Vísir


Vísir - 15.08.1950, Qupperneq 6

Vísir - 15.08.1950, Qupperneq 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 15. ágúst 1950 Menntamála- ráð veitir styrki. . Menntamálaráð íslands hefij: nýlega veitt, eftirtöld^ um stúdentum námsstyrk til fjögurra ára (fjárlög 14. gr. B. II. a.): Bjarna Bjarnasyni til náms í heimspeki í Sví- þjoð, Eyjólfi Kolheins Hall- dórssyni til náms í grisku í Danmörku, Gunnari Her- mannssyni til náms í húsa- gerðarlist í Danmörku, Gunn- laugi Elíassyni til náms í efnafræði í Danmörku, Stefáni Aðalsteinssyni til náms í búnaðarvísindum í Noregi, Sverri Júlíussyni til náms í hagfræði í Noregi, Þóreyju Sigurjónsdóttur til náms í þýzku í Noregi og Þorsteini Þorsteinssyni til nánis í náttúrufræði i Dan- mörku. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ^tiílba óskast á Tjarnarbar. Uppl. á staðnum eftir kl. 4. óskast á veitingastofu til eldhússtarfa. Uppl. í síma 2423, kl. 6—9. í H ÞjÓDLEIKHIÍSlD Gskum eftir að fá keypta Combinaraða- trésmíðavél. Viljúm skipta á stórri bandsög fyrir aðra minni Upplýsingar á skrifstof- unni frá kl. 1—5 e.li. næstu daga. Laxá í Kjós Á 2. veiðisvæði eru lausar 2 stengur 16. og 17. ágúst. — Munið sjó- birtingsveiðina fyrir Hraunslandi. LJÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRlIvS er í Ingólfsapóteki. ÍSLANDSMÓT II- fl- ö knattsþyrnu hefst á morg- un kl. 7 á Háskólavellinum- Þá keppa FÁram og K.R. og strax á eftir Valur og Vík- 'j ingur. --- Mótanefncl. ^ ÞRÓTTARAR- 3. flokkur. Æfing kl. 9 á Grímsstaöar- holtsvellinum. i- og 2. flokkur. Æfing fellur niöur í kvöld. ÁRMANN! Handknattleiks- stúlkur. —• Æfing á Kambratúninu í kvöld kl. 8. — Mætiö allar- K.R. KNATT- SPYRNUMENN! 2. og 3. flokkur. — Æfing í kvöld kl- 7— 8 á Háskólavellinum. Mætið í búningsíötum, þar * sem íþróttavellinum er IokiS. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR VALS. Mjög áríöandi æfing í kvöld kl- 8- —- Fjölmenniö. Nefndin.. uppx 'Of‘Z 'I>I pipA>[ |t nuijnuiaLjsSrnax 1 f-inpunj ipungijp -[j 1’ iHYHVWVHÆ ákvöröun um SiglufjarSar- förina- LOKAÐ til 31- ágúst. — Syígja, Laufásvegi 19- (000 % 'Í/MMMMM .MÁNUDAGINN 7. ágúst tapaöist úr, merkt. J- Ó., fyr- ir íraman Frakkastíg 14. — Skilist á Langholtsveg 54, gegn fundarlaunum. (282 KVEN armbandsúr (stál- úr „Longines") tapaöist fyrir helgina. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 80681. (276 LÍTIL peningabudda tap- aðist nýlega frá Lækjaftorgi í strætisvagni aö Nesvegi 50. Vinsamlegast skilist á Nes- veg 50, gegn fundarlaunum. (202 ÞURRKARI af Standard tapaöist { gær. Skilvís finn- andi skili honum í GarSa- stræti 2, íslenzk-er)enda verzlunarfélagiö. (299 GYLLT, víravirkisarm- band tapaÖist í miöbænum s. 1. suniíudag. Vinsamíegast skilist á Sniöastofu Bjarn- fríðar Jóha-nnesdóttur, Tjarnargötu 10A. (303 . .GLERAUGU í brúnni um-| gjörð töpuðust á íþróttavell- iilum í gærkvöldi- Vinsam- lega skilist á Rakarastofuna, Frakkastig 10. Sími 2155. — (291 LAUGARDAGINN 18. þ. m- um kl. 7,30 að kveldi var karlmannsreiðhjól tekið í misgripum við Austurbæjar- bíó. Viðkomandi er vinsam- legast beðin aö koma aS Grundarstíg 4, sem fyrst og hafa skipti á hjólunum. (293 GULLHRINGUR með steini tapaðist í s. 1. viku- — Finnandi vinsaml. hringi í sírria 2304, há fundarlaun. — (295 FELGA meö dekki af Chevroletbíl, stærö 750x17, tapaSist s. 1- sunnudag á leið- inni frá Odda aö Gunnars- hólma- Góðfúslega skilist aö Gunnarshólma eða í Von gegn góSum fundarlaunum. (260 2 GÓÐAR stofur til leigu í nýju húsi í Hlíöunum. Geta verið samliggjandi eöa sitt í hvoru lagi- TilboS sendist blaSinu fyrir 20. þ. m., merkt: „3—1163“. (279 STOFA til leigu á Sól- völlum meö eða án húsgagna- TilboS, merkt: „Reglusemi —1418“, sendist blaSinu. (280 HERBERGI til leigu á Kambsveg 31. (296 ÓSKA eftir íbúö, 1—2 herbergi, nú þegar eöa í háust. Tvennt fullorðiö i heimili. Uppl- í sima 4663 næstu daga. (i86 ÍBÚÐ. Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Má vera fyrir utan bæ. Tilboð sendist blaöinu, merkt: „íbúö — 1164“. (285 ÓSKA eftir einu herbergi og eldhúsi eSa aðgang aS eldhúsi. Tvennt í heimili. — Upph í síma 3510 kl. 4—8- (284 UNGUR, reglusamur maöur J fastri stööu óskar eftir góSu herbergi í Aust- urbænum. — Uppl. í síma 80361 kl- 5^9. (283 ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska aS leigja íbúS, 2—3 herbergi og eldhús frá i- október. FyrirframgreiSsla, ef óskaö er Uppl. í sima 81457 frá kl. 2—7 í dag. (287 VANDVIRK kona getur fengiS atvinnu viö fataviö” geröir. Tilboö er greini kaupkröfu sendist afgr. blaSsins fyrir föstudag, — merkt: „Vinna - 1165“. - (3°5 SNÍÐ kjóla og barnaföt. Sauma. Uppl- í síma 7292. (294 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast fljótt. — West-End, Vesturgötu 45. Sími ,,3049. (265 MIG VANTAR létta vinnu. Veit eigi hvar hún er til- Þeir, sem mín þarfnast kynnu, vita nú, hvaS eg vil. ------ Simi 80849- (277 KONA tekur aS sér að þvo þvotta. TilboS sendist afgreiSslunni, merkt: „1— 1162“. (275 SNIÐSTOFA mín er í Tjarnargötu 10 A (ekki B). Bjarnfríður Jóhannesdóttir. HREINGERNING A- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. Gerum viö straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Simi 5184- ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hairnah, Laugavegi 82. — GeneiS inn frá Barónsstíg, HÚSEIGENDUR athugið. Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876- (366 DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. — Hús gagnaverksmiöjan Bergþóru götu 11. Sími 81830. (281 BARNAKARFA til sölu- Uppl. á Hátúni 45 eöa í sima 1 5461. (288 ÁGÆTT, enskt, 41-a manna tjald til sölu meS aluminium súlum og hælum- Sími 80286- (304 BARNARÚM meS dýnu til sölu, ódýrt, á Frakkastíg 24 B. (302 AMERÍSKUR modelkjóll (svartur, síöur), stærð 18, til sölu- Sími 5891. (301 ‘ LJÓSAVÉL, 2 kw- til sölu. Málarinn. (298 NÝLEGUR 10 lampa radiogrammófónn til sölu, skiptir 10 plötum- Verðtil- boS óskast sent blaðinu fyrir miövikudagskvöld, merkt: „Radiogrammófónn 1419“- (297 DRAGT. Ný, klæöskera- saumuö dragt úr ljósgráu, ensku efni er til sölu- Vestur- borg, Garðastræti ;i6.) (3000 BARNAVAGN - á- ‘-lágum hjólum til sölu- AuSarstræti 13, kjállara. (390 INNIHURÐ, sem ný til sölu. EskihlíS 16 A, milli kl. 4—6. (289 LAXVEIÐIMENN. Stór, nýtíndur ánamaSkur til sölu á Bræðraborgarstíg 36. — GeyfniS auglýsinguna. LAXVEIÐIMENN. Ána- maSkar til sölu. Stórir, ný- tíndir. Skólavöröuholt. — Bragga 13. Sími 81779. (281 STOFUSKÁPAR, komm- óSur, rúmfatakassar og borð eru til sölu í Körfugeröinni, Bankastræti 10. (278 TIL SÖLU barnavagn, vel útlítandi, á lágum hjólum, á 500 kr. á Mánagötu 1, eftir kl. 5. (274 LÍTIÐ þríhjól til sölu. Verð 75 kr. Langholtsvegi 53- (273 SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4807 (364 KAUPUM tuskur. Bald- urserötu 30. (166 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka HöfSatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPl flöskur og g-lös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verSi grammófópnlötur, útvarps- tæk'i, radíófóna, plötuspil- ara o. m. fl. — Sími 6682- Goðaborg, Freyjug. 1. (383 KAIJPUM; Gólfteppi, út- flrarpstæld, grammófónplot- ht, Mtumavélar, notutS hús- fðgn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — StaS- freiösla. Vörusalinn, Skóla- vörðustig 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. - Kaupum lítiB slitinn herra- íatnaB, gólfteppi, harmonik- jur og allskonar húsgögn, — Simi 60059. Fornverzlunio. Vitastíg 10. (154 PLÖTIJR á grafreiti. Út- fegum áletratSar plötur á grafreiti meB stuttum fyrir Vara. Uppl. £ Rauðarárstíg 5ð (kjallara). — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl* s-S-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.