Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 5
Fimmiudaginn 4. maí 1950 VÍSIR S JÞorsteinn tson: ma ■*r i Á 'faeiiogu útí heyrmst flest~ tungur heirns i Mórn. Písano, mesta listamanni Pisaborgar fyrr og síðar, og einum af forboðum, endur- Yakningartímabilsins. Eitt af þessum guSslmsum er skírnarhús, mikil bygging og há undir loft. Þar láta Pisa- búár sldra böm sín og' þar inni bergmálar gífurlega. Dyravörður hússíns rak þar upþ ýmiskonar gól í mörg- endurómuðu langa lengi uppi í hvelfingu bvggingar- €tr _ NiSurl. Pisa, náttstaðufinn okkar, liggur uin 10 km. frá liafi, en sanit sem áður var Pisa til forna hérveldi á sjó og skæð- ur keppinautur mestu hafn- aihorga ítahu þeirra tíma, Genúa og Feneyja. Pisabúar lögðu undir sig Kórsíku, uiinu hverja stórorustuna a fætur annarri, bæði á sjó og landi og borgin var talin í hópi voldugustu liorga ItalÍu fram undir lok 13. aldar. T\ú eru flestar minjar frá uppgangstimum Písaborgar horfnar, gleymdar og glatað- ár og þún hefir af litlu að stóta nema einúhi rannn- skökkum turni og nokkur- uni guðshúsúm, sem standa öll við eitt. og sama torg, svo- kaliáð dómkirkjutorgi. — Þessu torgi, eða réttara sagt byggingunum, sem við það standa, á Pisa það að þakka, að fcrðamenn fjölmenna þangað, enda þótt lítið sé þar annað að sjá. Ekki reistur á bjargi. Sivali turniiin í Pisa er lit af fyrir sig viðundur. Það var bvrjað áð byggja liann i síðai-i liluta 12. aldar, en fyrir gmnni lians mun lílið hafa verið grafið og jarð- vegurhúx lúnsvegar lans í í sér. Þegar túrninii var um það bil bálfnaður tók bann svo rajög að hállast, að ekki var fyrirsjákníegt annað, exi að hann myndi sleypást frani ytlr sig — eða aftur - þá og þegpr, Ýar þó baldið ófram mef; byggingú turnsins, en jiannig, að efri helmingm- hans skapáþ cinkonar mót- vægi við neðri hlutánn og ver íurninn falli. Þó liallast þessi rúmlega 50 metra háa bvgging um nokkuð á 5. inetra frá lóðréttri linu. Sívali turninn í Pisa er líka fríegur fyrir það — nú orð- íð - að í honuni Iióf Galilei vísindalegar tilráunir, er síð- ar urðu þess váklándi, að kirkjan- ofsótti hann, en gerði nafn háns ekki að síður frægt íim heim allan. Fegursti p réd iku narstóllinn. Guðshúsin miklu, sem starnlá við híið sívala turns- ins á dómkirkjutorginu cru byggð úr marmara, skraut- hýsi mikið og i dóinkirkj- unni sjálfri var mér tjáð að værj fegursti prédikunarstóll i víðri veröld, smíðaður af innar. Var söngnr þessi í raun og veru frekar undár- legur en fagur. Líkt íslenzku sveitafólki. Erá Pisa liggur leiðin fyrst um frjósama sléttu, en síðar um liæðótt land til Siena. Landið er viðkunnánlegt og fallegt, fjöll á vinstri hönd úr ráúðbrúnúm bergtegund- uin, en blána ei.ns og öll önn- ur fjöll þegar lengrá dregur burtu. Á Iiægri hönd vitúm við af hafínu skammt undan, én sjáum það ekki. Á leið okkar er fjöldi gamalla þorpa, alilalskra í stíl. Hús- in eru flest gulbrún á lit, skellótt og sumsstaðar sér á þeim skemmdir af völdum styrjaldarinnar síðustu, enda þótt annarsstaðar bæri meira á sííkum skeinmdum. Fólkið ber einkenni