Vísir - 07.07.1950, Page 4

Vísir - 07.07.1950, Page 4
V J S S R FösUidagirm 7. júlí 1950 « wisist. D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hcrsteinn Pálssou, Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fixnm línurjo Lausasala 50 auraí. Félagsprentsmiðjan Fé vantar tii að framkvæma í skc" réttis við aðra launastéttir. Jafnframt skorar fulltrua- þingið á ríæsta Aíþingi að setja ný lög um laun opin- bera starfsmanna, þar sem tryggð seu eftirfarandi atriði: 1.) að Iaun hækki a. verði starf smannanef nd samkv. 10. gr. í hinu nýja 11. fulltrúaþing- Sambands' að vera vel á verði um • haglagafrumvarpi um.iaun opin- Frá fulltrúsþingl Sambands ísi. barnakenEiora. Með ofbeldi eða mótL tegar Norður-Kóreumcnn höfðu hafið hina níðingslegu “ árás á Ijræður sína í suðurhluta landsins,. óviðhúna og lítt vopnaða, var öryggisráðið þegar kvatt til skyndifund- ar, til þess að taka ákvörðun um það, hvernig Sameinuðu þjóðunum hæri að snúast við þessu nýja, hættulega við- horfi. Mál þetta var Samcinuðu þjóðunum enn skyldara en ella fyrir þá sök, að>Suður-Kórca má heita afkvæmi eða fpstur&arn þeirra. Það ríki var stofnað'að undirlag'i Saríi- einuðu þjóðanna og þeim var af þeim sökum mjög annt um það. öryggisráðið tók líka eindregið þá afstöðu, sem vænta mátti, fordæmdi árásina og hét á bandalágsþjóð- irnar að Ieggja fram styrk til þess að Iirinda árásinni og tryggja sjálfstæði Suður-Kóreu. Svo sem við var að búast brugðu Rússar svo við, að þeir sögðu, að samþykkt öryggisráðsins væri lögleysa og að engu hafandi, en ástæðan var sú, að fulltrúi þeirra sótti ekki fund þann, sem fjallaði um málið. Eins töldu þeir það orsök þess, að þetta væri ólögleg afgreiðsla, að full- trúi ldnverskra kommúnista hefði ekki verið á fundinum. En „lögleysuna“ Iiafa meira en fjörutíu þjóðir sámþykkt, tilkynnt Sameinuðu þjóðunum, að þær styðji ákvörðun Öryggisráðsins, þótt það fari vitanlega eftir aðsfæðum hverrar og einnar, hvað hún leggur til málanna að auki, hvort hún treystir sér til að veita stuðning í verki til við- bótar samþykki sínu og til að framfylgja því. Kommúnistar livar sem er í heiminum hafa eina og söinu afstöðu til þessa máls og yíirboðarar þeirra í Moskvu, Þeir berjast fyrir því, að mega fremja ofbeídi og gegn því, að aðrir verjist því af þeirra hendi. íslenzkir kom- múríistar eru jafnhundfíátir og kommúnistar annarra landa. Þeir taka sömu afstöðu til innrásarinnar i S.-Kóreu. Þeim finnst eðlilegt, að sjálfstæði þessa smáríkis sé fótum troðið, ef það eru kommúnistar sem að verki 'eru. Þeir nnuidu taka sömu afstöðu hér á landi, ef skipun værí gefin um, að sjálfstæði íslands skyldi að eiígu gert. En þó er einhver skelkur í þeim þessa dagana. Þeir birtu að vísrí tilkynningu ríkisstjórnar Islands um, að hún væri f'ylgj- andi samþykkt öryggisráðsins, en af augsýnilegum ástæð- um geti ckki verið um neinn hernaðarlegan eða fjárhags- legan stuðning Islands að ræða. En þótt hún væri þyrnir í þeirra aug'um, gaf hún þeim furðanlega litið tilcfni til þess að blása þessa „svívirðu“ upp. Slík hlédrægni getnr ékki staíað, af öðru en því, að þeir eru hræddir við al- menningsálitið, því að þeir verða að gera tvennt um jiessar inundir — róa undir friðarályktunni frægu og verja frið- spillána í Kóreu. Það er aumt hlutverk, en hæfir þeini mönnum, sem vilja ekki vera sjálfstæðir í orðum eða gerð- um °g velja