Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 6
16 * I b 1 R S.M.F. vill stofnnm veitinga- og gisti- ( .. húsalánssjóðs. s Samband matreiðslu- og framreiðslumanng hefir ný- lega gert svofelda ályktun til ríkisstjórnarinnar , um $tofnun veitinga- og gisti- húsalánasjóðs: „S.M.F. vill fara þess á leit viö hæstvirta ríkisstjórn að nú þegar fari fram athugun hvort ekki sé tiltækilegt að verja þeim tekjum, sem koma af veitingaskatti til stofnunar veitinga- og gisti- húsalánasjóðs til eflingar yeitinga- og gistihúsastarf- seminni. S.M.F. telur að erfiðleikar á því að ekki séu starfræktir eða hafinn undirbúningur á starfsemi nýrra veitinga- og gistihúsa eigi sínar rætur til skilningsleysis hins opinbera á lánveitingum til slíkrar starfsemi. Þar sem ekki verður ann- að séö, að til þess að hægt sé að kynna ísland sem ferða mannaland, þá veröur það að vera krafa til hins opin- bera, að stuðningur til veit- Bamaskemmiun í G.T.-húsinu á morgun kl. 2. Til skemmtunar verðun] 1. Píanósóló. 2. Upplestur 3. 'Söngur með gítar- undirleik. 4. Gamanleikur 5. Gítardúett. 6. Danssýning 7. Leiksýning Aðgöngiuniðar seldir í G.T-húsinu eftir kl. 10 á morgun. Ungtemplarx-áð. E.s. „Selfoss" fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 4. maí til Yestur- og Norðurlands. VIÐKOMUSTAÐIR: ísafjörður Hólmavík Hvammstangi Skagaströnd Hofsós Sauðarkrókur Siglufjörður Dalvík Akureyri Húsavík Kópasker H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. —1.0.G.T.— BARNASTÚKAN JÓLA- inga- og gistihúsastarfsemi sé í hlutfalli við annan at- vinnurekstur í landinu." (Fréttatilkynning frá Sam bandi matreiðslu- og fram- reiðslumanna.) FUNBIN dömutaska aö- faranótt sunnudags á Melun- um. Vitjist á Hagamel 4. (482 HUNDRAÐ KRÓNUR vil eg greiöa þeim sem færir mér hjartamvndaSa silfur- nælu, sem eg tapaöi fyrir all- löngu siöan. Nælan er úr silfurvíravirki um nafniS ,,María“. — María Jónas- dóttir, Laugaveg 27. ('Sími 7Ó00). • (540 FÓÐRAÐUR skinnhanzki tapaöist í Austurstræti. — Uppl. í síma 7328. (543 GRÁR, hægriliandar karl- mannshanzki tapaÖist 29. april á feiöinni Freyjugötu — -—• NjarBargötu — Skóla- vöröustígur —• Ingölfsstræti. Finnandi vinsámlegast beö- inn aö gera aövart í síma 3463-(544 ÓMERKTAR silfurdósir töpuöust í gærdag. Vinsam- legast skilist á Vörubílastöö- ina Þrótt, gegn fundarlaun- >um. (346 " KARLMANNS ” silfur- hringur tapaöist í gær. — Finnandi vinsamlegast til- kynni í síma 80860. Fundar- laun.(547 PENINGABUDDA fundin. Vitjist á Öldugötu 51. Sími 264.1. (549 GENG í hús og kenni á píanó, orgel, fiðlu og har- moniku. Uppl. í síma 1904. VÉLRITUNAR námskeið. Cecilia Helgason. Sími 81178. ÁRMENNINGAR. SKÍÐA- FERÐIR í JÓSEFSDAL á laugardag kl. 2 og kl. 7 sunnudags- og mánudags- morgun kk. 9. — Stiórnin. FRAM. FÉLAGS- HEIMILIÐ VERÐUR LOKAÐ sunnudaginn 30. apríl. Knattspyrnuf. Fram. K. F. K. F. Framarar. Afmælisfagn- aöur veröur í Félagsheimil- nu mánud. 1. maí kl. 9. — Skemmtiatriöi 0g dans. — Fraistarar, fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Nefndin. K.F.C.K Á morgun Kl. 10 f. h. Sunnudagar skólinn. Kl. 1,30 Y. D. og V. D., hittast á Valshellinum við Eskihlíð,. , K1. 5.e. .h. U. D. . Kl, S^o. Samko.ma. Ást.i ráöur Sigursteindórsson cand. theol. talar. Allir vel- komnir. (54>S KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA, Laufásvegi 13. ■Á morgun kl. 2: Sunnu- dag'askóli. Kl. 5 : Almenn samkoma. Sigursteinn Hersveinsson og Jóhannes Sigurösson talar. Allir velkomnir. — — NOKKURIR menn geta fengiö fæöi á Vatnsstíg 16. Sími 4294. (536 TVÆR stúlkur vantar. — Vaktaskipti. — Matsala Mörthu Björnssn, Iiafnar- stræti 4. Sími 2947. ■ (541 TELPA óskast strax til að gæta 2ja ára barns. Vil- borg Guösteinsdóttir, Lauga- vcgi 34, uþpi. (527 DÍVANAR. Viögeröir á dívönum og allskonar stopp- uöum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Bergþóru- Efötu 11 Simi 81830. (281 GERUM viö straujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegj 79.