Vísir - 01.06.1950, Page 8
WRSim
Fimmtudaginn 1. júní 1950
Sjómenn Jkeppa í ýntsum
íþróttum á laugardaginn.
MikiB Biáfiðafaöld og skemmf-
anir á sunnudaginn.
Hátíðahöld 13. Sjómanna-
Hlíðberg leikur á harmoníku
og kvartett syngur. í Tivoli
Huseby og Torfi settu glæsi-
leg met í gærkveldi.
JL fbrayðs áranyur á For-
nuóti #.#$. í tiulsuveöri.
dagsins fara fram n.k. laug-
ardag og sunnudag, svo sem
Vísir hefir 'áður skýrt frá.
Á laugardaginn verður
keppt í reipdrætti vi'ð Faxa-
garð, sundi' við Reykjavík-
urhöfn og kappróðri við
liöfnina. í sambandi við það
verður starfræktuf veðbanki.
Á sunnudaginn fara aðal-
iiátíðarhöldin fram. Klukk-
an 1 éftir hádegi halda sjó-
menn í skrúðgöngu frá Mið-
foæjarbarnaskólanum ura
Lækjargötu, Kalkofnsveg,
Tryggvagötu, Pósthússtræti
.að Austurvelli. Klukkan 1.30
liefst útiguðsþjónusta af
svölúm Alþingishússins og
prédikar Sigurgeir Sigurðs-
son biskup.
Að guðsþjónustunni lok-
inni fer fram útisamkoma,
er hefst meö ávarpi siglinga-
málaráðherra, Ólafs Thors.
Auk hans flytja ávörp þeir
[Þórður Ólafsson af hálfu út-
;gerðarmanna og Henry Hálf-
dánarson fyrir hönd sjó-
manna. Ennfremur fer fram
verðlaunaafhending frá deg-
.inum áöur og lúðrasveit
leikur ýmis lög og sjómanna
söngva á milli erinda.
Skemmtanir veröa á sunnu
-dagskvöldið aö Hótel Borg,
iSjálfstæðishúsinu, Tivoli, og
að loknum dagskrárliðum
'verður dansað fram eftir
nóttu.
Að Hótel Borg les Brynjólf
ur Jóhannesson upp, Sigfús
Halldórsson syngur, leik-
þáttur og Baldur og Konni
skemmta.
í Sjálfstæðishúsinu verður
sýning Bláu stjörnunnar á
„MÍM“. í Tivoli les Brynjólf-
ur Jóhannesson upp, Bragi
...... "■ ......... .II.I... i..i I—... «mmm
Mæst síðnstu
sjmlóníu-
. lilj ómleikai*.
Sýmfóníuhljómsveitin efn-
:lr til næst síðustu hljómleika
sinna á þessu vori í Þjóðleik-
húsinu annað kvöld kl. 8.
Á efnisskránni cru ílalska
symfónian eflir Mendelssohn;
Forleikurinn að Piakaranum
frá Sévilla eftir Rossini,
Divertimento eftir Mozart og
Forleikurinn að Lcðurblök-
unni og vals eftir Jóhann
Strauss.
Hljómsyeitarstjóri er dr.
JJrbantschitsch.
yerður einnig kvöldskemmt-
un á laugardaginn með leik-
þætti o. fl. ásamt dansi.
Dansleiki heldúr Sjó-
mannadagurinn í Tjarnar-
café og Iðnó, og með gömlu
dönsunum í Ingólfscafé,
Breiöfiröingabúð og Þórs-
café.
Ríkisútvarpiö veröur helg
að deginum laust eftir há-
degi á sunnudaginn og síð-
an aö mestu óslitið til kl. 2
eftir miðnætti.
----+-----
Ali Kahn í
Kanada.
Ali Kahn, forsætisráðlierra
Pakistan liélt í gœr rœðu í
sameinuðu pingi Kanada, en
liann er staddur í Ottawa í
stuttri lieimsókn.
Rakti Ali Kahn í ræðu
sinni tildrögin að stofnun
ríkisins Pakistap, hins nýja
samveldislands, Lét hann svo
ummælt að fá önnur ný ríki
hafi átt jafn öröugt upp-
dráttar og Pakistan.
