Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 1
132. tbl 40. árg. Fimmtudaginn 15. júní 1950 Sogsvirkjunin : Unnið að öflun Nú er unnið að því að festa kaup á þeim vörum til Sogsvirkjunarinnar, sem keyptar verða vestra fyrir lán, sen\ íslendingum er veitt og Vísir hefir greint frá. Visir átti örstutt viðtal við Steingrím Jónsson raf- magnsstjóra í gær. Sagði raf- magnsstjóri, að hins vegar væri allt óvíst um öflun ann- ars efuis til virkjunarinnar, sem fá verður frá Evrópu- iöndum...................... S l j órn Sogsvirkj unarinnar iiel'ir á sínum tíma snúið sér til ríkisstjórnarinnar og beð- jð um aðstoð hennar i þessu og iná vænta þess, að ríkis- stjórnin vinni nú að því eft- ir föngum. amen Einkaskeyli til Vísis. Frá United Press. Það er fullyrt af stjórn- málamönnum í Kaup- mannahöfn, . að Banda- ríkjamenn ætli a& yfirgefa stöðvar í Bluie West í Grænlandi. Kaupmanna- hal'narblaðið „Beriingske Tidende“ skýrir frá því, að Bandaríkjamenn muni hverfa á brott úr þessum stöðvum 30. júní. Blaðið fuiiyrðir ennfremur að Banir muni sjáifir talca að sér þessar norðlægu slöðv- ar. Ekki er vitað hvort Bandaríkjamenn hafa í huga að yfirgefa aðrar stöovar er þeir hafa í Grænlandi. Biíið að senda hraðfrysts fisks til USA á þ. ári. l»/ir irrdnr svnnilega sín>M'sii murkuðnr ukkur i úr fyrir J»ú rúrtt. SAMKVÆMT SKYRSLU stjórnar Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna, er nú búið að senda 2112,4 lestir af þessa árs framleiðslu á hraðfrystum fiski vestur um haf, og má hiklaust segja, að þar verði stærsti markáðurinn í ár fyrir þessa vöru. Sk ö nt ttt t n ii ú stjkri úírunt. Það hefir verið haft fyrir satt í bænum síðustu dagana, að fyrir dyrum stæði að áf- nema skömmtun á sykri. Vísir sneri sér tii Elísar >Ó. Guömunðssonar, skömmtun- arstjóra, vegna þessa í gær og spurði hann um ])ella. Ivvað hann þenna orðróm ckki á rökúm reislan. IMeydd til að lenda. Oi’rustuf 1 ugvélar frá Israel neyddu flugvél frá Trans- jordaníti til þess að lenda í Israel í gær. Var 'flugvclin að sveima yf- ir Isi-ael og voru oru'stuvél- arnar sendar á vettvang ]>ess annað hvort að hana á brott eða nevða hana til að lenda. Flugmaðurinn var hrezkur, en fjórir Arabar og cihn ríkjamaður. Sex var bjargað. Nánari fréttir hafa nú bor- izt af flugslysinu á mánudag, er frönsk flug’vél varð að nauðlenda á Persaflóa. Alls munu 45 menn hafa látið lífið en 6 hcfir verið l)jai’gað og uokkur lík fund- i/.t. Earþegar vélarinnar voru aðállega í'ransldr embættis- menn frá Indó-Kiná, sem voru á lieimleið. JXtjw' skum m i - ur ttí stttjöri. Ákveðið hefir verið að stoí'nauki nr. 8 fyrir árið 1950 (prentaður með rauð- um iit) skuli taka gildi. Gildir ha.nn fvrir hálfu pundi — 250 grömmum af skömmtuðu smjöri. Mann tók gildi þ. 13. ]>. m. —eða á þriðjudag og gildh’ til júli- loka. Stjórnmálasambandi hef- ir verið komiö á milli Indo- nesíu og Spánar. íslenzkur togari laskast í árekstri ■ Nýlega lenti Vestmanna- eyjatogarinn í árekstri, er hann var að veiðum fyrir vestan land. Veður var ágætt, er