Vísir - 08.05.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
101. tbl.
Mánudaginn 8. maí 1950
Brezkur togari i nauðum
í ísnum við GrænEand.
fJivarpsnotemdwm iei* jiií
faehhandi hér á IsSandi.
Björgunarflugvél leitaðl hans
í gær, en árangurslausf
Vísir hefir hitt að máli
unarferðir hefjist nú til Sands Syein Ingvarsson, forstjóra
og ölafsvíkur, j Viðtækjverzlunar rikisins og
Þessa mynd tók Sigiirður Norðdahl á íþróttavellinum í gær.
Er hún af úrslitum í 100 m. hlaupi og' eru á henni: Haukur
Clausen, Ásmundur Bjarnason, Hörður Haraldsson og
Finnbjörn Þoi-valdsson.
Orsökin er nær alger skortnr á
á viðtækjnm og fleira.
Vlðtal við Svein Ingvarsson, forstjóra Við-
tækjaverzlunar ríkisirts.
SKORTÚR á viðtækjum í landinu er nú orðinn mjög'
tilfinnanlegur og mun vanta þúsundir nýrra tækja til þess
að hægt sé að endumýja þau tæki, sem fyrir eru, og fult-
nægja eftirspurninni eftjr nýjum.
Óvíst er um afdrif brezka
togarans Milford Viscount,
en hann hefir tvívegis sent
út neyðarkall og beðið um
aðstoð.
Þann 4. þ. m. barst flug-
umíerSarstjórninni á Reykja
víkurflugvelli skeyti frá flug
umferðarstjóx’ninni í Prest-
wick, þar sem tilkynnt var,
að heyrst hefði óljóst neyð-
arkall frá talstöð togarans
Milford Viscount. Gaf skipið
upp staðarákvörðun, sem
reyndist vera um 150 sjómíl-
ur norðaustur af Scoresby-
sundi á austurströnd Græn-
íands.
Þann 29. marz s.l. fór tog-
arinn á veiöar, ætlaði á mið
vestur af írlandi og var vænt
anlegur aftur um miðjan
aprílmánuð.
Þegar neyðarkallið heyrð-
ist, bað brezka flugumferðar
stjórnin um að björgunar-
flugvélin á Keflávíkurflug-
velli yrði send til þess að
leita að hinum týnda togara.
Var jafnframt tekið fram, að
ekki væri óhætt að treysta
til fulls staðarákvörðun
hans. Flugveður hafði verið
ófært að undanförnu þar til
í gær, en þá gat flugvélin
farið í leitarleiðangur. Fór
hún frá Keflavíkurflugvelli
kl. 1.30 og kom aftur kl.
10,30 og hafði þá einkis orð-
ið vísari. Leitaði flugvéiin á
því svæði, sem tiltekið hafði
verið, en þar var lág þoka
niðadimm, svo ekki sást nið-
ur. Radartæki vélarinnar
sýndu, að á þessu svæöi var
samfeld ísbreiða.
í fyrrinótt heyrðist aftur
neyðarkall frá talstöð skips-
ins og var þá aftur endurtek
in sama staöarákvörðun.
Meðal þeirra, sem heyrðu í
talstöðinni var bróðir skip-
stjórans, sem er vitavörður í
Englandi .Kvaðst hann hafa
þekkt rödd bróður síns. í
þessu neyðarkalli tilkynnti
skipstjórinn, að þetta yrði í
síðasta sinn, sem hann gæti
sent, þar sem rafhlöðurnar
væru að tæmast.
í morgun fór leiíarflug-
vél frá Keflavík lii þess að
svipast um eftir togaran-
um og í dag mun önnur
flugvél taka þátt í leitinni
ef veður er hagstætt
njTðra. — Brezkur togari,
sem staddur er að veiðum
fyrir Vesturlandi heyrði
óijóst í hinu týnda skipi í
nótt., en náði þó, ekki stað-
arákvörðun hans. —- Flug-
u mferðarstjórnin á Reykja-
víkurflugvelli hefir símað
flugmáiastjórninni í Lon-
don tillögur varðandi leit
að togaranum og ýmislegt
í sambandi við það, og er
nú beðið eftir svari.
-----+-----
Líi n tlsliiis-
heppninz
Baldur Moller
og Guðm. Ág.
hæstir.
Landsliðskeppnin í skák
heidur áfram í kvöid og verð-
ur þá 6. umferð tefíd og fer
keppnin fram í Þórscafé.
Á laugardaginn voru hið-
slíákir tefldar, þær sem iiægt
var að komast yfir, og fóru
þær þaixnig: Guðjóix vaiin
Gilfer, Benóný vann Jón,
Guðmundur á vann Margeir
og Gilfer vann Lárus.
