Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 5
Laugardagiiúi 29. a'príV 1050 V I S l R ð l UðaÍ er INNLENT Yalur og Fram leika annan leikinn í Reykjavíkurmeist- aramótinu á sunnudaginn keniur. Agizkun siðunnar er: 2:2. Fyrsta frjálsiþróttamót sumarsing verður lúð svo- nefnda vormót Í.R. Fer fyrri liluti þess fram sunnudaginn 7. maí n. k. Iveppt verður þennan dag í eftirtöldum iþníltagreinuni: 100 m. lil. karla og drengja, 800 m. hl. og 1x100 m. boðlilaupi karla, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og langstökki kven'na og karla. Tjarnarboðhlaup K.R. fcr •að öllum likindum fram sunnudaginn 14. maí og E. Ó. P. frjálsíþróttamótið fcr fram um lielgina á eftir. vanlar undirstöiuatríðið (þoiið) ennþá. í undirbúningi er Reykja- víkurmeistaramót í badmin- tóu. Yísi hefir ekki tekizt að fá uppl. um hvenær mótið fer fram. —o— Landskeppni við Finna í Iiandknattleilc mun verða Iiér í Reylcjavík kringum 20. maj og æfa nú bandknatl- leiksnieml oldcar að fullum krafti undir þessa mikils- verðu keppni. Nefnd mun vcrða í bígei’ð tiFað velja ísl. liðið hjá f.S.Í og H.K.R.R. ' ----------- ERLENT: Úrslitaleikurinn í brezku bikarkeppninni fer fram í dag og mun verða liægt að heyra lýsinguna á leiknum i B .B .C .-útvarpinu. —o—■ Meistaramó t Randáríkj - aima í frjálsíþróttum fer frani í Washington 23. og 21. júní n. k. Á innanliússmóti, sem fram l'ór fyrir nokkru siðan í Kaupinannaliöfn bætti Skúli Guðmundssön met sitt í bá- stökki án atrennu. Stökk hánn 1.53, en eldra met bans var 1.44 m., sett 1917. 7. maí n. k. fer fram hncfa- leikakeppni í Mannheim í Þýzkalandi milli Þjóðverjans Fyrsti knattspyrnukapp- leikur ársins fór fram um síðustu helgi, eins og sagt hefir verið frá í blöðum bæj- arins. K.R. og Vikingur áttust við i fyrsta leik Reykjavíkur- mótsins og sigraði K.R. með fimm nförkuin gegn einu. Þó e. t. v. sé ekki hægt að dæma knattspyrnuna hér í sumar eftir þessum lcik, þá er engan veginn hægt að segjá, að útlitið sé nema sæmilegt — kemur það af því, að þessi ágæta jþrótl virðist vera á sama stigi og undanfarin vor eða a m. k. litlu betri. Yeðrið liáði ekki leik- niönnum í þessuin leik, því að veðurblíða var einstök þenna fyrsla simnudag í sumri. Af liverjti stafar það, að knattspyrna hér á íslandi slendur elcki jafnfætis þvi sem liún er í öðrum löndum ? A þvj er ofur einföld skýr- ing, en virðist samt ekki vera svo cinföld, að knattspyrnu- menn okkar liafi komið auga á haiía undanfarin ár, a. m. k. hafa þeir ekki reynt að bæta neilt úr, sem mn munar. Skýringin er sú, að knalt- spyrnumetm okkar vantaraT gerlega. Það verður að leggja tals- vert á sig til þess að verða af- reksmaður i livaða íþrótta- grein sem er, cn undirstaðan undir að geta eittlivað, er fyrst og fremst þol. Til sönnunar þessu máli míiiu um að eklci sé allt í lag'i með æfingafyrirkomulagið ælla eg að benda á æfingu eins kná'ttspyrnuféiagsins liér í bænum, sem eg liorfði á nýlega á okkar gamla og góða Iþróttavelli. Þar voru mættir margir — bæði ungir og gamlir knattsþyrnumeim. Æfingin