Vísir - 04.07.1950, Side 8
Þriðjudaginn 4. júlj 1950
B
Panniérk s Islanfi s
ísland hafði stig yfir
þétf oft væri tvísýnt.
Schlbsbye fyrstnr á 1ÖO m. og
Huseby vanei krlsigluna
a ssðasta kasti.
Þótt óvænlega horfði á
stundum í landslceppninni í
gœr, fóru pó leikar svo, að
íslendingar höfðu stigi bet-
ur— 50:49 — eftir daginn.
Ýmislegt kom mönnum á
á óvart, sem þarna gerðist,
svo sem, að Daninn Knud
Schibsbye sigraði í 100 m.
hlaupinu og var tíminn þar
aðeins 11,0 sek. á tveimur
fyrstu mönnum. Leizt mönn
um illa á það, að þessi
„einkaíþrótt“ okkar manna
skyldi ekki fara betur en
raun varð á.
Mótið byrjaði á tvöföldum
sigri Dana í 400 m. grinda-
hlaupi, sem vitað var, að
þeir mundu „eiga“.
Þá voru horfur ekki
skemmtilegar í kringlukast-
inu. Þar áttust við tveir ó-
líkir menn — Daninn J.
Munk-Plum, sem er hár og
grannur og Huseby, sem er
alger andstæða hans, þótt
ekki sé hann dvergur á vöxt.
Komst Daninn brátt fram
fyrir Gunnar, enda þótt
hann spýtti ekki í lófana,
heldur á kringluna, til þess
að hún færi betur í hendi.
Setti Daninn nýtt danskt
met í twim köstum hvoru
eftir öðru, unz Huseby sá,
að heiður hans var í veði. Þá
fór hann fram úr og létti þá
mörgum áhorfahda.
Brúnin lyftist einnig á
mönnum, þegar 400 m. voru
hafnir, því aö Ásmundur og
Guðmundur tóku forustuna
strax svo greinilega, að þeir
urðu ósigrandi eftir fyrri 200
metrana.
Næst kom ,,danskt“
hlaup — 1500 m. Tóku Dan-
irnir strax forustuna og
skiptust á um hana og dróg-
ust piltarnir okkar talsvert
aftur úr. Pétur Einarsson
herti þó á sér , á síðasta
hringnum, en það nægði
ekki til þess aö hann gæti
komizt á milli þeirra. En
hann bætti tíma sinn til
muna.
í stangarstökkinu felldu
menn til skiptis, unz Torfi
komst einn yfir 4,15. Reyndi
hann að komast yfir 4,23, en
tókst ekki.
Sleggjukastið var von-
láust frá byjun, því að við
eígum engan v'erulega góðan
mann í þeirri grein. Hins-
vegar var gaman að sjá til
Dananna.
Það sást fljótlega, hvorir
mundu verða hlutskarpari í
þrístökkinu. Fyrsta stökk
Dananna er lengst, en þá er
líka krafturinn búinn hjá
þeim. Hinsvegar voru stökk-
in miklu jafnari hjá okkar
piltum og lokastökkið að
líkindum tiltölulega bezt.
Loks fór fram 4x100 m.
boðhlaup og sigraði íslenzka
sveitin þar giæsilega.
Keppnin heldur áfram kl.
8,30 í kvöld og verður vafa-
laust spennandi.
Allur undirbúningur móts
ins var mjög góöur og ýmis-
konar nýbreytni reyndist
mjög vel.
400 m. grindahlaup: 1.
Torben Johannessen D. 56,1
sek. 2. Albert Rasmussen D.
56,2. 3. Ingi Þorsteinsson í.
57,4. 4. Reynir Sigurðsson í.
58,6. Stig: í. 3, D. 8.
100 m. lilaup: 1. Knud
Schibsby D. 11.0 sek. 2. Hörð
ur Haraldsson í. 11.0. 3.
Haukur Clausen í. 11,1. 4.
Fredlev Nielsen D. 11,4. Stig:
í. 8, D. 14.
Kringlukast: 1. Gunnar
Huseby í. 48,62 m. 2. Munk-
Plum D. 48,19 m. 3. Þor-
steinn Löve í. 44,74 m. 4.
