Vísir - 08.05.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1950, Blaðsíða 7
Mánudaainn 8. tnaí 1950 37 Trúiiadarmaður konun^s (Lptir ^Samuei Slva lÍabarqer. N um, hugsi á svip. Hún var svo vön undirferli og brögðum annarra, að hiin var ævinlega við öllu illu búin. Hún hafði hersýnilega htið álit á Anne Russell, en sennilega ])ö ekki verra en á konum yfirleitt. Hún var eiginlega elvki reið. Stúlkan var einungis vandamál, sem krafðist úrlausnar. Svo smellti liún fingrum og leit á ný á Blaise: „Monsieur, það sem eg ætla að segja yður, er einka- mál, sem eg mundi ekki hreyfa við neinn nema yður. Það varðar konung. Þér skiljið, liversii mikið traust eg ber til yðar. Þér verðið að heita mér því að viðlögðúm (h'engskap að segja engum frá því, sem eg trúi yður fyrir.“ Blaise gekkst upp við þetta og hét henni algerri þag- mælsku. „Jæja, monsieur,“ sagði hertogafrúin þá, „mér þykir leitt að verða að játa að þótt konungur sé mestur allra kristinna þjóðhöfðmgja, eru á honum snöggir hlettir eins og mörgum konungbornum og blóðheitum mönnum. Hann er bókstaflega blindur gagnvart konum. Þér trúið mér kannske ekki, en konurnar efu lu'æsnisfúllar, illar^ lygnar og fláráðar. Aðeins kona getur séð við konu. Eli konungur hefir eklvi lært þá hst. Honum sýnast allar gæsir svanir og hver lagleg stelpa engill. Yið systir hans verðum þvi að vernda hann eftir mætti.“ Ilún þagnaði og hrópaði svo: „Dæmalausir kjánar geta karlmenn verið!“ Það var orðtak móður Blaises, að menn koilii upp um galla sína i ummælum um aðra, en hann liugleiddi það ekki frekar, lieldur mælti: „Því fer fjarri, yðar tign, að eg ætli að bera í bætiflóka fyrh' kai'lmenn að þessu leyti, en í þessu tilfelli væri það drotlinsvilc að fallast á skoðun yðar um konur.“ Hún brosti. „Vel að orði komizt, monsieur: En eg sé, að þér eruð einnig blindur. Bíðið einungis, þangað til þér hafið verið bitinn. En við skulum snúa okkur að efninu. Þessi enska tík hefir lagt álög á konung.“ Blaise skiidi þetta bókstaflega og' gei'ði krossinark fyrir sér. „Nei, eg á ekki við það, að hún fremji galdra. En hún er slöttug og kæn og kann tökin á karlmöiinum, veit, hvernig á að stjórna þeim. Hún gefur þeim aðeins örlítinn bita i hvert sinn. Hún veit, að allt er um garð gengið, ef þeir fá allar kiásirnar í einu. Hún lætúr konung því að- eins fá að sjá fagra fótleggi, en fyrir bragðið er hann að sturlast og yrkir meira að segja Ijóð til hennar. Hann heldur að stelpan sé einliver gyðja. Ef þér getið sannfærl hann um, að hún sé njósnari Englendinga og Bourbons, þá mundi lionmn aðeins þykja hún emi girnilegri. Af þcssu leiðir, að það mundi verða meira en árangurslaust að fá honum bréf markgreifans varðandi liana. Hann mundi ekki trúa þvi eða sinna málinu. En hér þýðir ekki að halda að sér liöndum. Skiljið þér mig?