Vísir


Vísir - 04.07.1950, Qupperneq 7

Vísir - 04.07.1950, Qupperneq 7
V I S i h Þriðjudaginn 4. júli 1950 Ef þér á einhvem hátt komizt á snoðir um téðan sendi- mann í Savoy, þá gerið mér orð með sendiboðanum, sem færði yður þetta bréf. Ef hann skyldi sarnt gera tilraun til þess að fara inn í Frakkland, þá látið tvo valda menn veita lionum eftirför. Með liliðsjón af þessu höfum vér staðselt riddaralið við Belleville, Villefranche og Tre- voux við Saone-fljót, svo að livar sem sendimaðurinn kynni að fara inn yfir landamæri Frakklands, getur ein- hver manna yðar kvatt lijálparmenn til aðstoðar, meðan aðrir halda eftirförinni áfram. Vafalaust verður téðum sendimanni fylgt beint til hertogans. Þá getur svo farið, að við handtökum þá báða samtímis, eða að minnsta kosti kæmist upp mn dvalarstað lierlogans, sem allt er á huldu um, eins og er. En eg ítreka það við yður, að þér felið einungis úrvalsmanni framkvæmdir í máli þessu, sem eg skoða afar þýðingarmikið. ' Herra de Vaulx, oss hefir verið tjáð, að hertoginn af Bourbon muni að lokum leita hælis í einhverju virkja sinna, Cbatelie eða Carlat, meðan hann bíður hjálpar erlendis l'rá En þetta mun veitast honum erfitt, þegar þess er gætt, hve sterkur liðsafli sækir nú að bonum. — Svo kveð eg yður, og Guð geymi yður. Franz.“ Augu Blaises dvöldu andártak við bina djarfmannlegu undirskrift á bréfinu og nafn ritarans á því, Babou. „Eitt er víst,“ sagði haíhn að lokum. „Með hliðsjón af þessu bréfi getur yðar tign ekki valið mig. Konungurinn vill fá öruggan og stáðfastan rnann! Það er pndarlegt, að hann skuli ekki hafa tekið mig undan með. nafni.“ MíU’kgreifinn ldnkaði kolli. „Og þó er það svo, að þú og Pierre de la Barre erúð einu mennirnir, sem eg get valið. Sjálfur er eg ol' gamall fyrir slíkan elfingarleik. Le Tonnelier og spæjarar hans eru ágætir í Genf, en al- gerlega óhæfir til slíkra erinda. Og hver ælti það þá að vera? Meistari Laurerice, ritari. minn, Savio læknir, eða einhverjir þjónanna? Konungurinn gleymir því, að eg hefi með mér fylgdarhð. Nei, — þú crt eini maðurinn, sem getur veitt Sir John Russell eftirför, ef á annað liorð á að gera það. En mætjti eg bæta þessu við: Þó að eg ætli heila herdeild, sem eg gæti valið úr, myndi eg samt kjósa þig.“ ........ . ; ’ „En ef svo kynni að fara, að eg bi’ygðist/?“ spurði Blaise. „Drottinn minn dýri, erigin vissa er fyiiir þvi, að riokkur lifandi maður geti gripið Russell á fjundi með hertoganum. Konungurinn myndi gera yður ábyrgan fyrir því að hafa sent mig.“ „Veit eg vel. Ef þú bregzt, fellur vansæmdin einnig á mig. Fjandmenn niínir við hirðina munu sjá um það. Hins vegar, ef þér tekst vel, mun eg einnig. uppskera sæmdina. Vogun vinnur, vogun tapar. Eg vil gjama eiga þetta á hættu." i Blaise stóð ripp. „Þá verður það svo. Eg legg mig all- an fram, — eldd sízt vegna þess, áð þetta snertir yðar tign.“ ' •rjr . r;, ' , . , -- / • . 0!. . : • „Nei,“ sagði markgreifinn, „végna þess, að það snertir Frakkland. Það er hin eina liugsun, sem verður að liggja þér á hjarta......Og livað viðvikur eltingarleiknum við Russell og, vona eg, Chateau og Loquingham með hon- um, þá munu þeir vera á varðbergi.“ Blaise var þaulkunnugur leiðinni milli Genfar og Bourg-en-Bresse frá nýafstaðinni ferð sinni með Anne Russell. Hann gerði ráð fyrir ’því, að riddaraliðshópur, sem væri snar i snúningum, myndi komast til Bourg-en- Bresse á tveim dögum. En um var að velja tvær leiðir frá Genf til Écluse-skarðsins, önnur — nokkm styttri — um Connonges, hin um Saint-Julien. Ef unnt væri að fá vitneskju um, hvora leiðina Sir John og fylgdarlið hans færi, ætlaði liann að fara liina leiðina, og í stað þess að veita honmn eftirför, ætlaði hann að vera á undan Iion- um til Mantua. Hins vegar gæti Pierre de la Barre, sem Blaise þekkti ekld, verið á eftir í hæfilegri fjarlægð, og látið hann vita, ef Russell næmi staðr, áður en hann kæmi til Mantua, eða legði leið sina