Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
95. tbl.
Slysavarnafélag
Mynd þessi var tekin í Iíaupmannahöfn rétt áður en nýi
Gullfoss fór í reynsluförina. Myndin er af nýja og- gamla
Gullfoss, sem nú heitir Tjaldur og er eiign Færeyinga.
Sameinuðu
Laugardaginn 29. apríl 1950
Franco lætur dæma 18 and-
stæðinga í fangelsi.
Dómamir voru frá 6 máxt. í 25
fangelsi. }§
Á Spáni hafa 18 menn og
meðal þeirra fyrrv. borgar-
stjóri í Madrid verið dregnir
fyrir héiTétt og dærndir fyrir
uppreistnartilraunir gegn
Francostjórninni.
Voru menn þessir dæmdir
í fangelsi frá 6 mánuðum í
25 ár. Tuttugu og fimm ára
fangelsi var dæmdur Antonio
Castanos Benavente, sem
sagt var að hefði játað að
hafa reynt að sameina jafn-
aðannenn og konungssinna
gegn Franco. Aðalsamninga-
maðurinn fyrir liönd jafnað-
armanna var talin vera Ant-
onio Trigo Mairal, er var
borgarstjóri í Madrid á árum
borgaras tyrj aldarinnar. —
Hann var dæmdur í tveggja
ára fangelsi.
Meðal ákæranna gegn ein-
um af hiniun sakbornu var,
að hann hefði staðið í sam-
bandi við ritara í sendix*áði
Bandaríkjanna í Madi'id. 1
öðra tilfeHi virtist veiga-
mesta ákæi*an, er ákærand-
inn hafði frarn að færa vei*a
sú, að „uppreistarmenn“
liefðu verið undir vernd
fransks hófuðsmanns Leclerc
að nafni, er þeir hefðu fluið
til Frakklands.
Réttarhöldin fóra ekki
fram í Madrid heldur smábæ
um 50 km. frá höfuðborginni.
Meðal hinna ákærðu voru
allir méðlimir hinnar svo-
nefndu nefndar til samein-
ingar stjórnmálaflokkunum,
er sett var á laggirnar vorið
1948 til þess að sameina alla
andstöðuflokka Francos.
Bretiim þykir Argen-
tínu-kjöt dýrt.
Nýlega hófust að nýju
viðskiptasamningar milli
Breta og Argentinumanna í
Buenes Aires. Bretar kaupa
mikið kjöt frá Argentínu, en
ósamkomulag er nú um verð-
lag á því. Bretar vilja að
kjötið lækki úr 97 pundum í
90 hver smálest, en Argen-
tinumenn vilja 43 punda
liækkun.
Dnlles vill viðui
kenna Peking-
stjórnina.
Nýiegar er komin út
eftir John Foster Dulles,
fyrrverandi öldungadeildar-
þingmann og náðgjafa Ache-
sons í utanríkismálum.
I bók þessari leggur hann
til að Bandaríkin verði því
fylgjandi að Pekingstjórnin í
Kina fái sæti. hjá
þjóðunum, ef hin komnnin-
istiska stjórn rcynist því
hlutverki sínu vaxinu að
stjórna Kína án þess að
mæti alvarlegri mótspyrnu
þjóðarinnar. Dulles tekur þó
skýrt fram, að hann telji ekki
rétt að viðurkenna stjórn,
sem komist hefir til valda
eftir borgarastyrjöld, fyrr en
tíminn liafi sannað að hún
sé fullfær um að stjórna.
Bókina hefir Dulles sent
Tryggve Lie og öðrum hátt-
scttum starfsmönniun Sam-
einuðu þjóðanna. Bókin nefn-
ist „Stríð eða friður“ og f jall-
ar um utanríkjsstefnu Banda-
ríkjamia.
fmtiBMÍi oí/ setji tíminn: Faxaborg dreguv
bát tii hafnar.
Faxaborg kom með vélskip-
ið Blakknes í togi til Reykja-
víkur um eitt leytið í nótt.
Vélarbilun hafði orðið í
skipinu þar sem það var að
veiðum á Eldeyjarbanka.
Nokkur tími leið, áður en
Faxaborg gat komið því til
aðstoðar, því skipið var teppt
viö að draga annan bát, m.b.
Áslaugu, aö landi.
Frá áramótum hefir Faxa-
borg aöstoöaö og dregið til
hafnar 32 báta, sem vélarbil-
un hefir orðið í, að því er
hef-
ir tjáð Vísi.
Ilætt uiii
stj óriiiiiMiiTiifl-
i6ii í Belgíu.
Nú virðist útséð um að sam-
komulag náist milli stærstu
stjórnmálaflokka Belgíu um
konungsmálið.
Formaður flokks jafnað-
arinanna liefir lýst yfir því,
að því hafi valdið framkonia
Leopokls konungs sjálfs.
