Vísir


Vísir - 07.07.1950, Qupperneq 2

Vísir - 07.07.1950, Qupperneq 2
V t S ( R Föstudagiun 7. júlí 1950 -^TT ’ V, j, •? * •. •• 4 i 5 í J»' •; f ' Föstudggur, a 7. júlí, —- 188. dagtir ársins. Sjávarföll. Árdeg'isflóö var kl- 11-40. . f Næturvarzla. Næturlæknir er i Lælcna- varöstofunni; sími 3030. Næt- urvöröur er í Ingólfs-apóteki; sími .1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudag-a kl. 3.15—4 og íimmtudaga kl- 1.30—2.30- Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka í sima 2781 kl. 10—12 f. h. fyrstaj þriöjudag- hvers mánaöar. —-j Fólk er áminnt um aö láta hókt- setja börn sín. t Leikfélag Akureyrar hétl aðalfund sinn nú fvrir skemmstu. GuÖmundur Gunn- arssbn var endurkjörinn for- tnaöur. Á leikárimt voru sýnd þrjú leikrit, en leikkvöld itröu alls 34. Leikstjórar voru Eiriar Pálssno úr Reykjavík, Jóri Noröfjöirö og Ágúst Kvaran- Þjóöleikhúsið hefir auglýst eítir húsgögn- um og ýmsitm heimilismunum í gfjmlttm stíl frá um aldamót. —• Upplýsingar um þetta ertt gefti- ar í skrifstofu leikhússins. Athygli skál vakin á því, aö verk- smiöjur og vöruafgreiöslur h.f. Litir ög Lökk, veröa lokaöar Jrá og'meö; mánudeginum 10. ,júlí til 24. júlt- Þá er einnig lokaö ltjá fyrirtæki Davtðs S-, Jónssonar & Co. unt sama tima- Nýtt hámarksverð hefir verið ákveðið á ltarð- fiski- í smásölu kostar hann nú, barinn og pakkaður kr. 17-00 pr. kg., en óbarinn og ópakkaö- ur kr. 15.80 hvert kg. „100 skopsögur“ heitir nýtt rit, sem Vísi hefir borizt. Eins og naínið béndir til cr þetta ktmniblað og er nteð all-riýstárlegu sniði- Flytitr þaö meðal annars ýmsar ,,fréttir“, þ. á- m. frá 99. júlj áriö 2050. Margar skopteikningar prýöa rit þetta, sem er skemmtilegt aflestrar og góð dægrastytting. Útgefandi er í. P. S., og virðist hann hafa lagt sig, allan fram ttm að gera ritið vel úr garði- Hvar eru skipin? Eintskip: Hrúarfoss er í Rvk- Dettifoss fór frá Rvk. kl. 12 á hádegi í gær til Httll. Rotter- datn og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 3- júlí til Halnt- stad í Svíþjóö. Goðafoss fór frá Rvk. i fyrradag til Hamborgar. Gttllfoss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Akranesi 29. júní til Ncw York- Selfoss er í Borgar- nesi. Tröllafoss fór frá New York-30. júni til Rvk- Vatna- jökull fór væntanlega frá Rvk- i gær til New York. Ríkisskip :,Hekla fór frá Rvík kl.Yr i gærkvökli til Glasgow. Esja lcotn til Rvk- í gærkvöldi að ausfán og norðan. Herðtt- Mftgg 'jr « ? 1 í-í! \ : ■ '.ý’ / •, *; breið er á Xústfjorðúm á norð- ttrleiö. Skjaldbreiö er íi Broiða- firði. Þyrili var á Sightfirði í gær- Ármann fer frá Rvk. síð- degis t dag til Vestm-eyja. Skip S.l.S.: Arnaríell er i Sölvésbórg. Hvassaíéll er í Rvk. Katla var vtentanleg á há- degi t dag. Útvarpið í .kvöld. ( Kl. 20-30 Útvarpssagan : „Ket- illinn“ eítir William Heinesen; X. (Vilhjálmut; S- Vilhjálms- — 21.00 Tón- — Kl. 21*20 22.10 Fréttir — 22-30 Vin- — 22.30 Dag- 3 ferðafélagar óskast um norðúr og austurland frá 15. júlí. Uþpl, í síma 1137 frá kl. 8—10 í kvöld. soti rithöfundurj. leikar (plötur). Aúglýst siðar.. — og veðttrfregnir. sæl lög (plötur). * skrárlok. Veðrið: Háþrýstisvæði fyrir norö- áttstan land, en víðáttumikið lægðarsvæði fyrir sunnan land. Horfur: A og NA-gola eða kalcji, léttir til í kvölcl eða nótt- Hjúskapur- í dag verða g’efin sarnan í hjónaband af síra Bjarria Jóns- syni ttngfrú Flélga M. Einars- dóttir, Skeggjagötu ix, og Ólafttr Guðnason, Öklttgötu 2S. Heimili þeirra veröur að Skeggjlgötu 11. Gólfteppahreinsunm Bíókamp, Skúlagötu, Sími * Til fjutjns ofg fjuntuns • UnMyáta hk 1077 5,íippars,is 30-Simi ,8S4- Ht Vtii fyrir 30 áfuj/n. F.inn af trésmiðum hæjarins birti eftirfaraudi auglýsingu \ Vísi hinn 7. júlí 1920: „Undtr- ritaður tekuf aö sér að gera upjtdnetti og efnisáætlauir af húsum, ennfremur kirkjuhvelf- ingum, turnum. yalmajrökum. hengivcrkttm og allskonar stig- 'um, allt gegn saiingjarnri borg- ttn--‘ Þá mátti lesa eftirfarancli í Bæjarfréttnm Vísis sama dag: ..! .axveiði hefir verið mikil í Ölvesá ttndanfarna daga og hér í F.lliöaáimm hefir einnig yeiðst vel.