Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 7
V ISÍE Miðvikudaginn 21. júni 1950 Nei, þar voru menn ekki eins siðlausir og Blaise hélt. Þar voru garnlar og rótgrónar ménntastofnanir, en þess væri að minnast, að menning Englendinga væri kórnin frá Frakklandi og væri því aðeins föl eftirlíking. Það mætti til dæmis sjá af tungu landsmanna, því að þeir hæru mörg upprunalega frönsk orð þannig, að þau væru óskiljanleg bverjum Frakka. „Lövv, til dæmis,“ sagði Blaise, „þýðir ást.“ „Ha!“ mælti markgreifinn og brosti. „Þú kannt þó það. Nei, eg held, að lövv sé saxneskt orð, því að Englendingar eiga eiginlega enga þjóðtungu, hafa fengið orð að láni eða stolið þeim úr öðrum tuíigum. Fyrir bragðið vilja menntamenn þeirra heldur tala latínu eða frönsku sín á milli — og það er ekki hægt að liggja þeim á hálsi fyrir það.“ „Og æ lövv jú,“ sagði Blaise, „þýðir eg elska þig.“ „Ágætt!“ hrópaði markgreifinn. „Eg sé, að þú ert efni i málamann og að þú eyðir heldur ekki tímanum til einskis á ferðalögum.“ i En de Surcy hafði meira. álit á Englandskonungi en tungu þjóðar hans. Hann hafði nokkrum sinpum séð Henry liinn unga Tudor og taldi hann hið mesta manns- efni. En hann væri of þykkholda og yrði ljótur og þungur á sér með aldrinum og þá mundi andinn bíða hnekki af Þyí. . j „En því miður,“ bætti markgreifinn við, „er jhaim áð reyna að stæla konung okkar, en gétur vitanlega aðeins likzt honum hið ytra — lætur sér vaxa skegg þeajar Franz kpnungur gerir það og hagar klæðalmrði. sínumllíka eftir honmn. En Englandskonungur getur aldrei orðið annað en sýipur hjá sjón i samanburði við konung vorn.“ Yfirleitt voru Bretar, að skoðun de Surcys, harðgerð og seig þjóð. Þeir voru reyndar meira en göðu hófi gegndi gefnir fyrir rán á sjó og landi, en orsökih til þess lá i því hve landrýmið var lítið, afskorið umheiminum milli Skotlands og Ermarsunds, svo þeir fóru að dæmi Svisslcndinga út fyrir landsteinana til þess að, afla sér fjár með ránum. Sjálfsþótti þeirra stafaði eins af heimsku og þar sem þeir voru ekki nægilega mannmargir til þess að standa á eigin fótum og gátu í engu jafnast á við Frakka, voru 'þeir si og æ að gera handalög, ýmist við þessa eða hina þjóðina. Hváð þá mn Spán? Hvað um Bóin og Feneyjar? Og framar öllu, hvað verður úr valdastreitunni milli Franz konungs og Ivarls keisara? Samtalið hvarf alltaf aftur til hinnar vfirvofandi styrjaldar og vandamálum Bourbonanna. „Þú skilur,“ sagði markgreifinn eitthvert sinn, „mér er cnn i minni óveðrið í Lalliére. Mig dreymir það oft. Það er rétt eins og það sé fyrirboði éinhvprs. Auðvitað hreih lijátrú.“ Hann hló. Blaise hristi höfuðið. „Ef til vill, herra minn. Þetta er mjög einkennilegt, mig hefir líka dreymt þenna atburð þrisvar eða fjórum sinnum.“ Það tók á þolrifin að koma í veg fyrir að Pierre de la Barre flækti sér i vandræði þessa dagana. Tilviljunin réð því þó, að Pierre fékk allt í einu áhuga á því að lýsa tilfinningum sínum í garð Benee i ljóðiun og var hann upptekmn af því lun hríð. Hann sankaði að sér svo mörgum fjöðurstöfum að nægt hefði á eina gæs og svo miklum pappír, að kynda hefði mátt álitlegan eld við. Þegar þessu var lokið gafst hann upp á öllu saman og leigði sér ljóðskáld frá Genf til þess að hnoða saman nokkrum vísum og sendi þær með hraðboða til Lalliere. Hann lýsti samningum sínum við skáldið á þessa leið: „Bölvuð hrænsin i þessum skáldum hefir sjaldan komið jafn glöggt í ljós. Þegar maimamninginn vissi að hann átti að fá flösku af víni og kálfasteik vai'ð hann svo skáld- legur að hann túlkaði ást mina á Mademoiselle betur en eg liefði getað það sjálfur. Eg þurfti bara að segja hon- um háralit hennar og augna. Áður en eg fer úr borgmni tryggi eg mér eitt tylft ástarljóða frá lionum til þess að eiga þegar á þarf að halda.