Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 2
42 V I S I HP Föstudaginn 5. maí 1950 (S Föstudagur, £. maj', — 425. dagur ársinS. , S jávarf öll. Árdegisílóö kl. 8.40. — Sið- degisíloö kl. 21.10. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er íj-á kl. 22.15—4.40. Næturvarzla. ! Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, sími 5030, næturvörS- tir í LyfjabúSinni ISunni, sími 7911. BifreiSastöSvar opnar allan sólarhringinn. ¥1 Ungbamavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriSjudaga og föstudaga kl. 345—4 0. h. I.O.O.F. x I32558J4 Umræðufundur verSur í dag kl. 17 i II. keiinslu- stofu Háskólans uin höfunda- iöggjöfina. Er ftmdurinn á veg- um Listamannaþingsins, en frummælandi er Einar Ás- mtfndsson hrl. Dýrfirðingafélagið iieldur skemmtifund í Skáta- héimilinu viS Snorrabi-aut ann- aS ; kvöld kl. 20.30. Hákon Bjarnason skógi-æktarstjóri flyfur erindi, þá verður kvik- myndasýning og aö lokum daijsað. ! Listamannakvöld verfcur i ÞjóSleikhúsinu í kvöld - kl. 'po.oo. Þar syngja FóstbræS- ur iindir stjórá Jóns Halldórs- sonar, þá verSur kammermúsik og jeinsöngur og síSan listdans. Hvar eru skipin? Eíiiiskip: Brúarfoss- er í Gautaborg. Dettifoss,; Lagar- foss' og Tröllaíóss eru í Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Halifax, N.S. i fyrradag.til Reykjavík- ur. GoSafoss kom til Hull s. 1. þriSjudag, fer þaðan til Rotter- dam og Antwerpen. Selfoss íór frá Reykjavík í gærkvöldi vest- ur og noröur. Vatnajökull fór frá Denia 29. f. m. til Reykja- víkur. Dido er { Reykjavík. Ríkisskip: Hekla var á ísa- firSi í gærkvöld á norSurleiS. Esja var væntanleg til Akur- eyrar í gærkvöld. HerSubreiS er á Austfjöröum á suSurleið. Skjaldbreið er á BreiSafirSi á vesturleið. Þyrill var á Vest- fjörSum i gær á noröurleið. Skip SÍS: M.s. Arnarfell er í Oran. M.s. Hvassafell er á Ak- ureyri. Skip S.Í.S. Arnarfell er í Oran. Flvassafell er á Akureyri. Góð gjöf. Hallgríinskirkju í Saurbæ hefir borizt gjöf aS upphæS 1000 krónur frá Þorkeli Péturs- syni, bónda í Litla Botni viö HvalfjörS. Bjarni Bre.kkmann hefir unnið ötullegá aö fjár- söfnun fyrir kirkjuna undan- farna: mánuSi og orSiS vel á- gengt. • i Veðrið. Alkljúp lægS suSvestur af Reykjanesi á hreyíingu norður eftir. VeSurhórfur: stormur, dálítil degi.s. SuSaustan síö- rig'ning Settur héraðslæknir Hinn 21. aþríl 1950 setti heil- brigSismálaráSuneytiS Einar Eirikssön •‘••átúd.* med. /hóraSs- lækni í HafnarhéraSi frá deg- inuin í dag að teljá og þar til ööruvísi verSnr ákveðiS. (Lög- birtingablaSiS). Kennsla í köstum fyrir meSlimi StangaveiSi- íélags Reykjavíkur fer fram á Árbæjarstíflunni í kvöld kl. 9—10 ef veSur leyfir. Albert Erlingsson annast kennsluna og kennir bæSi flugu og spinn- ings-köst. Elliheimilinu barst s. 1. miövikudag góS heimsókn, en þá kom þangaö Sigurjón Jónsson úrsmiSur og dóttir hans og* sýndu skugga- myndir og útskýrSu þær fyrir vistfólkinu, Þótti ölluin þetta hin bezta sketnmtun og* biSur íorstjóri Elliheimiíisins blaSiö aö færa skemmtikröftunum beztu þakkir sínar og vistfólks- ins. Freyr, búnaðarblaS 10. hefti XLV. ár- gangs, er nýkominn út. Iiefst blaöiS á grein eftir Sigurjón Valdimarsson, Leifshúsum, er nefnist Búmenning. Af efni rits- ins má annar nefna athyglis- verðar greinar eftir Einar I. Siggeirsson (Tilraunast.