Vísir - 08.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 08.05.1950, Blaðsíða 6
\ i s i h Mánudaginn 8. maí 1950 ru söiu vikurplötur 5, 7 og 0 |ivkk Guðjón S'tfurðsspn sím ‘>9Ö Lopi ogísaumsgam margir litir. VERZ: — -cr . :ís§e**8«r VÍKINGAR! 3. fl. æíing í kvöld kl. 7,45 á' GrímsstaSa- holtsvellinum. Spilaö- ur verSur æfingarleikur viö Þrótt. Mjög áríöandi a'ö allir mæti stúndvíslega. Meistarar, i. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 9 á íþróttavellin- um. ——• Þjálfarinn. RÓÐRARDEILD Ármanns. Ármenningar og aör- ir, ungir og gamlir, er æfa ætla kappi'óöur hjá fé- laginu í sumar mæti á fundi deildarinnar mánudag 8. maí kl 8 í skrifstofu félags- ins í íþróttahúsinu viö Lind- argötu. — Stjóruin. • 1vhwm • STÚLKA óskast til heinr ilisstarfa 14. inaí. — Uppl. í sirna 4216. (165 GUÐSPEKIFÉLAGIÐ: „Lotusfundur“ veröur hald- inn í húsi félagsins í kvöld kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: I, Upplestur. 2. Minnst lát- inna félaga. 3. Grétar Fells flytur erindi: „Hvaö er hel “ 4. Fiöluleikur. 5. Starfslok. Félagsmenn mega taka meö sér gesti. — I.O.G.T.— STÚKAN ÍÞAKA nr. 194 tilkynnir: Fundur næstk. mánudagskvöld 15. maí, sama staö og tíma. Kosiö til umdæmisstúkunnar . fl. ANTIQUARI/Vr BÓKAÚTGÁFA Menning- arsjóðs og Þjóövinafélagsins. Félagsbækurnar 1949 eru allar komnar út. Árgjald er 30 kr. fyrir 5 bækur. Auka- gjald fyrir band. Félags- menn geri svo vel að vitja bókanna sem fyrst. (37 VELRITUNAR- KENNSLA — við vægu verði. — Einar Sveinsson. Sími 6585: (149 , STÚLKA óskast strax, til matreiöslu og innanhússtarfa á fámennt heimili í sveit, má hafa stálpað barn meö sér. Góð húsakynni. Uppl. í síma 81250 eða 6663. (155 UNGLINGSSTÚLKA óskast hálfan eöa allan dag- inn. Lönguhlið 9, suðurendi, uppi. (X53 TELPA óskast til þess að g'æta barns á öðru ári. Uppl. Sörlaskjól 8 (uppi). (152 STÚLKA óskast til að hreinsa stiga. Hverfisgötu 42. — ■ (145 UNGLINGUR óslcast til að gæta barns frá 1. júní. —*■ Herbergi fylgir, ef óskað er. — Þorbjörg Tryggvadóttir, Ránargötu 19. Sími 4110. — (133 LÖKKUM og gerum viö reiðhjól, barnavagria, þrí- hjól o. fl. Verðum til viðtals éftir kl. 7 e. h. og alla laug- ardaga á Bergsstaöastíg 45 (jjusturenda). (138 UNG, handfljót stúlka getur fengið góöa verk- smiöjuvinnu nú þegar. Uppl. í kvöld á Vitastíg 3. (124 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Simi 80286. Hefir vana menn til hreingerninga. — Árni og Þórarinn. (596 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Hreingerningar, glugga- hreinsun, utanhússþvottur. Pantanir ávallt afgreiddar fljótlega. Sími 2355, 2004. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7206. (T2i SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi tq fbakhúsið). Sími 2656. FATAVIÐGERDIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: ^187 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. —- Gengið inn frá Barónsstíg. TEK að mér að stoppa i hvítar karlmanrrsskyrtur, dúka, sængurver, lök, kodda- ver (hreint). Uppl. á afgr. Vísis, — Sími 1660. (329 HERBERGÍ til leigu fyr- ir konu. Uppl. í Iífápuhlíö 13, kjallara, eftir kl. 6. (125 ?l.—r REGLUSÖM 0 g vand- virk stúlka gelur fengið her- bergi gegn húsbjálp. Öldu; götu 3, III. h. (126 ÞRJú skrifstofuherbergi til leigu í Iíafnarstræti 8. |—■ Uppl. í síma 1619. (127 STOFA til leigu. Lang- holtsveg 182, Vogahverfi. — (128 STÓR og skemmtileg stofa í nýrri villubyggingu á fal- legum stað til leigu frá 14. maí eða strax. Afnot af síma og baði. Uppl. í síma 2166. (146 HERBERGI og eldhús innréttað í skála til afnota gegn þjónustu. Aðéins ein- hlevp stúlka, sem þó mætti haía með sér krakka kémur til greiíia. Tilboð sendist fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Hagkvæmt — ■1051“. (166 | SMÁ lyklakippa fundin. Vitjist í Sjóklæði og fatnað- ur, Vafðarhúsinu. (130 