Vísir - 15.08.1950, Síða 4

Vísir - 15.08.1950, Síða 4
Þriðjudaginn 15. ágúst 1950 'A V I S I R IISXE D A G B L A B ifB Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/B, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn EálsSon, Skrifstofa: Austin’stræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fímni íínurj, Lausasala 60 aurar. » Félagsprentsmiðjan fijt. Meistaramótið. Uni þessar mundir stendur yfir meistai'amót Islands í frjálsum íþróttum, en það verður að teljast merkasta íþróttamót ársins, og ef veður er skaplegt, má einnig vænta þess, að góður árangur náist, ekki sízt vegna þess, að úr- slit á móti þessu geta ráðið nokkru um það, hvaða íþróttamenn eigi að koma fram fyrir hönd Islands á Evrópumeistaramótinu, sem fram á að fara i Brússel síð- ast i þessum mánuði. Þegar litið er yfir farinn veg íþróttamanna okkar á þessu sumri, verður ekki annað sagt, en að þeir hafi stað- ið sig með miklum ágætum, sumir afbragðs vel. Við getum vel við unað, að hafa sigrað frændur okkar Dani í drengi- legri keppni fyrr í sumar, og sá timi er einnig löngu kom- inn, að farið sé að reikna með okkur sem hlutgengum þátttakendum á sviði frjálsíþrótta, og er slíkt vissulega mikils virði. Hvort sem menn almennt eru mjög fylgjandi íþróttum, eða telja vafasama gagnsemi þeirra í þeirri mynd, sem þær eru iðkaðar og reknar hér, þá er það ómót- mælanleg staðreynd, að frammistaða íslenzkra iþrótta- manna hefir verið og er einhver hin bezta og þarfasta landkynning, sem völ er á, að ýmsu leyti alveg ómetan- leg svo litilli þjóð. Sem betur fer er það yfirleitt svo, að við Islendingar fáum að njóta sannmælis þá er iþróttablöð og dagblöð á Norðurlöndum fjalla um afrek okkar manna. Sú athygli, sem þar með er á okkur vakin, er mjög mildls virði og þegar er þeirri ástæðu ætti að sýna íþróttamönn- um og félagsskap þeirra og samböndum hinn fyllsta stuðn- ing í hvívetna, eftir því, sem föng eru á, enda hafa bæjar- yfirvöld og ríki yfirleitt gert það. Fer vel á þvi. Fyrir fáum árunx leit lxelzt lit fyi'ii', að hér á íslandi væi'i að hefjast nýr blómatími rneðal frjálsíþróttamanna, þó þannig, að hér bæri mest á eiifstökum „stjörnum eða afreksmönnumum, cn „breiddin“ eða ljöldinn allur væri ekki eins athyglis- og eftirtektarverður. Slík þróun á sviði íþróttamálanna getur vei'ið hin viðsjálasta, eins og mý- mörg dæmi utan úr heirni hafa sýnt. Sem betur fer hefir þróunin ekki orðið slík hér á landi. „Breiddin“ í íþróttun- um er orðin vel viðunandi, nú er ekki um að ræða einn eða tvo spretthlaupai'a eða kúluvárpara, heldur glæsta fylking ágæti’a íþi’óttamanna, sem allir eru samhæi’ilegir við þá, er beztir þykja xxxeð frændþjóðum okkar á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Óhætt ixxuii að fullyrða, að surnir íþróttamenn okkar eru nú vel þekktir i hinurn stóra íþróttaheimi. Gunnar Hxiseby, svo að einn okkar fi-ægustu íþróttagarpa sé nefnd- ui% hefir t.d. unnið-það sér til ágætis, að verða Evrópu- meistari í sinni grein, kúluvarpinu, og ekki er vitað, að ueinn Noi’ðui’álfumaður kasti lengra enn hann, nema ef vera skyldi Eistlendingui’inn Lipþ, sem þó er ósannað mál. Þá hefir hann einnig náð mjög góðum árangri í kringlu- kasíi, kastað yfir 50 meti'a í keppni og þar með hlutgeng- ur á alþjóðakappiuótunx. Þá mætti einnig í sörnu andránni nefna stangarstökkvarann og langstökkvarann Torfa Bi’yngeii’sson, er virðist vaxa við hvei’ja raun, ennfremur hinn glæsilega hástökkvai'a Skúla Guðmundsson, sprett- hlaupai'ana Finnbjörn Þox-valdsson, Hauk Clausen, Ás- nxund Bjarnason, Hörð Haraldsson og að ógleynxdum hiix- unx