“ „En, vðar náð, ef konungur fer til Ítalíu —-----“ „Hann er ófarinn enn og hann getur tafizt. En væntanleg eiginlíona de Norvilles má ekki vera lengur við hirðina, þar sem hún getur fylgzt með öllum ferðum konungs. Atburðir næstu tveggja vikna eru mikilvægir. Við verð- um að lonsa við hana strax og konungur má eldd koma í veg fyrir það. Vitanlega, ef lrún dæi —- — —“ Hrollur fór um Blaise. Hann fór að óska þess, að her- logafrúin hefði ekki sagt lionum allt af létta, að hann hefðí ahtrei verið sendur á fund konungs. Svo bætti hún við eftir nolikura þögn: „Nei, það mundi ekki bera réttan árangur. Við munum ekki eiga i stríði við England eiliflega. Nei, annað og betra ráð er fyrir hendi. Hún hefir verið að nauða á konungi um að fá leyfi til að fara frá hirðinni, en hann neitað. Hún ber fyrir sig stríðinu og erfiðleikum i saxnbandi við það. Hún segir bróður sinn ráða sér til að fara til Savoy til að ljúka hirðmenntun sinni. Eins og nokkur þörf sé á því! Einhver hefir útvegað henni vist hjá Beatrice hertogafrú. Eg hefi talið, að þetta væri aðeins uppgerð Iijá henni, þangað til i dag. Kannske það eigi nú að fara að gifta liana þessum :|éitta§ir heldur málverkasýn- | ingn. lí I T VIJVJVÆ Ungur og reglúsamur maður gctur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar við gúmmíviðgerðir. In BIIll IBB í ll«l 9*ðÍllll ll.í. Sjávarborg við Skúlagötu. Verðlækkun á salati. F’rá og nieð deginum í dag er smásöluverð á salali kr. 0,90 pr. stk. 1. fl. * Sölufélag garðyrkjumanna. Hef til sölu lítið timburhús er laust til íbúðar nú þegar. Semja ber við JÖN JÓNSSON, trésmið, Skólavörðuholt 134, Rvík. Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax. -JJjötverzíun ^JJjalta oCijPsionas* £ & StifipougkA TAR7 AN Þessa dagana er opin í Lástamannaskálanum mál- verkasýning, sem að ýmsu leyti er frábrugðin þeim, söm tíðkazt hafa hér undánfarið. Listamaðurinn, sem þar er aö verki, leitast nefnilega við a£> sýna landslag og liluti eins og og þeir era, eða sem líkast því. Mun þetla þykja nokkuý ljóður á ráði hans, séð fráj „f agmannssj ónarmiði“, eða1 að minnsta kosti er það svo, að oft og einatt virðast þær sýningar fá mest lofið, sem geta boðið upp á sem mest att ýmislegum óskapnaði, og þó! fyrst er það kallað list, aö alinénningur botnar ekkert i þvi, sem licng't liefir verið á veggina. En vegna þess, að eg Iieft ekkert vit á list, dettur mér ekki í hug að fara að „dærna’* sýninguna, sem nú stendur yfir í Listamannaskálanum, heldur aðeins benda á, aö þangað eiga þeir. erindi, sem geta glaðzt yfir fögram litum, landslagi, sem er eins og’ þaö er, skeggjuðu, lirjúfu andliti gamals formanns úr Þorláks- liöfn, sem ekki era tómii* þrihyrningar, keilur og depl- ar, eða ágætlega gerðum kop- íum af listaverkum eins og t. d. Alba madonna Rafaels, Krossfesting Bellows o. fl. Mattliías Sigfússon mim liafa notið sáralitillar til- sagnar í málaralist. Einn vetur var hann hjá Tryggva Magnússyni og part úr vetri hjá Finni Jónssyni og' Jóhánni Briem. Ilann var einn af ell- efu börnum, fátækt og strit munu' hafa bægt honum frá! þvi námi, sem hugur hans stóð til, en kröpp kjör viö sjómennsku hafa samt ekki megnað að dreþá þann neista, senl í honum fólst. Th. S. MAGNUS thorlacius hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 S93 Alla nóttina ráfaði iiinn minnislausi Tarzan áfram. Svo heyrði hann i fjarska eins konar trumbuslátt apanna. Aiit í einu réðust á hann tveir risa- vaxnir apar. Hér var um líf eða dauða að tefla. Tarzan beitti allri kænsku sinni og snarræði og honum tókst að koma báð- um öpumim undir. Apármr voru í þann veginn að gefast upp, er þeim barst hjálp, fleiri apar koniu á vettvang. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.