Vísir - 07.07.1950, Page 8
Föstudaginn 7. júlí 1950
Hýtt bifreiðastæði verður
gert vil Tryggvagötu.
LögregSan tekur 9,p8aBiIÖ66 tijá
EEIingsen fyrir öktilækf sin.
Aistaia
sku hersveitanRi
Uinferðarnefnd Revkjavík-
urbæjar er nú að láta gera
skipulagsuppdrátt af stóru
bifreiðastæði, sem valið hefir
verið staður norðan Tryggva-
götu allt frá Pósthússtræti og
austur af vöruskemmunum,
sem þarna eru.
Tíðindaniaður Yísis átti í
gær stutl viðtal við Sigurjón
Sigurðsson lögreglus.tóra, en
hann á sæti í nefndinni á-
samt þeim Þór Sandliolt.
deildarstjóra skipulagsnefnd-
ar bæjarins og Einari B. Páls-
syni, verkfræðingi lijá bæn-
um.
Nefnd þessi liefir einkiun
það verkefni að ræða og gera
tilíögur um umferðarnrál.
Tólc liún til starfa hinn 17.
marz s. 1. og liefir síðan liald-
ið fundi einn sinni i vikn cða
svo, og þegar unnið miláð og
gott verk.
Á hinu fyrirlmgaða þif-
reiðastæði, er að framan gél-
ur. eiga að rúmast 40—50
'bifreiðir, og verður að sjálf-
sögðu mikil bót að þessu.
M hefir umferðarnefndin
:iá prjónunum áform um að
taka „planið" við vefzlunar-
hús Elling&ens undir bifreiða-
strpði fyrir ÖkutíeÍij lögregl-
unnaf og þar með rýina
Póstluisstrætið, sem þegar cr
orðið of þröngt fyrir liina
milriu umferð. sem þar fer
um.
Ennfremur hefir verið á-
kveðið, að bifreiðas.tæði verði
j Nauslagötu við Mjólkurfé-
lagshúsið og jáfnfr. telcinn
upp einstcfnuakslúr um giil-
una. Má þá lieita, að noklcur
lausn liafi fcngizt á umferð-
armálunum í þessum liluta
hæjarins.
■ Lögreglusljóri sagði enn-
frcmur. að elrici væri nóg að
fá fleiri og rýmri bifreiða-
slæði, lieldur yrði einnig að
:iá borgarana lil þess að nota
■þau, en leggja elrici bifreiðum
csínum við fjölfcárnav en
Fyrrv. sendi-
herra Bátlnn.
Leland B. Morris scndi-
herra, seíii var sendiherra
iBandaríkjanna liér á landi á
iárunum 1912—1911, andað-
ist 2. júní s. 1. í Washingtpn.
j(Fiá ■utanrikisráðu neyli nu)
4. júlí 1950.
þröngar götur miðbæjarius
eftir sem áður.
Milcil bót liefir reynzt að
bifreiðastæðunum við Lækj-
argötu, en bins vegar vill enn
brennja við, að bifreiðaeig-
endur noti eklci sem slcvjdi
bifreiðastæðið við Yronar-
stræti. ,þar sem KB-lnisið
stóð.
Lolcs má geta þess, að um-
ferðarnefnd hefir látið ör-
yggismál Jiæjarins lil sin
talca, m. a. bcitL sér fyrir því,
að vffa bafa verið settar upp
grindur við fjÖlfarnar gptur,
og befir það gefizt ágællega.
Þá hefir nefndin látið setja
gula steina á sumum götna-
mptum, sem ógreinileg þylcja.
Er elclci vafj á, að milcil bót er
að þessum framlcvæmdum.
Lítil úrkoma
í júmíRvk.
Þrátt fyrir nokkura hlýja
góðviðrisdaga í júní, reynd-
ist meðalhitinn í Reykjavík
fyrir þann mánuð, aðeins 9.3
stig', eða lieldur undir meðal-
lagi, sem er 9.6 stig.
Á Akureyri var einnigjoft-
liiti undir meðallagi, eða að-
eins 6.3 slig til jafnaðar.
