Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 7
1 FinimtiKlaginn 15. júní 1950 v i s 1 h var Jieitiu Jean de Norville samkvæmt ósk konungs.“ Hún sagði ekki meira, enda gerðist þess ekki þörf. Rökkrið lagðist flótt yfir, þegar sólin hvarf bak við Jura- fjöll. Rökkrið varð að myrkri og ljósin í borginni fram- undan urðu greinilegri. „Hertogafrúin sagði mér,“ tók Blaise til máls eftir langa þögn, „að hirðin hafi elvki aðsetur sitl i borginni sjáifri, lieldur utan hennar i Couvent de Palais. Á eg að fylgja yður þangað?“ ,,Nei,“ svaraði Anne. „Mér héfii* verið tilkynnt, að mér hafi verið útvegað húsaskjól í Syndic Richardet —- skannnt frá dómkirkjunni. Monsieur de Norville, sem liefir lcom- ið mér að hertogahirðinni, útvegaði mér liúsnæði þar.“ Blaise gat ekki aiina en spurt: „Er liann í Genf?“ „Nei, liann er j Fralcklandi á vegum hertogans af Bour- hon.“ Étliverfi borgarinnar voru nú skámmt undan, handan brúarinnar yfir Arve. Tunglið sleit sig frá fjallatindunum í fjarska og breytti öllum skuggum j. silfurstrengi. Þetta minnti á nóttina forðum á heylofinu hjá Audin bónda —- og svo marga aðra staði á leiðinni. Ósjálfrátt stöðvuðu þau hesta sína, þegar stuttu sp.ptti var eftir að brúnni og lilu á ána. Loks dró hún glófa af annarj liendn, lagði hana í lófa hans og þannig sálu þau nokkura hrið. Engin orð hefðu geíað sagt eins mikið og þessi snerting. Ilann har hönd hennar að vörunum livað eftir annað, en hún leitaðist ekki við að losa hana. Þau skildu allt, sem þau gátu ekki sagt, þurftu ekki að segja með orðum. Og þegar liún hall- aði sér skyndilega nær honum, dró hann hana að sér og kyssti hana á munninn. Hún kyssti liann á móti af ástúð. Svo rétti hún úr sér og leit undan, svo að liann sá ekki i augu hennar. „\ið verðum að lialda áfram,“ sagði liún lágt, „ef við eigum að komast inn i bórgina.“ Blaise fylgdi lienni til Syndiehússins, virðulegrar bvgg- ingar. Þjónn kom þegar til dyra og bauð þeim báðum inn. En þegar Blaise var búin að lijálpa henni af baki, hneigði nann sig fvrir henni og liún endurgalt kveðju hans, „Verið þér sæll, monsieur de Lalliére, og þakka vður kærlega fyrir hjálpina.“ Hún gekk inn i luisið og hurðin lokaðíst á eflir henni. Blaise var utan við sig, þegar Iiann reikaði um göturnar afíur í leit að veitingahúsinu, sem Denis de Surcy liafði ákveðið að þeir skyldu liittast i, þegar þeir skildu i Ro- anne fyrir þrem vikum. Það hét „Þríkóngarnir“ og stóð við samnefnt torg. Þrjár vikur? Ár virtust liðin síðan. 24. KÁFLI. Siðla næsta di\g gerðist ein þeirra tilviljana, sem styrkja menn i trú þeirra á forsjóninni. Blaise sat i þungu skapi yfir víni næsta dag i veitingaslofunni, Jicgar liann lieyrði einhverja ferðamenn riða inn í húsagarðinn — liófatak og mannamál. Hann Jróttist kannast við cina röddina, svo að liann leit út um gluggann á stofunni. Denis de Súrcy! Blaise hafði búizt við þvi að mega biða í viku, áður en markgreifinn kæmi. Ilann hafði búizt við að þurfa að snúa sér til leynifulltrúa Frakka. le Tonneliers, og lang- aði síður en svo til Jiess vegná tilfinninga sinna gagnvart Anne Russell. Hann hefði J>á orðið að stjórna njósnunum gegn umboðsmanni Englendinga. Nú mundi markgreif- inn taka þaö að sér og bar yfirleitt alla ábyrgð á þvi sem gerðist framvegis. En Jietta var þó aðeins eitt af tylft málefna, sem hann langaði til að ræða við þenna vernd- ara sinn. Hvað yrði um feril hans framvegis? Hann var búinn að fá viðbjóð á ldækjum hirðarinnar og J>ví lang- aði hann aftur til liersins, vildi glevma Anne i herför á ítaliu. Svo var hann félaus að auki. Koma de Surcys leysti liann úr öllum vanda. Markgreifinn var varla búinn að stökkva af baki, }>eg- ar Blaise liljóp til hans og márkgreifinn faðmaði hann að sér. Blaise vöknaði um augu, Jiegar liann virti J>enna vel- gerðarmann sinn fyrir sér. „Jæja, sonur minn,“ tók de Surey til máls. „Hvenær komstu? Ilvernig gekk }>ér? Hvað er að frétta frá liirð- inni? Eg vildi að eg féngi gullpening fyrir hvert skipti, sem eg hefi hugsað til þín, siðan við skildum i Roanne. Þrjár vikur síðan, er það ekki? Eg vona, að þú liafir varið þeim vcl . . . .“ Svo sá hann spurnarsvipinn á andliti Blai- ses, þegar liann leit á förunauta hans. „Nei, de la Barre er ekki með mér, en eg hýst við honum fljótlega. Oft hefi eg bölvað þér fvrir að skilja hann eftir lijá mér. Dæmalaus órahelgur er hann. Þú ert smábarn í saman- burði við liann. Eg sendi hann með J>réf til de la Palisscs marskálks í Lyon — en aðeins til að losna við hann. Hann var næstum búinn að gera ferðalag mitt að engu.“ „Konur?“ stundi Blaise. „Nei, eg vildi óska, að sú liefði verið orsökin. Hann er ástfanginn af svstur yðar og hann sér ekld aðrar, meðan sii ást endist. Nei, liann var sifellt í fjárhættuspil- um og erjum. Hann skemmti sér vel i Luzern, þvi að þar eru liarðjaxlar á hverju strái og það hætti ekld aðstöðu mína, hvernig liann hegðaði sér, þegar eg var að reyna að fá þingið, til þess að lijálpa oltkur um tíu þúsund menn. Eg sendi hann því þaðan liið bráðasta.“ De Surcy liló. „Hvað viltu veðja mildu um, að liann færi okkur fréttir li’á Lalliére ekki síður en frá Lyon?“ „Og hvernig gekk að fá liermennina?“ „Ágætlega. Fyrstu sveitirnar eru þegar Jagðar af stað. Konungur getur verið ánægður. En hvernig reiddi þer af ? Eg'get varla beðið eftir frásögn ]>inni?“ „Eg er með bréf til vðar frá konungi. Eg hcfi einnig fleiri fréttir.“ ■ „Ágætt. Yið snæðum kveldverð saman og ræðum málin.“ Þrikóngarnir kepptu aðallega að því að taka á móti er- lendum ferðamönnum. Klukkan var farin að lialla í sex, þegar búið var að lcoma markgreifanum fyrir, svo sem hæfði frönskum ráðlierra, en þá gætu þeir líka setzt að snæðingi. Blaise fékk markgreifanum bréf konungs og sagði sögu sína. En þeir voru búnir að eta og búið að hera > I öltu s€*ija wneun tneí. London (UP). — Júgó- slavneskur flugmaður telur sig hafa sett heimsmet í aö svífa til jarðar í fallhlíf. Samkvæmt fregn frá Bel- grad varpaöi maður þessi sér 75 sinnum út úr flugvél með fallhlíf sama daginn, en það hefir aldrei verið leikið svo oft á einum degi. Tito sæmdi manninn heiðursmerki. SKIPA«TG€RD RIKISINS Esja vestur um land til Akurevrar liinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudaginn. M.s. Skjaldbreið um Húnaflóahafnir til Skaga- strandar. Tekið á móti flutn- ingi til hafna milli Ingólfs- fjarðar og Skagastrandar í dag og á morgun. Farscðlar seldir á mánudag. E.s. Armann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. 5 sæti eru laus i híl, sem fer lil Akureyrar n.k. föstudags- kvöld. Ódýr ferð. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 80733 (verzl. Krón- an) milli kl. 3—G í dag. 4ra-manna bíll (Ford), vcl útlítandi til sölu strax. Til sýnis í dag frá kl. 7- 9 á Óðinstorgi. Eftir það í Skipásundi 69. f. í?. Sumuakés - TARZAN - Um leið og fíhak hóf sveðjuna tit höggs, fann vörðurinn á sér, hvað var að gerast. í hendingskasti hafði hann snúið st'i við og grcip fyrir kverkar Gliak. Jnncs var eldfljótur, ýlii Perry frá sg lagði sveðjuna í brjóst verðinum. Hann sleppti Gliak og féll til jarðar, dauður, en Inncs stóð yfir honuni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.