Leiðtogar kaþólskra virðast
einnig vera orðnii* úrkula’
vonar um að samkomulag
náist og Iagt iil við van Zee-
land að hann ráði stjórnar-
myndun. %
Aðal ágreiningurinii milli
flokkanna, virðist vera sá,
Iivort Leopold konungi verði
eftir valdaafsalið leyft að
setjast að í Belgiu eða ekki.
Sala hrezkra bifreiða í
Bandarikjuuum fimmfaldað-
ist á seinasta ársfjórðungi
1949,
Augnabliksmyndir úr reynslu-
för Gullfoss.
Höfn, fimmtudag.
Ef Kjartan Ó. Bjarnason á
eftir aö komast lifandi lieim
til íslands getur hann sýnt
greinilegri myndir úr
reynsluför Gullfoss, en eg
get brugðið upp með orðum
einum.
Kjartan var allstaöar ná-
lægur á þessum degi og alls-
staðai’ að taka myndir. Tákn
ræna myndin sem fylgir
þessari frétt, sýnir að merk-
ur þáttur í þróunarsögu ís-
lands gerðist í dag úti á Eyr-
arsundi þegar Eimskipafélag
íslands veitti nýja Gullfossi
viðtöku. Myndin sýnir nýja
og gamla Gullfoss, sem nú
heitir Tjaldur og er í eign
Færeyinga. Ekki er um að
villast að eitthvað „er crðiö
okkar starf“ síöan gamli
Gullfoss var byggður, viö
höfum sýnilega „gengið göt-
una fram eftir veg“. Viö höf-
um ástæðu til að fagna hverj
um sigri sem eykur hagsæld
og menningu þjóðarinnar.
Nú er skammt stórsigra á
milli. Þann 20. opnaði Þjóð-
leikhúsiö meö miklum glæsi-
brag og í dag tók Eimskipa-
félagið við Gullfossi.
Gestir B. & W. 1 þessari
reynsluför komu um borð
klukkan tíu í morgun. Að
morgunkaffidrykkj u lokinni
var skrafað og skeggrætt,
skoöað og skyggnst í allar
áttir. Veður var bjart og
glampaði vorsólin á strend-
ur Danmerkur og Svíþjóöar,
sem sáust greinilega frá
skipsfjöl.
Margir boðsgestir voru
með í þetta sinn, enda salar-
kynni mikil og því hægara
áð taka við gestum en á
farmskipunum. Þarna voru
ungir og gamlir, konur og
karlar, íslendingar og Danir
allir í sólskinsskapi.
Framh. á 8. síðu.
Látnir ílugmenn
sæmdir heiðnrs-
merkjjum.
Öldungadeild Bandaríkja-
þings samþylddi fyrii* noldc-
uru að sæma fluginennina
10, er fórust yfh* Eystrasalti
i bandarísku flugvélinni, sem
talið er að orusluflugvélar
Sovétríkjánna liáfi skolið
niður, heiðursinei'ki látna.
Eiiin þingmaður demo-
krata í deildinni, Scott Lucas
frá Hlinoisfylki bar fram til-
löguna um heiðursmerkin. —
Ýmsir þhigmenn tóku til
máls og deildu flestir harð-
lega á Sovétvilcin fyrir fram-
komu þeirra í málinu.
Franskír kommúnistar láta ekki hags-
muni þjóðar sinnar sita í fyrirróm.
Kunnur kommúnistl
segir sig úr flokknum
Merki eru farin að sjást
þess, að kommúnistar f ýms-
um lýðræðislöndum hafa
skipt um skoðun gagnvtut
Marsshallaðstoðinni og áhrif-
um hennar á efnahag Ev-
rópuríkja.
Kom þetta greinilega í ljós
er Andre Miffre, fyrrvcrandi
starfsmaður franska verka-
lýðssambandsins, sagði af sér
starfinu og leuti í rildeilum
við núverandi forsprakka
þess. Miffre sagði sig fyrst
lir kómmúnistaflþkknum og
lagði síðan niður störf sín
sem aðalritari samhands
verkamanna j. efnaiðnaðin-
um, þar sem hann liélt því
fram að íáðámenn sambands-
ins reyndu eklci að vinna fyr-
ir hagsmuni frönsku þjóðar-
iiinar. Mil’fre segir sjálfur, að
hann hafi um slceið efast um
gagnsemi Marshalláætlunar-
innar, en síðar hefði reynslan
sýnt að án handarískrar fjár-
hagsaðstoðar, hefði franskur
iðnaður elcki getað annaö
lágmarkskröfum þjóðarinn-
ar. Allur innflutningur á hrá-
olium og bénzín er greiddur
með dollurum og er 85%;
innflutnings aðeins möguleg-
ur vegna þess að Frakkar fá
aðstöð frá Bandaríkjunum.
Miffre hefir lýst vfir því,
að tiL þess að getast kallast
sannur föðurlandsvinur og
til þess að geta unnið fyrir
hagsmuni Fralddands hafi
hanii verið nauðbeygður til
þess að segja sig úr kommúþ-
istaflolcknum.
qnpn
W1
XJbhBv ljhhihi