Vísir


Vísir - 23.08.1950, Qupperneq 6

Vísir - 23.08.1950, Qupperneq 6
8 V I S I R Miðvikudaginn 23. ágúst 1950 Það er lítið gert að því hér á landi að örfa sjálfsbjargar- viðleitni unglinga. Hitt er algengara, að sjálfsbjargar- viðleitnin er lítils virt, og þeir, sem komast vel áfram, og verða efnalega sjálfstæð- ir, eru gerðir tortryggilegir. Það er allt of almenn skoð- un, að ekki sé unnt að afla fjár, nema svik og prettir séu hafðir í frammi. Þetta álit þarf að rýma fyrir öðru hollara. Það þarf að hvetja börn og unglinga til dáða. Við- fangsefnin geta að sjálf- sögðu verið mörg. Eitt við- fangsefni gæti þó verið sam- eiginlegt flestum, og það er að koma sér upp húsi, eða íbúð. Upp úr fermingaraldri á að gefa unglingi kost á að hefja undirbúning að húsasmíði, eða íbúðar í sam- félagi við aðra, t„ d. jafn- aldra hans. Húsasmíðin má taka mörg ár og~á að vinn- ast í aukavinnu. Foreldrar og vinir eiga að rétta ung- lingunum hjálparhönd. Ár frá ári miðar byggingunni á- fram, og um tvítugs aldur á unglingurinn þak yfir höf- uöið. Æð sjálfsögðu hljóta skuldir að hvíla á eigninni, en slíkt er ekki nema eðli- legt, og þurfa hinir fullorðnu að liðsinna í því efni. Þeir, sem lána fá veðrétt í eign-! inni. Þetta kemur að vísu við pyngju foreldra og vina, en , flestir mundu vilja leggja, eitthvað á sig í þeim efnum, i heldur en vita af unglingun- um í misjöfnum félagsskap, sitjandi á veitingahúsum eða ráfandi á götunni í stefnu- leysi. Tíma þeim, sem færi í hús- bygginguna væri vel variö,, Unglingurinn mundi læra margt nytsamt. Ásamt bein- um fjárhagslegum hagnaði, mundi hugsun, verklægni og ábyrgðartilfinning taka framförum. Peningar, sem annars hefðu horfið í eyðslu- eyri, sita nú fastir í húsinu. Fátt eykur eins gleðina og að skapa ný verðmæti. Hús- byggingarstarfiö mundi einnig verða holl líkamleg áreynsla, engu síður en íþróttir og leikir, og að sjá eitthvað nytsa/ílt eftir sig liggja tekur öllu fram. Nú reyna unglingar eink- um að eignast bíla. Bílar þessir kosta í upphafi mikla fjárhæð, en auk þess er ým- iskonar annar kostnaður samfara, svo sem benzín og olíur, viðgerðir og varahlut- ir, skattar o. fl,, svo að nem- ur þúsundum króna árlega. Eftir nokkur ár er svo bif- reiðin ónýt. Tugum þúsunda héfir verið kastað og ekkert sést eftir. Athugum svo fyrra dæm- ið til samanburðar. Ungling- urinn hefir eytt miklu af frí- tíma sínum, um fjögurra til átta ára skeið, í að byggja hús sitt. Hið margháttaða starf, sem húsbyggingin út- heimtir, þroskar hann á margan hátt og kennir hon- um til ýmissa verka, sem hann hefði annars farið á mis við. Auk þess efnast hann og á hús sitt tiltölu- lega skuldlítið,, Eg held því ekki fram, að húsið verði eins fullkomiö eins og fag- menn hefðu unnið verkið, en það á að vera unnt fyrir unglinga með aðstoð full- orðinna og tiltölulega lítillar aðkeyptrar fagvinnu að koma upp sæmilegu íbúðar- húsi fyrir lágt verð, ef vinn- an ér ekki reiknúð til pen- inga„ Verkefnið eykur sjálfs- traust og bjartsýni unglings ins, og gerir hann hæfan til að takast á hendur ný og erfiðari viðfangsefni. Þ. Andrésson. ^ Æiit er þte.... Miami (UP). — Fyrir einu ári varð Charles Sappel fyr- ir eldingu, par sem hann sat á bakka Manatee-árinnar. Honum varð ekki meint af, en flaska, sem hann hélt á í hendinni, brotnaði. í s.l. viku sat Sappel á sama stað og aftur sló eldingu niður þar. í þetta sinn beið hann bana. FRAM! Skemmtifundur ,í Fé- lagsheimilinu í kvöld, miövikud- kl- 9. -- Stjórnin. VÍKINGAR. I. og II- fl- Æfing á Iþróttavellinum í kvöld kl. 7-30. III. og IV- fl. Æfing á Grimsstaöa- holtsvellinum í kvöld kl. 9- Fjölmenniö- — Þjálfarinn. ÞRÓTTARAR. I- og II- íl. Æfing á Háskólavellinum kl 8. IV. fl- Æfing kl. 7 á Grimsstaöaholtsvellinum. — Fjölmenniö- —- IV. fl. mótiö fer aö byrja- — Þjálfarinn- ÁRMENN- INGAR, PILTAR, STÚLKUR á öllum aklri: í kvöld kl. 6 vántar okkur íólk í þegn- skylduvinnu viö íþróttá- svæöiö okkar. íþróttavallarnefndiii- K. R. KNATT- SPYRNU- MENN- Æfingar í dag á .Háskóla- vellinum kl. 7—8, II. og III- fl- og á íþróttavellinum kl. 8.30 meistara og i- fl. Mjög áriöandi aö allir mæti. —I.O.G.T.