Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 26. april 1950
Svar greinin
, Framh. af 4. síðu
sétt i póst. „Það r r
kannske ástæðulaust að taka
jpað ifram fyrir þá sem þekkja
til“ (svo að orð Þqrsteins
sjálfs séu notuð), að liér
skórtir’á iim hugkva'inhi ög,
gÓðvild og það’svo mjög, áð
cfigii'i iiugsun virðist hvarfla
að Þorsteini önnur en sú, að
óvirða íslenzlcu póstþjónust-
una. Hann vill endilega að
þvi sé trúað, að vanrækt sé
að afgreiða póst til útlanda er
ferð fellur, það sé venjan og
svo kunn, að ekki þurfi að
taka slikt fram. Eða hvað
meinar maðurinn annars?
Rétt er því að Þorsteinn fái
að heyra, að aðrir þeir, sem
líkt kynnu að hugsa, að hér
er um rakalausar getsakir að
ræða. Og blaðamaðurinn veit
íivað slíkar getsakir eru
nefndar þegar einstaklingar
verða fyrir, En dylgjur Þor-
steins eru haldlaus iðja gegn
staðreyndum. — Gamall
inálsháttur segir: „Aftur
rennur lygi er sönnu mætir.“
Og hér mætir hún betri vit-
und svo margra manna og
svo mörgum skráðum og
óhrekjanlegum gögnum að
flimt Þorsteins fær hvergi
staðist. Hvaða ferðir falla er
auðsannað. Bækur og skrár
póstþjónustunnar sanna að
jtfgreiðslur hafa farið fram
jneð þeim ferðum, hvort sem
um flugvélar eða skip er að
ræða. Afgreiðslumenn og
aðrir starfsmenn flutninga-
tækjanna vita, að pósturinn
er afgreiddur. Allir starfs-
inenn póstþjónustunnar vita
það, og ótal aðiljar viðskipta-
lífsins vita það, og jafnvél
þó sannað yrði að eitt bréf af
hverjum 50—100 þúsundum
jtefðist eða viltist af leið
jvegna mislagningar, þá væru
dylgjur Þorsteins Jósepsson-
ar jafn auðvirðilegar eftir
sem áður, því vitanlegt er að
slík mistök geta hent alla,
þó ckkert skorti á um skyldu-
rækni og heiðarleik í starfi.
1 hvert sinn er blöðin
flytja árásir á póstþjónust-
una af svipuðu tagi og Þor-
steinn Jóespsson, verða ýins-
ir góðgjarnir og heiðarlegir
borgarar til að tjá ýmsum,
sem að póstþjónustunni
standa, að þeir hafi aðra sögu
að segja, og jafnvel gert sér
það ómak að segja blöðunum
sína sögu og hafa sum þeirra
jafnvel eytt örfáum línum í
dálkum sínrnn fyrir slík tið-
indi. — Stundum að vísu
bætt við ólundarlegum
athugasemdum.
Allir mundu fagna því, að
póstgöngur yrðu tíðari, bæði
innanlands og landa milli,. en
að saka t. d. póststofuna í
Reykjavík um að svo er ekki,
er gersamlega rangt. Enda
kemur í ljós, er fei'ðir eru
tíðar, að póstviðskiptin verða
og tíð. Þegar mest líf hefir
Verið í flugferðunum hefir
líka borið við að svo hafi
verið mælt við póstþjónust-
ima: „Hér kernur svar við
bréfi sein eg ski’ifaði tií New
York fyrir fjórum dögum
síðan, — bréf frá Kaup-
mannahöfn ski’ifað í gær“ o.
s.. frv. Mai’gt væri hBegt að
tiífæra af svipuðu og jafiivel
skriflegar . umsagnir svo
iqcrkra óg hátt^ettra manna,
aðc.fýJlilegæ standu .Þorsteini
Jósepssyni jafnfætis, nema
e, t. v. i því, að láta mynda-
vélina segja sannleikann.
Tiðar og öi’uggar póstsam-
göngur eru öllum fagnaðai’-
efni og ekki síst þeim, sem
starfa á því sviði. En jafn-
vel þó slíkum störfum sé í
einhverju áfátt erliæsta ótrú-
legt að margir hafi af því
gleði lxvað sem hciðrinum
viðvíkur —- að bera innan-
lands og út í álfur óhróður
xun íslenzka póstþjónustu.
Og þegar þess er minnst,
hversu aðal-iuni'áðendur
Vísis eru kurteisir menn og
góðgjarnir, vekur furðu hvc
hátt blað þeirra reiðir jaí'nan
til höggs við póstþjónustuna
af vafasömu tilefni.
