Vísir - 22.07.1950, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
jL,augardaginn 22. júlí 1950
hefði ekki elskað hana.“
„ttéi,: hernai“ sagði Már-
gai'et. llún s.tarði á George
og beit á neðri vör sina.
Þau stóðu þarna uin. stiind
og störðu hvort á annað. A
hinum vísindalegu hugsana-
brautum George Hillsbury
var í SNrip allt á ringlureið.
fki allt í einu dró hann
Margarét að sér og kyssti
hana. Svo ýtti hann henni
ilálitið frá sér og starði á
hana.
„Hvílikur dauðans asni eg
hefi verið,“ sagði liann eins
og hann furðaði sig á sjálf-
iun sér.
„Já, herra.“
„Fari í logandi, þér hafið
elskað mig mánuðum saman,
og þér vissuð, það, sem eg
vissi ekki, að eg elskaði
yður.“
„Já, herra„ frá þyí ■ er ,þér
fóruð að,.fepa að.mér.“ .
„Þér :— þú vissir þetta
«—allt af — í morgun?“
' „Já, herra.“
„En af hverju varstu þá
að gráta.“
„Af því að þér vissuð það
ckki,“ sagði Margaret blátt
áfram, „og eg hélt, að þér
munduð aldrei uppgötva það,
herra.“
„Herra!“ æpti George
Hillsbur v, „ætlarðu að halda
áfram að segja „Já lierra“
og „nei herra“, þegar við
erum orðin hjón?“
„Nci, herra,“ sagði Mar-
garet ósköp lágt, „eg ætla að
lcallá þig Gcorge.“
Og svo byrjaði táraflóðið
aftur.
Landsmót kvenna í hand-
knattleik fer fram í Engidal
á morgun.
Meistaraflokkar 7 félaga taka þátt
í keppninni.
glíma, sem fram hefir farið,
en um 1370 var há,ð bænda-
glíma að Grund í Eyjafiröi
pg voru 75 þátttakendur
44 Árnesingar og 28 Rang-
æingar höfðu gefið sig fram.
Nokkrir Árnesingar gengu
þá í lið Rangæinga, svo að í
hvoru liði voru 36 glímu
menn.
Áhorfendur höfðu allan
tímann, meðan glíman stóð
yfir, fylgzt með af mikilli
hrifningu, en hún náði há-
stigi, er hinir vösku bændur
gengu saman, og nú jók þaö
hitann, hvor sýslan ynni.
Eftir langa og tvísýna glímu
og mjög sterklega, en lýta
litla, sigraði Sigurður, og
féll Rúnar hreinni byltu.
Rangæingar höfu nú unniö
þrátt fyrir að í liöi hinna
voru ófallnir 7 menn. Mann-
Á morgun hejst, í Engidal
við' Hafnarfjörð landsmót í
úti-liandknattleik kvenna í
meistaraflokki.
Landsmót þetta, sem hefst
klukkan 4, er sögulegt mót
að því leyti, að í ár eru lið-
in 25 ár síðan í fyrsta skipti
var keppt hér á landi í hand-
knattleik og er nú 25 ára af -
mæli þessarar íþróttagrein-
ar, sem keppnisíþróttar. —
Keppni fór fyrst fram í hand
knattleik kvenna í júní 1925
og kepptu þá tveir flokkar
úr íþróttafélagi Hafnar-
fjarðar. Ætíð síðan má segja
að hafnfirzkar konur hafi
staðið framarlega 1 hand-
knattleik og hafa þær þrá-
faldlega orðiö íslandsmeist-
arar í þeirri grein.
Þátttakan í þessu hand-
knattleiksmóti kvenna er
einnig með ágætum og má
búast viö fjörugri keppni,
en flokkar frá 7 bandalög-
um og félögum taka þátt 1
henni og er á meðal þátttak-
enda merkustu íþróttaféiög
landsins. Eftirfarandi féiög
taka þátt: íþróttabandalag
Akureyrar, íþróttabandalag
Akraness, íþróttabandalag
Vestmannaeyja, Haukar í
Hafnarfirði, K.R., Ármann
og Fram, sem eru núverandi
meistarar.
