Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 1
Það er loftbrú í gangi í Arabíu um þessar mundir, þótt fregnir séu ekki eins miklar af henni og loftbrúnni til Berlínar forðunt. Á Hadramaut-hásléttunni í Arabíu vofir hungursneyð yfir 80,000 Aröbum. Brezki fluglierinn hefir komið til hjálpar og flytur korn á vettvang. Hér sjást verkantenn á flugvelli undirbúa farm einnar flugvélarinnar. Herir SÞ hafa í fullu tré við koiuiuúiiista á iíéreuskaga. JVá aStMV siöðvB&m ú swöur* rífgstöðrssss ssms . h&itss SjölsSes SleayvóSss- Fregnir frá aðalbækistöð MacArthurs í Tokyo ltermdu enn í morgun, að herir SÞ hefðu í fullu tré við komrnún- ista í Kóreuskaga, m.a. á suðurvígstöðvunum, þar sem SÞ-her vann aftur nokkra landspildu af kommúnistum eftir heiftarlega bardaga. írói* ffiéðara úr sumarleyfi í iíéreustríHið. Þorvaldur Friðriksson, eini íslendingurinn, sem nú berst nteð Bandaríkjaher í Kóreu kom hingað til lands- ins í fyrra mánuði og dvaldi hér í nokkra daga í sumar- Ieyfi. Þorvaldur er nú liðsföfingi í 2. HerfyTki Bandaríkjahcrs, sent nýlega var sent til víg- stöðvana í Kóreu og er þegar farið að taka þátt í BardÖg- unt. Þorvaldur tók fyrst þátt í hernánti Þýzkaíands og var ]tar í 3 ár. Tíðindamaður blaðsins átli stutt viðtal við Þorvald nteð- an ltann var hér og spurði hann tíðinda af verunni í hernunt. Þorvaldur lét vel af lierþjónustunni og sagðist hafa fengið 40 daga leyfi hjá herstjórninni til þess að Iiverfa lteint til Isíands í lieintsókn. Miklar flugæf- ingar Vestur Evrópuríkja. 1 þessari viku fara fram víðtækar flugæfingar nokk- urra Vestur-Evrópuþjóða. Unt það bil 400 flugvélar Breta, Frakka, Belgíumanna Og Hollendinga taka þátt í æfingum þessum. Eiga flug- vélarnar að verja varnarlíttu allt frá Alpafjöllunt til Norð- ursjávar. Aðeins fimm dagar. „Tveim dögunt eftir að eg fór úr herbúðunum var eg kominn til Reykjavíkur og nokkru síðar 1 Borgarnes. En þessir 40 dagur urðu færri en við var búist. Er eg hafði verið ltér í fiintn daga var liringt til mín og eg beÖinn að mæta svo fljótt og verða megi á inínum stað í hern- unt.“ Þorvaldur var hér að- eins í 6 daga en þá kont flug- vél vestan unt haf til þess að sækja hann. Kóreustríðið. Engum vafa þótti bundið að kvaðning allra liermanna Bandaríkjaliers, sent voru í leyfi, stæði að einhverju leyti í sambandi við Kóreu- stríðið og hið ótrygga ástand í heiminum. i'iðindainaður blaðsins spurði Þorvald um álit hans á Kóreustríðinu og hvort honunt þætti sennilegt að Suður-Kóreumenn hefðu átt upptökin. Því svaraði Þorvaldur á þessa leið: „Boð- skapurinn unt það, að Suður- Kórea hafi byrjað stríðið finnst ntér svo fráleitur, að sannmæli væri að kalla hann móðgun við heilbrigða skyn- senti. Gangur styrjaldarinnar virðist sýna að annar aðilinn hefir fjölntennan og þaulæfð- an her, búinn ógrynni her- Framh. á 8. síðu. -----♦—-— 206 farast \ Sýrlandi. Damaskus (UP). — Ægi- legasta slys, sem um getur í sögu Sýrlands, varð nýlega er sprenging varð í eldsneyt- isbirgðum. Varð sprengingin 1 bæn- um Homs og fórust tvö hundruð og sex menn í sprengingunni, en um það bil 380 slösuðust meira eða minna. Hafði eldur kviknaö á birfðasvæðinu og fór slökkvilið stöövarinnar allt til aö ráða niðurlögum eldsins. SlÖkkviliðsmenn- irnir biðu allir bana, en aö auki létust sex lögreglu- menn, sem voru þeim til aö- stoðar. Bandaríkjafor- seti fær víð- tækt vald. Öldungadeild bandaríska þingsins hefir fengið forset- anura víðtækt vald d hendur, nteð tilliti til hins alvarlega ástands í heintinunt. Meðal aitnars getur Tru- ntan forseti ttú ákveðið verð- lag og kaupgjald í Bandarikj- ununt, og ennfremur getur ltann fyrirskipað skömmtun á ýmsum vörunt, ef ltonum þykir þurfa. ---+---- Baudouin á biðilsbuxum ? Briissel (UP). — Blað nokkurt í borginni Lintburg birtir þá fregn, að Baudouin konungsefni ntuni senn trú- lofast. Hin úlvalda, segir blaðið, er Elisabet de Merode prin- scssa, en ltún er dóttir aðals- manns, sent Leopold konung- ur gerði að liirðmarskálki sínum, þegar hann kont úr Úllegðinni. Þá voru hermenn SÞ at- hafnasamir norður af Taegu þar sem kommúnistar voru hraktir út stöövum sínum eftir ákafa skriödrekabar- daga. Þá gerðu bandarísk risaflugvirki hrikalega árás á höfn eina, sem kommún- istar hafa á valdi sínu og ollu feikna tjóni á hafn- armannvirkjum og birgða- skemmum. í fregnum frá Kóreu er gert mikið úr árásum risa- flugvirkjanna, sem í gær réöust einkum á iönaöar- hverfi í N-Kóreu og vörpuðu niður um 70 lestum af sprengjum. Jakob Malik, hinn rúss- neski forseti Öryggisráðsins lagði enn til í gær, aö norð-' anmönnum yröi leyft að flytja mál sitt fyrir ráðinu, og sagöi um leið, að þátttaka Bandaríkjanna væri ekki annaö en tilraun til að und- iroka Asíuþjóðir. Fulltrúi Breta, Sir Gladwyn Jebbs varð einn fyrir svörum og sagði, aö það væri líkast því ef glæpamaöur flyttti sjálfur mál sitt .fyrir rétti. Warren Austin, fulltrúi Bandaríkj- anna tók mjög í sama streng Minnti hann á, að Sovétrík- in beröust nú á s vipaðan hátt og Hitler á sínum“ tíma, í Kóreu ‘ hefðu fundizt sprengjur, er væru merktar árinu 1950. Þær hefði þó ekki sprungið. Nú hefðu þeir varpað sprengjum í Ör- yggisráðinu og þær hefðu sprungið. Enn berast herjum SÞ liðsaukar og verður væntan- nlega ekki langt að bíða, þar til jafnvægi fæst á Kóreu- vígstöövunum. -----+------ Atvinnuleysingjar í Vcst- ur-Þýzkalandi eru nú tæp- lega .hálf önnur milljón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.