Vísir - 24.08.1950, Side 7

Vísir - 24.08.1950, Side 7
Fimmtudagirin 24. ágúst 1950 V I S 1 H 13! „Þá mun eg kalla á hertogann af Bourbon til að neita þvi, að eg hafi hitt liann eða yfirleitt haft noklcurt-sam- hand við hann í Moulins.“ „Það er yður óhætt að gera,“ svaraði konungur þykkju- þungur. „Hann kemur varla til að vitna fyrir vður.“ „Stendur heima. En það sannar einmitt að orð mitt stendur aðeins gegn orði yfirlýsts svikara.“ „Yfirlýsts? Yið hvað eigið þér?“ „Hafi hann svikið liertogann, liefir hann þá elcki einnig logið að lionum? En eg ætla að snúa mér að þeirri stað- liæfingu, að eg hafi gefið uppreistarmönnum mikilvægar upplýsingar i Lalliére. Gegn þvi kalla eg tvo menn til vitnis. í fyrsta lagi — Frakkakonung. Eg' liefi skýrt yðar hátign nákvæmlega frá því, sem eg sagði við það tæki- færi og livers vegna eg sagði það. Næst kalla eg Constance de Lalliére til vitnis, en hún er hér í borginni. Ilún lieyrði allt, sem talað var undir borðum. Hún veit. að uppreistar- mönnum var liarla htil huggun í því, sem eg sagði — svo lítil meira að segja, að eg liafði næstum týnt lífinu vegna þess næsta dag.“ Þetta liafði talsverð álirif á konung. flann leit niður á blað, sem hann fitlaði við. „Það getur eitthvað verið til i þessu. En eg tek eftir því, að þér verjið ekki liinn ill- ræmda þorpara, Blaise de Lalliére, sem þér senduð i mikil- vægan leiðangur þrátt fyrir aðvaranir mínar.“ En de Surcy liopaði ekki liænufet. „Hvers vegna ætti eg að verja liann? Gerið þér yður ekki grein fyrir því, lierra, að ef de Norville lýgur á mig, þá lýgur hann einnig á de Lalliére? Tært vatn og gruggugt kemur ekki úr sörnu uppsprettunni. Hvað viðkemur því, að eg notaði hann til sendifarar, þá verð eg að svara því með þvi að spvrja yðar hátign livað þér liefðuð sagt, ef eg hefði alls engan sent til þess að veita Sir Jolin Russell eftirför. Eg hefði engan annan til að senda. Eg hefi aldrei reynt Blaise de Lalliére að öðru en tryggð og drengskap. Eg tek á mig alla sök af að hafa sent hann og mistökum hans og eg tek hana enn frekar á mi'g af þeim sökum, að eg neyddi hann til þessaray farar.“ „Nú, uú,“ sagði konungur og fannst j>etta mikilvæg játning. „Þetta staðfestir orð de Norvilles.“ „Það sannar ekkert um de Norville.“ Markgreifinn band- aði frá sér, eins og liann væri að losna við köngurlóar- vef. „Vörn nrin er raunverulega gagn-ákæra. Eg ásaka þennan mann um sviksemi við herlogann af Bourbon og fyrir að valda sundurlyndi meðal dyggra fylgjenda vðar hátignar. Ennfremur um illgirnslegar lygar og samband við ungfrú Russcll, sem er svarinn erindreki Englands.“ Hið síðarnefnda lcann að hafa verið góð tilgáta, eh nú var það óheppileg bardagaaðferð. Konungurinn varð dölck- ur i framan af reiði. Ilann hafði skemmt sér ágætlega i gær í Saint-Pierre klaustri. „Leiðiun hann fyrir rétt,“ sagði de Surcy. „Látum liann játa þessa glæpi, eða öðrum kosti þola pyndingar. Eg er liandviss um, að hann muni játa á sírium tíma. Ei' það eldd undarlegt réttlæti, að Blaise de Lalliére skuli liljóta þessi örlög, sem barizt hefir og blætt fyrir yðar hátign, að hann skuli vera dæmdur til lifláts samkvæmt fram- burði svikara, sem hefir fram að þessu þjónað óvinum Fralcklands? Er það réttlæti að liann skuli verða að þola fangelsisvist og dauða, vegna þess, að kona hefir leikið á liann, en hún skuli frjáls ferða sinna?“ Eldur brann úr augum konungs, en hann þagði. De Surcy hefði ekki átt að gera næsta glappaskotið. „Mér þætti vænt Um að vita, hvað ekkjudrottningin segir við þessu, því að eg held að liún hafi álitið skynsam- legt að senda ungfrú Russell frá Frakklandi.“ Þetta voru herfileg mistök. Ef markgreifinn hefði ekki látið reigiria hleypa sér í gönur, hefði liann ekki gert þelta. Það var ákaflega liæpið að minna konunginn á áhrifavald móður hans. Konungur reis nú úr sæli sinu, skjálfandi af reiði. