Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Fiinmtudaginn 15. jnní 1950 15: Fimmtudagur, júní, — i66. dagur ársins- Sjávarföll. ÁrdegisílóS veröur kl. 6-05- — SíödegisflóS verSur kl. 118.25- Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stof'unni, simi 5030- Næturvörö- ur er í Laugavegs Apóteki, sínii 161Ó. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriSjudagá kl- 3-15—4 og fimmtudaga kl. 1-30—2.30. „íþróttablaðið", júnihefti þessa árs, er nykom- i'ð út, vandaS aS efni og ágæt- ^ lega úr garöi gert. Á forsíSu er | mynd af landsliSsflokk Finna íj handknattleik, sem hingaS komj og kepjDti við fslending'a í niaí s- 1. I’á flytur blaöiS fróölega grein um Olympíuleikana aS fornu og nýju, ennfremur um jafntefli Finna og íslendinga, urn lmefaleikamei.staramótiS 1950- en Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi ritar um dr. Carl Diem- Björn L. Jónsson á þarna gxein um heilbrigðar lít.svénjur. og Frímann Helgáson um flokka-landsg'límuna. Nokkrar mvndir prýSa ritiS, en ritstjóri þess er Gtmnar M- Magnúss. 1 ritnefnd erti annars þeir Þor- steinn Einarsson, Benedikt Jakobsson, Einar Björnsson, KonráS Gíslason og SigttrSur Magnússon. „Garðyrkjuritið“ 1950, er nýköntiS { bókabúSir. Rit þetta er hiö fróðlegasta fvr- ir alla þá, er láta sig garSrækt einhverju skipta, enda rita í þaS ýmsir færustu garSyrkjtt- menri íslendinga- Allmargar rnyndir prýSa ritiS, sem er prýSilega úr garSi gert- Rit- stjóri þess er Ingól íttr DavíSs- son, en í ritnefnd ertt HafliSi Jónsson og 1 lalldór Ó- Jónsson. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag til Rotterdam- Dettifoss átti aS fara frá Kotka í íyrradag til Rattinö í Finn- landi. Fjallfoss fór frá Gattta- borg 10. þ- m. til SiglufjarSar. GoSafoss fer frá Amsterdam í dag til Hamborgar. Antwerpen og Rotterdam- Gullfoss var v.x-ntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Leith j dag. Lagarfoss er i Reykjavík. Selfoss fór frá ReySarfiröi 9. þ. m. til Gdynia og Gautaborgar. Selfoss fór frá ReySarfirSi 9. þ- m. til Gdynia og Gautaborgar- Tröllafpss fór frá Reykjavík i fyrradag til Netv York- Vatnajökull fór frá New York 6. þ. m- til Reykja- víkttr. Rikisskip: Hekla er i Glas- gow og fer þaSan á mprgun á- leiöis til Reýkjavíkttr. Esja er á AustfjörSum ’á suSurleiö. HeröubreiS er á Austíjörðuin á norSurleiÖ- Skjaldbreiö fór frá Reykjavík til Snælellsness- liafna, GilsfjarÖar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík- Armann er væntanlegur til Rvíkur i dag frá VeStmannaeyjum- Skip SÍS: M-s. • Arnarfell fór frá Hólntavík f gær til Sight- fjaröar. M’-S. Hvassafell er í Kotka. Eimskipafélag Rvíkttr h-f.: M-s- Katla er á leiö til Ham- borgar. Skip Í.S.Í.: Arnarfell er á Sigluíiröi- Hvassafell er i Kotka- Katla er á leiö til Hamborgar- Athygli skal vakin á því, aö íþróttavöll- urinn verSur lokaöur allan dag- inn á morgtin, Ipstudag, vegna undirhúnings fyrir 17- júní. . í sambandi viö deilu þá, er nýlega er lok- iö milli íþrþttásámbahds Is- lands og Blaöamannafélag's ís- lands, er rétt aö geta þess, að eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á sambandsráðsíttndi I- S. í. hinn 10. júní s- 1-: „Sambandsráð I- S. 1. sant- þykkir aS venjuleg bláSa- mannaskírteini gildi aö öllum íþróttamótum innan í- S. í- sem fara fram á opnttm syæöttm, þó aSeins á venjuleg stæöi-“ Útvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: Patricé Mttnsel syngfur (þlötur). 20,45 Erindi: Hugttr og heimttr (Grétar Fells rithfiftmdttr). — 21.to Tónleikar (plötur)- 21-15 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands, — Erindi: Úr Ameriku- för (SigríSur J- Magnússon)- 21.40 Tónleikar (plötur)., 21.45 Þýtt og endtirsagt (Öíafttr FriSriksspn). 