Vísir - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 01.06.1950, Blaðsíða 6
6 Fimmtudaginn 1. júní 1950 Sölumaður óskast til að selja í Reykjavík og nágrenni. —■ Seljanleg vara. —■ Góð sölulaup. l’ppi. .4 Lauga- veg jl.9, „miðhæð, kl. 7—-9 í kvöld. Garðeigendur! Hér eru rét tu mennirnir. Tökum að okkur allskonar garðavftmu, bæði tíma- og ákvæðisvinnu. Erum til viðtals í síma 3203 frá kl. 12—1 og 7—8. Hanáavinna. Afgreiði áteiknuð efni með tilheyrandi garni (ull- argarni, silkigarni og auróragarni). Júlíana M. Jónsdóttir, Sólvallagötu 59. Hænuungar, 300 stykki til sölu Hamrafelli i Mosfellssveil. ,j. KveSjuhóf fyrir skíöaþjálf- j arann, Erik Söderin og frú, veröur í Tjarnar-café, upp, í kvöld kl. 9. —■ Sameiginleg kaffidrykkja. — Komiö öll. Stjórn skíöad. Ármanns. Í.S.f. H.K.R.A. Í.B.A, Handknattleiksmót íslands. Meistaramót íslands í úti- f handknattleik karla fer fram • á Akureyri dagana 18. til 25. júní. Öllum félögum innan Í.S.Í. heimil þátttaka. J Þátttökútilkynningar skulu sendar Siguröi Steindórssyni c/o Loftleiöum, Akureyri, fyrir 10. júní n. k. — H.K.R.A. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara tvær skemmtiferöir næstk. ? sunnudag. Aöra feröina aö Gullfoss og Geysir,-en hina í feröina gönguferö á Grim- 2 mannsfeli. —■ í Gullfossferö- : ina Iagt af staö kl. 8 árdegis. ‘ Reynt veröur aö ná fallegu ■ gosi þvi sápa veröur látinn í •' Geysi. í bakaleiö 'ekiö upp meö Sogi og um Þingvöll til Reykjavíkur. Gönguförin á ^ Grimmannsfell: Ekiö aö Reykjum, skoðuS vermihús- 4 in. Gengiö upp dalinn norðan árinnar (Vanná) upp aö Bjarnarvatni, þaðan upp á Grimmannsfell (484 m.j’ Nú er liáldið suður af fellíiiú v Seljadali og eftir daluum og fram hjá bænum Þórmóðsdal að jjlafravatni.Farmiöar seldir til hádegis á. la.ugardagi. Næstk. su n nu dagsm o rgu n 1 v.erður. .„farið austur í Heið- mörk til að gróöursetja plöntur í landi félagsins. — Félagsmenn eru beðnir að leggja hönd á plóginn og fjölmenna þangað en þeir verða aö tilkynna þátttöku ■fyrir hádegi á laugardaé". — KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Handknattléiksfl. kvenna. '■— Handknatleiksæfing að Hlið- arenda í kvöld kl. 8. Þjálf. VÍKINGAR. Meistara, !. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30. IV. fl. Æfing á Gríms- staðaholtsvellinum í kvöld kl. 7. Fjölmennið. — Þiálf. - ‘Jeli - NOKKURIR menn geta \ fengið fast fæði. — Uppl. Bergsstaðæstræti 2. (49 SILFURTÓBAKSDÓSIR, merktar „S. K.“ hafa tapazt nýlega. Vinsamlegast skilist á Lögreglustöðina. (23 BRÚNT seölaveski tapað- ist fyrir helgina á leiðinni Barónsstígur, Laugavegur, Samtún. — Skilvís finnandi vinsámlegast geri aðvart í síma 6315. (12 BLÁR barnaskór tapaðist í námunda við Lönguhlíð J9. Vinsamlegast skilist Löngu- hlíð 19, III. hæö. (14 SILFURNÆLA tapaðist s. I. þriðjudag frá Suðurgötu 7 að mjólkurhúðinni í Garða- stræti. Vinsaml. skilist í Suðurgötu 7. (25 HUNDUR. Svartur, lítill hundur, með hvítt á hringu, tapaðist. Vinsaml. hringið í síma 6304. (28 BLÁR hanzki tapaöist í gær i Austurstræti. Finnandi vinsámlegast hringi í sima 3293- (34 ------------------*------- HJÓLKOPPUR tapaðist af Studebakex-bifreið (mocl. 1947) laugardaginn fyrir hvítasunnu á leiðinni frá Sænska frystihúsinu — suð- ur Lækjargötu — vestur í Skjól. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila lijól- koppnum á lögreglustöðina gegn fundarlaumim. (47 NÝR stýrisendi af híl tap- aðist í dag, sennilcga í Þver- holti. Vinsamlegast skilist á Bergsstaðastræti 50. (48 V I S l sl ! , ) , - - , . 1 STÚLKA óskast í þvottá- húsið, Bergsstaðastræti 52. Uppl, á staðnum. (50 HERBERGI til leigu i miðbænum. Uppl. í Brauö- Lj búðinni, Bfæðrahorgarstíg 29. — (20 VEIÐIMENN! Stór, ný- tiridur ánamaðkur til sö.lu. — Bræðraborg'arstíg 36. (18 UNGLINGSSTÚLKA óskast í sumar. Dvalið verð- ur í sumarbústað. — Uppl. í síma 4792. (45 TIL SÖLU: Vandað, ame- ; ■ ríslyí:.„Spilabórð , ú.r maplfe- •vvood. Vcrö 750 kr.. Löngu- hlíð '19, IIÍ. 'íiæð, t. 