Cederquist D. 43,50 m. Stig:
í. 15, D. 18.
400 m. hlaup: 1. Guö-
mundur Lárusson í. 48,9
sek. 2. Ásmundur Bjarna-
son í. 48,9 sek. 2. Ásmundur
Bjarnason í. 49,3. 3. Floor
D. 51,5. Höyer D. 52,4. Stig:
í. 23, D. 21.
1500 m. hlaup: 1. Jörgen-
sen D. 4 mín. 01,1 sek-. 2.
Nielsen D. 4:01,4. 3. Pétur
Einarsson í. 4:01,8. Stefán
Gunnarsson í. 4:28,6. Stig:
í. 26, D. 29.
Stangarstökk: 1. Torfi
Bryngeirsson í. 4,15 m. 2.
Stjernild D. 4,05. 3. Löndahl
D. 3,85. 4. Kolbeinn-Kristins
son í. 3,75. Stig: í. 32, D. 34.
Sleggjukast: 1. Frederik-
sen D. 50,38 m. 2. Cederquist
D. 48.11. 3. Þórður Sigurðs-
son í. 42,86. 4. Vilhjálmur
Guðmundsson í. 42,84. Stig:
í. 35, D. 42.
4x100 m. boðhlaup: Sveit
Sumarið er tími veiðisagn-
anna — bæði sannra og log-
ina — eins og allir vita.
Vísir frétli um helgina af
mcnnuin, sem farið liöfðu til
Veiðivatna og voiiar, að sag-
an af þeim sé sönn. Þeir
fengu á örskömmum tíma
300 kg. af silungi, sem þeir
liöfðu með-sér til bæjarins og
seldu fyrir góðan pening.
Ileitl var á þessum slóðum
um daga, en kalt um nælur
og gránaði oft i ról.
FM*
ta stúka höfuðstaðarins
öfí, 11111
«S
ara
Stofnendur St. Verðandi voru Í4.
Rólegt hjá
slökkviliðinu.
Slökkvílið Reykjavíkur
átti rólegan sólarhring und-
anfarna 24 tíma.
Það var kvatt út aðeins
einu sinni, og þá hafði ein-
hver kveikt í rusli í ösku-
tunnu bak viö húsiö n. 4 við
Lækjargötu. Tókst fljótlega
að slökkva í tunnunni, en
spjöll urðu engin.
Truman situr
lokaðan funrf
með herráðs-
foringjum.
í fréttum frá Washington
i morgun segir, að Truman
forseti hafi í gær selið lokað-
an fund með öHum yfirmönn-
um Bandarikjahers. Fund
þenna sátu einnig hernaðar-
ráðunautar forsetans og uL-
anríkisráöherrann, Dean
Achcson. Engar tilkymiingar
voru gefnar út eflir fujid
jjenna um, hvaða ákvarðanir
hafi verið tekiiar.
Ný flngvéE
reynd.
Reynd hefir verið flugvél
í Bandaríkjumun, sem blák-
ar vængjunum rétt eins óg
fugl. Tilraunin fer fram á
vegum ílughers Bandaríkj-
anna, en flugvélin Iiefir verið
nefnd ,v'I'hun<ler ceptor“.
íslands 42,4 sek. Sveit Dana:
43,3 sek. Stig: í. 42, D. 46.
Þrístökk: 1. Kristleifur
Magnúss. í. 14,21 m. 2. Stef-
án Sörensson í. 14,15. 3.
Vagn Rasmussen D. 13,15.
4. Henrik Riis D. 13,05. Stig:
í. 50, D. 49.
Kairo (U.P.). — Egypzk-
ur stúdent við háskólann í
Kairo hefir sært tvo af há-
skólakennurunum.
Nemandinn var hræddur
um að standast ekki próf og
kom vopnaður skammbyssu
að prófborðinu. Þegar byrjað
var að spyrja piltinn lít úr,
missti hann taumbald á sér,
skaut á annan háskólakenn-
arann og særði hann, en harði
hinn í höfuðið með byssunni.
Piltiirinn er sonur aðstoð-
arráðherra menntamála.
Sótt um styrki til
3ja leikskóla.
Þrjár umsóknir bárust
menntamálaráðuneytinu um
styrki til leikskóla en um-
sóknarfrestur rann út um
mánaðamótin.