Staðan eftir 5, umferð, en
þá! er keppnin hálfnuð, er
þannig: Baldur og Guðmund
ur Á. hafa 'ðV-z vinning og
biðskalv, Ásmimdur og Benó-
ný 2Vt v. og biðskálí. Lárus
2%, Gilfer og Guðjón 2 v. og
2 biðskáldr Iivor. Sturla 2 v.,
Bjarni V/s og biðskák, Mar-
geir 1 v. og hiðskálí, Hjólniar
% vinning og 2 biðskákir og
Jón með J/í> vinning.
★
Clievrolet-smiðjurnar ame-
risku smíðuðu alls 103,10()
bíla í marz. Fyrra met þeirra
var 148,676 bííar í ágúst i
fyrra.
★
Brezki flolinn liefir nú lagl
niður með regiugerð skraut-
húninga foringja. Þeir hafa
ekki vcrið notaðir siðan 1939.
Fróðárheiði á Snæfellsnesi
er nú orðin fær og fór fyrsti
áætlunarbíllinn yfir hana sl.
laugardag.
Var heiðin mpkuð svo
færðin á henni má teljast góð
pg spillist veður ekki tii muna
má búast við, að fastar úfætl-
hœttir
Fjórir bétar
sltfinda lúðu
veiðar.
Állir dagróðrábátar eru nú
hœttir veiðum og hefir afli
þeirra, eins og kunnugt er,
verið mjög tregur undanfar-
ið.
Af togbátum, sem inn hafa
komið um helgina, var Otur
með mestan afla eða um 20
lestir, íslendingur (litli)
kom með 15 lestir, Björn
Jónsson, Marz og Hermóður
allii’ með 10—12 lestir.
Lúðuveiðar.
Tveir bátar eru nú að búa
sig á lúðuveiðar og eru þaö
Skíði og Skeggi. Aðrir tveir
eru þegar farnir á lúöu, en
veiöutn.
það er Steinunn gamla og
Víkingur. Víkingur er rétt
nýfarinn og hefir ekkei't af
veiðum hans frétzt, en s.l.
miðvikudag kom Steinunn
gamla til Ólafsvíkur og hafði
þá lagt einu sinni á grunn-
slóð og fengið 24 lúður 50—
100 punda. Þykir þaö dágóð-
ur afli.
Veður hamlar.
Síðan Steinunn garnla
kom vestur hefir veður verið
óhagstætt svo hann hefir
ekki getaö komist á djúpið,
þar sem vænta má meiri afla
Á laugardaginn mun bátur-
inn þó hafa lagt á meira dýpi
en ekkert spurst til hans síð-
an svo ekki er vitað hvort
afli hafi verið góöur, en
menn gera sér góðar vonir
Framh. á 8. síðu.
innt hann frétta um þessi
mál.
— Hvað getið þér sagt um
skorti á viðtælijum ?
— S. 1. tvö ár þá hefii' lilut-
ur Viðtæk j averzi u narinnar
við veilingu innflutnings-
heimilda verið mjög fýrir
borð borinn, sé liann tekinu
sem hlutfalistala af árlegum
heildarinnflutnmgi tit lands-
ins, bæði fyrir og eftir styrj-
öldina. Viðtæk j averzluninni
liefir aðeins verið veitt um.
25% af þeirri innflutnings-
uppliæð, sem Iienni var veitt
.á jafnlengdartímabili áranna
á undan.
Þessi niðurskurður hefir
fai'ið sívaxantli, svo að á s. 1.
átta mánuðum hefir verið
synjað um að afla nauðsyn-
legústu liluta til viðhalds og’
rekstrar tækjakostains i
landinu.
— Er elvki gífuiieg' eflir-
spiu’ix eftir viðtækjum?
-—• I þau tuttugu ár, sem
Rílvisúlvai'pið liefir starfað,
hefir aldi'ei verið eins erfitt
að cndurnýja, viðhalda og
starfrækja viðtæki í landinu.
Þannig' fækkaði útvarpsnot-
endum í landinu um 600 á
árinu 1949 af þeim sökum og
allt virðlst benda til þess, að
taia þeirra héiinila, sem
meinuð verða afnot af út-
varpi af sömu sökum verðl
miklum mun liæiri á þessu
ári en liinu síðasta.
Þeir, sem með gjaldeyris-
málin liafa fárið, virðast hafa
sýnt þessum málum mjög
mildð tómlæti og á samA
tíma og' ú ivai'psno tendum í
landinu fæltkar svo hundruð-
um skipth' vegna tækja-'
skorts, vex t. d. tala fóllts-
hifreiða að miidum mun.
Mann hlýtur óhjiilvvæmilega
að gruna, að nokkurt handa-
hóf liljóti að vera á stjórn
þessara rnála.
í landinu er nú mn 40 þús-<
Framh. á 8. siðu. t