Vísir - 15.08.1950, Side 3

Vísir - 15.08.1950, Side 3
Þriðjudaginn 15. ágúst 1950 V I S I R 3 KK GAMU BIQ im Cass Timberlane Ný amerisk störmynd frá Metro Gold\v;yn Mayer. Gerð eftir skáld- sögu Sinclair Lewis. Aðallilutverk: 5 Spencer Tracy, Lana 'J'urner, Zachary Scott. Sýnd ld. 5, 7 og 9. 'miPOLI BIÖ MM I zéMda Hin heimsfræga amer- íska stórmynd byggð á skáldsögu eftir Anthony Hope. Ronald Colman, Douglas Fairbanks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æ Mfjlýsing ssbss isaBssifjiuata út&arpsiaBÍijsM. Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvarpsins hef eg í dag mælt svo fyrir við alla inn- heimtumenn, að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka við- tæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sín af út- varpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því að- eins tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafa greitt afnotagjald sitt að fullu, auk innsiglunargjalds, er nem- ur 10% af afnotagjaldinu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 15. ágúst 1950. ^ónai J^orberyiion, útuarpitjóri mmm i m TSVOSaí TÍVmA ~ TBVm,M í salarkynnum Vetrarklúbbsins í Tivoli í kvöld kl. 9. RALF BIA'LLA, hinn frægi þýzki töfra- cg sjóiihveríin gamaður sýnir listir sínar. Miða- og borðapantanir í síma 6710. K. R. Nils Poppe í herþjónustu (Kasernens glade drenge) Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk leikur hin vinsæli gamanleikari Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný sænsk gamanmynd, Léttlyndi sjóliðinn (Flottans kavaljerer) Sérlega fjörug og skemmtileg ný sænsk músík og gamanmynd. Aðalhlutverk: Áke Söderblom,- Elisaweta Kjelgren. Edvin Adolphson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ _ ( )T PAMELA Spennandi mynd um valdabaráttu og launráð á tímum frönsku stjórnar- byltingarinnar. Fernard Gravey, Reneé Saint-Cyr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’ í imot niánu- daga Jlfr/0ag Ir/afiify'/ ifeýjA'RGð'TU vi 5-friAR.-660(3-. V pbó'é UU TJARNARBIOMM Ég fról þér ffyrlr konsfnni minni - . ...( . ..... J.ý: ,4 . - • J.. (Ich vertraue dir meine Frau an) Bráðskemmtileg og ein- s'tæð þýzk gámanmynd. Aðalhlutverkið leikur frægasti gamanleikari Þjóðverja Heinz Ruhmann, sem lék aðalhlutverkið í Grænu Lyftunni. Hláturinn lengir lífið. Næst síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ástir tónskáldsins Hin skemmtilega og fagra músikmynd , eðlileg- um litum um :cíi tón- skáldsins J. E. Howard, Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu. Simi Húsnæði Hentugt húsnæði, ca. 40—80 m? lil að halda í haust-J markað á ýmsum búfjárafurðum, óskast til leigu frá] miðjum september til októberloka. Tilboð merkt: „Haustmarkaður“, sendist í pósthólf nr. 898. [ Bif reiÖavarahfutir Bedford housing, komplett. — Ford 31, luktir. — Nash 29, mótor. — Gamli Ford T, mótor, framöxull, fjöðrin og houging. — Ford 31, stytt tveggja dyra hús með svampsætum. Dekk 500x50-20. — Willies pallbíll ógangfær. — Buiclt bíltæki. — Essex 29, 5 manna, selzt mjög ódýrí. Múlacamp 4. Matreiðs: óskast nú þegar. Sérherbergi. FBugvaHarhóteBið Húseignin nr. 78 B við Lauganesveg, hér í bænuni, eign dánarbús Þóru Jóhannsdóttur verður seld við op- inbert upþboð laugai J .gii:19. þ.m., kl. 1,30 e.b.. Húsið er lausí til íbúðar nú þegar, og eru í því 2 herbergi og eldhús. Allar upplýsingar, er varða sölu eignarinnar veilir undirritaður. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 14. ágúst 1950. Kr. Kristinsson. SvarlS fœst á ffir ar og Örn. Einni 3Sáti0 h&ist p h&sti spretthlnuptBri Islm I kvöld. vf*ar keppa meðal annarra í 100 metra hlaupl: Ásmundur, Finnbjörn, líauk- 2r Bob Mathias við Torfa í stangarstökki og Kuseby í kringlukastl. S.ÍS .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.