Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 1
40. árg MiðVikudaginn 26. apríl 1950 92. tbl. Þverrandi fylgi hrezku verka- «1 ar1 Þessi mynd var tekin um borð í þýzka selveiðiskipinu, sem hér liggur og sézt á henni kampselskópurinn, sem skip- verjar höfðu með sér frá Grænlandi. Honum virðist allvel x skinn komið. Þrjú erlend knattspyrnulii koma hingað í sumar. m Þau eru þýzkt Kið, K.F.U.IVi. og lið frá Sjálandi í Danmörku. Komandi sumar verður mjög viðburðairíkt, að því er snertir knattspyrnuna, en hingað korna til keppni þrjú mjög góð erlend knatt- spyrnulið. Vísir hefir hitt Svein Zoega, fonnann Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkui’, að niáli og skýi’ði hann blaðinu frá þessu. Sagði hann, að á tímabil- inu frá 10.—20. júní værí væntanlegt hingað stex’kt þýzkt knattspyi’nulið, en ekki væi’i enn vitað hvaða lið það yi’ði. Gæti jafnvel komið til mála, að það yrði sterkasta lið Þýzkalands í ár. Þýzk knattspyi'na er nú búin að í'étta úr kútnum eftir styi'jaldarái'in og er óliætt að fullyrða, að þýzkir knatt- spyrnumenn séu ekki lakai’i nú, en þeir voru fyrir stríð. Það eru knattsyrnufélögin Fram og Víkingui', sem bjóða hina þýzka liði liingað. Tvö lið frá Danmörku. Um mánaðamótin júni og júli er væntaixlegt hingað danska knattspyrniiliðið K.F. U.M., en það er eitt af sterk- usfu liðum Danmei’kur í ár, Hefir það aldrci komizt hæi-ra í dönsku mcistara- keppninni, en einmitt nú. Það er knattspyrnufélagið Valui', sem býður K.F.U.M.-liðinu hingað og mun þá væntan- ] lega meistaraflokkur þess keppa við það, aulc annarra félaga, Loks hefir svo Knatt- spyi’nuráð Reykjavíkur hoðið hingað úrvalsliði úr Knatt- spyi’nusambandi Sjaíands og' cr það væntanlegt hingað 7. —8. júli, en um það leyti fer K.F.U.M.-liðið. Mun þetta knattspymulið keppa við Is- lanðsmeis tarana og auk þess úx'valslið úr íslénzkum luiatt- spyi-nufél. Mai'gir af lands- liðsmönnum Dana munu væntanlega keppa i þessu liði hér. Vísir mun síðar geta nánar um þessar heimsóknir og skýra þá væntanlega frá þeim dögiun, þegar kappleikir fara fram, því margir munu hafa áhuga á að sjá þá. aiag- Viðgerð' á Lagarfoss eftir brunann, sem varð á dögun- urn, er nú hafin. Er búið. að setja eina ljós- vél skipsins í gang að nýju og er það nú raflýst. Unnið er að því að rífa þiljur til þess að komast fyrir allar skemmdir, sem orsökuðust. af bruiianum. Eldd er enn vitað hve langan thna tekur að gei'a við skiixið. Svíkmdeild R.K.L stofnað Rauðí Kross Islands hefir ákveðið, að stofna sérstaka deild fyrir Rcykjavík og' er þess vænzt, að sem flestir Rcykvíkingar gerist meðlimir þessarar deildar. Starfsemi Rauða Kross Is- Iands lxófst fyi'ir 25 árum og ex'u nú slai'fandi dexldir víðs- vcgai' um land og munu með- lmxír þeirra vera inuaii við 2000 maims, Eru deildírnar þar hlutfallsl. miklu stærri cn hér i Reykjavík, ef íniðað er. við íolksfjölda bæjanna. Stofnfundur Rauða Kross deildar Reykjavikui' vei’ðui' haldinn á inorgun, fumntu- dag í I, kennslustofu liáskól- aps ld. l,e. h. Er þess vænzt, að ]Kár, seni áliuga liafa á stofnun deildariiuiar f jöl- meniii Jiangað. um * 1 hótar að segja af sér áiögair liesinar verða ekki sainþykktar. 