Vísir - 24.08.1950, Side 1

Vísir - 24.08.1950, Side 1
40. árg. Fimmtudaginn 24. ágúst 1950 186. tbl. „Fanney“ byrjar síldar- Ieit» sunnan- lands. Fanney er nú að hefja síldarleit hér sunnanlands, og kom skipið liingað í gær. Skipið fann síld á um 14 faðma dýpi meö dýptarmæl- um sínum, en þaö var mest smásíld, en Fanney var enn meö stórriöiö net að norðár.. Hér skiptir skipið um veiö'- arfæri og fer síðan til síldar- leitar, eins og fyrr greinir. 230 hvallr skotnfr. Nú hafa samtals verið veiddir 230 hvalir að því er Loftur Bjarnason útgerðar- máður hefir tjáð blaðinu. Er þetta nokkru minni veiði en á sama tíma í fyrra, en þá höfðu veiðst 243 hval- ir. Veiðar yoru þá stundaðar fram í septóinþerlpk, en ekki hefir enn verið ákveðið, hve lengi vciðarnar verði stund- aðar, fer það bæði eftir veiði og veðri. Annars hefir veði- vcður verið fi-ekar gott upp á síðkastið. Veiðarnar stunda fjögur skip. I Keflavík vildi það hörmu- lega slys til í gær, að árs- gamalt barn varð fyrir bif- reið og beið bana. Um tildrög þessa slyss vissi blaðið eklci í morgu, enda stóð þá rannsókn málsins yf- ir. Slysið mun hafa orðið á fimmta tímanum í gær og varð barnið fyrir vörnliif- reið. Faðir harnsins er Rágnar Jónasson, verkamaður í Iveflavík. iL ChurchilB særisf á Kéreu. Randolph Churchill hefir særzt í bardögum á Kóreu og verið fluttur til Japans. Churehill hefir verið sjríðsfréttaritari fyrir Daily 'I’elegraph undanfarið. Ilann særðist, er hann fór með amerískri njósasveít vcslur yfir Nalctong-fljót. Jatsiafarmsðuriiiii Schuanacher þó hræddur wið þýzkf varuarlið Hersveitir kommúnista hafa brotizt langt aftur fyrir varnarlínu Bandaríkja- manna og voru í gærkveldi um 15 km. frá Taegu. Á öðr- um vígstöðvum var ástandið óbreytt í morgun. Bandarískur fréttamaöur lýsti yfir því í gærkveldí að næstu tveir sólarhrmgar jmýndu skera úr því, hvort Taegu félli, eða að kommún- istar yröu gersigraðir þar. Áöur var vitað, aö kommún- istar heföu dregið aö sér mik ið lið þarna og benti allt til, að þeir væru nú að undir- búa stórsókn. Til þessa hef- ir fimm skæðum árásum kommúnista veriö hrundið af Bandaríkjamönnum, en þeir haldiö uppi gagnáhlaup um og valdiö feikna tjóni í liöi kommúnista. Formælandi herstjórnar SÞ. í Tokyo hefir skýrt frá því, aö búast megi við höf- uðárás 4—5 herfylkja kom- múnista innan stundar og væri lið þetta vel vopnum búiö. Á suðurhluta vígstöðvanna eru einnig harðir bardagar og eru kommúnistar í sókn, en fram til þessa hefir þó Bandaríkjamönnum tekist aö halda stöövum sínum. — Kommúnistar virðast leggja á það mikið kapp, að lauma skæruliðum og leyniskyttum aö baki víglínu Bandaríkja- hersins, en nú er veriö að vinna að því aö eyöa þeim. Gefsf opp á liasiiiBrdelluiinl. Sáttasemjarinn í Kasmír- deilunnþ Sir Owen Dickson, hefir látið af störfum, þar eð hann telur sig engu fá áork- að þar eystra. Hefir hánn verið á sífelldu flakki milli Pakislan og Ilinduslan, en forráðamenn þessara ríkja liafa ekkert gert til að hjálpa tibvið lausn þessarar viðkvænm deilu. Stærstu flokkar V.