öSin í I.angdofi í NorSúr- Dakota), Áskel Löve (Smitun belgjurta- íræs), og fjölmargt annaö varS- andi búnaSarmál. Margar góö- ar niyndir prýSa Frey, aS venju. Ritstjóri er Gísli Kristjánsson. Útvarpið í kvöld: 20.35 Útvarpssagan: „SilfriS prestsins“ eftir Sehnu Lager- löf; IV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Dagskrá liStainannaþingsins: i.) Tónleikar: a) Fjögur þjóö- lög fyrir íláutu'og píanó eftir Árna Björnsson. (Árni Björns- son og Gunnar Sigurgeirsson leika). b) íslenzkur dans fyrir píanó eftir Hallgrím Helgason (Fritz Weissháppel leikur). 2) 21.10 MaSurinnog listin (Björn Th. Björnsson listfræöingur). 3) 21.40 Tónleikar: Þrjú söng- lög’ eftir Skúla Halldórsson (Gunnar Kristinsson syngur). 4) rj2lx.50 Upplestur: Jón Helga- son skáld les kvæöi;'22.00 Frétt- ir og veSurfregnir. 22.10 Viii* sæl íög (plötur). Að gefnu tilefni skal þess getiS, aS miSaS var viS slægðan fisk meS haus i yfirlitsskýrslu Fiskifélags ís- lands um heildaraílann, seni birtist í Vísi í fyrradag. Til gugns og gamans — — Einhver nxesti bókasafnari sem sögur fara af var, Antoine Boulard er var uppi snennna á 19. öld og átti heirna i Parísar- borg. Hann var ólíkur öSrurn |slíkum mönnum því aS hann hirti ekki um aS safna bókum .til aS Iesa þær, en honum var jþaS óviSráöanleg ástríSa1 aö 'safna bóktun. Hann var ekkert iaS hugsa um að bækurnar væri jgóSar eöa sjaldgæfar og heldur jekki hvert innihaldiö væri. Hánn vildi bara hafa nógu mik- iö að vöxtum. Hann var auS- ugunnaður og hætti kaupsýslu- störfum 49 á.ra að aldri og eyddi siðustu 20 árum ævi sinn- ar í aS þjóna bóka-sýki sinni. A þessum áruin keypti hann meS. Ieynd þúsundir af bókum og koin þeim fyrir í finim auð- um húsum, en bækurnar voru 'yfir 800.000 þúsundir aS tölu. Konan mín ér feikilega sniS- ; Já, mín kona er nú ekki held- ur lengi a'S því aS þefa uppi það sem miöur fer. Jaþanir hafa milda ótrú á því að snúa höfSi til norSurs á meSan þeir sofa. Margir þeirra hafa því ætiö kompás meS sér á ferðalögum til þess aS forSast þessháttar ósköp. Ilann Jón bauð mér í bíó í gær. Hann fór nú á undan niér inn i strætisvagninn, greyið, eins 'og hann er vanur. Hann var afskaplega ergilegur því aö þaS var a'öeins eitt sæti laust og eg varö aS standa alla .leiö oían i bæ. ÞaS er gagnlaust aS yrSast viS konu. Þú veizt aS hún hefir alltaf siSasta oröiS. Ekki er eg viss unx þaS. Nú, hvenær hefir hún ekki síöasta orSið? Þegar hún talar viS aöra konu. Viísindamenn þekkja nú því nær 10.000 %fni sem glóa í myrkri, af því aS þau taka viS aSkomandi geislaorku þó aS þau lýsi ekki sjálf. Sum eru fluorkennd og skína aðeins meSan þau verða fyrir hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum. Önnur eru fosfór-kennd og geta glóð eins og maurildi í heilan sólarhring, éftir aS þa’11 hafa oröiö fyrir X-geislum, katoðe- geislum eða dagsljósi. HrcMgáta tff. Í0Z7 Lárétt: 1 Getur bjargaö sér, 7 óhreindindi, 8 efni í vefnaö, 9 skammstöfun, 10 hljóS, 11 mannsnafn, 13 stafur, 14 skammstöfun, 15 afkimi, 16 hrjá, 17 lýsa y'fir bli. LóSrétt: 1 Sölu, 2 óþrif, 3 sagnmynd, 4 maSur, 5 af fé, 6 ska'mmstöfun, 10 reiöihljóS, 11 mannsnafn, 12 lasburða, 13 sagnmynd, 14 henda, 15 tveir samhljóöar, 16 ‘samtenging. Lausn á krossgátu nr. 1026: Lárétt: 1 Þöngjar, 7 uni, 8 ósa, 9 RD, io agi, 11 ern, 13 ask, 14 al, 15 aus, 16 ódó, 17 kroppar. LóSrétt: 1 Þurs, 2 