Vísir - 22.07.1950, Page 4
3
\ 1 h í B
Laugardaginn 22. júlí 1950
irxsim
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/R
Ritstjórar: Kristján Guðiaugsson, Hersteinn Pólason,
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur),
Lausasala 50 aurar.
Félágsprentsmiðjan hi.
Athugasemd frá stjóm S.H.
Gagnrýnin á fjárhagsráS.
Tljárhagsráð er sú stofnun hins opinbera, sem mestri gagn-
* rýni hefir sætt á undanförnum árum og mánuðum,
Þegar það var stofnað á sínum tíma sem einskonar hæsti-
rétt'ur í athafnamálum þjóðarinnar, var ástandið þannig
í efnahagsmálum hennar, svo mikil óvissa ríkjandi á
flestum sviðum, að gætnii' menn biðu almennt átekta gagn-
vart hverskonar ráðstöfunum hins opinbera, vildu bíða
með alla gagnrj'ni, imz gengið hafði verið úr slcugga um,
liver árangur yrði af þcim og hversu haldgóðar þær yrðu
í bráð og lengd.
Fjárhagsráð var meðal annars stofnað til þess að hafa
hemil á fjárfestingu í landinu, sem var orðin geigvænlega
mikil. Það átti með öðrum orðum ekki að hafa forgöngu
rtm neinar framkvæmdir, heldur að koma í veg fyrir fram-
kvæmdir, sem hefðu ekki þjóðhagslega þýðingu eða að
minnstá kosti elcki í samanburði'við annað, sem úrlausnar
beið á sama tíma. En.það varð einnig hæstiréttur i verzl-
unarmálunum og þá fannst mörgum, að nú færi að
kárna gamanið, því stefnan og starfsaðferðirnar virtust
ekki breytast, þegar ráðið hafði hlutverkaskipti eftir þvi,
Iivaða mál það átti að afgreiða — hindra óþarfar fram-
tvæmdir eða ýta undir verzlun landsmanna.
Harðasta ádeilan hefir komið frá stjórn Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, sem ber ráðinu á brýn, að það hafi
beinlínis komið í veg fyrir sölu á miklu magni af hrað-
írystum fiski til PÓllánds á síðasta ári með tiltektum
sínum. Formaður Fjárhagsráðs hefir að vísu svarað jieirri
ádeilu, en ekki verður það svar talið fullnægjandi og hefði
vissulega ekld átt að láta umræðum um málið vera lokið,
áegar ekki var lengra komið, þvi að „margt kemur upp
>á hjúin deila“, eins og þar stendur og ekki er síður þörf
á að hrært sé upp í þessum potti en öðnun. Þau fáu dæmi,
sem komið hafa í dagsljósið um starfsemi ráðsins virðast
vissulega sanna nauðsyn þess, að það hafi strangt aðhald
almenningsálitsins. Almenningsálit hefir skapazt að nokkru
>g það mótast af því, að störf ráðsins beri að mörgu leyti
nerki skriffinnskunnar en ekld kunnugleika á þeim mál-
ím, sem úrlausnar krefjast, það sé ekki vandanum vaxið.
Hver einstakur verður að leggja „dóminn á feðranna
verk“, en ríkisstjórnin hlýtur að gera það upp við sig,
livort hún sé ánægð, þvi að hennar verða þakkirnar eða
vanþakklætið, hvort sem verður fyrr eða síðar. En próf-
ími ráðsins er liðinn og uppskerutíminn hlýtur að nálgast.
í ýmsum greinum, sem
birtar hafa verið í blaði yð-
ar og víðar, er látið í það
skína, að það hafi verið af
ókunnugleika íslenzkra út-
flytjenda, að ýmsar fiskteg-
undir, svo sem karfi, lúða o.
fl., ekki hafa verið frystar
fyrir USA markað fyrr en
nú, en að þetta hafi veriö
tekið upp að undirlagi
manna þeirra, er komu hér
í vör á vegum E.C.A.
Þetta er alger misskilning
; ur, og viljum vér í því sam-
j bandi taka upp kafla úr
iræðu, sem herra Jón Gunn-
arsson, fulltrúi vor í USA,
flutti á aðalfundi S.H. í
júní 1946, svohljóðandi:
„í sömu öskjum verður
alltaf að vera fiskur af
sömu gæðum. Horaður
golþorskur á alls ekki
heima í þessum umbúð-
um. Vöruvöndun er nauð
synleg og mætti þá fá
betra verð. Stærri fisk
ætti að vinna sem
„steaks“. Stór fiskur er
tilvalinn í þetta. Nauðsyn
legt er að fá sem fjöl-
breyttasta vöru, karfa,
ýsu, flatfisk, heilagfiski
og steiúbít. Ef.tirspurn
eftir þorskflökum er
minnst og sums staðar í
USA hefir fólk hreint og
beint óbeit á þorski.“
Síðan þetta var sagt, hefir
skrifstofa vor 1 New York
stöðugt beðið um karfa, ýsu,
flatfisk, lúðu og steinbít
með þorskinum, en vér höf-
um ekki getaö skaffað það
nema í mjög smáum stíl„
Margar ástæður voru til
þess að þetta var ekki hægt,
og eru þessar helztar:
Ferðagjaldeyrir.