(31 TVÆR stúlkur óskast strax í veitingastofu í Kefla- vík. Uppl. í síma 154, Keíla- vík.(485 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum harnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö). Sími 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við f öt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gennið inn frá Barónsstíg. STÚLKUR óskast á kaffistofu. Sími 5192. (509 TEK aö mér aö stoppa í hvítar karlmannsskyrtur, dúka, sængurver, lök, kodda- * ver (hreint). Uþpl. á afgr. Vísis. — Simi 1660. (329 SPILA í fermingarveizl- um. Uppl. í síma 1904. (422 GJÖF nr. 107. Fundur feliur niður á morgun vegna barna- skemmtunar í Góötemplara- húsinú. Fjölmennið þangaö.’ ' ■'■' Gæzlumenn. TVO reglusama iðnnema vantar gott herbergi { mið eöa austurbænum, 14. inaí eöa. um næstu mánaöamót. — Uppl. í sima 6113, milli kl. 8 og 10 í kvöld. (526 TIL LEIGU kjallaraher- bergi fyrir iðnað. Miötún 14. Simj 6183.(531 GOTT herbergi til leigu. Uppl. i sima 7768. (535 GÓÐ STOFA til leigu nálægt Miðbænum frá 1. maí — 1. okt. Tilboð send- ist Visi, merkt: „Stofa — 879“. STOFA til leigu fyrir einhleypa. Símaafnot æski- íeg. Víðimel 46. (542 FORSTOFUHERBERGI til leigu > með innbyggöum skápum og aögangi aö síma. Blönduhlíö 18, efri hæö. Til sýnis frá kl. 5—7 í dag. (550 stórt; og vandað þýzkt orgel til solu. Bíla- og Vöru- salan, Laúgaveg 57. (545 NÝJASTA tízka: Ný kvenkápa úr ensku efni, lítið númer, til sölu. Barmahlíð 55, kjaliara. Uppl. í sima 81972- ;(537 SVEFNSÖFI og tvísettur klæöaskápur til sölu og kojur óskast á sama staö. — Uppl. í síma 7854,(534 TIL SÖLU nokkurar hrognkelsanetaslöngur, nokkur þúsund ábundnir línukrókar. Ennfrenutr til leigu veiöiréttur viö góöa sjávarjörö austanlands, þ. á. m. laxveiöi. Uppl. Þverholti 5, þakdyr, önnur hæö, kl. 3—7-(533 FERMINGARFÖT til sölu.. Meðalstærö. —• Uþpl. í dag og næstu daga á Frarn- nesvegi 44, niöri. Sími 27S3. (532 SVÖRT kápa nteö skinni til sölu á Eiriksgötu 25, kjall- ara. (529 KVENREIÐHJÓL ósk- ast til kaups. Uppl. á Freyju- götu 16. (528 NÝKOMIN boröstofuhús- gögn úr birki, prýdd meö út- skurði. Húsgagnaverzlun Guömundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. (300 Laugardaginn 29. apríl 1950 ÞRÍSETTUR klæöaskáp- ur úr bónuöu birki, sundur- tekinn, til sölu. — Sími 6957^ ■ ■ ; .. . P .. .. ; ... (53Ú KAUPUM tuskur. Bald- urssrötu 30 (166 KAUPUM notuö - strau- járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (32 KARTÖFLUR. íslenzk- ar útsæöiskartöflur, útlendar matarlcartöflur, allt í sekkj- um. Von. Sími 4448. (275 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman.tsföt, út- varpstæki, sjónauka,- mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Sími 6922. BORÐSTOFUBORÐ úr eik á 400 kr., klæöaskápar frá 300 kr., stofuskápar frá 1050 kr., eldhúsborö frá 125 kr. og margt fleira. Ingólfs- skálinn, Ingólfsstræti 7. — Simi 80062. (180 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími S0577. (162 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumuní úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borð, margskonar, Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAIJPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustig 4. Simi 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10.(154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Simj 5395. — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug, 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl á Rauöarárstíg (kjallara). — Simi 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar. armstólar, kommóður Verzlunin Bú- slóð, NiáUfröi-ii .86 — Sími 81520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.