Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 3
Mánudaginn 21. ágúst 1950
3
VI S I R
MK GAMLA BIO KU
Drauguriíin fer
vestur um haf
(The Ghost Goes West)
Hin fræga kvikmynd
snillingsins René Clair —
ein af vinsælustu gaman-
myndum heimsins.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Donat,
Jean Parker,
Eugene Pallette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI BIO JtX
í Undirdjúpuhum
(16 Fatlioms Deep)
Afa'r spénnandi og ævin-
týrarík, ný, amerísk lit-
kvikmynd, tekin að miklu
leyti neðansjávar.
Lon Chaney,
Arthur Lake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
l»órt&nn S. •Móhunnsilóttir
Píanóhljómleikar
í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 23. ágiist kl. 7 e.h.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfangayerzlun
Isafoldar og Lárusi Blöndal.
Skotfélag Reykjavíkur
Félagsfundur verður annað kvöld 22. ágúst kl. 20
í Tjarnarcafé.
Dagskrá:
Skýrt frá störfum stjórnarinnar. Að loknum
fuiidi, æfingasvæðið skoðað.
Stjórnin.
Stór íbúð
4ra til 5 herbergjá, óskast til leigu frá n.k. mánaða-
mótum éða síðar. Sérstaklega góð leigutilboð. Tilboð
sendist Vísi fyrir 23. þ.m. merkt: „Hagkvæmt —• 1193.“
ECjólaefni frá Póflandi
i mjög fjölbreyttu og fögru úrvali, útvegum við leyfis-
höfum til afgreiðslu strax.
Jóhmnnssan*
Umboðs- og heildverzlun. Sími 7015.
K.S.Í.
Í.B.R.
Freisting
(Temptation Harbour)
Ákaflega spennandi, ný
sakamálamynd, byggð á
skáldsögunni „Newhaven-
Dieppe“ eftir Georges
Simenon.
Aðalhlutverk: ‘
Robert Newton,
Simone Simon.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ævintýrið af Astara
konungssyni og fiski-
mannsdætrunum tveim
Nú er síðasta tækifærið
til að sjá þessa spennandi
og sérkennilegu ævintýra-
mynd .
Sýnd kl. 5.
Ástamál Göbbels
Spennandi og djörf, ný
amerísk kvikmynd um
ástamál nazistaforingjans
fræga dr. Joseph Göbbels.
Aðalhlutvei'k:
Oaudia Drake,
Paul Andor,
Donald Woods.
Bönnuð bönmm innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Raspduft
nýkomið.
Þórsbúð, Þórsgötu 14,
Simi 80814.
K.R.R.
MM TJARNARBIÖ Uf
Whiskyfloð
(Wisky Gaiore)
Mjög skemmtileg og
fx-æg ensk mynd.
Aðalhlutvei'k:
Basil Radford,
Catherine Lacey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Susie sigrar
Braðfjörug og fyndin
amerísk söngvamynd fx-á
United Artists. Aðalhlut-
verk:
Nita Hunter og
David Bi-uce.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Kvenhatarixm
(Woman Hater)
Ein af alh'a skemmti-
legustu gamanmyndum,
sem gerðar hafa verið í
Englandi.
, Aðalhlutveik:
Steward Granger.
Edwige Feuillere.
Sýnd kl. 7 og 9.
Við Svanafljót
Músíkmyndin fi’æga,
með
Don Arneche og
Andxea Leeds.
Svnd kl. 5.
Dugleg skrifstofu-
stúlka
óskast nú þegar á endur-
skoðunai'ski’ifstofu urn 2ja
mánaða skcið. Umsóknir
sendist í pósthólf 964.
BEZT AÐ AUGLTSAI VISl
Til sölu
í Skipholti 25:
Stálskrifboi'ð með 7 læst-
um skúffum.
Skjalaskápur, Roneo.
Sígorgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðor.
Skrifstofutími 10—12 og 1—8.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.
Fyrsti ieikur
úrvafsliðsins
Fram
Kvlkmyndatökuvél
með 2 linsum og
sýningarvél
til sýnis og sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Stóhmhukó lámsar SilóntimS
Frasitlóarstarf
Þekkt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík vill nú þeg-
ar í’áða til sín prúðan og reglusaman, nngan mann
til þess að veita foi'stöðu nýrri verzlun. — Eiginhandar-
umsókn ásamt upplýsingum um menntun og' fyrri
störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ.m. rnerkt:
„Lipur—1177“.
hefst kl. 8 í kvöld.
Komið og sjáið sterkasta knáítspymulið, er heimsótt hefir ísland
siöasiliðin 15 ár.
Móttökunefnd.
mmmmmmmsm
Kvenfél Liugaruessékuar
Bei'jaferð n.k. miðvikudag 23. þ.m. Komið og mætið
kl. 1 e.h. við Laugarneskirkju og á Sunnutoi'gi við
Langholtsveg. Þátttaka tilkynnist á þriðjudag. Uppl.
í sima 81716 og 4296.
Nefndin.
Háseta
vantar á síldveiðiskip fyrir Norðurlandi nú þegar.
Uppl. í Fiskhöllinni, uppi. Sími 81480.