sér ólilneyddir hlutskipti þræls og skóþurrku. íslenzkra barnakennara var slitið 24. þ.m. I stjórn samhandsins fyrir næsta kjörtimabil voru kjörnir Arngrímur Ivrist- jánsson formaður og aðrir stjórnármeðlimir: Guðm. I. Guðjónsson, Pálmi Jósefsson, Guðjón Guðjónsson, Stefán Jónsson (kcnnari), Arni'inn- ur Jónsson og Arni Þórðar- son. Þingið lýsti ánægju sinni yfir hinum nýju fræðslulög- um í heild, en skoraði þó á Aljiingi og ríkisstjórn að veita nægilegt fé til þess, að verknám ]>að, sem lögin gera ráð fyrir, verði framkvæm- anlegt. Þingið varaði og við iþví, að nám barnaskókmna verði miðað um of við fram- haldsnámið. Skorað var á yfirstjórn fræðslumálanna að féla dr. Matthíasi Jónassyni að gera tillögur um það á hvern há-tt megi koma á fót stofnun, sem leiðbeini um, hvað gera skuli fyrír varrgefin hörn. Skorað var á AÍjiingi og láunjiegá og vinría markvisst berra starfsmanna, sem úr- með öðriim láunþegasamtök-1 skurðar, hver störf sé rétt um að því, að lífskjör l'auna-'að telja til aðalstarfa og íiver stéttanna og afkomumögu- leikar þeirra verði ekki skertir frá |ívi, sem var, áður en gengi ísl. kröríumial var fellt. Þingið lýsir eindregnu fylgi við haráttú stjórnar S.I.B. og fulltrúa samhands- iús í B.S.R.B. fyrir kjaramál- um kennarastéttarinnar og telur jlær upphætur, sem heri að launa sérstaklega, 4.) að jafnan, jægar launa- greiðslur á opinberum vinnu- markaði Iiafa hækkað um 5%, skuli laun opinherra starfsmanna endurskoðuð. m, k. sem nemi þeim upphót- um á grunnlaun, sem greidd- ar eru mi, 2.) að hyrjunar- laun Iiækki í hámarkslaun á 2 árum í stað 6 árum nú, fengizt hafá, mikilsverðan j 3.) að stéttarsambandinu. sé áfanga til fullkomins jafn- tryggt í lögum, að skipuð Ferðaskrifstofan efnir til margra ferða um helgina. 99Verdens Gang var misskilið. 66 Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofan til margra ferða bæði um byggðir og ó- byggðir. Þriggja daga* ferð verður farin inn í Þórsmörk. Lagt ól-íÓSu Þar sem misskiln af slað á laugardag lcl. 13.30 ulR's &ættl- Nú liefir Visi horizt úr- Fyrir nokkuru var hér í Vísi vikið að grein, er hirzt hafði hinn 17. júní s. I. í norska blaðinu ..Verdens Gang“. Vísir byggði umsögn sína á fréttabréfi frá Noregi, ríkissljórn að veita íe til, hyggingar nýs Kennaraskóla, getmn og verði að því stefnt, að beila viku milli ferða. hægt verði að taka það hús-| Þa verður farin 4 daga i'erð ldippa úr áminnslri gréin lríns norska blaðs, og þar eð og ekið alla leið í hifreiðuni. Á Mörkinni verður dválið allan sunnudaginn. Er fólki | kostur á að dvelja sk>'11 er a* hafa l>að’ er sa,m' ai-a revnist, fer hér a eftir jiýðing á ummælum hins næði til afnota eigi síðar en í Landmánnaláúgár. á 50 ára aíiuæli skólans 1958. Skortur er á skólavöruin og voru gjaldeyrísyfirvöldin hvött til ]>css að veita leyfi til kaupa á þeim. Öskað var eftir Jiví að einn aðili, t. d. Ríkisútgáfa námsbóka, ann- aðist útvegun og dreifingu skólanauðsyn j a. Þá voru og launamálin rædd og segir svo m. a. í ályktunum þingsins: Þingið skorar á stjórn Sambandsins, Lagt laugr verður af stað kl. 14 a ardag. ____ Einnig verður farin !l daga férð í 11 erðubreiða r 1 i ndi r; ekið norður Kjöt og siiður Kaldadal norska hlaðs, er misskiln- ingnum olli: „Norskir útgcrðarmcnn og sjómenn, sem eru vel kuuu- ugir þcssum niáluin hafa eft- ir því sem nú er vitað. jægar ákveðið að