&að hefir verið gert heyrin kunnugt af þeim, sem gerzt
vita um komur erlendra ferðamanna hingað til lands,
nð þeir hafi aldrei verið fleiri en um þessar mundir. Þaj£
■kld getum að því að leiða, að þetta stafar af gengis-
'ellingunni.
Gera má ráð fyrir því, að það sé alldrjúgur skildingur,
sem eriendir ferðamenn koma með og skilja hér eftir,
]>ótt enginn geri ráð fyíár því, að hann leysi á nokkurn
hátt vandræði landsmanna á þessu sviði. En sannleikurinn
mun sá, að megni. þessa gjaldeyris fari jafnharðan til
kemmtiferða erlendis, því að hver sá, sem fer með Heldu
iil Skotlands, fær nokkur pund sem slcotsilfur. Er ekki
ósennilegt, að þau pund, sem hérlendis aðilar fá af
i'lendu Heklufarþegunum fari rakleiðis utan með Heklu í
'iiæstu ferð eða þar næstu í vasa Islendinga, sem fara utan
xneð skipinu. Virðist það vissulega einkennileg ráðstöfun á
gjaldeyrinum, þegar þjóðin á vart til hnífs eða skeiðar
gagnvart útlöndum,, að þá sé hægt að láta menn hafa
gjaldeyri til skemmíiferða nokkurn veginn hindrunarlaust.
Verður ekki séð í fljólu bragði, WS ás#ðá sé lil að beia
sig illa og barma sér, meðan þannig er á málunum haldið.
'í)g yfirleitt er lUxusflakk íslendinga til slcammar, ein og í
3>ottinn er búið hér heima.
Karfi er djúpsjávar fiskur
og einungis togarar geta
veitt hann svo nokkru nemi.
Þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir fengust togararnir
ekki til að veiða fyrir frysti-
húsin, meðan ísfiskmarkað-
urinn var sæmilegur. Þó
var á s.l. ári fryst nokkuð af
karfa, sem frystihúsin fengu
að hirða af dekki togaranna
einstöku sinnum.
Þegar ísfiskmarkaðurinn
brást, byrjuðu hins vegar
nokkrir togarar aö veiða
karfa í bræðslu, og hafa
frystihúsin síðan tekið af
þeim karfa, sem þau hafa
getað ráðið við að vinna og
nothæft hefir verið til fryrst
ingar. Annars er verð á
karfa ekki sérlega hátt 1 U
SA svo að, þó verð það, sem
greitt hefir verið til togara
hafi þótt mjög lágt, er á tak-
mörkum að karfafrystingin
beri sig. Hins vegar er karfi
miklu auðseldari í USA en
þorskur.
Um lúðuna (stórlúðu) er
það að segja að þangað til
gengi íslenzku krónunnar
var fellt, 20., marz s.l., var
útilokað að það svaraði
kostnaði aö frysta hana fyr-
ir erlenda markaði. Með nú-
verandi gengi er rétt hægt
að segja að lúðufrysting
geti borið sig. Sama er að
segja um frystingu á ýms-
um öðrum tegundum, svo
sem humar, rækjum, kúf-
fiski o. fl.
Það er því fyrst og fremst
gengisbreytingin 20. marz
s.l., sem gerði það að verk-
um, að það er nú við illan
leik hægt að nýta USA mark
aðinn fyrir ýmsar fiskteg-
undir, sem lítið hafa verið
sendar þangað áður, en eng-
ar nýjar upplýsingar haía
haft áhrif á það, enda eng-
ar borizt.
Reykjavík, 18.. júlí 1950.
Stjórn Sölumiðstöðvar
Hraðfrystihúsanna.
Atlis.: Vísir hefir ekki
„látið 1 það skína“, að fram-
taksleysi eða ókunnugleiki
hafi verið orsök þess, að
ýmsar fisktegundir hafi ekki
verið frystar fyrir Ameríku-
markað, fyrr en sérfræöing
ar ECA hefðu verið hér.