Sólskin vár bér í Revlcjavilc
samlals 218.9 stundir. Ér-
lcoma liér var éiiinig undir
meðallagi, eða elclci nema 40
mm, en eðlileg er 50 mm
úrkoma í Réýkjavílc í júni,
Þá liefir júnímáilitður éinnig
verið mjög 'þurr á Alcureyri,
þar héfir ekki rignt nema 10
mm, en eðlileg úricoma þar
20 mm.
r
Huseby setti Islandsmet
i
i
Sigraði með yfirburðum
1.13 m. mefra kasti.
Á aukamóti frjálsíþrótta-
manna, sem haldið var á
íþróttavellinum í gær, náð-
ist góður árangur í nokkur-
um greinum, beztur hjá
Huseby, er setti nýtt og
glæsilegt Islandsmet í
kringlukasti, 50,13 metra.
1 200 metra grindablaupi
var kc])]tt í tveim riðlum. I
1, riðli sigraði Ðariinn -TorlP
en Johannesen á 26.3 mín. I
öðrum riðli sigraði Ingi Þor-
steinssön úr K.R. á 26.2 sek.
Torfi Bryiigeirsson vaivn
stangarstökkið, stökk 4.00
metra. Kringiukastið vann
Gunnar Huscby mcð milclum
glæsibrag, eins og fyrr getur,
kastaði 50.13 m., danslci met-
hafinu Munlc náði að „Jjcssri,
sinni ekki nema 46.80 metra.
Tveir riðlar voru í 100 m.
hjjaupi. Guðmiiiuiur Lárus-
son Á. sigraði í A-riðli á 11.1
sek., en Vagn Rasmussen B-
riðil á 11.5 sek. Tveir Danir
urðu fyr.stir í 3000 mctra
blaupi, þeir Aage Poulsen á
8.33.4 mín. og Bich. Grecn-
fort á 8.55.8 mín. Sigurð-
ur Friðfinnsson úr F.H.
vann i iiástökki. 1000 metra
hlaupið vann Mogens Höyer
á 2.31.0 mín., en Pétur Ein-
arsson úr Í.R. stóð sig ágæt-
lega, var elcki nema 4/10 úr
sck. á cftir benum í niarlc.
I 860 u). hlaupi, B-flokki
sigraði Ðaninn Torben Jo-
haimessen á 2.04.7 mín. I
spjótkasti sigraði Daninn
Poul Nielsen, 60.32 m. og í
4x100 m. sigraði sveit K.R.
á 43,7 sek., Danir lilupu á
44.4 sek.
Ymsir i)cztu spretthlanp-
ararnir voru ekki með að
]>essi sinni, svo sem Haukur
og Örn (•latisen, Hörðiir
Haraldsson og- Daninn Sei)i-
ílvsijye. Þá vanluði eimrig
spjótlcastarann Jóel Sigurðs-
|Son, og valcti þetta voribrigði
Yaltargest;). Hiiseliv bjarg-
aði dcgimm) með afrelci sími.
rsrwrtM e
iÍðBÍfsuiré't'fivöim
IJtsvarsskrá Hafnarfjarðar
hefir nú verið lögð fram og
ber Bæjarútgerðin hæsta út-
svarið — 133.005 krónur.
Næstlia'sta úlsvar er lagt á
Einar Þorgilsson A Go. h.f.,
71.845 lcv. Þá lcemur Yenus
l).f. með 65.270, Baflia með
57.500, Dvcrgiu’ b.f. 32.860
og Yélsmiðja Haí'nari'jarðar
h.f. 28.045. Önnur fyrirlæki
bera úlsvar undir 25 þús. lcr.
Fregnir frá Tokyo í morg-
un herma, að innrásarher
Norður-Kóreumanna hafi
enn sótt fram og eru fram-
varðasveitir komnar suður
i
að 36. breiddargráðu og er
pað ■ um 45 kílómetrum
sunnar, en aðalvarnarsvœði
bandaríska hersins á þess-
um slóðum.
Hersveitir þessar sækja
suður með vesturströndinni
og hafa þær á að skipa mörg
um skriðdrekum, er fara í
fararbroddi.
