Vísir - 24.08.1950, Side 5

Vísir - 24.08.1950, Side 5
Fimmtudaginn 24. ágúst 1950 5 V I S I R I auðug skæílituð eiga sinn í ríhi uliarmueykonga. Ferð um Goðbrandsdal komið á norræna iieiim iðiieðarsýiiingo i Liliefiasnmer °g I teppi, sem ekki líka annarsstaðar á Norður- löndum. Nórska sýriingin vár eins Leiðin til Jötunheima ligg- líkamlega næringu og gutl- ög eðlilegt er stærst og ur gegnum Guðbrandsdal, ef að af mér ferðarykið í sýndi Jnin heimilisiðnað lagt er upp frá Osló. j Mjösa, lagði eg. leið mína til ýmissa lanöshluta. Norsku Áður en eg fór frá höfuð- aðalstöðva kvennanna. Karl- fyrinhyndirnar voru margar horg Noregs, hafði Gísli maður með óvenjulega mikl- sóttar í gamlar sögur og Sveinsson sendiherra sagt um undirgefnissvip varði goðafræði, en aðallitirnir mér, að konuríki mikið væri dyrriar, unz norsk mynt var voru blátt og ullargrátt. í Guðbrandsdal um þær látiri í kassa, sem hánn hafði Norska kvenhlússan, sem mundir, þvi að ullarmey- ^ á borði hjá sér. Að fenginni fræg er orðin, átti glæsilega kóngar frá öllum Norður- myntinni opnuðust dyrnar að fulltrúa á sýningunni. Fyr- löndum væru samankomnir dýrðarríki kvennanna, jinnynd þessarar hlússu er, á Lellehammer, en þar var j Á þessari sýningu kenndi SetesdalsblúsSan, sem er. þá mikil norræn heimilisiðn- margra grasa. Hvert Norður- þjóðbúningur karlmanna þar.; aðarsýning. Eg var lieldur landanna, að undanskildum Fallegustu norsku þjóðhún- ekki fyrr kominn út úr lest- j Færeyjum hafði sína deild. inganna var Halðangursbún- inni á Lillehammer, en eg rak1 Hvað lili snerti var hvað ingurmn, perlubródcraður, mig á veldi kvennahna í bjartast yfir sænsku deild-; svuntan með Harðangursút- bænurii, en það hafði þau á- inni. Einkum voru litirnir saiun. Ýmsir haglega gerðir hrif, að ókleift var fyrir léltir og Ijósir á dyratjöldum nokkurn karlmann að fá og veggteppum. Sænsku kon- gistihúsherbergi í þessum urnar virtust oft hafa haft fallega bæ.-Ef eg hefði ekki fánalitina í huga — a.mk. bar eridur fyrir löngu ákveðið að mikið á bláuin og guliun lit- deyja úr einhverju frekar en um. ráðaleysi, hefði eg annað- J Litir Dananna voru í scnn hvort orðið að liggja úti eða sterkari og smíðisgripir sýningunni. voru á norsku Ullin í hásæti hjá okkur. I Á islenzku deildinni var > ullin í hásæti. Prjónaðir ^ ^ . - emnæran. vettlingar og peysur voru íara með næstu lest til Otta, Mynstnn voru kerfisbundin,1 ^tilhi-pin plög»’ sem liggur innarlega í Guð- hrandsdaí. Eftir allmikla og mynztrm en samsetniirgm ekld alltaf hugmyndarik. Aðaílitirnir' eðhleg. Ekki var laust við, voru grált> hvitt og mórautt. vafnmga fekk eg húsaskjóLað fullmikilla endurtekninga Heimaofin piisa. og drakta. hjá norskri konu, meðpn eg gættr hjá Ðönunum, en aft- efni voru svo vönduð að dvaldi á Lillehammer og, ur á móti heldur lítils hug- cnsk efni ein starnia þeim á varð mér því ekki svefnleyi myndaflugs. Heimaofnu sporði 0fnu efnin voru í að meini, þótt ljótt væri út- pilsaefni Dananna voru eðlilegum litum. Islenzk traust og smekkleg. Austræn áhrif hjá Finnunum. litið í fyrstu. Höfðinglegir fulltrúar. Fulltrúar Islands á þessari sýningu voru höfðinglegar konur. Hafði maður, sem eg ýmsu leyti sérstöðu, m.a; hitti af tilviljun i veitinga- hvað gott skipulag snerti. húsi í Osló, tjáð mér, að Kort og téikningar sýndu hann hefði séð eina þeirra í glögglega finnskari heimilis- íslenzkum þjóðbúningi og iðnað. Ekki var frítt við, að hefði sér fundizt hún með austrænna áhrifa gætti hjá drottningarsvip. I Ljile-; Finnunum, bæði í veggtepp- hammer komst eg að raun um, að drottningarsvipur unum og bastvinnunni. Finnsku „ryornar“, sem er að vekja mikla athygli. Ry- ornar eru óvenjulega lit- þessi fylgdi Halldóru Bjarna- sérstök gerð veggteppa, hlutu