Þar sem svo margir flokk-
ar taka þátt í þessari keppni
verður keppt í tveim riðlum.
í fyrri riðli keppa: Fram og
Akureyri og Akranes og
Fram, en í öörum riðli: Ár-
mann og Vestmannaeyjar,
en síöan heldur mótið áfram
mætu kvöld.
Ýmislegt verður þarna
pnnfremur til skemmtunav á
kvöldin, en annað kvöld
verður glímusýning og dans.
Verði veður gott þarf varla
að hvetja fólk til þess að
sækja skemmtun þessa, því
Engidalur og umhverfi hans
er rómað fyrir fegurð.
Haf narf j arðarvagnarnir
annast ferðir í Engidal all-
an daginn.
Þjórsármótið
Glœsilegt 40 ára starf.
Héraössambandiö „Skarp-
liéöinn“ átti 40 ára afmœli
á þessu ári og hélt nú sitt
árlega héraösmót aö Þjórs-
ártúni 1. og 2. júlí.
Tekínn var í notkun nýr
íþróttavöllur, sem veriö hef-
ir í byggingu undanfarin
ár.
Formaöur sambandsins er
hr. skólastjóri Sigurður
Greipsson, og hefir hann
verið það í um 30 ár.
Mótið var því í senn 40
ára afmælis- og vígsluhátíö.
Mótið var sett laugardag-
inn 1. júlí af hr„ skólastjói’a
Sigurði Greipssyni.
Fyrri daginn fór fram for-
keppni í frjálsum íþróttum,
en daginn eftir, 2. júlí var
keppt til úrslita.
Bœndaglíma milli Árnes-
inga og Rangœinga.
Um leiö og frjálsíþróttun-
um lauk var stillt upp tveim
36 manna sveitúm í bænda-
glímu. Hún átti að fara
fram á glímupalli á gamla
íþróttavellinum, og haföi
fólkið safnast þangaö, og
var þar um þrjú þúsund
ínanns. Lúðrasveitin Svan-
ur lék þar ýms lög.
Þessi bændaglíma er önn-
■ ur f jölmennasta bænda-
verðlaunaskjöld „Skarphéð-
með 69 stigum.
hér segir:
100 m: hlaup: 1. Matthías
Guðmundsson, U.M.F. Scl-
foss 11,2 sck. 2. Skúli Gunn-
laugsson, U.M.F. Hruna-
manna 11,9 sek. — 1500 m.
hlaup: 1. Eiríkur Þorgeirs-
son, U.M.F. Hrunamanna
4:45,4 mín. 2. Gunnlaugur
Jóhannsson, U.M.F. ölfus-
inga 4:50,1 mín. — 3000 m.
víðavangshlaup: 1. Eirílcur
Þorgeirsson, U.M.F. Hrúna-
manna 11:03,6 mín. 2. Helgi
Ikilldórsson, U.M.F. „Bald-
ur 1 11:58,8 mín. - Kringlu-
kast: 1. Þorsteinn Alfreðs-
son, U.M.F. Skeiðamanna
39,64 m. 2. Sigurjón Ingason,
U.M.F. „IIvöt“ 38,04 m. —
Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðs-
son, U.M.F. Selfoss 14,06 m
2. Rúnar Guðmundsson, U
M.F. „Vaka“ 12,75. — Spjót-
kast: 1. Svcinn Halldórsson
2. Gísli Guðmundsson, U.M
F. „Vaka“ 43,65. — Hástökk:
1. Gísli Guðmundsson, U.M
F. „Vaka“ 1,75 m. 2. Matt-
lúas Guðmundsson, U.M.F
Selfoss 1,70 m. — 80
jhlaup kvenna: 1. Mar
Árnadóttir, U.M.F. Hn
manna 10,8 sek. 2. Ile
Árnadóttir, U.M.F. Hri
manna 11,1 sek. — Hást
m.
ardóttir,
1,30. —
lcvenna:
U.M.F.