Þeir, sem umsóknir scndu
voru leikararnir Jón Norð-
fjörð (AJaireyri), Lárus Páls-
son og' Ævar R. Kvaran. En
þeir hafa allir undanfarin ár
rekið leikskóla, eins og kunn
ugt er.
Eitt lík brennt
af hverjum tólf
68 lík hafa verið brennd í
líkbrennsíuhni í- Fossvogi frá
því hún var tekin í notkun
árið 1948. ,
Lik Gunnlaugs Claesscns,
yfirlæknis, var fyrsl brennt
þar 2. ágúst það ár. En Gunn
laugur var eins og kunnugl
er einn helzti hvatamaður
j)«ss, að hkbrennsla vrði hér
upptekin.
í sumar hefir verið að því
unnið að úlbúa svæðið milli
kirkjunnar og kii-kjugarðs-
ins í ]3ví skvni, að jvar verði
i fraintíðinni grafiu aska
þerrra, sem brenndir verða.
Að líkinduin verður liægt að
taka jrað i notkun seint i
sumai'.. Yerður þar liægt að
greflrá ösku manna svo jnis
undum skiþti. Einnig num
mönnum að öllum likindum
gefinn kostur á ])vi að kau])a
j)ar fjölskyldui'eiti, en það
hefir þó eigi verið' ráðið að
fulju ennjrá. A grafreitunum
verður aðeins litlum krossum
cða plötum komið fyrir, en
ekki stórum liellum eða stein
í kvöld munu templarar
minnast þess með samsæti,
að 65 ár eru liðin frá stofnun
Stúkunnar Verðandi nr. 9. en
hún er elzta stúkan í Reykja-
vík.
Stúkan var stofnuð 3. .júlí
1885 í gamla barnaskólalms-
inu sem þá stóð við Pósthús-
stræti, Voru stofnendur 14,
en nú eftir 65 ára slarf er hún
orðin stærsla stuka landsins
með um 600 félaga.
Aðalstarf stúkunnar á liðn-
um árum hefir sem að líkum
lætur aðallcga beinzt að bind-
indismálum, en auk þeirra
hefir liún látið sig skipta
margskonar menningarmál.
Leikstarfsemi hefir lmn rek-
ið af þrótti Fyrsta vísinn að
karlakórnum Fóstbræðui' er
að finna í kvartett, sem starf-
aði innan stúkunnar. St.
Verðandi .gekkst fyrir bygg-
ingu Góðtemplaraliússins
1887, ásarnt St. Einingu, en
])að hús var lengi eins og
kunnugt er, eilt aðalsam-
komuhús hæjarins,
Það sýnir bezt hve þrótt-
nijkil starfsemin lvefir verið,
að 3334 fundir liafa verið
haldnir í þessi 65 ár. Fjöldi
karla og kvenna liafa á liðn-
um árunr unnið af miklum
dugnaði og ósérplægni að
baróttumálum stúkunnar. Þá
hefir j)að orðið hemii til mik-
ils stuðnings, að ýmsir áhrifa-
menn þjóðarinnar hafa tekið
virkan þátt í starfseminni;
má þar til dæmis nefna ráð-
herrana Björn Jónsson,
Trýggva Þórliallsson og Jak-
oh Möller.
Fyrsti æðsti templar St.
Verðándi var Ólafur Rósin-
kranz, Iéikfimisken na ri. Nú
gegnr frú Þóranna R. Símon-
ardóttir því starfi, en 2. æðsti
templar er Steinberg Jónsson.
•I kvöld mun afmælisins
verða minnst með samsæti í
Góðtemplarahúsinu. -— Þar
munu verða fluttar r.æður,
frá Guðrún Indriðadóltir
mun Iesa upp, Svanlivit Eg-
ilsdottir syngja og liljómsveit
leika undir sljórn Jan Mara-
vek.
um, eins og tiðkast í kirkju
görðum.
Þess má og gela að
brcnnslutækin liafa revnzt í
alla staði prýðilega.
Til samanburðar skal jæss
getið, að á sama tíma, sem
68 lik voru brennd voru 711
lik greflruð i Fossvogskirkju-
garðinum.