Vísir - 01.06.1950, Page 1
40. árg.
Fimmtudaginn 1. júní 1950
120. tbl.
hjœtáz ák sv£Ím?€Í €»tj Irtsltk-
í gær komu hingað til
hæjanns fjórir siglfirzkir
fimleikamenn, sem verið hafa
á sýniingarferðalagi að und-
anförnu. Munu þeir sýna í
Tivoli annað kvöld.
Siglfirðingarnir — Helgi
Svcinsson, Jósep Flóvents-
son, Vigfús Guðbrandsson og
Reynir Árnason — sýna á
svifrá og tvíslá, auk þess
seni þeir sýna ýmsar aðrar
œfingar og’ liafa þeir náð
furðulegri leikni, þegar þess
cr gætt; að tveh' þeirra bafa
aðeins æft stuttan tima.
Yísir átti í gær stutt við-
tal við Helga Sveinsson^íim-
leikakennara í Siglufirði,
sem er fvrir þeim félögum.
Skýrði HeJgi svo frá, að tæki
þau, sem þeir félagar- nota,
hefði Björn Jónsson fimleika-
kennari keypt i Þýzkalandi
1935 og flutt til Siglufjarð-
ar. Voru þau íiotuð við fim-
feika þár fram til ársins 1939
og væru þeir Helgi og Jósef
mcðal þeirra, sem iðkuðu æf-
ingar á þeim, En það ár flutt-
isl Björn úr bænum og lögð-
ust ]>á þessar æfingar niður
og byrjuðu ekki aftur fyrr
en i april á s. I. ári. Var Helgi
livatamaðurinn að því, en
hann liafði séð Finnana —
sem hér komu í fyrra — sýna
listir sínar í slikum lækjum i
London sumarið áðnr, á
/Ölympíuleikjunum.
í vetúr iiutu þeir félagar
nokkurrai
skíðalvennara,
tilsagnar
sem
norsks
var í
Siglufirði og var mikill fim-
leikamaður. Þótti honum
mikið til uin getu þeirrá og
liafa Reynir óg Vigfús þó að-
eins xeft í 5—6 mánuði.
FÖr sína fara þeir til þess
að sýna mönnum llvaða ár-
angri sé liægt að ná mcð
þessum fimieikatækjum eftir
aðeins árs þjálfun. Geta
menn búizt við góðri
skemmtun á sýningu þeirra.
1 ráði er að reisa nýjar byggingar fyrir brezka útvarpið B.B.C. tJtvarpshöllin verður
mjög fullkomin og' mjög nýstárleg' í útliti eins og myndin að ofan sýnir.
lán til brúab
I gœr var útrunninn frest
ur til að skila tilboðum í við-
bótarvirkjun í Laxá í Þing-
eyjarsýslu.
Bárust alls sex tilboö og
voru fjögur þeirra frá inn-
ilendum verktökum, en tvö
frá erlendum. Þrjú tilboð-
anna. — frá Almenn bygg-
i ingarfélaginu, Byggingarfé-
laginu Brú og Höjgaard &
Schultz — voru mjög jöfn gærkveldi
eða um átta milljónir, en eitt
var miklu hæst, eða 14,5
milljónir. En þaö frá sama
fyrirtæki og bauð lægst í
byggingarvinnuna við Sogs-
virkjunina eða 9 miljónum
tægi'i en aðrir.
w
1
aði í fyrri utnferð.
Vann aðeins eina skák af átta.
Þau tíðindi gerðust í gær-
kveldi að landsliðið í skák
tapaði fyrri umferð skákein-
vígisins, en eins og kunnugt
er skoruðu 8 skákmenn lands-
liðið á hólrn fyrir skemmstu
og- var fyrri umferðin tefld í
Siglfiröingarnir fjórir.
Ármanns 11.
12. þ.m.
Brengjamót Ármanns verð-
ur háð á íþróttavellinum í
Reykjavík dagana 11. og 12.