“ Auglýst var eftir fólki t stid- arvintíu um þetta leýti og átti kvetifólk að fá kr. 1-50 fyrir að kv.erka og salta tunnuna, en 85 attra ttm tímann í verijulegri vinritt óg kr. i-oo ttm timann í éftirvinnu. £fttœlki Pabbinn gerir skyldu sína- Somtr tniöri átti að -fara í skóla i skólavagninum og eg fylgdi hónttm á áfangastað- A'agriiun stóð og beiö og hóþttr sntá- stráka stóö hjá honttm í þéttum hnapp og gutu þeir tortryggn- um augum á hvern sem bættist í hópinn. Drengurinn tók þéttar ttm hönd mina. Eg fann að hann var dálítiö kvíðafullur. „Norini,“ sagði eg hástöfum. ,,Eg vil aö'þú komir heim beina leið úr skólanum. Þú verður að muna, að þú átt að hjálpa méf til að flá fílinn.“ Eg ýtti drengnum í áttina til vagnsins, snerist á hæli og liélt á burt hið hraðasta- Þögn og stéinhljóð- Þá heyrðist skyncli- lega hávær kliður frá snáðun- ttm við vagnirin. Eg leit við- Einn liélt á bókum Nonna, ann- ar á nestispakkanum og sá þriðji var að. hjálpa liomtm upp í vagninn. Friöur gagntók mtg. Eg ltafði reynst vandanum vax- inn og gert skyldtt mina sem faðir. Það er einkennilegt, að margt er í fari okkar, sem við erttm ánægð með hjá okkttr sjálfum, en er við sjáum það í íari ann- 1 J 1 ■3 i * í S bI4 f V í d L » ) ■ L "n i f 4 a 1 fr WL £ 'S í? V. Á hi \J l 8 H í íýrstá sinn. Hann várð að fara ara verðum við hrieyksluð. Lárétt : 1 Umgirt landi, 3 bera viö, 5 á pólnttm, 0 skamm- stöftiri, 7 þró, 8 á stunclinni, 10 rölti, i 1 mjög, 14 erfiði, rj tíni, 17 tveir samhljóðar, 18 tiruggttr á áttum. Lóðrétt: t Draga úr, 2 Teylc- ur, 3 jtykk liitð (þolf.) 4 ein- stæðingur, 6 fylking, 9 kontt- heiti, 11 erfiðis, 13 tel af, 16 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 1076- Ldrétt: 1 Roð, 3 tttas, 5 ef, 6 má, 7 fer, 8 ná, ,10 fali, 12 ala. 14 raf, 15 öll, 17 CJA', iS'óglatt-! Lóðrétt: 1 Renna, 2 of, 3 \ Márar, 4 sk.elfa, 6 gef, 9 álög, ir latit, 13 all, 16 la- I SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla Viðkomur í Færeyjum I ferðinni héðan 14. ágúst til Cdasgow kemur skipið við í Þórshöfn í Færeyjum og einnig á heimleið frá Glas- gow 2. september. Getur skipið tekið bæði vörur og farþega til nefnds staðar, og óskast tilkynnt um slíkan flutning sem fvrst. Skipsferð verður til Öræfa ef.tir helgina. Tekið á móti flutniiigi árdegis í dag og á mánudaginn. Váxaíidli aðsókn að Sund- laugunum. Aðsóknin að Sundlaugun- um eykst ár frá ári, að því er Kristinn Jónsson, sund- laugavörður hefir tjáð blað- inu. í síðustu víJíu var aðsóknin afar mikil. Tíðustu gestimir eru börnin og mun láta nærri að txm helmingur allra sund- laugagesta séu börn. Af 1522 gestum, sem koniu dag einn í síðustu viku, vom á niunda hundað börn. Er í ráði að skipta lauginni alveg í tvennt nieð steyptum garði og verður syrðri endi laugar- innar j)á eingöngu fyrir börn, en trébrúin, sem lengi skipti lienni, hefir nú ver- ið rifin. í ráði mun einnig a& gera aðra laug, en ekki mun vera gengið frá þeim ráða- gerðum að fullu. Nýjar gulrætm Bíll til sölu Ford 10 ’46 í góðu lagi til sölu strax. Til sýnis við Miðtún 3 kl. 11—12 og 3—5 á morguii. Straujárn koma í 'þessiun mánuði. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum á móti pöntunum. YÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Ltgerðamenn Allece Grei dieselvél, 48 til 60 hestafla, til sölu, sem ný. Einnig 40 og 25 liestafla Grei.. — Upplýsingar: Jóhann Ivarlsson & Co., Samtúni 8, sírni 2088. Frá gagnfræðaskólunum í Reykjavík Þcir unglíngar, scm Itiku unglingaprófi s. í. vor (fæddir 1935), og aðrir, sem óska eftir framhaldsnámi, fá skólavist í þriðju bekkjum Gagnfræðaskóla Austur- hæjar og Gagnfræðaskóla Vcsturhæjar eftir jiví sem húsrúm leyfir. Skrásetning þessara némenda fer fram i skólunum dagana 10.—12. þ.m. kl. 4—7 síðd. Ef ekki verður rúm fyrir alla sem sækja verður cinkuim við unglmgapróf- látin ráða. Um skyldunámið (1. og 2. hekk) verður tilkynnt í septem])er. Gagnfræðask. Austurbæjar Gagnfræðask. Vesturhæjar Simi 3745 Sími 1387 Ingimar Jónsson Guðni Jónsson VISIR er ódtjrustu dufjhtuðið. » - Gerist kuupendur. — Sínti i&OO,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.