láta ákyörðnn ís- lendinga ekkj hræða si;g. en Þá er ráðgcrð 10 daga ferð þeil. eru IK,yd(|ir til að tak- með skipj og bifreiðuni. Lagt niariia veiðarnar í ár, er hcir fulltrúa þess í B.S.R.B. og, verður af stað ld. 13.30 þing og stjórn handalagsins | Á sunnudaginn verður enn- af stað á þriðjudag. Á sunnudaginn verður far- in liringferð um Krisuvík og Mosfellshciði með viðkoniu i n(>tin verður skilin eftir Strandarldrkj u, Ljósafoss- stöðinni og Þingvöllum. Lagt nú leggja af stað i júlíiok jiannig,,.að þeir liafa einung- is mcðfei'ðis reknet. Herpi- lieima.“ frennii' ferð að Gullfössi og Gevsi kl. 9. SíldaiverðiS. 'tfcrS á síld sém fer til Iiræðslu, hefir nú verið ákveðið í * samráði við stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. öháett mun að segja, að 65 kr. í'yrir hvert niál hafi verið jrað verð, sem flestir gerðu ráð fyrir, jiótt margir hafi senni- lega vonað, að það gæti orðið eitthvað hærra. En margt kemur til greina við ákvörðun slíks verðs og Jiað meðál annars, að hagur ríliisvcrksmiðjanna er langt' frá því að vera góður vegna jieirra gífurlegu hagga, sem á þeim hvíla eftir hyggingu nýjustú verksmiðjanna — í Siglu- firði og á Skagaströnd. Verði aflinn hinsvegar liiikill, margfaldur á við mcðal- afla síðustu fimm ára, mun afkoma vcrksmiðjanna hatna til muna. Virtist þá ekki öllu ósanngjarn, að það kæmi til athugunar, hvort sjómenn og útgerðarmenn, sem lcggja í mikla áhættu, ættu ckki að njóta góðs af bajttum hag, alveg cins og jiað cr eðlilegí, að þeir taki á sig hlut skcllsins, ef• illa fer. „Aldrei hefi eg skilið vega- nmlastjórnina á íslandi,“ sagði atvinnubílstjóri við mig fyrir skemmstu, er hann ók eftir sundurtættum Hafn- arfjarðarveginum (Reykja- nesbraut)- Þar var hola við holu, og því sagði hann þetta, og eru þetta vafalaust orð að sönnu. Nii er jiessi vegur einhver íjölfarnasta leið á landimi, og' mætti J>vj ætia, að hann væri i sæmilegu standi. En sannleik- urinn er sá, ab því erl)ílstjórar sjálfir telja, að þetta er einn versti vegur landsins. Nú hefi eg ekki tötur viö höndina. sem sannnaS gætu mál mitt, en sann- færStir er eg um þaS, aS J>essi lýsing bílstjórans er rétt. A jicssum stutta vegarkafla, n kílóinetrar, eSa svo, verSur fvr- ir inanni lieiri og hættulegri hoíur en á nokkurum öSrum ]>jóSvegi þcssa lands, og hevrt liefi cg, aS atvinnubílstjórar, sem tjiest kynnj hafa af j>essum ófögmröi, vilji miklu heldur aka eftir moldarvegi en ]>essu veg- arskrípi. * Frá Reykjanesbraut liggur „afleggjari“ upp að Kefla- víkurflugvelli. Þenna spotta gæti vegamálastjórnin tekið sér til fyrirmyndar um gátna- eða þjóðvegagerð. Þar er malbik eins og malbik á að vera, slétt og laust við hol- ur- Vafalaust er þessum spotta vel haldið við, em það eigum við líka að gera. :|c I >aS verSur ekki meö tölum' tali’S. hvílikt slit á hjóíb'örðúm, fjöðrum og ööru, sem bílum til- heyrir, stafar einmitt af þessu liug'sunarleysi eöa aulahætti okkar um vegagerö; Þetta er ekki sízt athugandi núna í hin- um títt-umrædda gjakteyris- skorti- ÞaS kann vel aö vera, aö þaö kosti stórfé aö stein- ste vpa I iaf narf j arðarvegi nn, eða ganga frá honum, þannig, ao hann. sé úr varanlegTa eini. en þaö eru ábyggilega: liVggifidi; sem í hag koma. Hér er frá þessu skýrt, ef sþe kýmii. aö viðkomandi a’Öilar vildu gera eitthvaö í málinu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.