[>. m.
Keppt vei'ðiu’ í 80 m., 400
m.,' 1500 m. og 8000 m.
hlaupi, auk 1000 m. boð-
hlaups. Ennfrennir í þrí-
stökki, laiigslökki, háslökki,
stangarstökki, kúliivarpi,
kringlukasli, spjólkasti og
sleggjukasti.
Ölliun félögiun innan Í.S.Í.
er lieimil þátltaká.
177 skip fara
á síldveiðar.
Alls hefir verið sótt uvi
síldveiðileyfi fyrir samtals
177 skip á komandi síldar-
vertíð.
MeS reglugerð þeirri, sem
gefin var út í apríl um vernd
un fiskimiða á fjöröum og
flóum fyrir Norðurlandi, sem
hún gengur í gildi í dag, var
ákveðið, að fá yrði leyfi fyrir
þau íslenzk skip, sem ættu
aö stunda síldveiðar þar aö
sumarlagi. Var fresturinn
útrunninn í gærkveldi.
í fyrra stunduðu alls 198
skip síldveiðarnar og er þátt-
takan því rúmlega 10%
minni í ár en þá. Síldarverð-
ið. hefir ekki verið ákveðiö
enn.
Leikir á einstökum borð-
um fóru sem liér segir
(Landsliðsmennirnir éru
taidir á imdan):
Báldur Möller tapaði fyrir
Guðm. S. Guðmundssyni,
Sturla Pétursson tapaði fyrir
Friðriki Ólafssýni, Gnðm.
Ágústsson vann Árna Snæ-
varr, Gúðjón M. Sigurðsson
gerði jafntefli við Konráð
Árnason, Eggert Gilfcr gerði
jafntefli við Jón Guðmunds-
son, lijá • Ásmundi .Ásgeirs-
syni og Einari Þorvaldssyni
varð bíðskák, Bjarni Magnús-
son tapaði fyrir Magnusi G.
Jónssyni, en Lárus Johnsen
gei'ði jafntefli við Svein
Krislinsson.
Heildarniðurstaðan varð
því sú að landsliðið hlaut 2%:
vinning og biðskák á móti
.1 \A vinning og biðskák.
Síðari umfefðin verður
tefld annað kvöld að Þórs-
café
Sprengja verSur sjö börn-
um að bana í Bremen.
Það slys varð í úthverfum
Bremen í Vestur-Þýzkalandi
í gær, að sprengja sprakk í
sorphaug og varð 7 börnum
aö bana.
Tekui 20 ha. til
skógræktax í
Heiomork.
Félagar F.í. á
7. þúsund.
aðalfundi FerSafélags
íslands í gærkveldi var
samþykkt að bjóði sam-
göngumálav-áðuneytinu
vaxtalaust lán til þess að
byggja að nýju brýrnar á
Svartá og Jökulfallinu á
Kili.
Svo sem kunnugt er tók
vatnsflóð og jakabui’ður
báðar brýrnar af fyrir tveim-
ur árum. Fyrir bragðið tor-
velduöust samgöngur tii
muna inn á Kjöl og feröir í
Kerlingarfjöll hafa alveg
lagst niður. Kerlingaríjöll
eru hins vegar einn feguvsti
og sérkennilegasti staður í
öræfum sem feröamenn geta
sótt heim, og auk þess á
Ferðafélagið þar mjög gott
sæluhús. Að öllu þessu sam-
anlögðu þykir félaginu að
svo búið megi ekki standa
iengur, og þar eö Alþingi
hefir enn ekki talið sér fært
að veita fé til endurbygging-
ar brúnna, samþykkti fund-
urinn, svo sem að ofan grein-
ir tillögu stjórnar Ferðafé-
lagsins um að bjóða ríkinu
lán til þessara framkvæmda.
Áætlaður kostnaðu við
Framh. á 8. síðu.