fótfráa og prúðmannlega Ármenningi, Guðmundi Lár- ussyni, er vii’ðist í algei’unx sérflokki i 400 m. hlaupi. Að lokum nxætti einhig minna á Norðurlandámeistai’ann í tugþraut, örn Clausen. Það heí'ir vei’ið sagt, að Iiér á Islandi væx'i nxi uppvaxin spi’etthlaupax’akynslóð, og má þetta vel til saixns vegar færa. En eins og hlutur Islendinga er þar glæsilegur, þeim mun raunalegri er þáttur okkar á sviði hinna lengri hlaupa. Hvei’ixig stendur annars á því, að íslenzkir íþrótta- nxenn leggja svo litla í’ækt við langhlaupin, 3000, 5000 og 10.000 mclra hlaupin? Getur það verið af því, að við ncnnum ekki að leggja á okkur nauðsynlega þjálfun? Kartöfluuppskeran í Reykja- vík með bezta móti. Gera má ráð fyrir 25-30 þús. tunnum í haust. Reykvíkingar hafa nú um 100 hektara lands til garð- ræktar og- lætur næri’i að hátt á þriðja þúsund Reyk- víkinga fáist að einhvex-ju leyti við gai’ðrækt í fi’ístund- um sínum. Samkvæmt upplýsingum, senx ræklunaiTáðunau tur Reykjavíkurbæjai’, E. Malnx- quist, lét Vísi í té, eru upp- skeruhoi’fur nú nxeð lang- bezta íxióti og taldi hann ekki neina séx’staka bjartsýni að áætla kartöfluuppskeruna í Iiaust 25—30 þúsund tunn- ur. Myndi það vera senx íxæst fjórðungur þess íxxagns, senx Islendingar þurfa til neyzlu yfir árið. Að uppskeruhorfur eru nú óvenjulega góðar, stafar af ó- venjulegum hlýindunx og hagstæðu vori. Meðalhitinn i júlí hefur reynzt um 1 stig yfir nxeðallegi, og hefir þetta mikla þýðingu fyrir þroska nytjajurta. Ef ágústmánuð- ur nær meðaihita eða þar yfir, má gera ráð fyi'ir alveg óvenjulegri uppskeru. Aftur á nxóti steðjar meiri hætta af sjúkdónxum í gai’ð- ávöxtunx, þegar veði'áttan er hlý og spretta góð. Á þessu ber líka allnxikið í sumar, en þó telur Malmquist, að tak- ast muni að verja bæjarbúa a.m.k. að verulegu leyti. 1 þessu sanxbandi verður aldrei nógsamlega brýnt fyi’ir fólki að vanda til útsæðisins, og sérstök ástæða er fyrir Reykvíkinga að nota ekki út- sæði af eigin lramleiðslu, heldur fá það úr öðrunx landshlutum, m. a. kvað Malmquist séi'staklega vilja benda á eyfirzkt útsæði, Ynxsir hafa sett ei’Jent út- sæði í gai’ða sína, t.d. hol- lenzkár kartöflur. Þetta gef- ur yfirleitt slæixia raun og það hefur í heild í’eyixzt íxxiklu verr en imxlent út- sæði. Þar að auki er sjúk- dónxshættan xxxeii’i í útlenda útsæðinu. Ræktunarráðunau tur sagði það leiða af sjálfu séx', þeg- ar unx jafn nxargar rækt- lendur er að í’æða sem raun ber vitni, að árangui'inn verður ekki allstaðar jafn- góður og ónægjan og hagn- aðurinn fer nokkuð eftir því. Hann sagði það vera áber- axxdi, live mai'gir baka sér tjón nxeð of mikilli trölla- nxjölsnotkiux. Fyrir bragðið verður jai’ðvegurinn of köfn- unax’efnisríkur og gi’asvöxt- ux’inn alltof nxikill, en það dregur aftur á nxóti úr itnd- irvextinunx og orsakar jafn- framt að gi’ösiix í'alla fyi’r á haustin en ella. Það nægir að nota 3—5 kg. tröllanxjöls á hverja 100 fer- metra til að eyða illgresi, en sumir nota nxargfalt magn, senx á allan hátt er til tjóns, auk þess senx karlöilurnar vferða bragðvei'i’i. Á síðastliðnu vori voru garðlönd bæjarins aukin unx nær 8 hektai’a. Þrátt fyrir það er eftirspurninni ,ekki fullnægt og gei’ir ræktunar- ráðunautur sér góðar vonir, að úr þvi vex’ði hægt að bæta á komandi vori. Gallin er að- eins só, að bærinn hefur elcki hentugt ræktunai'land til unxráða. Það nxun verða gengið ríkt eftir því, nx.a. vegna hinnar nxiklu eftii’spurnar eftir garð- löndum, að lelgutakar líag- nýti gai'ða sína véí, sýni fyllstu hirðusenxi og hagi sér sanxkvænxt regluixx þeinx senx settar eru i þessunx efnunx. Bænum