:---♦------
Samheldni skapar
styrk,
Dean Acheson, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna,
hélt í gær merka rœðu í sam
einuðu pingi og fjallaði hún
að mestu um fund utanríkis-
ráðherranna priggja í Lond-
on.
. Acheson sagöi að fullt
samkomulag hefði ríkt á
fundum utanríkisráðherr-
anna. Meðal arinars voru all
ir ráðherrarnir á sama máli
um að öruggasta leiðin til
þess aö vernda friöinn væri
að lýðræðisþjóöirnar létu
engan bilbug á sér finna og
kæmu upp sameiginlegum
herafla. Með því væri lokú
fyrir það skotið, aö árásar-
þjóöir gætu lagt friösamar
þjóðir undir sig smám sam-
an. Einstakar Atlantshafs-
þjóðir geta litlu áorkað, en
leggist þær allar á eitt geta
þær miklu áorkað um frið-
samlega lausn. vandamála og
með því tryggt frið í heimin-
um. Acheson lagöi áherzlu á
að_ nauösyri væri á að vera
við öllu búinn, þótt engin á-
— Ferðafél.
Fnuub. af 1. aiðu.
endurbygginguna er um 80
þús. ki’ónur, enda verður að
hækka báöa brúarstöplana
til muna frá. því sem þeir
eru nú.
Á fundinum var skýrt frá
störfum og fjárhag félags-
ins. Á s.l. ári hefir þaö hagn-
azt um 40 þús. kr. og á nú
í sjóðum rösklega 180 bús.
kr., en eignir þess eru metn-
ar á 431 þús. kr.
Fjárfestingarleyfi hefir
ekki fengizt fyrir byggingu
sæluhúss á Þórsmörk og
verður því ekki að vænta
neinna framkvæmda á því
sviði í ár. Eitt sæluhúsa fé-
lagsins, þ. e. á Snæfellsjökli,
liggur undir skemmdum og
er jafnvel talin ástæða til að
færa það úr staö.
Á s.l. sumri efndi Ferðafé-
lagið til 19 férða, en þátt-
taka var minni en áður aðal-
lega vegna óhagstæðrar veð-
uráttu.
Félagið hefir fengið út-
hlutað landspildu á Heið-
mörk, 20 hektara að stærð
og er í ráði að gróðursetja i
hana smám saman.á annaö
hundraö þús. trjáa. Mun fé-
lagiö efna til fyrstu sjálf-
boðaliðaferðar um næstu
helgi, og er þess vænst að
sem flestir félagar taki þátt
í henni og sýni þar með hug
sinn til þessarar starfsenri.
Árbók Ferðafélagsins í ár
verður um Suöurhluta Boi g-
arfjarðarsýslu og hefir Jón
Helgason blaðamaður skrif-
að hana.
Félagar eru nú 6328 aö
tölu. Forseti var endurkjör-
inn Geir G. Zoéga vegamála
sljóri, Pálmi . Hannesson
rektor varaforseti og aðrir,
sem ganga áttu úr stjórninni
þeir Kristján Ó. Skagfjörö,
Helgi Jónasson frá Breririu,
Hallgrímur Jónasson, Jó-
hannes Kolbeinsson og Þor-
steinn Jósepsson voru allir
eridurkjörnir.
Á fundinum urðu tölu-
verðar umræður um nátt-
úrufriðun. 11
-——♦-------
Hliðdg þáfitaka
éflenrfSnga í
Hcpluferðfavn
Töluverl minna verður um
íslenzka farþéga með Heklu
í Skotlandsferðimum í sumar
en var í íyrrasumar og staf-
ar þetta af óvissu um veitingu
gjaldeyris,
Yitað er nokkurn veginn
iim þálUökn í þremur fyrslu
Afbragðsárangur náðist á ÍR-
mótinu í gícr, þrátt fyrir kalsa-
veður, einkum hjá þeim Huseby
og Torfa, er báðir settu ný ís-
landsmet.
Gunnar Huseby stóð sig
með miklum ágætum í gær í
kringlukasti og setti nýtt
met, kastaði 49.04, sem er á-
gætt afrek. Virðist hann nú
vera í þann veginn að verða
jafnhlutgengur í hópi úrvals
kringlukastara og meö kúlu
vörpurum.
Torfi Bryngeirsson var
Alltaf eitthvað
nýtt.
Fuglasöngur
Rafskinmi.