— HÁTÍÐAHÖLD aö Jaöri n. k- laugardag og sunnudag- Þeir, sem vilja dvelja að Jaöri yfir helgina, tilkynni þátttöku sem fyrst vegna takmarkaös húsrýmis. Allar uppl- veittar í síma 2225 og 81830. Nánar auglýst siöar- Þingstúka Reykjavíkur. yiÐ HLÍÐARVATN fannst kventaska með hita- brúsá o. fl- -—■ Uppl- í síma 81218. (456 SVARTUR kettlingur hefir tapazt- HringiÖ í síma 81894. (469 TAPAZT hefir karlmanns- úr. Finnandi beöinn aö skila þvf á Mánagötu 22 (íundar- laun) uppi til vinstri. (472 GULL armbandsúr tapaö- ist á golfvellinum eöá í ná- grenni hans s- 1. föstudag- Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 5944, gegn háum fundarlaunum. (473 LOKAÐ til 31. ágúst. — Sylgja, Laufásvegi 19- (000 EITT gott herbergi eöa tvö minni óskast i- október miðsvæðis { bænum. Mætti vera i góöum kjallara. Uppl. í síma 1463. ’ (413 ÓSKA eftir herbergi meö eldunarplássi. Húshjálp kem- ur til greina. Tilboö sendist blaðinu, merkt; „Þægindi - i]So“- (462 GÓÐ stofa óskast í eöa nálægt miðbænum. Meömæli um fyllstu skilvísi, reglu- semi og' góða umgengni- -—- Tilboð sendist bláöinu fyrir 25. þ. m., merkt: „Bókhald- ari —• 1181“. (464 REGLUMAÐUR óskar eftir herbergi strax, helzt í miö- eöa vestur-bænum- - Uppl- í síma 80300 frá kl. 7—9 í kvöld. (466 GOTT stofusett til sölu. Mjög lágt verö. Uppl- í kvöld milli kl. 7—-10 á Eiríksgötu 13 (kjallara). / (474 MAÐUR í fastri stööu hjá ríkinu óskar eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi- Uppl. í síma 7890. (476 ■ * • Hvmui * j HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐ RVK. — Sími: 80258* TIL SÖLU: 1 W. C.-skal, 2 eldhúsvaskar (gamlir) 0g dálítið af rörum 1”, ijú” og 2” á Laugarnesvegi 38- (438 (475 RÖSK stúlka getur fengiö atvinnu við afgreiöslu við Barinn í Austurstræti 4. — Uppl. í síma 6234 og í mat- stofunni Brytanum, Hafnar- stræti 17- (444 NÝR greiðslusloppur úr rauöu flaueli, fóöraöur, til sölu. Uppl. í sima 80740-(467 LAXVEIÐIMENN- Ána- maökar til sölu, stórir, ný- tíndir. Skólavöruöholt 13 viö Eiríksgötu. — Sími 81779. (463 RÆSTING að kveldi eða einhverskonar HEIMAVINNA óskast- Til- boð sendist Vísi, merkt: „Ræsting“ fyrir föstudags- kvöld. „PHILKO“ bíltæki til sölu- — Uppl. Nafta-benzín- stöö kl- 3—4. (461 STÓR, enskur barnavagn til sölu. Bergstaöastr. 31. — (460 ELDRI kona óskar aö taka að sér lítiö barnlaust lieimili innanbæjar. Sérher- bergi áskilið. Uppl- á Nönnu- götu 6- (458 STÓRT gólfteppi óskast, má vera lítiö- Uppl. -í síma 80184, eftir kl. 8. (457 STÚLKA óskast til aö- sþröar viö húsverk- Gott sér- herbergi. Þrír fullorðnir i heimili. — Elisabet Foss, Skarphéðinsgötu 20. (454 VELSPROTTIN tún- slægja til leigu, Hólum, Reykjavíkurveg (norðan flugbrautar). Skerjafirði. — (455 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guö- rúnargötu 1. Sími 56^(2. (18 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (394 HÚSEIGENDUR, athugið! Rúðuísetning og viögerðir. Uppl. Málning og járnvörur- Sími 2876- (505 KAUPUM flöskur, flestar tegundir; einnig niðursuðu- glös og dósir undan lvfti- dufti- Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f- Sími 1977 0g 81011- (000 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Hækkaö verð. Sækjum. Sími 2195. (000 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Geng-it! inn frá Barónsstíg. KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin " Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Sími 5184- TIL SÖLU notaö eldhús- borö með 4 skúffum og 2 huröum- Karlagötu 14-’ Sími 3817- (477 TVÖ BÍLDEKK til sölu, 600X16. Uþpl- í sima 80103 (468 GÓÐUR barnavagn ósk- ast til kaups. Uppl- í síma 5027. (465 TIL SÖLU á Bræðraborg- arstíg 13 ný útidyrahurð með gleri- Skrá og karmur fylgir. Stærð ca- 90X200 cm. Er við eftir kl. 4 á daginn- (471 SVÖRT gaberdinekápa og' dragt nr. 18 til sölu eftir kl. 4 á Hringbraut 86, uppi (470 heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNAFÖT. — Kaupurn lítiö slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- Ur og allskonar húsgögn- — Sími 80059- Fornverzlunin, Vitastíg io- (154 STOFUSKÁPAR, komm- óöur, rúmfatakassar og borö eru til sölu í Körfugerðinni, Bankastræti 10. (278 KAUPUM; Gólfteppi, út- prmrpstæld, grammófónplöt- pr, Múmavélar, notuö hús- gðgn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — Stafí • greiösla. Vörusalinn, Skóla- ▼ðröustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- jregum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg B8 íkjallara). — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir FélagsprentsmiÖjan hæsta verði- KAUPUM og seljum gólfteþpi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m- fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goöaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682. (84

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.