strits, er sól- brennt og útitekið, svipmót þess hreinlegt og fallega evgt. I klæðaburði er þáð álls ekki óáþekkt íslenzku bændafólki, en þó sízt- þrifalegra: Italinn er opinskár og hefir gaman af að tjá öðrum hugsanir siiiar og skoðanir. Fýrir bragðíð safnast þeir saman á götum og torgum liti, skeggræða |jar hver í kapp við annan með hávaða, liandapali og tilburðuiii, sem maður sér ekki í nokkru öðni landi Nprðurálfn en Italiu. SÍílvár skeggræðusamkundur sáum við í fíestum þorpum sem leið okkar lá. Vélaöldin er ekki runnin upp. Þegai' drfegur hingað suður hverfa hestar að mestu úr isögunni nema Iijá störbænd- um og ]jeim, sem vilja vera fínir. I stað hesta koma uxar og asnar. Uxarnir draga æki og ploga, en asnarnir cru notaðir til áljurðar og reiðar. I vinnubrögðum til sveita standa Italir Islendingum á- reiðanlega að baki. Hér sjást ekki dráttarvélar eða stórvirk jarðvinnslutæki. Hér er Mannfjöldinn á Pétúrslbrginu í Róm að koma af fundi páfa. plægt með litlum jornfáleg- um plógum og manni dettúr ósjálfrátt í hug að þeir muni vera þúsund ara gamlir. Fólídð flytur ekki afurðir sínar eða dregúr í búið á bif- reiðum, nei, það sem konum- ar geta ekki borið á höfðinu eða karlarnir á hryggnum, er sett í þverbalc á asna — og gengur nógu vel samt. Því sunnar sem drégur í landið, því meir mætum við af fólki, sem eí að koma frá vinnu ríðandi á ösnum, eða sitjandi í litlúm kerrum, sem ásnar draga. Sumstaðar sá- um vio líká kaflmennina ríð- andi en kerlingarnar og fol- öldin trítlandi á eftir. Víðá sjást konur bera stórar körf- ur, pinkla eða vatnsílát á höfðinu og fæstar styðjá þessar höfuðbyrðar sínar með hendinni. Karlmeim sjást hinsvegar aldrei bera á höfð- inu, þeir taka þær byrðar, sem kvenfólkið kemst ekki yfir að bera á höfðinu, á bakið, eins og íslendingurinn gerði forðum daga. Sauðfé á biblíumyndum, vSauðf járbúskapur cr þarna nokkur og viða voru fjár- bjarðir ýmist á vegunum sjálfum eða meðfram þeiin. Féð var cinlitt, J'Iest hvítt og allsstaðar var staðið yfir því. Féð er Íágfætt og langt með Íanga rófu og lafandi eyru. Eg kannaðist vel við þetta fé af gomlum Bibiíumýnd- nin, sem eg sá, þegar eg vár krakki. vSiéna er næsta borgin á leið okkar. Hún er allstór, með nokkuð á 2. hmidrað þús. íbúa að mig minnir. En fornfáleg er hún og ein hin undarlegasta, sem eg hefi séð af slíkri stærð. Allt mið- bik Ijorgarinnar er langt aft- an úr miðöldum. Þar sést varla nýtt luis og' göturnar eru svo þröngar að engi leið er fyrir farartæki að mætast á þenn, enda er einstefnu- akstur eftir þeim öllum. Manngrúi og' iðukast. Við vorum stÖdd þarna um hádegisleytið, enda var því- líkur urmull af fólld á göt- umun, að það var nær úti- lokað að komast leiðar sinn- ar. Maður varð að kasta sér inn í hringiðu umferðarinnar og láta strauminn síðan hera sig þangað sem straumurmn fór og vildi. Sjálfur fékk maður engu ráðið. Aðeins1 þegar bifreið köm akandi eftir götunum, jafnan mcð ógurlegu flánti, liávaða og' Iiraoa, Jjjappaðist manngvú- inn sín hvoru megin upp að húsaröðunum og þar varð maður að standa nær dauða