er lieimilt, ef svo ber undir að taka garðana af leigutökum, jafnvel fyrir- varalaust. Malnxquist heldur því fram, að umgengni hafi stór- batnað í görðunum á undan- förnunx árum, en þó skorti íxxikið á að hún sé eins góð, eins og i garðlöndum ann- arra Noi'ðui’landaboi'ga. Bezt verður uixxgengnin í þeim görðum, þar sem leigj- endur hafa trvggingu fyx'ir þehxi i langan tínxa. Verður xxú exxda kappkostað að taka land til ræktunar, sem bær- inn þax’f ekki að nota til ann- ai’s, svo senx Rauðavatns- löixdin. Aftur á íxióti stendur til að leggja Aldamóta-og gróði’- ax'stöðvargarðana, sunnan Hi’ingbrautar niður, en það eru elztu leigugai’ðar bæjar- ins. Hefir komið franx hug- mynd þess efnis, að á þessu svæði yi'ði komið fyrir unx- ferðarnxiðstöð fyrir loft og land. En livað senx því líður, vei'ður svæðið i öllu falli- eixdui’skipulagt, og þar af leiðandi hefur ekkert verið endui'bætt eða gert fyrir Iþessi garðlönd, sem annars væri þó full þörf. Ræktunarráðunautur kvað það himi nxesta misskilning hjá fólki að matjurtagarðar væru, senx önnur ræktun, ekki iil prýði og nxenningar- auka. Þeir eru það ekki síð- ur en skrúðgarðar, ef snyrti- lega og í'étt er frá þeinx geng- ið. Framh. á 7. síðu. BERGM -♦ . „Gamall Menntskælingur“ hefir sent mér smápistil út af Menntaskólalóðinni, er hann telur vera til hins mesta vanza, eins og hún er nú á sig komin. Sjálfsagt virðist, að þessari lóð sé fullur sómi sýndur, enda er hún á fögrum og áberandi stað og margar ljúfar endur- minningar við hana tengdar- Bréf „Gamals Menntskæl- ings“ er á þessa leið: * „Þegar það var ákveði'S aö sneiSa af Menntaskólaíóðinni til þess aö breikka Lækjargöt- una urðu undirtektir manna nxjög misjafnar, eins’ og- að líkunx Iætur. Einkum voru ]xað gamlir Menntaskólanemendur, er töldu, að þessi ákvörðun bæjarýfirvaldanna væri hvat- vísleg og lítt hugsuð. Nú er að visu of seint að æðrast út af þessu- En það virðist fullkom- in sanngirnislcrafa, ekki aðeins gamalla nemenda þessarar virðulegu menntastofnunar, heldur og lika bæjarbúa allra, á’S fullur sómi sé sýndur því, senx eftir er af hinni fögru lóíS skólans, sem jafnan þótti bæj-! arprýði- Þv{ miður er ekki hægt! að segja, aö þetta hafi verið' gert. Þrepin upp af Lækjargöt- unni upp á lóðina eru fjarska- j lega ómerkileg, en vonaridi eru jxau aðeins til bráöabirgöa unzj önnur og varanlegri þrep koma þar í staðinn. * En það, sem maður strax rekur augun í á lóðinni nú eru trjágarmarnir, sem gróðursettir hafa verið með Bókhlöðustígnum, sem eru til fullkominnar skammar og raunar óskiljanlegt, hvað fyrir þeim mönnum hefir vakað, sem þessu réðu. * Þetta eru kræklingslegar og ósköp ómerkilegar hríslur, sem aldrei geta orðið „barn í brók“. Trjágróður þessi er svo rind- ilslegur, að þaö setur að manni hlátur, er maður sér „skraut- tré“ þessi kúra sig hvert upp af öðru. Mér virðist sjáífsagt, a'ð taka þessi tré upp aftur lxiiS allra skjótasta, en gróöursetja í þeirra stað myndarleg tré, sem, er fram liða stundir, geta rnyndað þarna fagra limagirð- ingu unxhýerfis lóðina, eins og vonir standa til. Þá mæ.tti at- lxuga, lxvort ekki ætti að slétta túnið neöst, yfirleitt sýna skóla- blettinum meiri ræktarsemi en vcrið liefir til þessa. Mætti ef til vill skjóta þessu til nem- endasanxbands Menntaskólans, senx vafalausx telur sér nxáli'8 skylt- En blettnrinn er í órækt eins og er-“ * Mér þykir „Gamall Mennt- skælingur“ í bréfi sínu fitja upp á merkilegu máli, sem vert er að sé gaumur gef- inn, og get því tekið undir áskorun hans til Nemenda- sambandsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.