önd, 4 logn, 5 asi; 6 RA, 10 ark, ir Esso, 12 flór, 13 aur, 14 Ada, T5 ak, 16 op. AUGLYSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað, 1950. Samkvænit bifreiðalögunum tilkynnist hérrneð, að hin árlega skoðtui bifreiða og bifhjóla, fer á þessu ári fram sem hér segir: Mánudaginn 8. maí, þriðjudaginn 9. maí, miðviku- daginn 10. maí, fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. n. k. kl. 10—12 árdegis og 1—5 e.h. við lög- reglustöðina á Keflavíkurflugvelli. Skulu þá allar bif- reiðar og bifhjól af Keflavíkurflugvelli og Njarðvíkur- og Hafnaiireppi, mæta til skoðunar. Mánudaginn 15. maí og þriðjudaginn 16. maí n.k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e.h. við Vörubílastöðina í Sandgerði. Skulu þá allar bilreiðar úr Miðness- og Gerðahreppi niæta til skoðunar. Miðvikudaginn 17. maí n.k. kl. 10 árd. og 1—5 c.h. við Barnskólabúsið í Grindavík. Skulu þá allar bif- j reiðar og bifhjól úr Grindavíkurlireppi mæta til skoð- j unar. Föstudaginn 19. maí n.k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e.li. við Hraðfrystilnisið í Vóguni fyrir' bifreiðar og bifhjól úr Vútnsleysustrandarhreppi. Mánudaginn 22. mai, þriðjudaginn -23. maí og mið- vikudaginn 24. maí n.k. ld. 10—12 árd. og 1—5 e.h. að Brúarlandi. Skulu allar bifreiðar og bifhjól úr idosfells-, Kjílarness- og Kjósarhr'eppum mæta þar til skoðunar. j Fimmtudaginn 25. maí, föstudaginn 26. itiaí, þriðju- daginn 30. mþí, miðvikudaginn 31. maí, fimmtudáginn 1. júní, föstuaaginn 2. júní, mánudágimi 5. júní, þriðju- daginn 6. júní, miðvikudaginn 7. júní, fimmtudaginn 8. júní og föfetudaginn 9. júní n.k. kl. 10—12 árd. og 1—5 e.li., skulu allar bifrciðar ðg bifhjól úr Ilafnar- firði, Bessastaða-, Garða-, Kópavogs-, og Seltjarnarnes- hreppi, mætá til skoðunar við Vörubilastöð Hafnar- fjai'ðar. • Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum, sexn eru í notkun á áður tilgx'eindiuii stöðum, en skrá- settar eru annarsstaðar. Við skoðun skulu þeix’, sem eiga tengivagna eða farþegabyi'gi, koma með það um leið og bifreiðin er færð til skoðunar. Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild öku- skírteini við skoðun. Vanrtcki óinhvcr að korna bifreið sinni til skoð-- unar á réttuin degi, verður hann látinn sæta ábyi’gð sámkvæmt biíTeiðalögum og biíTeiðin tekin úr umferð af lögi’eglunni, hvar sem til hennar næst. En bifreiða- eigandi (umi’áðamaður), getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tírna, ber honum að tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, skoðunai'gjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, sem áfallið er, verður innhehnt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun, eða áður, vex'ður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skili'íki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hvei'ja bifx’eið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki' Ilifreiða skulu ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umi’áðamenn), sem þurfa!; að endurnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaúst nú, áður en bifreiðaskoðunin liefst.. Þetta tilkynnist hér mcð öllum, sem hlut eiga að máli, til'efth’breytni. Bæjai'fógetinni i Hafharíirði. Sýslumaðurinni í Gullbringugog Kjósarsýslu, 3. maí 1950. Guðm. 1. Guðmuhdsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.