“ En þega'r skáldskaparástríðan var um garð gengin snéri Pierre sér aftur að veðmálastarfsemmni til þess að drepa timann. Blaise þurfti á allri lagni sinni að halda til þess að koma í veg fyrir að hann lenti i vandræðum. Pierre var eins og óstýrilátur foli, sem tvisté á stall- inuni af Iireyfingarleysi. „Þarna er Italía hinum megin,“ sagði hann einhverju sinni, er þeir stóðu einu smni niður við vatnið. „Eg þori að veðja við yður að de Bayard cr kominn yfir fjöllin með lið sítt.“ Blaise kinkaði kolli. „Það er ekki ólíklegt.“ Þeir horfðu báður í sömu áttina. Báðir sáu í huganum náttdvalarstað fyrir handan fjallaskörðin við eitthvert þorpið við fjallsrætturnar, þar sem Langbardaland blasti við. Þar var hinn ástsæli höfuðsmaður, kunnug andlit og hestar og erill herbúðanna. Þar hafði maður á tilfinning- unni að ævintýri biðu manns. Heimþráin greip þá báða. „Hvenær heldur þú að við leggjum af stað til Lvon ?“ spurði Pieia,e. „Það er undir ýmsu komið.“ „Hverju? Það er nú orðin vika siðan eg kom frá Frakklandi og mér finnst það vera ár. Það var ekkert á móti þessari sendiíor, þegar við þurftum ekki að vera í hérnum, en nú. . .“ Piéfre gretti sig. „Herra, eg hefi í hyggju að biðja markgreifann um leyfi til þess að mega fara til herfylkis okkar.“ Blaise lagði höndina á ö.xl hans. Það Iiefði verið óhyggi- legt að gera meira en gefa í skyn hvað væri á seyði, en eitthvað varð hann að segja. Hann myndi þurfa á Pierre að halda, ef hanri þýrfti að elta enska umboðsmanninn. „Biddu dálítið. Það gæti verið að þú misstir af skemmti- legu ævintýri, ef þú yl'irgefur okkur nú. Bardagarnir eru ekki ennþá byrjaðir á ítalíu.“ „Ævintýri?“ „Já. Þú getur kallað það hjartarveiðar í landi Bour- bonana.“ Hjaitaásinn Júní-heftið er kornið. Efni þess er: Gler, kvæði eftir Gunnar Dal. Listaverk, smasaga eftir Anton Chekov. Draumaráðningaa-. 1 Mesta sjóslys heimsins, eftir C. S. Forster. Gvendur „geyið mitt“, eftir Oscar Clausen. Hvað varð af Steffie, stutt framhaldssaga. Nú er Snorraport ekki meir, saga eftir Dag' Austan. Dauðadómur Claudíusar og Synþýu. Sagnir úr Eyjafirði, Þor- I lákur í Seljahlið, e. K. Sigfúsdóttur. Frægir elskendur, mynda- opna. Gleðisagan. Elskhugi Lady Chatteiiey. Smáleturssagan, Gula um- slagið. V íspasamkeppnin. Hann hló, smásaga eftir Iiönnu. Kvikmyndaþáttur, Linda Darnell. Framhaldssagan, Algleymi o. fl. rii söiu viknrplötur 5, 7 og 9 em. þykkar. Guðjón Sigurðsson, sími 2596. Sími 80439 Haraldur Kristinsson, j Nýlenduvöruverzlun (áður [ Beynisbúð) Mánagötu 18. j Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistöif. C & Swnuqtus mmm T A R Z A l\Í —■ Cópr 1(1".EdRnr RwcBu>rou(!hs,lnc.—Tm Ri « U S Tal OIT.. Distr. byUnited Feature Syndicate, Inc. Þeir liéldu áfam allt livað af tók, og Innes liafði gert sér boga og örvar. Með honum felldu þeir dýr sér matar, enda var Jnnes ágæt og öruí skytta. ... * s.;; „Verðirnir eru , að koina,“ sagðð Gliak. „Þeir gefast aldei upp. nema; fyrir ofureflinu.“ j Ghak mælti: „Þetta eru fjöllin i S.ari ættlandi minu, þar erura við óliultir.1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.