1 dag fara fram í neðri málstofu brezka þingsins ör- lagaríkar atkvœöagreiðslur um ýms atriði varðandi aukna tekjustofna, er brezka verkamannastjórnin hefir sett inn í fjárlögin, en þau liafa verið til umræðu í neðri málstofunni undan- farna daga. Hvalveiðar hef j- astfrá Færeyjum Hvalveiðar frá Færeyjum eru nú, byrjaðar, að þyí er segir í nýkomnum blöðum frá Þórshöfn. Þann 19. þessa mánaðar voru fyrstu tveir stórhval- irpir veiddir. Voru það skip- in, Terje og Sirra, sem fengu ])á. Nokkur færeysk lival- veiðiskip búast nú til veiða. sölumál í Washington. Ekki hefir þó verið komizt að neinni niðurstöðu um þau. Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. Einn af fréttamönnum United Press í Washington hefir átt viðtal við Thor Thors, sendiherra Islands, um viðræður hans við stjórnarvöíd Bandaríkj- anna, varðandi afurðasölu- mál íslendinga. Skýröi sendiherrann frétta manninum svo frá, aö hann hefði rætt við embættis- menn í utanríkisráöuneyt- inu um sölu á sjávarafurö- um íslendinga í ríkjum Vestur-Evrópu og einnig’ í Bandaríkjunum, en enn sem komiö væri heföu þær við- ræöur ekki boriö neinn árangur eöa veriö komizt aö neinni niöurstöðu. Sendiherrann minntist einnig á samning þann, sem ríkisstjórnir íslands og Vest- ur-Þýzkalands geröu meö sér fyrir skemmstu, en sam- kvæmt honum kaupir Vest- ui'-Þýzkaland sjávarafuröir fyrir hálfa þriöju miljón doll ara. Kvaöst sendiherrann Framh. á 8. siðu. Mems einn Iviknr- báta aflaði sæmilega í gær. Afli er enn lélegur hjá öll- um Reykjavíkurbátunum og fékk aðeins einn þeirra, Ás- geir, sæmilegan afla í gær eða um 20 skippund. Ilafði hann lagt lóðir sínar við Reykjanesröst. Hiiiir bát- arnir fengu yfirleitt frá 4—7 sldppund, sem þykir mjög lé- legur afli. , , Meöal þeirra atriöa, er mestum ágreiningi valda, er hækkun á benzinskatti og hækkun verðlags á bifreiö- um, er seldar eru á innlend- um markaöi. Ætlar að biðjast lausnar. Ráöherrar verkamanna- stjórnarinnar hafa lýst því yfii’ aö stjórnin muni biðjast lausnar, ef þessar tillögur hennar um auknar tekjur ríkissjóös veröi felldar, en bæöi þingmenn frjálslyndra og leiötogar íhaldsmanna hafa lýst því yfir aö þeir muni greiða attkvæöi gegn þessum auknu sköttum stjórnarinnai'. Fjármálaráð- herra Breta, Sir Stafforcl Cripps, leggur mikla.áherzlu á aö fjárlögin veröi sam- þykkt óbreytt. Aðeins 7 atkvœði. Eins og saldr standa hefir Verkamannaflokkurinn að- eins 7 þingmanna meiri- hluta í neöri málstofunni, en líkur voru taldar á því í morgun að fleiri þingmenn úr stjörnarflokknum yröu f jarverandi í dag vegna veik- inda, en úr hinum flokkun- um. Aukakosningar enn. í gær fóru fram aukakosn ingar í Dumbartonkjör- dæmi í Skotlandi, en Verka- mannaflokkurinn' vann þær kosningar meö aöeins 613 atkvæö'a meirihluta. í dag veröa kunn úrslit í þessu kjördæmi og geta þau einn- ig haft nokkra þýöingu fyr- ir brezku ríkisstjórnina. Hún hefir síðan almennu þingkosningarnar fóru fram tapáö nokkrum kjördæmum í aukakosningum og má varla við því aö tapa fleirum. Meiri hluti hennar á þingi er nú oröinn svo hæpinn áð ekkert má fyrir koma svo andstööuflokkunum takist aö samþykkja á hana van- traust. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.