Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 6
,6 V I S I R Föstudaginn 5. maí 1950 kvæmar til tekið, einni af greinum hemiar, og að þar vneð var lekið fyrir blóð- j'ennsli til dálítils liluta af f.J hjartavefnum. Við vonuðum að hjartað mundi mynda liliðarblóðrás : (collateral: circulation), sem kæmi í stað iúnnar stífluðu. Kalkún ú hverju ári. Sjúldingurinn vildi nú Vita livort honum væri óTiætt að halda lieim til sín og reka refabú sitt. Eg sagði honum að það geti stytt líf hans ef hann gerði það ekki. Með sjálfum mér áleit eg að hann inundi lifa 5—6 ár, ef harin færi að ráðum mínum, en kannske ekki svo lengi cf hann hætti algjörlega að yinna. Þegar liann fór af spít- idanum kvaddi hann mig með íiandabandi og sagði: „Dr. ‘Wliite, eg ætla að senda yður kalkún á liverju ári meðan eg lifi.“ Þetta var árið 1924. Næstu 24 ár fékk eg sendan kallcún frá þessum manni. Auðvitað lifa ekki allir hjartasjúklingar í 24 ár (eða senda mér kaikún þó þeirj lifi svo lengi). Hjartasjúk- dómar koma oft í Ijós á efri árum, efth’ fimmtugs- eða sextugs-aldur. En eg liefi séð yfir 20 þús. sjúld. síðan eg byrjaði að stunda hjartasjúld- inga 1920, og það er svo langt- um algengara að menn lifi lengi með þessa tegund sjúk- dóma en áður var álitið. Horft framundan. j Við höfum lært heilmikið ■um hjartasjúkdóma síðan eg bjæjaði að stunda þá. T. d. var almennt álitið að sjúkl. með angina pectoris gætu bú- ist við að lifa um fjögur ár. ;Nú vitum við að þeir lifa helmingi lengur. Rannsóknir til að upp- götva meira viðvíkjandi frumorsökum lijartasjúk- dóma, eru stöðugt auknar. ,Þær gefa fyrirheit um að tak- ást megi að koma í veg fyrir jmargar tegundir lijartasjúk- jdóma í framtíðinni, sjúk- Idóma sem enn eru of algeng- iir meðal urigs og miðaldra ■fÓllíS. (Þýtt úr This Week Magasine, Baltimore.) ♦ í FYRRADAG, 3. þ. m., tapaðist á lei'S frá Skóla- vöröustíg 33 aö Laugavegi ; 76, um Njálsgötu og Vita- ; stíg umslag, áprentaö bæjar- sjó'ður Reykjavíkur, utaná- skrift Jón Jónsson. Kr. 500 ' og sykurseðlar voru í ura- slaginu. Frómur finnandi skili gegn fundarlaunum á SkóIavörSustíg 33. (67 GULTJR- og svartflekk- óttur kettlingur, læöa, ; ó- skilum í Miðbæjarbarnaskól- anum, húsverSi. Sími 4096. ________________________(66 TAPÁZT hefir útprjónaö- tir yéttlingur í miðbæmuu. — finnandi vinsamlegá skiíi tíohufri { Mi'SstfætÍ 4: (73 TELPA tapaði 100 krón- um í gær \ miöbænum. Finn- andi geri aSvart í síma 2367. ___________________________(77 GULLHRINGUR, með fangamarki, tapaöist í eöa viö Þjóöleikhúsiö í gær- kveldi. Finnandi vinsamleg- ast geri aövart i síma 4228. ___________________________(78 TAPAZT hefir brún inn- kaupatáska. Finnandi vin- saml. skili henni í Kirkju- stræti 2. (81 TASKA með mjólktir- brúsá og peningaveski, á- samt peningum og skömmt- - unarmiöum, íundin. — L'ppl. í síma 4716. (86 RÓLEGIR leigjendur. — Fjórar mæögur vantar íbúS 2—3 herbergi og eldhús. — Tilboö sendist afgr. blaösins fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Mæögur — 893“ ^(68 ÍBÚÐ. 2 stofur og eldhús til leigu í 4 mánuði. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir kl. 12 á laugardag, — merkt: „Húsnæði — 894“. (71 REGLUSAMUR maíSúr óskar eftir -herbergi. Tilboö sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, —• merkt: »B — 895“-(74 HERBERGI tii Ieigu strax, sérinngangur og af- not af síma getur fylgt. — Uppl, á Barmahlíö 45, milli 6~8- (75 STOFA til leigu fyrir reglúsaman. Simaafnot æski- leg. Víðimel 46. (288 ÁGÆTT herbergi, meS Ijósi og hita, til leigu í vest- úrbænum. Gott fyrir ein- hleypan sjómann-eöa stúlku. Uppl. á Sólvallagötu 74, II. hæ‘S. (94 GÓÐ stofa til leigij fyrir karlmann á Hverfisgötu 112, III. hæð. Auk Ijóss og hita fylgir ræsting og afnot af síma.T95 SÓLRÍK, stór stofa til leigu til hausts. Bólstaöar- arhlíð 8, kjallara. Hentug fyrir tvo. ASgangur að síma og baöi. (97 HÚSNÆÐI. Stúlka óskar eftir herbergi frá 14. maí. