Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. ágúst 1950 V I S I R n KU GAMU4 BIO KK Ðraugurinn fer vestur um haf (The Ghost Goes West) Hin fræga kvikmynd snillingsins René Claif — ein af vinsælustu gaman- myndum heimsins. Aðalhlutverkin leika: Robert Donat, Jean Parker, Eugene Pallette. Sjmd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI BIO í Undirdjúpunum (16 Fathoms Deep) Afar spennandi og ævin- týrarík, ný, amexásk lit- kvikmynd, tekin að mildu leyti neðansjávar. Lon Chaney, Arthur Lake. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BEZT AÐ AUGlYSA 1 VlSI Þorunn S. eest ra stSáHiv PíanóhljómSeikar i Austurbæjai'bió í kvöld, miðvikudag, kl. 7 e.h. Aðgöiigumiðar seldir hjá Eymundsson, Rifangaverzlun Isafoldar og Lárusi Blöndal. Þórunn S. Jóhannsdóttir Píanóhljómleikar i Austurbæjai'bíó fimmtudaginn 24. ágiist kl. 7 e.li. Aðgögumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfangaverzlun Isafoldar og Lái'usi Blöndal. T ó ■ g Vz kg. stykki. M|ötbttðiii llorg Laugaveg 78. VetBwkiiíbbiirinn (The Winter Club) Wednesday, dance from 9—1 o’clock a.m. Membei'shiplards for toui'ists and table reservations by telephone &710 from 8 a.m. today. 1 kvöld dansað frá kl. 9—1. Borðpantanir og kort fyi’ir ferðafólk í síma 6710. Töframaðurinn Ralf Bialla skemmtir. ¥©trarkiébbairinn (The Winter Club). Daniel Boone Kappinn í „villta vestrinu“ Akaflega spennandi og viðbui'ðai'ik amex’ísk kvik- rnynd um baráttu milli innflytjenda í Ameríku og Indiáha. Myndasagán hefir komið í tímaritinu „AIIt.“ — Danskur texti. Aðalhlutvei’lc: George O’Brien, Heather Angel. Bönnuð börnum innan 12 ái'a. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. UU TJARNARBIÖ m • . } " ' y. 3* Upp koma svík um síðir (I Love Trouble) Ný amerísk sakamála- saga' Spennandi cn skrýt- in. Bönnuð unglingum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Olympíuleikarnir í Berlín 1936 Þetta er síðasta tækifæi'- ið að sjá þessa ágætu íþróttamynd, því nxyndin verður send út á næstunni. Sýnd kl. 9. Grímuklæddi riddarinn Hin afar spennandi am- eríska cowboymynd í tveiixx köflurn. Báðir kafl- arnir vcrða sýndir sama. Sýnd ld. 5. Hey til sölu 4—5 tonn af vel þurri óhrakinni töðu til sölu. — Einnig 2—3 tonn af ágætu hestaheyi. Uppl. í síma 6936. SOO«S«ö<SÍ5QÍS;X50ÍÍOÍ500ÍS!;íÍ55CÍÍSOÍSO!S;iOÍÍOÍSOÍSÍSO:K5ÍOÍJO;iíStÍÍS5SÍ5i;:iriO(SOOÖKÍ10ttOtSÍÍOÖÍStÍCÍHSaíÍíi: -- Hí- • Ol FRA PHLLANDI Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum hérmeð, að vér höfuixx tekið við einkaumboði á Islandi fyrir Samband pólskra glerframleiðenda, og getunx vér nú afgreitt með stuttum fyrirvara til leyfishafa: Rúðugler 2—6 mm. Hami’að gler Munstrað gler, allskonar Þvottabxettagler Vírgler Gangstéttagler Veggjagler Veggflísar Gólfflísar o.fI. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einkaumboð á IslaHdi fýrir MINEX, Centrala Eksportowa Wyworow, Warsawa. Persfeinsson & Co. LaugaVeg 15. Símar: 2812 — 3333. ií K, l Susie sigrar Bráðfjörug og fyndin amerísk söngvamynd fi-á United Artists. Aðalhlut- vei'k: Nita Hunter og David Bruce. Sýnd kl. 5, 7og 9. ECvénhatannn (Wonxan Hater) Ein af allra skemmti- legustu gamannxyndum, sem gerðar hafa verið í Englandi. Aðalhiutverk: Síeward Granger. Edwige Feuillere. Sýnd kl. 7 og 9.' ¥11 Hvanafljét Músíkmyndin íræga, með Don Anxeche og Andrea Leeds. Svnd kl. 5. Drðsending Int Eins- og áður — xun meira en lxálfrar aldar bil - verður Iðnó leigð til hvers konar skexnmtana, leik- sýninga og véizluhalda, eftir því, senx við verður kom- ið, á komandi hausti og veti’i. Tekið á móti pöntunum, fyrst uixx sinn, kl. 4—6 síðdegis, í ski’ifstofu hússins. Ski’ifstofusími lxússins er 2350. Iðnskólinn í Reykjavík Iixnritun í Iðnskólann i Reykjavík hefst föstudagimx 25. ágúst kl. 5—7 síðdegis, en laugardag 26. ágúst kl. 2—4 síðdegis. Skólagjald kr. 600,00 og 700,00, gi’eiðist við inmit- un. Námskeið til undirbúnings imxtökuprófxun og próf- xuix milli bekkja hefst iostudag 1. september kl. 8 ái’- degis. Skólagjald fyrir námskeiðin er kr. 50,00 fyi’ir lxvei’ja námsgrein. Vegna kauphækkana hefir skólanefnd séð sig knúða til þess að hækka skólagjöld eins og að franian greinii’, og jafnframt að fella niður kennslu í bókfærslu. Skólastjóri. AUGLVSiNGAR sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof- unnar Austurstræti 7, eigi siðar eit kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum- annánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.