öðru vísi. Sömu aðferð mátti beita frá Nantua til Bourg og þaðan til Saone- fljóts. Umfram þetta var engin leið að ráðgera neitt, vegna þess, að allt valt á því, hvaða leið Russell myndi kjósa sér. En Blaise var þaulkunnugur á þessum slóðum allt frá bernsku og var sannfærður um, að hann gæti elt Russell, hvaða leið, sem hann kynni að velja. Hins vegar álti Pierre að koma á vettvang með næstu riddaraliðs- deild frá einhverri þeirra Iiorga, sem konungurhri hafði nefnt í Iiréfi sínu. Það voru þó ýmsir gallar á þessum ráðagerðum og gat margt komið lil greina, sem gæti eyðilagt þær, en, þegar öllu var á botninn hvolft, virtust þær það bezía, sem völ væri á. Russell og félaga hans gat grunað, en þeir gátu aldi-ei fcngið vissu um, að þcim væri veitt eftirför, meðan þeir voru í Savoy. Þegar Blaise var kominn yfir Saone, varð hann að gera áætlanir undirbúningslaust, láta kylíu ráða kasti og síðan vona það bezla. Það var komið fram undir miðnætli þegar syfjulegur veitingaþjónn barði að dyrum og tilkynnti, að einn borg- arbúa, Le Tonnelier, óskaði eftir að fá að tala við herra de Vaulx um mjög þýðingarmikið niál. Var þjónninum sagt að fvlgja gestinum lil stofu þegar i stað. Þegar Le Tonnelier birtist mátli sjá að hann var mjög' ánægður og sýndi Ikýrsíá sú, er liann flutti, að hann bafði fulla ástæðu til þess að vera í góðu skapi. Þjónn Richar- dets, sem var slungum i að hlera við skráargöt, hafði reynst bjálpsamur. Sannleikurinn var, að liann þurfti ekki að ldera við nein skráargöt. Hann komst að þvi, að Sir Jolm Russell hafði ákveðið að leggja af stað til Bourg-en- Bresse í dögun um suðurhlic'ið á Saint-Julienþjóðveginuin. Ungfrú Russell ætlaði að fara með Iionúm til Bourg og snúa þar aflur til Genfar. Sir John hafði rætt um þetta við meistara Richardet, þegar sá síðarnefndi kom heim, og bafði þá skýrt frá komu Blaises. Hvorugum kom til liugar, að de Valux markgreifi gæti orðið nægilega fljótur til þess að láta veita þeim eftirför og þaðan af síður að koma boðum á undan þeim til Frakldands. Þjónninn, sem færði þessar frétlir, og kiunri líka að fara með rakhníf auk þess að vera njósnari, bafði verið fenginn lil þess að raka Sir Jolin, til ]iess að gera liann torkennilegri. Hafði útlit lians breytzt að mun við þetta. Þjónninn hafði einnig verið feng- Japanska stjórnin hefir beðið um aðstoð S. Þ. til þess- að fá upplýst hvað orðið hef • ir af 370 þús, japönskum stríðsföng-um, er Rússar tóku í heimsstyrjöldinni. MacArtliur hernámsstjórí í Japan hefir sent Samein- uðu þjóðunum orðsendingn þar sem þess er farið á leit, að samtökin gangist fyrir í'annsókn á hvarfi þessai'tc nær 400 þús. Japana, en, ein-x og kunnugt er, hefh' stjóm Sovétríkjanna lýst yfir þvi, að lieimsendingu japanskrai sh'íðsfanga sé lokið. Óskar' japanska stjórnin að fá yfir- lýsingu um livort allur þessí fjöldi fanga hafi látizt i fangabúðum Rússa i Siberíix. eða livort einhvei'jir séu enn - þá efth' í þrælabúðum Sovct- ríkjanna. —♦— ! ! Flogvél Tiumans varí íyrir eldingu. Washingfon (UP). — Þegar flugTél Trumans?, forseta — Independence —? var síðast á leið til Parísar; með Acheson utanríkis-í ráðherra, varð hún fyrirt nokkrum skemmdum. Or - sökuðust þær af því, agt, flugvélin varð að fljúg’vií- gegnum þrumuveður ogr varð fyrir eldingu. Gerð-' ist þetta skammt frá Ný- fundnalandi og var vélinni! snúið við vegna skemmda.. Er hún nú í Kaliforníu tíl viðgerðar. t Höfum fengið reyktan sihmg VERZL. RLANDA Bergstaðarstræti 15. £ & &uncuqhAs - TARZAN - Gridley sagði: Á Jiessu stigi niálsins „Við höfum lengi talað saman“, brestur fréttir og síðan hefir ekkert mælti Tarzan. „Á morgun kem ég að frétzt frá þessu dularfulla iandi. máli við dr. Franklin.“ Þeir Gridley og Tarzan gengu lengi um frumskógána, en, brált voru þéir konmir á leiðarenda. Framundan var rannsóknarstöS dr,- Franklins i jaðri liins mikla frum- skógar. • . |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.