-Þýzka- Sands raunverulega sam- mála tsm hervarnir. 1 einum af herbúðum Bandaríkjahers — Fort Monmouth í New Jersey-fylki — hefir verið komið fyrir nýju síma- kerfi, sem er jafnframt fjarsýniskerfi. Geta þeir, sem tal- azt við, séð hvor annan á meðan, eins og myndin sýnir. 100 manns far- ast í Venezuela Caracas (UP). — MikiUa ladskjálfta varð vart um 300 km. suðvestur af Cara- cas á fimmtudaginn. Tvær borgir, Tocuyo og Guanare, eru á svæði því, þar sem hræringarnar urðu snarpastar. -— Allmiklar skemmdir urðu á borgun- um og er vitað, að um 100 manns biðu bana., IJEIarverð hækk- ar á Breflandl. Ullarverð hefir hækkað all- verulega á kauphöllinni í Bretlandi. Brezka úlvarpið skýrði frá þessu í gærkveldí, og teljá margir, að hækkunin stafi af óttanum við, að styr- jöld kunni að hefjast þá og þegar. Þá hefir Alþjóðabankinn ákveðið að veita Átsralíu all- verulega fjárfúlgu, einlunn til vopnaframleiðslu. Konrad Adenauer, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands og Kurt Schumacher, foringi jafnaðarmanna, létu báðir í Ijós í Bonn í gœr, að auka bœri varnir V.-Þýzkalands, en voru pó ekki á einu máli. Adenauer, sem er kanzl- ari eða forsætisráöherra Bonnstjórnarinnar, lét þá skoðun í ljós í viöræðum við blaðamenn í gær, aö varnir Vestur-Evrópu yrði fyrst og fremst aö efla með auknu setuliði Bandaríkja- manna, en auk þess yröi að koma á fót tfaustu varnar- liði Vestur-Þjóðverja, er væri ekki lakara en það, sem Austúr-Þjóðverjar hefðu byggt upp í skjóli kommún- ista, enda væri vitað, að hið austræna lögreglulið hefði ekki annað hlutverk en að kollvarpa vestur-þýzka lýð- veldinu. Schumacher, gamalreynd- ur forustumaður jafnaðar- manna lét síðan svo um mælt, að ekki myndi reynast unnt að verjast með öðru en hersveitum vesturveldanna. Að vopna vestur-þýzkar lög- reglusveitir væri raunveru- lega ekki annað en aö endur- reisa þýzkan her. Loks lét Adenauer kanzl- ari svo um mælt, að hann vildi ekki að komið yrði á fót nýjum, þýzkum her, heldur varnarsveitum við landa- mærin, er væru búnar vopn- ’ um frá vesturveldunum, sagöi, að ekkert gæti hindr- aö þriðju heimsstyrjöldina í því að gjósa upp annað en að kommúnistar skildu, að hart yrði að mæta hörðu. Mál þetta er alveg sérstak- lega viðkvæmt meðal Vsst- ur-Þjóðverja og telja stærstu flokkarnir, Adenauers-flokk- urinn og jafnaðarmenn, að báðir kunni að tapa íylgi með vígbúnaði landsins og styrjöld, en ’báðir eru þó nokkurn veginn á sama máli um kjarna málsins. aftur fyrir við Taegu. Farþegi deyr í Gullfossi. Þegar Gullfoss var á leið hingað í gær, veiktist einn farþeganna hastarlega og andaðist nokkrum tímum síðar. Var þetta Jóhannes Sig- fússon, iyfsali í Vestmanna- eyjum. Tveir Sæknar voru með skipiiiu, dr. Halldór Hansen og Ölafur Jóhannes- son, og gerður þeir það sem þcir gátu fyrir liann, en Iiann andaðist nokkrum stundunr síðar og var líkið flutt1 í land í Véstmanna- eyjum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.