Vísir - 04.07.1950, Page 3

Vísir - 04.07.1950, Page 3
Þriðjudaginn 4. júlí 1950 KISIR } |; * »"> UU GAMLA BIO ISM Faídi sjóðurinn i Sprcnghlægileg og spenn- andi íiý amerísk gaman- mynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Jack Haley Anrte Jeffreys Iris Adrian Morgan Cornvay Aukamynd: LET’S MAKE RHYTHM með Stan Kemton og Mjómsveit Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skulagötu, Sími BEZT AÐ AUGLfSA I VlSI Glitra daggir, grær fold Þessi ágæta mynd hefir nú slegið pll met hér á landi hvað aðsókn snertir. Hún verður aðeins sýnd um þessa helgi. Sýnd kl. 9. Prestur og hnefaleikamaður (Presten som slog Knockout) Ný sænsk mynd, • vel leikin og skemmtileg. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverlc: Ake Söderblom Allan Bohlin TILKYNNING Nr. 24/1950 Ríkisstjómin hefir ákveðið nýtt jhámarksvcrð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: I heildsölu ............ kr. 23.90 pr. kg. I smásölu .............. — 25.^0 P1' Reykjavík, 3. júlí 1950^ Yerðlagsfetjórinn. Flugvélavir|tjar Þeir flugvéíavirkjar sem telja sig ciga rétt á að iiðlast skírteini samkvæmt 18. 20. og 21. grein reglu- gerðar um fluglið frá 1. nóv. 1949, skidu senda loft- ferðaeftirlitinu umsóknir um það ásamt vottorðum um skólanám og starfsferil fyrir 1. ágúst n.k. Eyðublöð undir umsóknir og vottorð fást á skrif- stofu loftferðaeftirliísins á Reykjavíkurflugvelli. Reykjavík,*4. júlí 1950. LOFTFERÐAEFTIRLIT RlKISINS. 'krifsiofur og Hitaveitu Reykjavíkur verða lokaðar í dag, þriðjudag. fflitaveitwisÉfári víð Skúlagötu. Siml «444 Hrói Höttur hinn söngelski (Den syngende Robin Hood) Ævintýraleg og spenn- andi söngmynd byggð á ævintýri um „hinn franska Hróa Hött“. Aðalhlutverk leikur og syngur einn af beztu söngvurum Frakka Georges Guetary ásamt Jean Tissier Mila Parely Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þegar kötturinn er ekki heima Afar fyndin dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Gerda Neumann Svend Asmussen Ulrik Neumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sumarstarf KFUK Eins og að undanförnu, gefst stúlkum frá 13 ára aldri, kostur á vikudvöl í sumarbúðum K.F.'U.K í Vindáshlíð dagana 15.— 22. júlí. Allar upplýsingar, gefn- ar í lnisi K.F.U.M. og K. við Amtmannstíg, þriðjud. og miðvikud. frá kl. 8—10 e. h. og í sima 3437. Stjórnin. 1',’ iK- Allur bærinn hlær — að 00 Aetn kc)na út í — Margar skemmtilBgar myndir — íóð ÁsmpJ'éfut fym 5 krémn ^•••••••••©•@©@®@@®@@@@#® Peningar — hús-' hygging Vil komast i félag við góðan mann, sem hefir fjárfestingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á góðum stað. Hef kr. 50—70 þúsund og góða reynslu í húsbygg- ingu. — Tilboð merkt: „Húsbygging 1387“, send- ist blaðinu sem fyrst. — Happdræl rikissjoi Enn er nokkuð óselt af skuldabréfum i 4 B-flokki Happdræítisláns rikissjoös. — Næst verður dregið í þeim flokki 15 júií. 1. | . ! Happdræitisskuldabreím eru seld hjá. öllum bæjaifógetum og sýslumönn- um og í Reykjavík hjá ríkisféhirði í Arnarhvoli og í bönkunum. Fjármálaráðuneytíö, 3, júlí 1950. Verksi;ulðis.ir vc og vöruafgreiðslur verða lokaðar frá og með ánu- deginmu 10. júli tii 24. júlí. LRKK-Ofi MRlMlNCWR-iJ ¥g;RkSMI£>JRN il H 'ifVF- r/yv/'/v m 1 pp HaÉ d ® • ■5 11 ) mií S&ÉMi*£S íffgPSÉ him fviHl v i *. 11f W '0$ æ ú iprótiwreliinum é kri 7 »e*e**«*e***®*»®e»®®»®«*«»*ee*««*®*#*06*##***#*****

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.