á- reksturinn varö, nieð þeim hætti, að þýzki togarinn Jul ius Fock frá Hamborg, sigldi aftan á Elliöaey og gekk stefni hans inn í yfirbygg- ingu íslenzka togarans, aft- ast á skipinu og uröu veru- leg spjöll af. Taliö er, aö viögerö á Ell- iðaey muni taka um sex vikur eöa svo. Frönsk SkymasterfiugVél. með 43 farþega og S manna áhöí'n, hrapaði í gær til jarð- ar hjá Bahrein við Persa- flóa. Samkvæmt fréttum frá U. P. hafði 11 mönnum verið bjargað og lík 20 fundizt. — Flugvélin var á leið frá Sai- gon í Indó-Kína til Frakk- lands og hrapaði í sjóinn á sömu stöðvum «g um sama leyti dágs og' franska flugvél- in, sem fórst fyrir 3 dögum. I l'réttum segir að ekkert hafi verið að vélinni er hún lagði af stað, en sandstormur var á hjá Bahrein. Flugvél sú, er hingað átti að koma béint frá Bandaríkj- unum kl. 4.35 í morgun, gat lent hér vegna þoku, tals 26,272.8 lestir. Ennþá hefir ekkert verið sent af þessa árs framleiðslu til Sviss, og er því miður ekki hægt að gera ráð fyrir neinni verulegri sölu þangað,, segir ennfremur í skýrslunni. Búizt er við, aö unnt veröi að selja Pólverjum 1—2000 smálestir af þorskflökum á þessu ári og 1 byrjun næsta árs. — Ennfremur er talið nokkurn veginn öruggt, aö hægt verði að selja 750 lestir til Austurríkis, og möguleik- ar til þess að auka þetta magn upp í 20000—2500 lest- ir, ef unnt veröur að upp- fylla ákveðin skilyröi, sem Austurríkismenn setja. Annars horfir óvænlega um sölu á hraðfrystum fiski til Evrópulanda, aö því er segir í áðurnefndri skýrslu Sölumiðstöövarinnar. Verö'- ur því að gera róttækar ráö- stafanir, sérstaklega hvaö snertir markaðsleit, auglýs- ingar og framleiöslufyrir- komulag. Heildarframleiðsla hrað- frysts fisks hér á landi áriö 1949 nam samtals 24.100.6 lestum, og þar af flatfiskur 3.123.6 lestir. Auk þess var heilfrystur fiskur 291.5 lest- ir, hrogn 89.9 lestir og söltuö þunnildi 1.790.8 lestir og er þá heildarframleiðslan sam- Þetta er filmstjarnan Patricia Roc, sem vákið hefir mikla _______kvikmyndahúsgesta. Kvikmyndin ,,Hin fullkomna kona“, sem hún leikur í hefir náð mildum vinsældum. — héií áfram með pöst- inn til Prestvíkur. llingað eru póstflugfet’ðir beint að vestan einu simii I viku, með véiuin AOA. Pósl- stofqjl Ijáði Vísi í morgun, að ósennilegt væri, að þessi vesl- anpóstur lúngað gæti komið frá Englandi fyvr en næst- komandi mánudag. frá þessu skýrt hér, þess, að alhnargt manna væntir þoss að fá Bandaríkjapóst á þessum degi. en nú iteíir lionum seinkað af óviðráðanlegum orsölaim, eins og fyrr grein- ir. Mest var framleiðslan 1 Hi’aöfrystistööinni í Vest- mannaeyjum, samtals 83.461 kasi, eöa 'um 8.670 af fram- framleiðslunni. Næst í röö- inni Hraðfrystihús Vinnslu- stöövarinnar, 47.893 kassaT, eöa 4.97%, en alls nam fram leiösla frystihúsanna 963.024 kössum. Framleiösla ársins 1949 var þannig eftir landshlut- um: Faxaflói: 468.854 kass- ar, eöa 48.68%. Þá koma Vestmannaeyjar, 155.915 ks., 16.19%.. Þriðja 1 rööinni eru Vestfirðir, 155.501 ks., eða Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.