Póstmeistarinn
í Reykjavík.
VORMÓT Í.R.
(fyrri hluti)
fer fram sunnuclag-
inn 7. maí n. k. -
Keppt verður i eftirtöldum
greirmm: ioo m. hlaup
karla og drengja, Soo m.
hlaup, 4x100 m. hoöhlaup,
spjótkast, kringlukast og
langstökk karla og kvenna.
Þátttaka tilkynnist stjórn
frjálsíþróttadeildar Í.R. í
síöasta lagi þriöjudaginn
2. maí n. k.
Stjórn Frjálsíþróttad. í.R.
Knattspyrnufélagið
ÞRÓTTUR!
ii. og 2. flokkur, æf-
ing í kvöld kl. á Há-
skólavell inum. Þ jál f ar i nn.
SÁ, sem tapaöi hálsklútn-
um á Njaröargötunni í gær,
getur vitjaö hans á Sjaínar-
götu 1. (454
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN!
Meistara-, 1. og 2. fl.
Æfing i kvöld kl. 8.
Áríöandi aö allir mæti.
VÍKINGAR!
Meistara-, I. og II. fl.
Æfing á iþróttavellin-
inum j kvöld kl. 6,30.
III. fl. Æfing á Grimsstaða-
holtsvellinum í kvöld kl. 8.
Fjölmennið. — Þjálfarinn.
FRAM!
Knattspy.rnumenn! —
2. og 3. fl. — Æfing
veröur i kvöld kl. 7 á
Framvellinum ---Nefndin.
GENG í hús og kenni á
píanó, orgel, fiðlu og har-
moniku. Uppl. í síma 1004.
VÉLkíTUNAR námskeiS.
Cecilia Helgason, Sími 81178.
VÉLRITUNAR-
KENNSLA —
við vægu verði. — Einar
Sveinsson. Sími 6585: (149
.*** 2
BÍLTJAKKUR tapaðist
frá Vélsm. Bjarg, Höfða-
túni 8, eftir Borgartúni að
Laugarnesveg 44. Skilist
gegn fundarlaunum aö
Laugarnesveg 44, I. hæð. —
Sími 2160. (452
TAPAZT hefir grænleit
slæða og tvennjr barnavett-
lingar á Hjallavegi eða
Langholtsvegi. Vinsamlegast
skilist í Verzl. Búrið, Hjalla-
vegi 15. (460
AFLÖNG viravirkisnæla
tapaðist iS. þ. m. í Tjarnar-
caíé. Vinsamlegast skilist á
Bjargárstíg iö. (461
EFRIGÓMSTANN-
GARÐUR fUndinn. Vitjist á
blindravinntistofuna Grúnd-
(463
TEK að mér að stoppa i
hvítar karlmannsskyrtur,
dúka, sængurver, lök, kodda-
ver (hreint). Uþp.l. á afgr.
Vísis. — Sími 1660. (329
STÚLKA óskast. Sérher-
bergi. Hátt kaup. (Uppl.
ekki gefnar { símá). Matsal-
an á Karlagötu ,14. (429
STÚLKA óskast. Sérher-
befgi. Vala Thoroddsen,
Öldugötu 8. Sími 2822. (453
2 STÚLKUR geta fengiö
létta verþsmiöjuvinnu. Uppl.
í kvöld á \ itastíg 3, kl. 5—7.
(457
SPILA í fermingarveizl-
um. Uppl. í síma 1904. (422
HREINGERNINGA-
STÖÐIN.
Sími 80286. — Hefur vana
menn til hreingerninga. —
Árni og Þórarinn.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugaveg xi, gengiÖ inn frá
Smiðjustíg. Gerum við og
breytum fötum og saumum
barnaföt. Sími 7296. (121
SAUMAVÉLAVIÐ-
GERÐIR. Ritvélaviðgerðir.
Vandvirkni. — Fljót af-
greiðsla. Sylgja, Laufásvegi
iq fbakhúsið). Sími 2656.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt.
Saumum og breytum fötum.
Hullsatimum. Sími: ^187.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og
vel af hendi leystar. Eggert
Hannah, Laugavegi 82. —
Gengið inn frá Barónsstíg.