'v. kl. 7—9.' (17 GÓÐ liornstofa til leigú. Sérinngangur. Aðgangur að isíma. Uppl. í síma 6599. (22 UNG stúlká óskast til hús- verka fyrri hluta dags. Sér- herbergi ef óskað er. Aðal- lieiöur Magnúsdóttir, Hof- teigi 8. (42 HERBERGI til leigu í hlíðunum. Uppl. i síma 5819. NÝLEG kolaeldavél, emal- eruð, helzt með miðstöö. ósk- ast til kaups. Uppl. í sítna' 1978 og 2485. (13 HERBERGI til leigu á rishæð í Reykjahlíð 12. —■ Sími 2596. (29 STÚLKA óskast til ræst- inga á lækningastofunum, Túngötu 3. Valtýr Alberts- son. (36 TVÆR stúlkur óska eftir góðu herbergi sem næst Landspítalanum. — Tilhoð Ieggist inn á afgr. Vísis fyrir 12. júní, merkt: „Ljósmæö- ur—1108“. (41 DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Bergþóru- götu 11 Sími 81830. (281 TELPA, 11—12 ára, ósk- ast til að gæta harns vestur á Vestfiröi. — Uppl. í síma 6304. (27 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i56 LÍTIÐ herbergi til leigu á Leifsgötu 4. (33 NÝKOMIN borðstofuhús- gögn úr birki, prýdd með út- skúrði. — Húsgagnaverzlun Guýmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. (300 TELPA, 9—11 ára, ósk- ast nokkura tíma á dag til að gæta barns á 3. ári. Uppl. á Laugateig 22, niöri og í síma 4915 frá kl. 5—6 á morgun. (00 TVö samliggjandi her- bergi óskast. Uppl. í sima 7699 og 5708. <38 HERBERGI til leigu. — Uppl. i Drápuhlíð 20. (39 TIL FERMINGAR- GJAFA: Falleg saumaborð, kommóður og rúmfataskáp- ar. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við f öt. Saumum og breytum fötum, Drengjaföt, kápur 0. fl. — Sími: 5187. STOFA til leigu í kjallai— aiium, Grenimel 3. Aðgangur að haði og síma. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. — Uppl. eftir kl. 5 i dag. (43 GUITARA — harmonik- ur. — Við kaupum og selj- um guitara og harmonikur. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. VINNA. Tek að mér að setja í stand lóðir, get skaff- að góðar þökur. Slæ túir hletti og eiilnig iiiárgskónar örinur vinria getur komiö til greina. Uppl. í síma 7583. — '(24 ÞAKHERBERGI, meö húsgpgnum 'óg aðgangi að - báði, til leign í 3 mánuði í sumar gegn smá-húshjálp. —■ Uppl í síma 7527 kl. 1—2. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Humall b.f. Sími 80063. (43 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman.isföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Sími 6922. KONA tekur að sér bakst- ur og smjörbrauð á kaffi- stofmn. Uppl. í símá 81879. Wn(7n/7^fiWWm 2 NÝJÁR, enskar káp'ur til sölu.. Uppl. í sima 818(73 frá kl. 6—10. (44 SAUMASKAPUR. Sauma sniðin barnafatnað á 1—8 ára. Til viðtals kl. 4—6 alla daga nema laugardaga. Mið- tún^o, kjallara (geymiö aug- lýsinguna). (19 SEL nýja legubekki (dív- ana) allar stærðir. Geri J r ] einnig viö gamla. Fljót af- greiösla. Blindraiðn Sig- valda Þorsteinssonar, Hall- veigarstíg' 4. Sími 81705 eða 4046. (31 KLÆÐASKÁPAR, stofu- akápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 1x2. — Sími 81570. (412 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi rq fbakhúsið'). Sími 2656. TIL SÖLU ný swag'ger- kápa, frekar stórt númer. — Sími 2043. (35 KAUPUM: Gólfteppi, út- Varpstæki, grammófónplöt- tir, saumavélar, notuð hús- gðgn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og ‘breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 TIL SÖLU allskonar gamalt timhur, stórir kassar og efni í girðingarstólpa. — Sími 2866. (32 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- tir og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, yitastíg 10. (154 VATNSMIÐSTÖÐ fyr'ir lítinn bíl til sölu á Bergs- staðastræti 78. Sími 3758, kl. 6—7. (30 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 80286. Hefir vana menn til hreingerninga. ;— Árni og Þórarinn. (596 RYKFRAKKI á 17 ára pilt óskast keyptur. Hringið i síma 1359, niilli kl. 7 og 8.30 í kvöld. (26 KATJPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. - Hullsaumum. Sími: 5187. KAUPUM flöskur, ílestar fegúndir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. PLÖTUR á grafreiti. Út- Vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir Vara. Uppl. á Rauðarárstíg '26 (kjallara). — Sími 6x26. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannab, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstig. KJÓLFÖT, ný, ásamt vesti og skyrtu tilheyrandi og Ijósblá föt á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. — Granaskjól 13, kjallara, eftir kl. 5- (i5 DÍVANAR, ^tofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóð, NjálsgÖtu 86. — Sími 81520. (574 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.