Aðstaða hersveita Banda-
ríkjamanna og Suður-Kóreu
manna hefir versnað mjög
síðan í gær, en frá bæki-
stöðvum MacArthurs í To-
kyo segir, að herinn sé ekki
í neinni bráðri hættu. Með-
fram austurströnd Kóreu
sækja fram þrjár hersveitir
úr innrásarhernum og virð-
ist sá her stefna að því að
komast að baki her Banda-
ríkjamanna. Af tilkynning-
um -frá Tokyo verður ekki
ráðið áð Bandaríkjamenn,
óttist þessa tangarsókn, en(
mikið kapp er þó lagt á að!
flytja varaliðssveitir til Súð-
ur-Kóreu til þess aö styrkja
varnarstöðuna.
Fréttaritarar segja að inn
rásarherinn leggi nú mikið
kapp á að hrekja varnarher
Bandaríkjamanna og Suður
Kóreu lengra suður á bóg-
inn og ná á sitt vald liafnar-
borgum til þess að gera
Bandaríkjamönnum erfiðar
fyrir með liðsflutninga til
hjálpar. Telja sumir ólíklegt
að nægilegt varnarlið verði
komið til Suður-Kóreu áður
en innrásarhernum tekst að
ná á sitt vald flestum mikii-
vægustu stöðvunum í Suðuv
Kóreu. Þó má búast við að
Bandaríkjamenn reyni að
verja einhverja eina hafnar-
borg með öllum liöstyi'k sín-
um til þess að halda opinni
leið til þess að koma á land
hergögnum og herstyrk.
Bretar hafa stöðvað allan
útflutning til Norður-Kóreu
og ennfremur komiö í veg
fyrir, að skip, er lögð hafa
verið af staö þangaö, héldu
áfram meö farma sína. Út-
flutningsleyfi, sem gefin
hafa verið til Norður-Kóreu
hafa ennfremur verið ógilt.
Farfuglar «efna til
5 orlofsferða.
Leggja áherzlu á ódýr ferðalög.
Farfugladeild Reykjavíkur
efnir til fimm sumarleýfis-
ferða í sumar, sem hver um
sig tekur eina viku.
Hin fyrsta þessara ferða
befst 15. þ. ))). iim Þingveffi,
Kaldadál og Ilúsaféllsslcóg.
Þar verðnr dvalið í vilcu og
gönguferðir farnar um ná-
grennið. Næsta ferð verður
23. 30. ]). m. á Þórsinörk.
Þar yerður gengið uni Mörk-
ina'og merkustu staðir slcoð-
aðir.
Þriðja ferðin er um Yestur-
SicaílafeUssýsiu frá 30. ]). ni.
til 6. ágúst. Meðal slaða, sem
lcomið vérður á og skoðaðir,
eru Eyjafjöllin og Skógafoss,
Vílc i Mýrdal, Kirkjubæjar-
lclaustur, Systrastapi, Síðan,
Eljótshverfið, Landbrotið,
Meðallandið, Skaptártungur,
Dyrliólaey og Fljótsblíðin.
Dagana 7. 13. ágúst verð-
ur dvalið á Kili, en elcið fyrst
austur í Þjórsárdal og síðan
um Hreppa að Brúarhlöðum
og þaðan síðan upp að Haga-
yatni. Frá Hagavalni verður
ekið austur ýfir Bláfellsbáls
og í Hvítárnes, en síðan farið
i Þ.jófíidali' og á Ilvcravelli.
Síðasta ferðin er til Yest-
manriaéyja dagaria 12.—20.
ágúsl. Farið verður írié'ð bát
frá Stokkseyri lil Evja, en
lcomið heim niéð flugvél. í
Y'estmannaeyjum yerða -feg-
urstu staðir skoðaðir og far-
ið milli eyja ef tölc verða á.
í öllmn þessum ferðum
verða kunnugir fararsljórar.
FarfugJar liala jafnan iagt
áherzlu á að bafa ferðir sin-
ar sem ódýrastar og hafa
forðast allt, sem lieilir „lúY-
us“, en ivirisvegar sniðið þær
eftir pyngju þcirra, senv eicki
lvafa of milcil auraráð.
Auk þeirra ferða, scnv að
framan eru greiívdar, efna
Farfuglar lil ferða um lvverja
helgi ,-laiigra eða skammra
ferða efiir aLvilcmn.