liófst með því, að eimun var skipað í mark og svo röðuðu hinir sér framan við markið og liófu látlausa skothríð mcð óteljandi bolt- um. Heinten Iloff og Ameriku- mannsins Jersey Joe Waleott. l in 70 þús. manns munu geta séð keppnina, en um 25 þús. nninú þurfa að borga innganginn i dolluriun, til Jiess að hægt sé að greiða Waleotl laun fyrir kappleik- inn. ; Engin uppmýking og lilaup ! áður og það aumasta var, að 1 flestir leikmeim voru mjög ! illa klæddir — aðeins í stutt- um buxum og þunnum bol- um að ofan. Þetta æfingafyrirkomulag hlýtur að teljast mjög gant- alt „model“ lijá knattspvrnu- mönnurn erlendis, líklega frá því um aldamót eða jafnvel fyrr. Það, sem einlcennt hefir knattspyrnu okkar undairfar- in ár, er þollevsi leikmann- anna, sem þráfaldlega hefir komið i Ijós. Knattspyrnu- mennirnir virðast því ekki nenna að æfa upp þolið með göngu- og lilaupaferðum, sem þarf til þess að ná því. Hingað til lands hafa á síðustu árum komið margir erlendir kennarar, til að kenna þessa íþrótt, en samt virðist framför engin vcrða lijá okkur. Hvað er að? Hafa þessir kennarar ekki liaft vit á hlut- unum eða hafa íslendingar vitað betur en þeir? Það væri ánægjulegt, ef einhver eða einliverjir á- bugasamir knattsþyrnumenn sendu inn lil ÍJiróttasíðunnar hugleiðingar um málið. Svo að aftur sé vikið að leiknum á sunnudaginn skal jiess gelið hér, að annað liðið (K.R-liðið) sýndi talsveTt betri leik cn liilt, enda vann það með yfirburðuni. Þar sem þetta er nú orðinn hálfgerður rifrildisþáttur, ])á ér rétt að talca bér mcð eitt a'triði, sem cigi er svo sjald- gæf sjón í búningsklefum íþróttavallarins Það er, að sumir knatt- spyrnumenn reykja fvrir og eftir æfingar í búningsklef- unum, þannig að vindlinga- revkur eitrar andrúmsloftið þar. Á veggjum klefanna sténdur samt skýrum stöfnm að reykingar séu bannaðar. Mér finnsl að íþróttamenir- iriih’, sem þetta gera, ættu að afmá þennan blctt á liegðun sinni sem fyrst. Yonandi á knattspyrnan eftir að verðá betri í sumar, en hún liefir nokkurn tima verið áður liérlendis, svo að liæg't verði að taka braust- lega á móti Iiinuin þremur erlendu knattspyrnuliðunl, sem liingað konia í sumar. Það er hægt með þvi að leik- memi leggi mjög liart að sér við æl'ingar æfi reglulcga og af viti. Torf! setti nýtt met í gær. Innanhússmót var haldii í gœrkveldi á vegum FRÍ í ípróttahúsi Háskólans. Torfi Bryngeirsson KR setti nýtt met í þrístökki án atr. Stökk 9.76. Eldra metiö átti hann sjálfur 9.56. Annar varð Sig. Friðfinns- son FH. 9.24. Þriðji Þorst. Löve ÍR. 9.07. Fjórði Gylfi Gunnarsson ÍR. 9.00. í langstökki án atr. sigr- aði Sig. Friðfinnsson 3.06. 2.