Vísir - 16.06.1950, Page 5

Vísir - 16.06.1950, Page 5
FÖstudaginn 16. júní 1050 VI S I H D m tu vímm Enn um Vatnsberann. Hr. ristjóri! Eg á erfitt með að neita mér um að lnð.ja um Utið rúm í blaðí yðar, vegna grein- arkorns, er þar birti'st nýiega eftir E.M., með þeirri fyrir- sögn, hvort „forsvaranlegt“ mætti teljast að setja Vatns- bera Asnnuidar Sveinssonar upp á almannafæri og með þessiun geðslegu niðurlygs- orðum: „og eg skal ekkert amast við því, |>ó að Vatns- berinn hans standi þar á lians eigm, lóð, en þó hcl/.t að húsabaltií4.1 Spakleg mælt og í umboði líginborinnar þekkingar, cins og liver maður hlýtur að sjá. líg liefi oft kynnst uugl- ingum, sem svo mjög hafa ofmctnast al' þelddngu sinni, að cnginn gat verið óhultur fyrir ónæði þeirra af þeim orsökum. Þeir liafa í báðum vösum próf uppá það, að þeir kunni skil á öllum himun tor- skildu gáium lista og ann- arra lífssanninda og þeim verður jafnvel ekki svara- fátt, þótt þeir eigi að þræða landamærin, sem liggja á mörkum þess heims, sem guð skapaði í öndverðu, og hins, sem siðar er gerður af mislögðum höndum breyzkra barna halis Venjuíega eldist þcssi „þekking“ af fólki, en í staðinn læðist inu óttinn um, að slíkt falli ekki að fótum vorum á troðnum leiðtmi okkar velviljuðu og spreng- lærðu lærifeðra. Og hann ger- ist æ ásæknari eftir því sem árin hða. Þetta er okltar sorgarsaga. En öðru hverju ský.tur þó upp fólki, sent aldrei lfendir í idóm þeh'ra grimmu örlaga að lála elli- mörk á sér sjá. Það er að vissu leyti ein harmsaga jjeirrar menningar, sem við búum við. Hér var fyrir nokkm stofnað svonefnt Fegrunar- félag, eins og siðyr er víða -með öðrum þ.jóðum, fyrir at- heina manna, sem kontið hafa til borga í öðrtmt löndunt og Jfe séðj hvað þar er aðhafst, til þess að gera daglegt lif feg- urra og fyllra. Markmið fé- lagsins var það, meðal ann- ars, að reyna að fegra bæinn með listaverkum, sein væru til þess fallin að standa úti í veðrum og vindum. Þegar félagið beitti sér fyrir því, að fá svæði ofan Lækjargötu prýtt, var stjórn þess sam- mála um, að æskilegt væri, imi leið og jafnaðar væru við jörðu leifar síðasta opna vatnshólsins í bænum, að koma þar, eða annars staðar í bænum, fyrír einhverju listaverki, er minnti á þá daga cr vatn var sótt í þess- konar vatnsból og borið í húsin í opnum skjóhtm. Enn er hér í bænum fjöldi fólks, er man þá tið, en lijnir í'Leiri, er aldrei hafa augum litið svo furðuleg vimtu- brögð. Einn er sá listamaður is- lenzkur, sem öðrum fremur virðist geyrna minnisstæða mynd þessa líðna tínta. I vetrarfrostum,. fannkyngi og stonnuni vai' vatn sótt í þessi opinbcru vatnsból og Liorið í þungum, ólokuðum li’ékollum langar leiðir tipp brekkur og eftir ójöfnum göturn. Og það voru ekki bara „hetjur liafsins“, sent inntu þetta starf ‘af hendi, það voru jafnvel gamlar og útslitnar konur, sem þágu að launtmt daglegt brauð fyrir þetta starf. Klökugar upp á haus, með axlir signar olan á síður, þrömmuðu þær daginn langan með sínar drápsklyfj- ar. Það mun jafnvel ósjaid- an hafa borið við, að liörn hlupti óttaslegin að ]úLsfaldi mæðra sinna, er vatnskerl- ingarnar Iiirtust í gönguuum með shtar ferlegu þrúgur og ámur, sent gátu gleypt lítil börn í einum bita. Það kann að vera, að sú æska, sent ekki hefir þekltt af eigin raun aðra aðferð til þess að svala þorsta sinum, en að skrúfa frá gljáðunt hana og lála svalt Ijndar- vatn buila í krístalsglas, eigi í svipinn dálitið erfitt með að skilja afstöðu Listamanns- mns til þessara fegurðar- drottninga síns tírna. En 'mundi íslenzka þjóðin hafa þroskast svo tii áíþjóðLegrar Mstnaenningar á mörgunt sviðum, sem raun her vitni, ef á hyerjum tíma hefði ver- ið leitað þjóðaratkvæðis um það, livað væri góð List „í hin- um gamla slíl guðs náttúru“: svo notuð séu orð greinar- höfundar eða hvað væri vond list? Unt list mun alltaf standa’ deilur og þær verða vonandí alltaf Leyfðar á Islandi. En hitt á eg erfitt með að fallast á, að þjóðin liafi Lengur þörf fyrir þann ómenningarhátt, að lik.ja list, sem menn bera ekki skyn á, við sldt eða glæp, er vekur „liryliing og viðbjó&’ meiri liluta vegfarenda“ og; mun lleh'um en mér þykja þesskonar vinnubrögð litil prýði á ísLenzkum kenni- mönnum. List Ásmundai’ Sveinsson- ar á sína mörgu aðdáendmy þó að það megi vel vera rétt, að þeir séu enn í minnihlutu í þcssum hæ, sem hún orkar á eðlilega og sannfærandi. Þcir munu yfirleitt ekki gera- lcröfu til þess að vera taldir óskeikulir um mat sitt áí listum. Nokkrir úr þessum hópi hafa beðið bæ- inn sinn að þiggja litla gjöf til niinniugar um rústii gamla vatnsbólsins við I-ækj- argötu, sem nú eru þar ekki. a í; íc fcr g e o fcr tt o S Ö « O í; í; í; ;; í; í; ;; ;; ;; « í; DAGSKRÁ JT f HÁTIÐAHÖLDIN HEFJAST Kl. 13:15 með skr.úðgöngu frá tvcim stöðum. 1 Austiu’bænum verðiir sai'nast saman á SnorraBraut 'við Skátaheimilxð, en í N'cstur- bænum á Híingbraut við Elliheimilið: Skrúðgöngurnar sameinast á horni Hringhrautar og Sóleyjargötu. Þaðan verður gengið að Austufvelli. VIÐ AliSTIJRVÖLL: Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Dómkii’kjunni. PfédÍkun: Séra Jón Thorarén- sen. Einsöngur: Einar Kristjánsson, óperusöngvari, . —' Dómkirkjukói’inn syngur. 14.30 llandhafar valds i'orseta Islands lcgg.ja blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitirnar þ Reykjavík lcika þjóð- sönginn. — 14.40 Ávarp f.jallkonunnar af svöltmi ALþingislnissins. — 14.45 Forsælisráðlierra l'lytur ræðu af svölum Alþingishússitis. — 15.00 Lagt al' stað frá Alþingislnisimi suðiir á Iþcóttavöll. Stað- næmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagður Ixlómsveiglxr í'rá Ixæjarst.jórn Reykjaviknr. Kórarnir i Reykja- vík syngja „Sjá roðann á hnjúkunum háu‘\ Á ÍÞROTTÁVELLINUHI: Kl. 15.30 Forseti Í.S.Í., Ren G. Waage, setur 17- júni-mót iþrótla- manna. Sýiiingarglíma og þændaglima. Glímumenn úr Armanni, K. íR. og Ungmennafélagi Reykjavíkur. Stjórn- andi: Þorgils Guðmundsson. Iþfpttakeppni. Ke]>pt verður í eftirtöldúm íþróUagreinuni: 100 m. lilaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. híaupi, 400 m. grindalxlaupi, staiigai'stökki, þrí- stökld, ki’inglukasti, sleggjukasti, 4x100 m. boðhlaupi og 100 m. Ixlaupi kvenxxa. Nagkdxoðiilaup, kassaboðhlaup og cggjahoðhlaup. Slúlkur úr Ánnanni, Í.R. og K. R. TIVOLI: KL, 1(5.00 Skemmtigafðurinn Tivoli opimi. Okeypis aðgangur. —-19.00 5’ixxs skeixmitiatriði. A ARNARHOLI í? íf' t? tlt ti<- t?1 í? ú «■ ú g' n n 2 g ir «<■■ 1. i? fp' á: g n tT t&: n tP Kl. 20.00 Lúði’asvcit. Reykjavíkur leikur. Stjóruandi: Paul Pampicliler. 20.30 Hátíðahöldin sett af l'ornxanni Þjóðhálíðarixeliidar, Hjálmari Rlöndal. Sanisöngur: Karlakór Reykjavikur og Kai’lakórinn Fósthræður. Stjórnendur: Jón Halldóisson og Sigurður Þórðarson. — 21.00 Boi’gárstjórinn í Reyk javik, Gxinnar Tlxoi-oddsen flytiir ræðu. —V 21.10 Tvísöiigui’ og cinsöngur þeii’ia Pétui’s A. Jóiissonar og Guð- íxiuiídar Jónssonar söngvara. 21.30 Stúlkur úr Ármanni sýna lcikfimi með píanóundirleik. — Stjórnandi Guðiún Nielsen. 21.40 Einsöngur: Sigurd Björling, óperusöngvari. Undii’leik ann- ast Kurt Bendix hljómsveitarstjói’i. -— 21.50 Þjóðkýi’inn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Lúðra- sveit Reykjavíkur aðstoðar. Þessi lög vei’ða sungin: 1. Eg vil elska rnitt land. 2. 0, fögur er vor fóstiU’jöi’ð.. 3. Voi’ið er komið. 4. öxar við áua. 5. Islaixd ögrunx skorið. DAINiSAÐ TIL KL. 2: Á Lækjai’torgi: Hljómsveitir Aage Lorange og Björns B. Eixxarssonar. I Lækjargötu: Hljómsveil undir stjórn Bjariia Böðvarssonar. — n «?■ »■*' ;;■ ít i? ■*** ■ r «3* iá iT>-" h' ík’ tlt' »■■ iít ís’ tsr «v íf h i»" ■ ÍS ;?■ « 6* 1 I o>' I «f í.a tv á » «« í»'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.