Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 7
Fimnitudaginn 4. maí 1950 7i Arsþing iðnrekenda 1950: FrtBwnhaidsaðtBlfwndur hefst í dag kl 3M> í Tjaixnucaie. Dagskrá: Iðnaðurinn og framtíðarstörf félagsins. Atkvæðagreiðsla uni tillögur. Nefndarálit. Að fundarstörfum roknum, kl. öþó, verður sameig- inlegur kvöldverður í Tjarnarcafé. Verður þá sýnd kvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar frá iðnaðardeild Reykj avíkursýningarinnar. innar. Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda. Lopi ogísaumsgarn margir litir. Handlampar með gúnmiíleiðslu. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Shni 81279. Kjteliarapláss í mið- eða austurbænum, sem hægt er að nota sem geymslu (skilyrði að kalt vatn og' niðurfall sé fyrir hendi), óskast til leigu® Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt: „1919—890“. ......• Æfaisvein rantar á m.s. Victoriu RE. 135. — Uppl. á skristofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarhvoli, shni 1574. BlLL Amerískur tóll til sölu og til sýnis við Geysis- pakkhús í dag og' á morg- i .1 un. j STIJLKA sein vill taka ‘að sér að ganga frá þvotfi og hjálpa til við húsverk 2svar í viku, getur fengið stóra stofu og aðgang að eldun- arplássi. Uppl. í síma 2163 milli ld. 4—6. Buick-bifreið, model ’38 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 9569 í kvöld kl. 8—10. PfANÓ Til sölu mjög vandað píanó. Uppl. í síma 81752 kl. 1—5 í dag. SKipAÚTG£RO . RIKISINS M.s. Skjaldbreið um Húnaflóahafnir lil Skaga- stranddr liinn 9 þ.m. Tekið á móti flutningi lil hafna milli Isafjárðar og Skagastrandar á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. „Esja" vestur um land til Akureyrar hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutninúi til áætlunarliafna á morgun, og árdegis á laugar- dag. Farseðlar á mánudag. „HIKLA" auslur um land til Siglu- fjarðar hinn ll. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Esld- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufai’- hafnar, Kópaskers og Húsa- víkur á mánu- og þriðjudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. E.s. Armann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeýja alla virka daga. 1 — Iðnaðurinn. Framh. af 4. síðu. ið á þessu ári, þó að Vz hluti ársins sé senn liðinn. Skrifstofa F.Í.I. og leyfisveitingarnar. Skrifstofunni bárust áll- margar beiðnir um aöstoð frá flestum greinum iðnað- arins og einstökum fyrir- tækjum, til þess að skýra sjónarmið þeirra fyrir inn- flutningsyfirvöldunum, við- skiptamálaráðherra, Fjár- hagsráöi og Viðskiptanefnd, og til þess að greiöa fyrir einstaklingum um viðtöl við þessa aðila. Reynt var að veröa við þessum beiðnum eftir því sem kraftar leyfðu hjá tak- mörkuðu starfsliði skrifstof- unnar, og oft með árangri. Vöruvöndun iðnaðarins. All oft var um það rætt á árinu innan félagsstjórnar-- innar, að nauðsyn bæri til þess, að félagiö og hver ein- stök verksmiðja ynnu aö1 því, að íslenzk iðnaðarfrám-, leiðsla yrði svo vönduð sen* kostur er á. Þegar hefir þýðingármik-- ið spor verið stigið í þessa. átt af sápuverksmiðjunum, sem ákváðu við Fjárhagsráð á árinu, lágmarksinnihalcl þvottaefnis, er þær fram- leiddu. Hefir Fjárhagsráö' látið fylgjast með því, að á- kvæði þessi væru haldin. ----♦----- Afli báta mjög tregur. Fulltrúi í Fjárhagsráð. F. í. I. hefir á hverju ári undanfarið gert samþykktir um nauðsyn þess, að félagið eignist fulltrúa í hinum margnefndu ráðum og nefnd um, er fjalla um innflutn- ingsmál. Sennilega hefir það verið með tilliti til þessa, að fram- kvæmdastjóri félagsins var skipaður varamaður Magn- úsar Jónssonar í Fjárhags- ráði, frá og með 23. des. s l. Stúlku vantar nú þegar í Þvotia- húsið. Uppl. gefur ráðs- konan. EIli- og' hjúkrunar- heimilið Grund. BAZAR heldur Stúkan Sóley, nr. 242 á morgun, föstudaginn 5. maí í G.T.-húsinu uppi, kl. 2,30. ÍVIargir ágætir munir á boðstólum. Komið — sjáið — kaupið. Allur fjöldi trollbáta er inni í dag og afli peirra mis- jafn. Hvítá var með 15 lestir, Dagur, Björn Jónsson og* Guöný með ‘12 lestir hver. Otur og Þristur með 8. Haf- dís, Hermóöur, Vilborg, Aðal björg, Már, Ásúlfur, íslend- ingur (litli) og Drífa allii* meö 4—6 lestir. Víkingur er hættur veiö- um meö línu og býst nú á lúðuveiðar og Steinunn gamla er þegar hætt og far- in á lúöu. Af togurum fékk Hvalfell- iö ágætan afla eða 300 tumý- ur lifrar og hafði auk þesð 90 lestir af aflanum flattan en ósaltaðan, er það kom inn. íslendingur kom inn með 5 lestir, sem er sára lé legur afli. Andvari og Marz komu í gærkveldi með 10 lestir hvor. í morgun voru fæstir dag- róörabáta á sjó vegna veð- urs, en þeir sem komu í nótt fengu mjög lítinn afla. Höfðu flestir róiö alla leið í Grindavíkursjó. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 £ Q. eunouak*, — ÍAK/Aft — $90 Tarzan var þess fullviss, að Jane Hann var viss um, a^ Iv.mn liiyti Hann stökk á fætur, en lag'öi leið Er stiginn þraut hóf Tarzan aÖ, væiti dáinl, og varS hverft við að hafa misst vitið. annað gat það ekk í gap tæða átt, frá Jane. klífa uym eftir, til þess að forðast berg- heyra rödd hennar. verið. málið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.