir eins úpp og kallaði til Deane og þá sá liann að skip var að sigla til strandarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.