Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 2
y. i s i r Miðvikudaginn 23. ágúst 1950 -:.u: yfá ’S Miðvikudagur, 23. ágúst, — 235. dagur árs- ins. Sjávarföll- ÁrdegisflóS kl. 2-35. — Síö- degisílóö kl. 15-15. Ljósatími þifreifia og annarra ökutækja er frá kl. 21.00 aö kvöldi til kl. 4-oo að morgni. Næturvarzla er í Læknavaröstofunni; simi 5030. Næturvöröur er í Lyfja- bú'önmi Iöunrii; sími 7911. B-mótið í frjálsum iþróttum fer fram1 25. ágúst. Þá 'veröur keppt í 100 og 800 m- lilaupi, hástökki og, langstökki, kringlukasti, kúlu- varpi og stangarstökki. Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins fer á morgtin í berjaför upp j Kjós. Lagt veröur af >staö kl. 10 ár- degis. Vörubílstjórafélagið Þróttur heldur fund i kvöld i liúsi fé- lagsins. líefst hann kl- 8.30- Á dagskrá er áríðandi mál. Dr. IUrstine, Nolfi flytiir fyririestur í kvöld kl. 20.30 í I.istamannaskálanum um lækningar með hráfæöi. Verður íyrirlesturinn túlkaður. Tímarit tðnaöarmanna, t• hefti 23. árg. er nýkomið út- A kápusíðu er mynd af VI.] yrkiskólaþinginu, sem háð var í Reykjavík, 9—13. ágúst s. 1. . surnar. Arinars er þetta m. a. efni ritsins: Hugleiðingar iðn- aðarmanns- Minningargrein um Gunnar Gregersen, forstjóra Teknologisk Institut í Höfn. Helgi II. Eiríksson sextugur. VI. norræna yrkiskólaþingið.1 Stjórnmálaáhugi iðnaðar- manna* Vísisgreinin 10. desem- ■ber í vetur- Ellefta iönþing Is- lendinga. Ennfremur eru í rit- inu ýmsar fréttir um störf og hagsniunamál iðnaðarmanna- Ritstjórar eru Sveinbjörn Jóns- son og Páll S. Pálsson. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, aö ldaða sú, sem kviknaði í á mánudag og sagt var frá i blaðinu í gær, er i Lágafellslandi, en ekki á Lágafelli. Húsiö er í umsjá Búnaðarsambands Kjalarnes- þings, og er verið aö gera á því breytingár, vegna starfsemi sem þar á að reka á vegum Búnaðar- sambandsins. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur um kl. 9 í dag frá Glasgow. Esja fór frá Reykjavík kh 10 í gærkvöld vestur um land til Þórshafnar- Heröuhreið fer frá Reykjavík | í kvöld austur um land til; Bakkafjarðar. Skjaldbreiö fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann. fór frá Reykjavík i gærkvöld til Vest- mannaeyj. Eimskipafélag Rvíkur h-f.: M.s. Katla er j Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss íór frá LIull 21. ágúst til Rvk. Fjallfoss er i Gautaborg. Goðafoss fór frá Rvk. i gær til Akraness, Kefla- víkur, Vestm.eyjá og austur um land til Rvk. Gullfoss er á leiö frá K-höfn til Rvk- J.agarfoss fór frá Rvk. 19. ágúst til New York. Selfoss fór væntanlega frá Siglufirði i kvöld, 22. ágvist til Svíþjóðar. .Tröllafoss er í Rvk. Útvarpið í kvöld; 20-30 Útvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir \Wlliam Heinesen; XXII. (Vilhj. S. Vilhjálmsson rith.) 21.00 Tónleikar (plötur). 2li-20 Staðir og leiðir: Frá Grímsey; síðara erindi (Jónas Árnason alþm.). 21-40 Danslög (plötur). 22-00 Fréttir og veð- urfregnjr. 22-10 Danslög (plöt- ur) til 22.30. t Ferðalög á næstunni. Um næstii helgi efnir Feröa- skrifstofa ríkisins til tveggja og hálfs dags ferðar í Þórsmörk. Farið af stað siðari hluta laug- ardags, ekið inn í Þórsmörk og tjaídað þar. Á sunnudaginn munu menn skoöa sig um þar innfrá og meöal annars ganga á Valahnúk. Á mánudaginn ek- ið heim. Á sunnudaginn veröur íarið að Gullfossi og Geysi og beðið eftir gosi. Á heimleiðinni ekiö um Þingvelli. Sama dag er áætluð Þjórsárdatsferö. Ekið vcröur inn að Stöng, farið það- an í Gjána og aö IIjálparfossum- Ennfremur er ráðgerð berja- ferð aö Ferstiklu á Hvalfjárð- arströnd á sunnudagsmorgun- inn- Það skal tekið frarn, að fólki er ekki leyft að nota tínur við berjatínsluna- Þjóðverjar KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaviÁ skiptanna. — Sími 1710 Hótelkaffikanna iil sölu, sem tekur 100 bolla. Uppl. í síma 80186. Lárus Ingimarsson. Til gagns og gamans ifr Víái fyrir 30 árutn. 