Vísir - 24.08.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 24. ágúst 1050
V I S I R
3
XK GAMLA BIO mt
Draugúriiin fer
vestur um haf
(The Gh'ost Göes West)
Hin fræga kvikmynd
snillingsins René Clair —
ein af vinsælustu gaman-
myndum heimsins.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Donat,
Jean Parker,
Eugene Pallette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m TRIPOLL BlO K*
t Úitdirdjúpunum
(16 Fathoms Deep)
Afar spennandi og ævin-
týfarik, ný, amerísk lit-
kvikmynd, teldn að miklu
leyti neðansjávar.
Lon Chaney,
Arthur Lake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
i*«ÍB'tsetn S. ./o/í n n n stSúíiis'
Píanóhljómleikar
í Austurbæjarbíó í kvöld, fimmtudag, kl. 7 e.h.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Rifangaverzlun
Isafoldar og Lárusi Blöndal.
TIVOLI - TIVOLI - TIVOII
Hansleihur
í salarkynnum Vetrarklúbbsins í Tivoli í kvöld kl. 9.
RALF BIALLA sýnir listir sínar.
Miða og borðapantanir í síma 6710.
K.R.
* 'Xi’ÍLs
Daniel Boone
Kappinn í „villta
vestrinu“
Ákaflega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd um baráttu milli
innflytjenda í Ameríku og
Indiána. Myndasagan hefir
komið í tímaritinu „Allt.“
— Danskur lexti.
Aðalhlutverk:
George O’Brien,
Heather Angel.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
H. S. H.
H. S. H.
Ifimmsleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.
Nefndin.
BE2TAÐ AUGLfSA 1 VISL
Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags Islands fer
BERJAFERÐ
laugardaginn 26. ágúst kl. 10 árdegis. Félagskonur til-
kynni þátttöku í síma 3224 og 1995.
Stjórnin.
Olympíuleikarnir
í Berlín 1936
Þetta er "síðasta tækifær-
ið að sjá þessa ágætu
íþróttamynd, því myndin
verður send út á næstunni.
Sýnd kl. 9.
Grímuklæddi
riddarinn
Hin afar spennandi am-
eríska cowboymynd í
tveim köflum. Báðir kafl-
arnir verða sýndir sama.
Sýnd kl. 5.
Vatnsþcttir
lampar
margaf tegundir.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23.
Simi 81279.
K.S.Í.
K.R.R.
Í.B.R.
3. LEIKUR
Þpks úrvalsliiið
falur - K.R.
fer fram kl. 7,30 í kvöld.
— Bóæari: Þráinn SigisrSsson. Aðgöngiimiðar verða seldir á
Íþrófíavellimi frá- 'kl. 4. — Láíið e’^iJtjá líðij kð sjá snillingana frá
%*■*
Rmarkmdum.
UU TJARNARBÍOMM
mm
Móttökunefnd.
mmœxs®
♦ « ♦ •♦ •■♦'.
um síðir
(I Love Trouble)
Ný amerísk sakamála-
saga. Spennandi en skrýt-
in.
Bönnuð unglingum.
Sýnd kl. 5, 7 og'9.
Susie sigrar
Bráðfjörug og fyndin
amerísk söngvamynd frá
United Artists. Aðalhlut-
verk:
Nita Hunter og
David Bruce.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Kvenhatarinn
(Woman Ilater)
Ein af allra skemmti-
legustu gamanmyndum,
sem gerðár Iiafa verið i
Englandi.
Aðalhlutverk:
Steward Granger.
Edwige Feuillere.
Sýnd kl. 7 og 9.
Við Svanafljót
Músíkmyndin fræga,
með
Don Ameche og
Andrea Leeds.
Sýnd lcl. 5.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI
Doktor Kirstisie Holfi
flytur síðara erindi sitt i Listamannaskálanumi föstu-
daginn 25. ágúst kl. 20430, og talar um áhrif hráfæðis
á einstaka sjúkdóma. Aðgöngumiðar við innganginn.
Stjórn Náttúrulækningafélags Islands.
1 sett
L0GSUÐUKÚTAR
óskast til kaups. Sinnendur snúi sér til
VI n ffsh #«s n s . . /Ví/« s t« s * *
Skýli no. 2.
Reykjavíkufftugvelli.
Tólg
1/2 kg. stykki.
Mjötbitðiii llörg
Laugaveg 78.
AUGLÝSINGAR
sem bírtast eiga í blaðinu á laugardögum í
sumar, þurfa að vera konmar til skrifstof-
unnar Austurstræti 7,
eigs síöat* esi
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum-
armánuðina.
DAGBLAÐIÐ VlSIR.