Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 04.05.1950, Blaðsíða 6
8 * i $ 1 B foyggingameistara, mynd- faöggvara og listmálara Italíu, foar sem m. a. bæði Michel- |mgeío og Raffael únnu árum saman. I kirkjunni er svo þéttskipað að þar stendur maður við mann og alltaf |icldur mamifjöldinn að streyma endalaúst inn kirkjuna eins qg að hún hafi aiitaf rióg rt'un og geli aldrei orðið full. Við komumst til .íölulega mjög innarlega : kirkjuna og skammt frá há- altarinu. Reðið eftir lcomu páfa. Skömmu eftir að við. kom- um inn í kirkjuna hófst sálmasöngur og rétt á eftir var tilkynnt gegnum hátalara, að páfinn mvndi væntanleg- ur um tólfleytið. Úr þvi skipt- ist á bænalestur á ýmum tungum eða sálmasöngur þar ,til lrinn heilagi faðir kom. Þá fór kliður um mannfjöldann og hver æpti í kapp við ann- an og á sinni tungu: Páfinn lifi. Fóllcið húrraði og veif- aði, klappaði og lét fögnuð sinn í ljós á livern þann hátt sem það gat. Menn tylltu sér á tá og stigu upp á bekki til að sjá betur og fjöldinn allur faafði með sér samanbrotna stálskenria sem það stillti upp á gólfið og steig siðari upp á, til að sjá betur. Ung foörn, sum ekki nema 2ja til 3ja ára gömul, sátu á lierðum feðra sinna eða mæðra og héldu sér föstum í liárið — eða þá sveitta skallana þar senx liárið var elcki fyrir hendi. Þegar páfinn kom imi var Iiann borinn í burðarstóli. Hann var ldæddur rauðri skikkju með hvítum brydd- ingum og páfakórónu á höfði. Hann blessaði mannfjöldann með útréttar hendur um leið og hann var borinn inn kirkjugólfið. Er að háaltar- inu kom var burðarstóllinn látinn niður og páfinn leiddur til hásætisins sem var lclætt rauðu klæði. Þar ávarpaði ífaann mannfjöldann gegnurn Iiátalara, fvrst á ítölsku, síð- an á frönsku og síðast á íþýzku. Á fleiri lungurn mælti faann ekki. Inntalc ávarps faans eða ræðu var á þá leið að hann kvað allar þjóðir, faversu ólíkar og sundur- þykkar sem þær annars virt- ust á jf'irborðinu og í um- igengni hvör við aðra, þó þrátt ifyrir allt vera bræður og 'systur í Kristi, vera eina faeild, sem sameina bæri í trú og kærleika, þeirri trú sem lcaþólskan veitti mannkyninu. Að ávai'pinu loknu stóð liann upp og blessaði enn yfir mannfjöldann. Að þvi búnu var páfi færður í livítan inöttul, settur á burðarstól- ■inn og borinn út úr kirkj- unni. Og enn gullu fagnaðar- ripin við sem ekki linnti fyrr en löngu eftir að hann var Fimmtudaginn 4. maí 1950 kominn út, og úr einu hor : þessa volduga guðslnis hljómaði á lireinní islenzku: „Lengi lifi þáfinnh. 84. W. 11. A.-D. — Fundur í kvöld , kl. 8.30. Skógaremnn annast , fundinn. Bátssöfnun. Allir karlmenn velkomnir. AÐALFUNDUR Frjáls- iþróttaráös Reykjavíkur verSur haldinn í kvöld, fimmtud. 4. maí kl. 20.00, aö Café Höll, uppi. Fulltrúar hafi mei sér kjörbréf. Stjórn F.Í.R.R. K-49. ÆFINGAR HJÁ K-49 veröa fyrst um sinn á þess- um tímum, I.—II. fl. Mánud. 7—S e. h. á íþróttav. Miöv.d. 9—10 e. h. á Háskv. Fimmtud. 6.30—7.30 e. h. á Háskólavellinum. Stjórnin. (Klippiö töfluna út). ÞRÓTTARAR. I. og II. fl. Æfing kl. 9 á þróttayellinum, Þjálfarinn. S.B.R. S.B.R. Æfing fyrir konur í íþróttahúsi Háskólans frá kl. 20—21. Mætiö tímánlega. VÍKINGAR! Æfingatafla knatt- spyrnumanna Víkings sumariö 1950 verÖur sem hér segir: Meistara- og 1. fl.: Mánudaga kl. 6—10.30, íþróttavöllurinn. Miðvikudaga kl. 7,30—9, íþróttavöllurinn. Föstudaga kl. 9—10,30, íþróttav.öllurinn. 2. fl.: Þriðjudaga kl. 7—S, Stúdentavöllur. Fimmtudaga ld. 8—9, Stúdentavöllur. 3- fl-i Mánudaga kl. 8—9, Grímsstaðaholtsvöllur. Miðvikudaga kl. 9—io, Grímsstaðaholtsvöllur. Föstudaga kl. 8—9, Grímsstaðaholtsvöllur. 4. fl.: Þriðjudaga kl. 7—8.- GrímsstaðaholtsvöIIur. Fimmtudaga ld. 7-8, Grimsstaöaholtsvöllur. Föstudaga kl. 7—8, Stúdentavöllur. Mætiö vel og stundvíslega á æfingar. — GeymiS töfluna. Knattspyrnunefndin. VÍKINGAR. III. fl. æfing Gríms- staðarholtsvellinum kvöld kl. 7 stunvís- lega. Mætiö allir. — Þjálf. VÉLÍ 1A R- ; KENI' \ - viö v;< gn verði. —; Einar Sveinsson Simi .6583: (149 KARLMANNS armbands- úr tapaöist síöastl, laugar- dagskvöld í miöbænum. — Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 5213.. (47 ROSKIN hjón óska eftir einu til tveim h*erbergjum og eldhúsi 14. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 80677, kl. 19—• 20. — (38 SÓLRÍKT herbergi til leigu strax { Barmahlíö 13, neöri hæö. Klæöaskápur get- ur fylgt herberginu og aö- gangur aö síma. Uppl. í síiria 6640. —• (41 SÓLRÍK, stór stofa til leigu til haiKts. Bólsta'Sar- hlíö 8, kjallara. Hentug fyrir tvo. Aögangur aö síma og baSi. (44 HERBERGI, ásamt eid- húsaögangi, til leigu fyrir eldri konu. Sanngjörn leiga. Lítilsháttar fyrirfarmgreiösla áskilin, Tilboö, ásamt uppl. skilist á afgr. Vísis,- merkt: „Sanngjörn leiga—891“. TIL LEIGU ódýrt for- stofuherbergi fyrir reglu- sama stúlku. — Uppl. Stór- holti 43, efstu hæö. — Sími 81582. (000 HERBERGI getur stúlka fengið gegn húshjáíp. Uppl. í Lönguhlíö 9 (siröurendi) ”Ppi- (55 FORSTOÉUSTOFA til •leigu; má vera fyrir tvo. — Uppl, i síma 29T2, milli 5—7. GÓÐ STOFA, meö baði, til leigu í miöbænum fyrir mjög reglusama stúlku eöa karlmann. Uppl. í síma 3582 í dag milli kl. 5—6 og 10—12 f, h. á morgun. (63 GÓÐ stofa, meö sérinn- gangi, til leigu nálægt miö- bænum. Laus til íbúöar þeg- ar í stað. Öll þægindi og símaafnot fylgja, Tilboö, merkt: „Austurbær—892“, sendist afgr. blaðsins fyrir árinaö kvöld. (62 mmm STÚLKA óskast til heinr ilisstarfa 14,- maí. —• Uppl. í §íma 4216. (59 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Hreingerningar, gl ugga- hreinsun, utanhússþvotíur. Pantanir ái'allt afgreiddar fljótlega. Sími 2335, 2904. STÚLKUR vantar á kaffistofu. Uppl. í Stjörnu- káffi, Laugaveg 86. (40 FULLORÐIN kona býðst til.að taka aö sér lítiö heiiri- ili. Herbergi áskilið. Sími 2866. — .. (39 RÁÐSKONA óskast strax í sveit. Má liafa með sér 1— 2 börn. Uppl. { síma 2256. PLISERING AR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnareötu 1, Sími 5642. (18 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíg. TEK að mér að stoppa í hvítar 'karlmannsskyrtur, dúka, sængúrver, lök, kodda- ver (hreint). Uppl. á afgr. Vísis. — Sími 1660. (329 GUL sitmarkápa, nr. 40— 42, til söltt á Laugavegi 58, eftir kl. 61 (61 NÝ gab.ordin-kápa og kjóll til sölu í dag á Hraunteigi 24, I. hæð. (58 TÚNÞÖKUR af gömlu túni til sölu strax. — Uppl. í síma 6223 frá kl. 6—8 á kvöldin. Siguröur Oddsson. - : (57 TIMBURSKÚR, 3.30X5 metrar, klæddttr innan með panel, til sölu. Uppl. í síma 3014- (53 KOLAKYNTUR þvotta- pottur til sölu og sýnis á Túngötu 43. (52 TIL SÖLU ný kápa úr útlenzku efni og amerískir kvenskór, eftir kl. 6 í kvöld. Mávahlíð 17, efstu hæð. (31 LIFE á 1 kr., dönsk blöð á kr. 0.50 og amerísk leikara- blöð á kr. 1.50. Bókabúðin, Frakkastíg 16. (50 TIL SÖLU ný klæðskera- sauiriuð kvenkápa. —- Uppl. i síma 9066. (46 KLÆÐASKÁPAR, stofu skápar o. fl. til sölu kl. 5—6. Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 KAUPUM notuð strau- járn. Raft'ækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (32 ; KARLMANNSREIÐ- ' HJÓL til sölu. — Laugaveg ,67 A, kjallara. (45 KÁUPUM flöskur, flestar : tégundir. Sækjúhi lieim. — Humall h.f. S.irni, 80*063. (43 NÝLEGUR, amerískuf kjóll, lítið númer og einnig . rykfrakkí á ungling til sölu, milli 6—8 i kvöld að Kára- stíg 3. (42 TIL FERMINGAR- GJAFA: Falleg sautnaborð, kommóður og rúmfataskáp- ar. Húsgagnaverzlun Guð- nntndar Guðmundssonar, Laugavegi 166. KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman isföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Sími 6922. DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Bergþóru- götu ir Sími 81830. (281 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- intf, Njálsgötu 112. — Sími 61570-________________(412 KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- or, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- 'fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, iVitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. '1—5- Sími 5395. -*■ Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tæki, radiófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. —• PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar piötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg Í26 (kjallara). —< Sími 6126. DfVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður Verzlunin Bú- slóð, Njálseötu 86. — Sími 81520 (374

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.