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. — Sími 1555 til 5 e. h. (98, vmzrmm VÉLRITUNAR- KENNSLA — við vægu verði. — Einar Sveinsson. Sími 6585: (149 ELDHÚSSTÚLKA ósk- ast. Gildaskálinn h.f., Aðal- stræti 9. Uppl. á skriístof- unni. (92 STÚLKA óskast. Heitt og Kalt. Uppl. á staönum. (93 LÖKKUM reiöhjól og barnavagna og gerum viö, Tökum á móti eftir kl. 7 e. h. í kjaliaranum, Bergsstaöa- stræti 45 (austurenda). (80 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 80286. Hefir vana menn til hreingerninga. — Árni og Þórarinh. (596 WEST-END. Afgreiöslu- stúlka óskast. WEST-END, Vesturgötu 45. Sími 3049. TELPA, ii—13 ára, ósk- t í sveit. Uppl. í síma 2569. ÞRIFIN pg ábvggileg koná* ósþást 14. maí til gólf- þvottá og annarra smáverka 4 tíma á mórgnarina. Gott katip. Uppl. á Hverfisgötu II5- . • (64 SNÍÐ dömukjóla o g barna- fatnaS. Dagmar Beck, Njáls- götii 104, kjallara. (17 GERUM viö str.aujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 7Q. (31 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — II rei nger ni ngar, glugga- hreinsun, utanhússþvottur. Pantanir ávallt afgreidclar fljótlega. Sími 2355, 2904. PLISERIN G AR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Gu'S- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiíS). Sími 2656. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 3187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíg. TEK að mér að stoppa í hvítar kárlmannsskyrtur, dúka, sængurver, lök, kodda- ver (hreint). Uppl, á afgr. Vísis. — Sími 1660. (329 STÚLKUR vantar á kaffistofu. Uppl. í Stjörnu- kaffi, Laugaveg 86. (40 BARNAVAGN til söiu á Snorrabi-aut 45, I. hæö i (Grettisgötumegin) í kvöld kl. 7—8’. • (99 KAUPUM og tökum í umboðssölu beztu tegundir af lierra- og dömuarmbands- úrum: Onlega, Roainer, Aster, Eterna, Vitalis o. fl.; einnig allar tegundir af góö- um sjónaukum, myndavélar, klukkur og ritvélar. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. DÍVAN, fataskápur, stóll og amerískur svefnpoki til sölu, ódýrt. Albert Sigurðs- son, Laugaveg ■18; milli kl. 12—2 , og 5—7. . (65 SKJALASKÁPUR og tveir djúpir stólar til sölu. Uppl. milli kl. 5—7 á Báru- götu 15, efstu hæð. (100 AMERÍSK kvendragt, ga- berdine, til sölu á Hrefnu- götu 5, kjallara. (96. STOFUKLUKKA, mjög falleg, með 400 daga gang- verki, til sölu. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 6682. (89 FALLEGIR kjólar á granna unglingsstúlku, með- alstærð, til sölu með tæki- færisverði á Framnesvegi 60. (88 UMBÚÐIR (pappakass- ar) til sölu. Skóverzl. B; Stéfánssonar, Laugavegi 22. (87 TIL SÖLU Agfa-mynda; vél. Filmustærð 6X9, og feröaritvél (Olyntpía). Goða- borg, Freyjugötu -i. — Sítni 6682. í (85 DRAGT og hálfgíð kápa til sölu á þaugavegi 31 eftir kl. 4 í dag. (101 HEFI drengjaírakka til sölu á 9—11 ára { Miðtúni 78. (67 GÓLFTEPPI, axminster, 3X4 yards og sáumavéla- ntótor tilj sölu. Goðaborg, Freyjugötu !i. — Sími 6682. (84 VIL kattpa lítið notaðan eða nýjan tvísettan klæða- slcáp. Sítni 2841. (83 ÚRVALS reiðhjól til sölu með öllit tilheyrandi. Uppl. kl. 7—8 e. h. á Laugavegi 87, uppi. • (79 BARNAVAGN og guitar til sölu á Bergþórugötu 18, niðri. (76 6 LAMPA útvarpstæki (Philips), notað, til sölu. ;— Uppl. í sitna 4362. (72 LÍTILL hátur með utan- borðsmótor til söltt. Uppl. í síma 6559. (70 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu ii. Sími 81830. (53 NÝKOMIN boröstoíuhús- gögri úr birki, prýdd meö út- skurði. — Húsgagnaverzlun Guömundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. (300 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 KAUPÍJM flöskur, flestar tegundir. Sækjum lieim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlmanisföt, út- vmrpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Simi 6922. DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Bergþóru- p-ötu t 1 Sími 81830. (281 NÝJA Fataviðgerðin — ,Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonarl Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPUM: Gólfteppi, út- Varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Simi 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, yitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. T—5. Sími 5395. — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- mra o. m. fl — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — . PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg Z26 (kjallara). — Simi 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóð, Njálsgötu 86. — Sími 81520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.