en lífi í þrcngvslunum, unz farártækið var komið fram- hjá. Eg hefi aldrei óttast meira að vera troðinn undi.r en á götuin Siena-borgar. Ánk þessa er borgin byggð á mörgum bröttum hæðum og margar göturnar þess- vegna snarbrattar, sumar jafnvel byggðar í þre'pum. Vændiskonur vandlega inerktar. I Siena var sá siður við- hafður frameftir miðöídum,' að Vændiskonuni var skylt að ganga með bjöllu um háls- jinn til aðgreiningar frá venjulegu kvenfólki. Þaðl heyrðisl jafnan langar leiðir hvar vændiskona var á ferð, því bjallan hringdi, þegar kyenmaðiirinn gekk. líkt og lieyrist í selkúm eða selfé, þegar það er á Ijeit eða ferð.1 Ef vændiskonan falcli Ijjöll- una innan klæða eða tók hana af sér, kostaði það haua' gífurleg fjárútlát eða húð- strýkingu á fjölförnu torgi. Frá Siena liggur leiðin um fremur tilbreytingarlítið lánd tii Rómar. Vegurinn liggur um hæðir og smádali lengst af leiðar og á hæstu liæðún- um bera fornir og mikilúðleg- ir kastalar við loft. Ölíuvið- arrækt er hér mjög mikil og því ineiri. sem nær dregur Róm. Á einum stað var land- ið mjög.skorið í djúp sand- ski'iðugil, grá að lit, og svip- líkt því sem sumsstaðar sér, í sundurskornu giljalands- lagi á Islandi. Víða ei’u ldapp- ir eða klettar meðfram veg- inum en í klettana eru liöggn- ir hellar, þar sem fólk Ieitar afdreps í mestu hitum á sumrin, snæðir í þeim mál- tíðir og geyniir akuryrkju- tæki sín. Blessun í bígerS. Róm — höfuðborg verald- ar —- blasir við af lítilli bæð 1 á að gizka 25 km. fjarlægð. En nú var orðið myrkt og við urðum að láta okkur nægja að horfa á ljósafjöldann. Klukkan átta að kvöldi ók- um við inn uin borgarbliðin gömlu, en um ellefu leytið morguninn eftir áttiun við að vera stödd í Páfagai'ði og meðtaka blessun bins lieilaga föður. Hiii heilÖgu ár eru ár Italiu og ár Páfagarðsins. — Þá streymir meiri mann- fjöldi til Róiiiár og til Italíu yfirleitt frá öðrum löndum, en til nokkurs annars lands í heiminum. Þá daga, sem við dvöldum í Róm voru þar epn 100 000 pílagrímar víðsvegar að úr veröídinni og uin svip- að leyti lásum við í einliverju blaði, að meiri mannfjöldi liefði í páskavikunni streymt t'il Rómar en vitað væri um í mannkynssögunni, að hinu lieilaga ári 1300 einu undan- skildu, er páfinn blessaði yfir 2 milljónir aðkomandi píla- gríma. Allra landa kvik- indi á ferð. Hvar scm máðúr fór, ekki aðeins um Róm, heldur Ital- íu í lieild, var mannmergð, þar sem ægði sáman öllum tungumálum og öllum þjóð- flokkum. á leiðinni til Róm- ar ókum við framhjá píla- gi'imum, fótgangandi l'erða- löngum með pílagrímsstafi í hönd, sem lögðu á sig margra vikna gönguferðalög úr ýínsum löndúm heims til að sjá þáfa og njóta blessunar hans. 'Súð komum í páfagarð nnðvikudaginn i páslcavlk- unni. Þegar við konium á bið milcla Péturstoi'g, voru þar þúsundir og tugþúsundir manna fyrir sem allir streymdu i ákveðinni lotn- ingu og fjálg'Ieik upp að tröppiim og dyruin iuesta guðshúss veraldar. Allt í einu stöndum við inni í liúsinu sjálfu, þessu mikla slcöpunarverki mestu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.