Vísir - 15.08.1950, Page 5

Vísir - 15.08.1950, Page 5
Þriðjudaginn 15. ágúst 1950 VlSIR & Hvað veldur að verzlun landsmanna skuli ekki gefin frjáls? Hvers vegna skyldi ófrelsi í atvinnu- háttum vera heppilegra en ófrelsi í stjórnmálum? við nienntun sömu síéétta er- lendis, enda hefir koniið í í'jdgja og „ólögin evða land- inu“. Frelsið giatast, Hið dýr- niæta frelsi sem liefir verið Iiarizt fyrir i marga manns- aldra. Hvers vegna skyldi óíVelsi í atvinnuháttum og verzlun ljós, að íslendingar hafa ij1 atvmnunauum og fullu tré við erlenda menn í vera heppilegra en ófrelsi í verzlun og viðskiptum þegar þeir njóta sama athafnafrels- is og þeir útlendu. Eg tel því, eins og áður er sag't, þetta vantraust á ís- lcnzku verzlunarstéttinni ó- 1 stjórnmálum? Skyldi það þroska menn t. d., aö þeir hafa aðeins leyfi lil að framleiða vörur, en hafa síðan ekkert atkvæði um hvernig, fyrir hvaða verð, v , . . .. , cða liverium varan er seld. ,hess ðskuldað og'þar með rok- • ■ 1 . ,, , I Eða skvldi það ekki vera ser- friáls ver in fyrir misnotkun verzlun-1 arfrelsis fallin um sjálf sig. Án efa verður frjáls verzl það lega þroslkandi fyrir kaup- inanninn, að þurfa að vera á harða lilaupum, daginn út og un alltaf happadrýgst og það j^ inn jnn lU þess að skýra er aðeins út úr neyð, að grip- ið er lil hafta og ófrelsis i verzlunarháttum og frekast fyrir utanaðkomandi áhrif. Verzlunaröfrelsið hófst á ný liér í fyrri heimsstyrjöld- prófessor í guðfræði eða slarfsliði lians frá því hvaða vörur hann geti keypt í dag, fyrir livaða verð, hvenæi? þær komi lil landsins o. s. frv. og liggja á lmjánum og biðja kaupmaðurinn hafi vit á þvi, inni og má segja að alla tíö ^ utnrædda aðila um levfi? siðan hafi verið meira °S|Hérkemur ekki til greintt þó minna ófrelsi í verzlnarhátt- um landsins. Það fer því brált að gleym- ast hvað frjáls verzlun er. Samt elska Islendingar frels- ið og tókst eftir langa og erf- iða baráttu að öðlast stjórn- málalegt frelsi. En þegar það er fengið, lialda ekki einasla farnaðar. Það leiðir áfram höftin sem voru á at-.menn vanþroska og aðilinn ekki Það er sama hvernig þess- Með frjálsri verzlun liafa mælt m. a. Félag ísl. stór- káupmanna og Samband ísl. Samvinnufélaga. í umræðum um gengisskráningarlögin, á siðasta Alþingi, og i nefndar- álitinu um nýja gengisskrán- ingu, er gert ráð fyrir, að verzlunin verði gefin frjáls. Mikill meirihluli lands- raanna er fylgjandi frjálsri verzlun og þrá yfirleitt at- hafnafrelsi, innan heilhrigðra takmarka. Jafnvel „Þjóðvilj- inn“ er l'arinn að tala um frelsi í verzlunarháttum, vegna ólags á verzluninni. — Má segja „að bragð er að þá barnið finnur“, en margur myndi telja ólíldegt að frelsi og frjálsræði ætti formælend- ur í kommúnjstum eða mál- gögnum þeirra! Þegar á allt þetta er litið, og til viðbótar hugsað um það ólánsástand, liafta og ó- frelsis, sem verzlun lands- manna er i og allir viður- kenna að sé til skaða og skammar, þá fer að verða erfitt að slcilja hversvegna verzlunin cr elvki gefin frjáls. Ekki sízt þegar menn eru orðnir sammála um að það sé eina leiðin út úr ógöng- um verzlunarinnar. Talsmenn haftastefniinnar hampa því, sem aðalrökum gegn verzlunarfrelsinu, að innflutningur til landsins muni verða svo gýfurlegur og fluttar verði inn óþarfa- vörur en nauðsynjar látnar sitja á hakanum. Þetta byggist auðvitað á því, að þessir sörnu menn vantréysta verzlunarstéttinni islenzku. Þeir álykta að kaupmenn muni flytja inn þær vörutegundir sem mestur gróði er að selja og skeyta Iivorki um skönnn né lieiður stéttar sinnar, skyldur sínar við þjóðfélagið cða þegn- ana. Eg tel þetta fráleit rölc. Verzlunarstéttin íslenzka á ekki skilið það vantraust sem þessi rök fela í sér, og þó að kunni að finnast kaup- menn, sem hægt væri að heimfæra þau upp á, þá er | gjörsamlega órétl að gcrai verzlunarstéttinni í heild slík- ar getsakir. íslenzka verzlun-1 arsléttin hc fir sýnt og sannað <[ að hún er starfi sínu vaxin. Ilún liefir vcrið fljót að átla | sig á öllum brevtingum, taka '•“- ' upp og iileiuka sér nýungar ( V á verzlimarsviðinu. Brjótastj til nýrra markaða þegar eldri l markaðir hafa lokast eða bil-j að. Mennlun verzlunarstélt-1 