EYRNALOKKUR tapað- ist síðastl. föstudagskyöld frá Sjálfstæðishúsinu að Ránar- götu 4. Uppl. í síma 80844. . : (140 KVENGULLÚR tapaðist síðastl. laugardagskvöld. — Góð fundarlaim. Uppl. í síma 2423. — (147 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr með breiðri gull- keðju frá Tryggvagötu og upp á Holtsgötu. Finnaridi vinsamlegast hringi í síma 2163. (154 3 GÓLFTEPPI, mismun- andi stærðir, til sölu. Goða- borg, Freyjugötu :r. — Sími 6682. (163 BARNAKERRA til sölu. Bárugötu 29, kjallaranurn. (159 LÍTIL'jrvottavél (Hodver) til sölu. Uppl. í síma 6763. — Reynimel 58. (161 NÝTT straujárn óskast keypt. Sími 6763. Reynimel 58. — ; (160 TIL SÖLU þvottavinda, taurulla og lítill koiaoín. — Bræðraborgarstíg 29. (157 MADRESSA, 90 cm. breiÖ, til sölu, Langhohsveg 17, kjallara. Tækifærisverð. (T/O RADIOFÓNN, Marconi, til’sölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682. (162 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 TIL SÖLU nýr döriiu- frakki nr.,42, hálfsíður pels, clrengjaföt, dökk, á 14—15 jára, ljós drengjajakki, reiín- jaðir drengjaskór nr. 41. —■ lláteigsveg 20, uppi. , (159 HEY.til s'ÖÍu'. Up'pt. [ símá 8114T. (15! BARNAVAGN og skrif- borð til sölu. Smiðjustíg 3, kl. 5—9. (150 AMERÍSKUR ísskápur fyrir hótel, með innlögðu raf- magnskerfi til sölu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mat- vælageymsla 900“ (167 ELDHÚSINNRÉTTING til sölu. Uppl. í síina 6278 kl. 6—8 - (149 LAXASTÖNG, ný, 14 feta Milward, til sölu. Upþl. í síma 6278 kl. 6—8. (148 BARNAVAGN til sölu. — Skarphéðinsgötu 4, II. hæð, eftir kl. 5. (144 TIMBUR-afgangur til sölu í Faxaskjóli 4. (142 12 BASSA harmonika til sölu. Uppl. í síma 1137. (143 RIBS- og sólberjaplöntur, þíngvíðir og gulvíðir til sölu. Baugsveg 26. Sími 1929. Afgreitt eftir kl. 6 síðd. (141 KVENKJÓLL, nýlegur, gott efni, dökkur, meöal- stærð til sölu. — Ránargötu 7 A, I. hæð. — Viðtalstimi ■ þriðjudág og miðvikuclag kb 6—7. (139 FATASKÁPUR 0g stóll til sölu, ódýrt, fyrir kl. 6 í dag. — Alliert SigurðssQn, Laugaveg 18. (137 RITVÉL til sölu. Vöru- ‘salinn, Skólavörðustíg 4. — Sími 6861. (136 WILTON-teppi, 3x4 yards, til sölu. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (135 MARCONI-radiófónn til sölu. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Simi 686r. (134 ÞRÍHJÓL, nýlegt eða nýtt, ósliast. Sími 4040. (132 PELS til sölu. — Uppl. í sima 6854. (131 BARNAVAGN til sölu á Snorrabraut 35, I. hæð (Grettisgötumegin) í kviild kl. y—8. (99 NÝ, amerísk gaberdíir kápa til sölu. Upjil. [ sima 6854. (123 TIL SÖLU vegna þreugsla tvísettur fataskápur og kommóða, nrjög ódýrt. — Uppl. á Grettisgötu 77. Simi 81,967. (129 TIL SÖLU danskur svefn- ottoman, stór og vandaður, selst ódýrt. Uppl. Snorra- bfaút'35, II. h. eftir kl. 31 dag og næstu ;daga.. (1Ó9 NÝKOMIN borðstofuhús- gögn úr birki, prýdd með út- skurði. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. (300 KAUPUM notuö strau- járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (32 DÍVANAR, allar stærðir, fyriríiggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (53 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum lieim. — Humall h.f. Sínil 80063. (43 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman.isföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu .59. Sími 6922. NÝJA Fataviðgerðin — ,Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupiun lítið slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059, Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. !I—5. Sími 5395. — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna, plötuspil- mra o. m fl — Sími 6682. Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR. stofuskápar, klæðaskápar armstólar, kommóður Verzlunin Bú- slóð, Ninl- Qft _ Sími 81520. 1574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.