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir Vesturbrú. G11Ö-
rúnárgötu i. Sím? 1:642 ft8
LlTIÐ - risherbergi til
leigu í Eskihlíð 14, 3. hæð til
hægri. Sími 80074. (465
ELDRI kona óskar eftir
.eintí herbergi og e.ldhúsi eöa
yldunarplássi. Til greina get-
'úr komið lítilsliáttar liús-
11
hjálp. Tilboð óskast sent
afgr. blaðsins fvrir hádegi á
föstudag, merkt: „Nauðsyn-
jegt — 874“. (462
TIL LEIGU í miðbænum
1 herbergi og eldunarpláss í
kjallara. i{/,—sja ára fyrir-
framgreiðsla áskilin. Sími
■3965 3—6 í dag. (431
HALLó! HALLÓ! Ung,
reglusöm stúlka í góðri at-
vinnu óskar eítir herbergi
sem næst miðbænum. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
föstudagslivöld, merkt:
„Reglusöm—872“. (444
VÖNDUÐ skotthúfa með
gullhólk til sölu. Verð 500
kr. Laugaveg 68. (455
2 LÍTIL herbergi og eld-
hús óskast. Má vera i gömlu
húsi. Fullur símaaögangur
leyíist. -—■ Uppl. í síma 5210.
LÍTIL íbúðarhæð, nálægt
miðbænuní er til leigu fyrir
roskin lijóh. Húsaleiga sann-
gjörh. Tilboö, merkt: „Ró-
leg umgengni — 873“ send-
ist afgr. Vísis fyrir 30. þ. m.
(451
--------i-------
HERBEjRGI til leigu með
skápurn ni þegar, annað 1.
eða 14. mjaí. Uppk í síma
80S56. ! (456
TIMBU*R til söíh, ca. 200
ferm. af lítið nötúðum gólf-
borðum tii sölu. — Uppl. í
kvöld á Vjtastig 3, kl. 5—7.
(458
NÝKOMIN bo.rðstofuhús-
gögn úr birki, prýdd með út-
skuröi. — Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guömundssonar,
Laugavegi 166.
(300
TIL SÖLU falleg, nær-
skorin, ensk, grá kápa, kjóll
og pils, allt á háa, granna
stúlku. Uppl. í síma 81763.
NOKKURIR ameriskir
kjólar, notaðir, til sölu. —
Stærð 42. Tjarnargötu 3, II.
hæð, kl. 1—5. (449
HESTAHEY til sölu. —
Uppl. í síma 5428. (447
OTTOMAN. Tvíbreiður,
yfirdekktur . ottoman, sem
nýr. Verð 400 kr. Til sölu.
Uppl. í síma 2006. (446
NÝLEG grá dragt, nr. 44
ög svart nýtt kasmirsjal til
sölu ódýrt. Uppl. í síma 7214.
(445
BRÚN gaberdínekápa
(amerísk) á frekar þrekinn
kvenmann, til sölu á Smiðju-
stíg 4- (443
DÍVANAR. allar stærðir
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan. Rergbórugötu
ri. Sími 81830. (53
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttakg
Höfðatúni ib. Chemia h.f.
Sími 1977, : 5 ýý ; (205
LJÓMANDI fallegt sófa-
sett — vandað — nýtt —
ótrúlega ódýrt. Grettisgötú
6q, daglega. (410
KARTÖFLUR. íslenzk-
ar útsæðiskartöflur, útlendar
matarkartöflur, allt í sekkj-
um. Von. Sími 4448. (275
KAUPUM húsgögn, heim-
ilisvélar, karlman.isföt, út-
varpstæki, sjónauka, mynda-
vélar, veiðistengur og margt
fleira. Vöruveltan, Hverfis-
götu 59. Sími 6922.
BORÐSTOFUBORÐ úr
eik á 400 kr., klæðaskápar
frá 300 kr., stofuskápar frá
1050 kr., eldhúsborð frá 125
kr. og margt fleira. Ingólfs-
skálinn, Ingólfsstræti 7. —
Sími 80062. (180
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar o. fl. til sölu kl. 5—6,
Njálsgötu 13 B. Skúrinn. —
Sími 80577. (162
NÝJA FataviðgerSin —
Vesturgötu 48. Saumum úr
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur og fleira. Sími 4923.
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
ixrn, Njálsgötu 112. — Sími
81570. (412
KAUPUM: Gólfteppi, út-
ívirpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Stað-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnað, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzlunin,
Vitastíg 10. (154
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
'1—5. Sími 5395. — Sækjum.
GRAMMÓFÓNPLÖTUR.
Kaupum ávallt hæsta verði
grammófónplötur, útvarps-
tæki, radíófóna, plötuspil-
ara o. m. fl. — Sími 6682.
Goðaborg, Freyjug. 1. (383
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714. —
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara) — Sími 612.6.
ÐÍVANAR ^tofuskápar,
klæðaskápar armstólar,
kommóð’JT 'Trrlunin Bú-
'ÓH V;' ■ 96 — Sími
(574