Hins vegar hefir blaðið sagt,
að skriður hafi ekki komizt
á þetta fyrr en eftr komu
þeirra, en þeir voru hér í
apríl—maí. Má t. d. benda
á, að þótt krónulækkunin
sem var skilyrði fyrir fryst-
ingu stórlúðu, hafi komið
til fraríikvæmda 20. marz og
verið á döfinni lengi, var
það ekki fyrr en í lok vetr-
avertíðar, sem lúðuveiöar
voru hafnar af kappi. Gagn
vart karfaveiðum má benda
stjórn SH á forustugrein
Vísis s.,1. mánudag. — Ritstj.
Enginn sétti tim
ísafjarðarhérað.
Menn hafa löngum vitað,
að erfitt hefir reynzt að fá
lækna til að gegna hinum
^ örðugri héraðslceknisem-
, bœttum úti um land.
] Nú virðast hins vegar
horfur á því, að þaö kunni
j einnig að reynast tafsamt
að fá lækna til að gerast
héraðslæknar í kaupstöðum
landsins, því að fyrir nokk-
uru var héraðslæknisem-
bættið á ísafirði auglýst
laust til umsóknar, en eng-
inn sótti. Var fresturinn
framlengdur en óvíst, hvori
það ber árangur.
>BERGMAL
Það hefir þótt tíðindum
sæta á undanförnum árum,
þegar skip hefir tekið hér
höfn í fyrsta sinn, það er að
segja, þegar um eitthvert
hinna nýju skipa okkar hefir
verið að ræða — einhvern
nýsköpunartogarann, foss-
anna eða annarra þeirra
fleyta, sem bætzt hafa í flot-
ann síðustu árin.
Það þótti líka talsverö tíö-
indi á sínum tima, ]>egar Hær-
ingur kom, því að þá voru
menn enn í víniu Iivalfjaröar-
sildarinnar og þótt það væri
margreynt, aS Norðuiiands-
síldin væri stopul, þóttust menn
vissir um aö geta ausiö mill-
jónum og jafnvel milljónatug-
um úr sjó hér í grenndinni. En
svo fór sem fór, — Hæringur
fékk ekki vinnu og þótt marg-
ir lialdi því nú íram, aö þeir
hafi veriö andvígir kaupum á
honum, mun mega leita meS
logandi liósi — árangurslaust —
að nokkrum staf, sem ntaöur
væri gegn kaupum á honum.
Þaö hefir ve.riö. samábyrgö á
þessu fyrirtæki — um þaö er
ekki aö deila og fyrir það þýöir
ekki aö þræta.
*
En vegna langdvalar
Hærings við bryggju hér,
þótti það tíðindum sæta, þeg-
ar að því kom, að hann ætti
að leysa landfestar og halda
austur á fjörðu, þar sem hon-
um er ætlað að inna það
hlutverk af höndum, sem
hann hefir beðið árangurs-
laust eftir að fá að vinna
hér-
*
Þess Yegna var þaö svo, aö
þegar aö þeirri stund leiö, er
HæringUr skyldi leggja upp í
leiöangur sinn, söfnuðust
menn lnmdrnöum saman niöur
aö höfn, til þess að sjá hann
láta í haf- Þó er liklega rétt aö-
ségja eins og satt er, að menn
komu ekki fyrst ,og fremst nið-
ur.aö höín til þess aö, sjá hann
fara- Nei, sögurnar um skipiö
höföu veriö á þann veg, að' menn
bjuggust við þvt, að það, gerði-
allt annað en aö sigla. Menn
áttu von á því, að þaö léki ein-
hverjar „kúnstir" og enginn
vildi veröa af því að sjá þær,
ef því væri eitthvað til lita lagt,
setn skipum væri yfirleitt gefið-
*
Og blaðamenn vorir áttu
það öðrum mönnum sam-
eícrirleat, að þeir bjuggust
við einliverjum stórtíðindum.
Eg fæ að minnsta kosti ekki
annað séð af því, að blöðin
birtu myndir í gærmorgun
af Hæringi, þar sem hann er
að skríða af stað, rétt eins
og þeir hafi átt von á ein-
liverju öðru.
*
En slepþum öllu gamni, því
aö því fer víös f jarri,- að það
sé neit gamanmál, hvernig hög-
um okkar er háttað í dag og að
síldveiöarnar eru „síðasta hálm-
stráiö", ef svo má að orði kveöa-
Ef síldin bregzt að þessu leyti,
sjá margir varla íram á annað
en ney ð og skort. Það er illt
eftir það mikla góðæri, sem hér
var ekki alls fyrir löngu. En
það þarf sterk bein til að þola
góða daga og erfiðara að. gæta
fengins fjár en aíla.