—3. Gylfi Gunnarsson ÍR. og Sig. Björnsson KR. með 3.05 m. Sl íka ta n <lím. ól itf: Keppendur fluttust ekki milli flokka. Vísir fregnaði það nýlega, að mikil óánæjga væri með- al keppenda, sem þátt tóku í Skíðalandsmótinu síðasía á Siglufirði, út af brautalagn- ingum í svigi og hruni. Sneri blaðið sér því til ■ nokkurra keppenda í mótinu og bað þá um upplýsingar í sambandi við þelta mál. Samkvæmt því, sem þeir segja frá, liafa brautarlagn- írnár verið algerlega ófull- nægjándi. T. d. voru braútirnar of stuttar og hæðarmisniunur ekki nógu tnikill til þess aðj keppendur ættu kost að flytj- ast milli flokka, þar sem hvorttveggja var undir lág- marki, en það er t. d. i bruni 1500 m. löng leið og hæðar- mismunur 350 m. Kemur þetta lil af því, eftir því sem blaðið freghaði, að sá sem lagði brautii’nar liefir ekki haft næga þeklcingu á þessum málum, sem vitan- lega er ófyrirgefanlegt ])egar um stórmót er að ræða, scm hér var. Dagskráin var einnig mjög ólreppileg vegna ])ess, að á tveim döguni ( fimmtudag og laugardag) var aðeins keppt i 4 gréinum, eu engin fýiirstáða liefði verið að bæta a. m. k. einni grein við hvorn dag. Mótinu var svo flýtt mjög þegar veður var bið versta til keppni. Að öðru levti fór-allt vel fram og var það til fvrir- myndar bve brautinni var vel við liaklið. Einnig voru móttökur alveg sérstaklegar, sögðu norðurfararnir að lok- um. I byrjun mánaðtirins vann Austurrild ífaliu með 1:0 í íáhdslcappsleilc í knattspyrnu. Soiton-hÍaupiÍ: Þrírfyrstuvoru Koreubúar. Eins og skýrt var frá í síðustu íþróttasíðu fór hið árlega Boston-maraþons- hlaup fram í s. 1. viku. Sá sem vann að þessu sinni, var 19 ára gamall Koreubúi að nafni Ham Kee Yong og liljóp hann vegalengdina á* 1 2 lcl. 32 mín. 39 sek. Annar og þriðji maðúr í hlaupinu voru einnig Koreu- búar, 21 árs gamlir. Sá sem þjálfað hefir þessa garpa er lÓlympíumeistarinn frá 1936, Son að nafni. . Svíinn Leanderson, sem vann þetta Iilaup í fyrra, gafst upp efth’ rúmlega hálfnað hlaupið. S. 1. fimm ár liafa útlend- ingar alltaf unnið þetta hlaup, en timinn nú er sá lakasti, sem náðst hefir síðan 1938. Að marlci lcomu nú alls 42 menn, en tími og röð sex fyrstu varð þcssi: 1. H. K. Yong, Korea 2:32,39 kl. — 2. S. Iv. Yoon, lvoreu 2:35,58 kl. — 3. C. Y. Chil, Koreu 2:36,47 lcl. — 4. Lafferty, Boston U. S 2:39,52 lcl. — 5. J. Kellev, Boston U. S. 2:43,45. — 6. A. Medeiros, Bosl. U. S. 2:47,15 lcl. U8A vann Evrópu Hnefaleikakeppnin milli Evrópu og Norður-Ameríku fór þannig, að Bandaríkja- menn unnu í öllum þyngdar- flokkum nema einum. Var það Finninn Hama- lain.en í flugvigt, sem tólcst að vinna McCarty frá Texas á stigum og þar með eiua sig- ur Evrópumanna. Fralclcinn, sent lceppti í þungavigtinni, mun samt hafa staðið sig prýðilega eft- ir því, sem ameríslcu blöðin segja, því að hann var næst- nm því búinn að slá Amerilcu- manninn út í siðustu lotu, éftir að hann sjálfur var bú- inn að ligg'ja tvisvar í gólfinu og var talið i bæði slciptin upp að níu. Breti varpar kúH- unni 15.67. Nýjasta stjarna Bretlands í frjálsíþróttUm er maður að nafni John Savidge. Er lianii kúlúvarpari og liefir fyrstur allra Breta varp- að kúlunni yfir 15 metra, eða 15.67 m. Eflir þcnnan árangur, sem hann náði éigi alls fyrir löngu i Cambridge, er að lievi’a á Bretunum að hann verði áreiðanlega einn af! þeim stóru i kúhtvarpsképpn- inni á EM i Brússel í stunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.