22-10 Symfónísk- ir tónleikar (þlötur)- * Tit gagns og gamans • HrcAAyáta hk Í0S9 t(r VUi fyrir 35 áruitn. Hinn 15. júní 1915 mátti lesa eftirfarandi í Vísi: Nýtt verk- færi hefir Jón Þorláksson verk- fræSingur fengiö sér til þess aö hræra steypuefniö í hús sitt. ÞaS er knúS af bifvéTog kvað vinna 6 karla verk fyrir vist- Þykir jafnvel helst til mik.il- virkt til þess, aö unnt sé að láta það vera stiiöugt að verki, menn hafa þá ekki undan að koma steypunni fyrir í veggina. En mjög liaglegt hlýtur verkfæri slikt að vera, þá mikið er liyggt. Þá sýndi Gamla Bíó mvndina „Presturinn“, sem var „kar- akter“-sjónleikur j 5 þáttum, . eítir P. Lykke-Seest- ASgöngu- miöar kðstuSu 50, 35 og 15 atira. Nýja Bíó sýndi *nyndina „Hvíta þrælaversltinin“, sem var „ákaflega áhrifamikill sjótt- leíkur í 100 atriSum, leikinn af Nordislc Films Co.“ £mœlki Nú má klippa sundttr stór tré jafnauSveldlega og rósasíilka með skærtun. Þessar trollaukiut klippur hvíla á dráttarvél og geíttr hún framleitt orkúþrýst- ing, sem nentttr 60 smálesta þttnga. BlöSin á klippunum geta á 10 mínútum klippt suúdur tré, setn er 2)4 fet í þverntál. ,.1’aS fer mér ekki úr fötum hvaö vel ykkttr semttr. hjónun- mn. Er aldrei tneiningarmunttr í rnilli ykkar?“ ,,Sei-sei-jú — mjög oft-“ „Eg held þessti svo vel levndtt- Hún fær aídrei aS vita IþaST „H.vernig er þáö eiginlega Disa,“ sagöi frúin viö tmga og léttúöuga stúlkii, sem hjá henni var. „LeyfiS þér hverjum manni aö kyssa y5ur?“ „Néi,“ sagði stelputrippiS, „bara þeim sem eg þekki og þeim sent eg elslca-“ „ÞaS virSist nú nokkuö yfir- gripsmikiS,“ sagöi frúin ,,og hvernig geriS þér greinarmun á þeim ?“ Stúlkan andvarpaði: „Þeint, sem eg þekki, leyfi eg þaö, en jþeim, sent eg elska, hjálpa eg . til-“ Lárétt : 1 Birta sólar, 7 aí- girt svæöi, 8 elskar, 9 tveir eins, 10 fugl, ti fjörug, 13 mjög, 14 á fæti, 15 baga, 16 rit, 17 liðlega- Lóörétt: 1 ætla, 2 gruna, 3 ull, 4 dyratunbúnaö, 5 stefna, 6 ónefndur, 10 samtals, 11 á- gjöf, 12 randa, 13 baga, 14 stal, 14 forskeyti, 16 býli (Þolf-)- Lausn á krossgátu nr- 105S: Lárétt: 1 Karlæga, 7 ana, 8 ráf, 9 Ra, 10 laf, 11 son, 13 rif, 14 sú, .15 lán, 16 sól, 17 óknytti. Lóörétt: 1 Karl, 2 ana, 3 Ra, 4 æran, 5 gaf, 6 af.uo lof, 11 sinn, 12 túli, 13 rák, 14 sót, 15 ló, 16 S- T. Kvenréttindafélag íslands. EariS veröur i HeiSmörk í kvöld: ef ekki verSur. riguipg, annars aitnaö kvöld- í,agt upp frá Feröaskr.jfstofunni kl- yþj- Félagskonur fjöhhenniö. Veðrið. Hæö fyrir sunnan land- ViS norSurströrid Grænlands er lægö, sem er aS grynnast- Veöurhorfur: Hæg vestan átt, skýjaS og víöast þoka- Sumardvöl barna aö Úlfliótsvatui er í jiann Véginn aö hefjastDBörn jít er ítáfa látiö ihnrita sig til dvál- arinná'r, ertt beSin aS mætá fýr- ir kl- 2 viS SftátaheimiliS viS Snorrabraut n. k. mámtdag, 19. júhi- Sjötugur er í dag Helgi Stefánsson, Elliheimilintt Grttnd- Menntaskólanum í Reykjavík verSur sagt upp .,á morgun, föstudaginn 16. júní kl. 1-30 e- h- Húsmæður Kvnnið yðtir allt, seni lýlur að verndun heilsu yð- ar, barna yðár og heimafólks. Eina íslenzka ritið, senrt flytur almennan og hagnýtan fróðleik tun þessi efni, er Heilsuvernd Efni 1. heftis 1950, scni er nýkomið út er þetta: Hvers virði er góð lieilsa? ( Jónas Kristjánsson). Alþjóðaþing nattúrulækna. Vörn og orsök krabhameins V: Lækning krabbameins (Björn L. Jónsson). Vafasöm heilhrigðisfræðsla. Ávöxtur menningarinnar. Trúin á lyfin. Kartöfluvatn. Hálseitiaskurðir. Höfuðverkur. f Húsmæðraþáttur: Bakstur úr heilhveiti (Dagbjört Jónsdóttir). Sþuriiiiigar og syör. Einvígi Waerlands við danskan lælcni. Tilraun með áhrif sætinda á tennur harna. Lofthitinn í svefnherbergjum og öndunin. Liðagigt læknast með mataræði (tvær l'rásagnir). Waerlandsfélagið „Gróandi“. Óvenjuleg læknisvitjun. Ráð við kvefi, félagsfréttir o.fl. Afgreiðsla er í skrifstofu NLFl, Laugavegi 22 (gengið inn frá Klapparstíg). — Sími 6371. — Ger- izt áskrifendur. — Árg. kostar aðeins 20 kr. Náttúrulækningafél Islands. Httgf * Srt -. Íííár' Kaírín Gunnlaugsdóttir, andaðist að heimili okkar, Smáragötu 16, 14. þessa mánaðar. Sofia og Haukur Thors. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, Lára Pétursdóttir, andaðist að heimili sínu, Leifsgötu 4, að kvöldi þess 13. þessa mánaðar. Þorvaldur Sigurðsson, Valborg E. Þorvaldsdóttir, Sigurgeir Pétur Þorvaldsson Þorbergur Snorri Þorvaldsson. VISIR er ódgrastn dagbtaðið. — — Gerist kaupendur. - Sími KifíO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.