dóttur, en hún bar ægishjáhn ýfir aðrar konur í Lille- hanuner og bar öllum saman um, að betri fulltrúa hefði Island ekki getað sent. I þessum kvennahóp hitti eg einni frú Ragnhildi Pét- ursdóttur frá Háteigi. Hafði hún þá nýlega haldið hressi- lega ræðu á norska tungu og var gunnreif á kvennavísu. Frú Arnheiður Jónsdóttir, sem gerði tilraun til að kenna mér handavinnu endur fyrir löngu, kynnti íslenzkan ynd- isþokka og fallegan upphlut á sýningunni. Auk þessara þriggja voru sex aðrar, sem eg treysti mér ekki til að nefna með nafni og í miðj- um þessum hóp var mann- leg vera, sem konurnar köll- uðu „vorherre“. Hann var teiknarinn Stefán Jónsson. véggteppi minntu talsvert á þau vestnprsku, en annars gætir nokkuð skozkra áhrifa í íslenzka heimilisiðnaðinum j Finnska sýningin liafði að'og jafnvel suðrænna, t.d. í litlu stólbaki með áttablaða- rós. Þar mætast ]>æði norræn og suðræn áhrif. íslenzku plöggin voru gerð af mik- illi vandvirltni, sem lofar góðu uni framtíð íslenzks heimilisiðnaðar. Eitt er víst, að íslenzku kcnurnar, nefndar og ó- nefndar, þtu'flu ekki að bera kinnroða fyrir pöggin sín. sírium. Fjölbreýtt og fögur sýning. Þegar eg hafði fengið ínér Kirkja Þorgeii's gumla. Landslag í Guðbrandsdal. Um kvöldið var Olsok- þessar hátíðar, halda þær hátíð á Maihaugen. Á Mai- annaðhvort undir berum haugen er geysimikið menn- hiriirii eða í samkomuhúsum ingarsögusafn, sem kallast sveitanna. Skennntiatriðiu De Sandvigske Samlinger. eru nú söngur, upplestur og Ber safnið nafn stofnanda ræðuhöld og jafnvel guðs-- sins, Anders Sandvig tann- þjónustur, þar sem því verð- læknis. Þegar Sandvig fór að ur við komið. A Olsokhátið- safna gömlu „rusli“ í safnið inrii á Maihaugen var haldin sitt ái'ið 1887, hélt fólk að guðsþjónusta í kirkju Þor- hann væri ekki riieð öllum geirs gamla, en þekktir mjalla. Sandvig lét það þó listamenn skemmtu með söng ekki á sig fá, en vann af mik- illi kostgæfni að því að afla gamalla xnuna', festa kaupa á gömliun menningarsöguleg- urii húsum, íáta rífa þau og endurreisa nákvæmlega eins á Maihaugen. Nú er heilt húsaþorp á Maihaugen og cr forstjóri safnsins Dr. Sigurd Grieg, sem tók við, þegar Sandvik, stofandinn og heið- urshorgari Lillehammers ent- ist ekki lengur til að veita safninu forstöðu. Anders er nú látinn fyrir rúmum mánuði. Á Maihaugen er m.a. | stafakirkja sú, sem Þorgeir gamli byggði að boði Ölafs konungs helga. Lifði aðeins í Færeyjum. Það vár ekki nema eðii- ’ legt að Olsokhátíðin væri haldin á Maihaugen. Olsok þýðir Glafs helga hátíð, göm- ul noi-ræn helgistund, sem farið var að halda liálíðlega skömmu eftir dauða Ölafs helga. Til forna var þessi lxá- tíð með trúai’legum hlæ, en þegar Ðanir komust til valda i Noi’egi, ömuðust þeir við hátíðahöldurium og lögðust þau loks niður að kalla. Eina norræna þjóðin, sem sí og æ hefir haldið ártíðir Ölafs rielga, er Færeyingar. Norð- menn eru nú að endurlifga og upplesti’i. Þannig leið dagurinn á Lillehammer. Næsta dag fór eg til Aulestad, slcoðaði heimili þjóðskáldsins og tólc þátt i Olsokhátíð, þar sent fulltrúar allra Norðurlanda- þjóða nema Finnlands héldu ræður. Eg mun siðar lýsa Aulestad og þeirn anda, sem. þar ríkir. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. -----♦---- Vinna hafin við Laxár- virkjuninna. Byrjað er að sprengja fyrir stöðvarhúsi og stíflu nýju Laxárvirkjunarinnar, að því er fréttaritari Vísis á Akur- eyri símar í morgun. Nýja stíflan og stöðvarhús- ið verða neðar við Laxá, en fyrri virkjunin. Verkamanna- félögin á Akureyri og Húsa- vík liafa gert með sér sam- koxnulag um skiptingu. verkamannavinnunnar á virkjunarstaðnum. Akureyr- ingar fá 80 % vinnunnar, Ilúsvíkingar 12% og nær- svéitarmenn 8%.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.