23. ágúst 1920 seg'ir Vtsir rri* a frá þessu: Sýning Ríkharðs Jónssonar í barnaskólarium var mjög fjöl- sótt í gær. Þar er margt að sjá, málverk og teikningar, myndir úr leir og eiri, smiðisgripir úr tré og'. beini. Sýningin er í tyeim herbergjmn og eru bæði fullskipuð. Einna tilkomumest- ^ ar eru brjóstmyndir af Þor-^ valdi prófessor Thoroddsen og Jóni biskupi Vídalín. Margir^ útskornti sntiðisgripirnir eru og aðdáttnarlega vel gerðir. Skipsstrand? Sú fregn barst bingað i fyrradag til bæjarins, að dönsk skonnorta befði strandað í Vík i Mýrdal. Vísir hefir engan hitt er viti sönnur á þv>. Má vera að fregnin sé tilhæfulaus. Pólland- Barist var harðlega i Póllandi. Unnu Pólverjar stór- sigra, tóku 30—40 þús. íanga 0 g utnkringdu 6 herdeildir bolsévika hjá Brest-Litovsk, en þeirri Itorg höfðu Pólverjar náð á sitt vald. Nýja Bíó sýndi kvikmynd- ina „Jerúsalem“ eftir hinni- heimsfrægu skáldsögu Selnnt Lágerlöf. — £ntœlki — Maður var tekinn fastur í Los Angeles fyrir að greiða kaupsýslumönnum með fölsk-1 um ávísunum. Hann bar frant þá afsökun við dómarann, að hann hefði ætlað að nota pen- ingana til þess aö stofna sjóð, sem ætti að vernda kaupsýslu- menn og tryggja þá gegn íólki, sem gæfi út falskar ávísanir- KroAAqáta flK 1316 • 1 ■ L i Á ■ ■ ■ ■ s ’ ■ 1» IX ■ ■ f 18 I \ ■ Þýzki íþróttafrömuðurinn Carl Diem, sem nú er stadd- ur hér á landi í boði Iþróttanefndar I.S.I. og U.M.F.I. lét eftir sér hafa í blaðaviðtali fyrir skemmstu í Frankfurt, að Þjóðverjar jrrðu áreiðanlega keppendur á Ólympíuleikjunum 1952, bæði á vetrarleikjunum í Osló og sumarleikjunum í Helsingfors. Hann gat þess einnig, að keppendur yrðu aðeins menn og konur, sem fæðst hafa eftir 1931, þannig að útilok- að væri, að nokkrir nazistar kæmu fram fyrir Þýzkaíands hönd á leikjunum. —o— Gaston Reiff hljóp nýlega 3999 m. hlaup á timanum 8:99,6. Langá, neðra veiðisvæði Dagana 25.-39. ágúst eru lausar 2 stengur. 3.—8. september eru 3 stengur lausar. Á efra veiðisvæði eru lausar 2 stengur 25.—39. ágúst og 3.—8. september. Sjóbirtingsveiði cr ágæt fyrir Hraunslandi í ölfusi. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik n.k. sunnu- dagskvöld til Glasgow og verður komið við í Thoshavn í Færcyjum á heimleið. Þetta er síðasta ferð skipsins til Skotlands á þessu sumri. Nokkrir pantaðir farmiðar, sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir í skrifstofu vorri í dag. iP* M.s. Dronning Alexandzine Næsta ferð skipsins til Færeyja og Kaupmannahafn- ar verður laugardaginn 2. sept. Pantaðir farseðlar með þeirri ferð, óskast sóttir í dag og á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Stúlka óskast Veitingastofan Vega, Skólavörðustig 3, Sími 2423, eftir kl. 6. Spánarviðskipti Leðurskófatnað útvegum vér frá Spáni. — Sýnis- horn fyrirliggjandi. Stuttur afgreiðslutími. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Sími 6620. Hafnarhvoli. Eg gaf bóndanum óþvegiö orð í eyra í dag. ITarin var tala tæpitungu í barnaherberginu. Æ, blessuð, láttu ekki þessa s já 1 f skipuðu u ppel d i s f ræö i nga vera aö segja þér fyrir verkum. Þaö gerir engum meín þó tæpi- tunga sé töluð við lítið barn. Hann var ekki að tala við barnið. Hann var aö tala viö barnfóstruna. Lárétt: i Meöal, 3 Biblíttnafn, 5 tónn, 6 tvíhljóði, 7 tímabil, 8 lézt, 10 götótt, 12 vond, 14 fugl, 15 livert og eitt, 17 hljóm, 18 árás. Lóörétt: 1 Baröi, 2 þys, 3 hluti af Palestiriu, 4 þyngdarfl., 6 mjög, 9 fús, 11 snáða, 13 þrír eins, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1115: Lárétt: 1 Löt, 3 mús, 5 ós, 6 Ra, 7 íor, 8 tir, 10 farg, 12 róm, 14 tau, 15 nýt, 17 S-R., 18 mis- tpk. Lóðrétt: 1 Lómur, 2 ös, 3 Marat, 4 söngur, 6 rof, 9 róni, 11 Raslc, 13 mýs, ió tt. Kveðjuathöfn Helgu Guðmundsdóttur er andaðist 20. þ.m. fer fram frá Dómkirkj- unni, föstudaginn 25. þ.m. kl. 3^2* — Jarð- arförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju, laug- ardaginn 26. þ.m. kl. 1,30. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóð- ur og ömmu, Jarðþrúðar Olsen f. Oddgeirsdóttir. Fyrir hönd vandamanna, Jósefine Ölsen, Ottó Ólsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.