Þetta er ný mynd frá vígstöðvunum í Suður-Ivóreu arinnar cr oi'ðin sambærilegjBandaríkjamanna sést þarna vera að búast til varnr Lán óskast 35.000 kr. láu óskast til 1 % árs til aukningar verzl- unarreksturs. Góð trygging. Góðir vextir. Þeir, sena hafa áhuga, leggi tilboð á afgr. blaðsins mcrkt: „Lán —1421“. r— þjaka þjóð g þegna. Það er hægt með því, að afnema verzlunarhöftin. Gefa verzl- unina alveg frjálsa og leyfa heilbrigðri samkeppni að njóta sin og verzlunarstétt landsins að sýna hvers hún er megnug. En nú myndi einhver spyrja. Er heppilegur tími til Hættulegur leikúr. Tveir tveggja ára drengir, eða þar um bil, voru nýlega á gangi niður að vegg þeim, er að austanverðu við Ing- ólfsgarð, hér lyrir neðan Sænska frystihúsið við Sluilagötu. Allt í einu sezt annar snáðinn á vegginn og að gefa verzlunina! rennir sér niður aí honum, frjálsa nú, þegar enginn eða að minnsta kosti mannhæðar sáralítill erlendur gjaldeyrir hátt, niður í grjóturð, sjávar- er til að verzla með? | niegin. Snarráður maður, er Þeir, sem álíta hættu á, að þarna kom að, brá sér nið- ofmikið og óþarfa vörur (ur í grjóturðina og bjargaði verði fluttar til landsins ef tdrengnum. Það var aðfall- verzlunin er gefin frjáls, ættu andi sjór um þetta leyti, og að telja þennan tíma lientug- það var mál kunnugra an lil að kasta höftunum. _ rnanna, er þarna voru stadd- Takmarkaður gjaldeyrir ir, að um 30 mínútum eftir lakmarkar af sjálfu sér inn- að þelta atvik skeði, hefði flutninginn og eg þori ó-|Verið fallið yfir alla grjót- hræddur að trúa verzlunar-(urðina, og drengurinn þar stéttinni íslenzku l'yrir gjald-ýneð í bcinni lilshættu, því sem hann er að gera, en hinn evrinum og til að fara rétt að þannig liagar til þarna. með hann. . að ekki sér niður fyrir um- Annars væri verzlunar- talaðan vegg af Skúlagöt- um málum er velt frarn og ’ stéttin ekki starfi sínu vaxin. unni, aftur. j Það hlýtur að vera öllumj I þessu sambandi er rétt Ófrelsi er aldrei annað en Jjóst, að íslenzka verzlunar- að spyrjast fyrir um það, ófrelsi og leiðir alltaf til ó- stéttin er búin það góðum hvort löggjöf um eftirlit for- 3’fú' | kröftum og starfhæfum eldra og annarra forráða- van" mönnum og konum, að okk- manna, með börnum, sé fyriv hafnafrélsi í|ndsmanna, j jiekkingu, sem svo aftur ar fámenna þjóðfélag liefir liendi, hér á landi, með svip- heldur aukast þau stöðugk kemur fram í ýmsum mynd-1 ekki ráð á að eya orlm þassa uðum hætti og í öðrum Þó vila menn að með aukn- um á atliafnasviðinu. Af. fó|ks í athafnaleysi vegna menningarlöndum. En á með- um höftum kemur ný og ný ])essu skapast svo tjón fyrir hafta og ófrelsis. an slíkt er i athugun, þyrfti spilling. Virðing þegnanna jijciðarheildina, sem aldrei erj Þessi orka verður að fá að að gjöra ráðstafanir, sem hægt að bæta, Það er þegar (njóta sín, en til þess verður dregið gæti úr slíkum slysa- orðið margvíslegt og mikið að gefa verzlunina frjálsa. hættum, scm að ofan grein- tjón, sem íslenzka þjóðin erj Frjáls verzlun er bezt. búin að l>iða vegna verzlun- Frjáls verzlun verður hezt. arhafta fyrr og siðar. Þaðj K. verður aldrei bætt. En það j er hægt að koma í veg fyrir —-----♦ að þessi tjón haldi áfram að fyrir löggjöfunum og lögun- um þverr. Sómatilfinning manna dofnar og sjálfsvirð- ingin hverfur. Sýkin breiðir um sig og þjóðfélagið er að lokum orðið svo gegnsýkt að ekki ræðst við nertt. Lögun- um er ekki hægt að fram- ir: 'T.d. með því að setja girðingu ofan ó umtalaðan. vegg. Aukið lögrcglueftirlit á. þessum slóðum o. fl. „Eigi yeldur sá, er varar, þótt verr fari.“ Þ. J. S. Kvikmyndfin Vesffisráai gokið Kvikmyndun Vestfjarða. á vegum Vestfirðingafélagsins er nú lokið. Iíefir Sören Sörensson kvikmyndatökumaður uimið að uppíökunni tvö undanfar- in ár og hefir nú lokið við að taka myndina. Sýnir hún: þjóðlíf, atvinnuhætti og landslag bæði að sumri og veti’i og nær yfir alla VesÞ fjarðakjálkann, allt sunnan: frá Barðastrandasýsln og til! Stranda. \ Er nú komið að framköll- un og samsetningu kvik- myndarinnar, og er ráðgert .áasveitir 25. herfylkis að unnt verði að sýna hana: isókn kommúnista. sncmma á komandi vetri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.