1. A-svcit U.T
sveit U.M.F. „Baídur“ 47,i
4 X100 m. boðhlaup pilta
A.-sveit U.M.F. Selfoss 49,
sck. 2. B.-sveit U.M.F. Sclfo:
51,6 sek. - Skjaldarglím;
(képpcndur 8).: 1. Rún:
Framh. á 7. síðu.
1 íAmmmmmlÆ KðflBggw HAFNARSTRÆTI.4 JSKI LJÓS herrafrakki hefjr tapazt, merktur meö silfuf- skildi Þ. J- S. Vinsamlegast hringiö í síma 6186- (454
bsbm
BARNAVAGN. — Góöur barnavagn óskast. —- Uppl- í sírna 7459. (462
GÓÐ stofa meö innb_vggS- um skápum, í vesturbænum, til leigu. TilboS sendist lilaö- inu, merkt: „Sólríkt—1325“. (449
TVÖ barnarúm til sölu ódýrt, i Efstasundi 66 (kjall- ara). (461
HERBERGI til leigu á Eiríksgötu 13- (460 KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl- á Laugavegi 157. (458
K. F. F. M. Alrnenn samkoma annaö kvöld kl. 8.30. Albert Ólafs- son skólastj. frá Noregi tal- ar. Allir velkmnir.
HANDSNÚIN saumavél óskast. Sími 2896- (457
SKÁPAR til sölu. — Stór klæöaskápur, danskur, til sölu; einnig vandaöir stofu- skápar, sem nýir. Nánari uppl. í síma 7583. (456
ÁRMENNINGAR! WÆj Stúlkur! — Piltar! — yjjy Sjálfbobaliösvinna um næstu helgi í Jósefs- dal. Fariö frá íþróttahúsinu í dag klr 2. Um þessa helgi veröur mála, —- keppni { fótbolta og VIL kaupa svartan swagg- er. Uppl. i síma 2298. (453
2 SVEFNPOKAR til sölu. Uppl. á Skarphéöinsgötu 20 (kjallara). (452
DRENGJA reiöhjól til sölu í Barmahlíö 53, neöri hæö. (450
fi jdlsmn annaö lvvolcl. „Svarti Pétur“- Fáurn straujárn í júlí- Sýnishorn fyrirliggjandi- LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sími 5184»
K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILDIN. Innanfélagsmótiö heldur á- fram í dag kl. 2. Keppt verS- ur í hlaupum. (463
KAUPUM flöskur. —
UNGLINGSSTÚLKA óskast 1 vist nú þegar. As- laug Gúömundsd., Útskálum viö Suöurlandsbraut. Sími 3MÓ- (459 Móttaka Grettisgötu 30, kl- x—5-
KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818.
KAUPAKONA óskast út á land. Uppl. í síma 81086 á milli kl. 10—12 f- h., laugar- dag. (451
KLÆÐASKÁPAR, stofu* ekápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borö, margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgötu 112, — Sími B1570. (412
VIÐGERÐIR Á VÉLUM og allskonar smíði. — Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. — Vélvirkinn, S/F. Simi 3291. 21
KAUPUM: Gólfteppi, út- Jfarpstæki, grammófónplöt* iu-, taumavélar, notuö hús- gðgn, fatnaö 0g fleira. — JKem samdægurs. — Staö- gTeiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6S61. (245
SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greitSsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö), Sími 2656.
KARLMANNAFÖT. — Ksupum lítiö slitinn herra- 'fatnaö, gólfteppi, harmonik* ttr og allskonar húsgögn. — Simi 80059. Fornverzlunin. Vitastíg 10. (154
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiC inn frá Barónsstig.
HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286- Hefir vana menn til hrein- 1 gerninga.
PLÖTUR á grafreiti. Út- Yegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg 9fi íkiallaral — Sími 6126.
DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. ? Húsgagna- verksmiöjan, Bergþórugötu xi. Sími 81830. (394
KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i6c