Höfundur Rafskinnu —
Gunnar Hachmann — getur
alltaf boðið mönnum eitthvað
nýtt, hvað sem líður höftum
og gjaldeyrisskorti.
Nú er Rafskinna enn einu
sinrii á ferðinni og kémnr
mönnum í sumarskap, því að
úr glugganum lieyrist fugla-
söngur, þrátt fyrir rigningu
og leiðiridaveður. Kolibrilugl
hefir komið í heinisókn til
„vinsælustu bókarinnar“ og
syngur lienni lof og prís, eins
og vegfarendur, scm staldra
við til að sjá liinar snjöllu
auglýsingar liennar.
Gunnar Baclnnann er höf-
undurinn, hugvitsmaðurinn
að balvi Rafskinnu, en þeim
má heldur ekki gleynia, sem
kemur liugmyndum lians á
pappirinn, teiknar augjýsíng-
arnár í Rafskinnu. Það er
ungur maður frá Húsavik,
Jón Ivristinsson. Iiafi þeir
báðir þökk fyrir skemmtun-
ina af bókinni.
ingar liafi látið skrá sig i
liverja ferð. En samtals
á annað hundrað i ferð þegar ;
landarnir éru tál'dir með. I
fyrra fengu íslendiugar nolck-
urn ferðagjaldeyri a. m. k.
franian af sumri, enda fylllu
þeir þá „IIéklu‘‘ í flesium
ferðuiu hennar.
Skipið rúmar rösldega
liálft annað lmndrað farþega.
Verður fyrsta ferð þess liéðan
10. júní, frá Glasgow 1(>. þ. m,
og 111 Rcykjavíluir kemur
skipið þann 19.
ekki síðri í stangarstökkinu.
Hann setti íslandsmet í þess
ari uppáhaldsgrein sinni
tvisvar, stökk fyrst 4.15, en
síöan 4.21, sem mun vera
bezti árangur, sem náözt hef -
ir í Evrópu í ár.
Annárs náðist einnig mjög
góður árangur í fleiri grein-
um og má þar helzt nefna
200 m. hlaup, þar sem þrír .
menn hlupu undir 22 sek.
Fyrstur varð Hörður Har-
aldsson úr Ármanni á 21.7,
annar Guöm. Lárusson, 21.8
og þriðji Finnbjörn Þorvalds
son á 21.8.
Ingi Þorsteinsson, K.R.,
vann 110 m. grindahlaup á
15.6, Garðar Ragnarsson, ÍR,
vann 400 m. hlaup dfengja
á 55 sek. Jóel Sigurðsson
vann spjótkastið á 61.65.
Birgir Helgason, ÍR, vann liá
stökkið á 1.65 m. — í 400
m. hlaupi sigraði Reynir Sig-
urðsson úr ÍR á 52 sek., en
Þjóðverjinn Jonath varð ann
ar á sama tíma. Pétur Ein-
arsson úr ÍR varö fyrstur í
800 m. hlaupi, á 2.01.1 mín.
og í 1000 m. boðhlaupi sigr-
aöi Ármann eftir spennandi
keppni viö ÍR, á 2.03.6, en
ÍR var 2/10 úr sek. á eftir.
Mót þetta spáir góðu um
afrek íþróttamanna okkar í
■ sumar.
-----♦-----
Tekst íslend-
ingum að
sigra?
Fjórði og síðasti leikur
finnsku handknattleiks-
mannanna verður annað
kvöld kl. 8,15 á ípróttavellin-
um við úrval úr Reykjavíkur
félögunum.
Eftir frammistööu land-
anna til þessa eru'enn nokkr
ar vonii' um aö þeir geti unn-
ið sigur á Finnunum.....
í liöi íslendinga veröa:
Sólmundur Jónsson, Hilmar
Ólafsson, Valur Benedikts-
son, Haukur Bjarnason, Orri
Gunnarsson, Sveinn Helga-
son og Birgir Þorvaldsson. í
skiptiliði verða þeir Sigfús
Einarsson, Kristján Oddsson
og Sigurhans Hjartarson.
Fari sv’o að veður verði
slæmt á íþróttavellinum ann
að kvöld, fer leikurinn fram
aö Hálogalandi.
Skotlandsferðum Heklu og
stæöa væri að óttast friðslit. lælur nærri að 70—80 útlend-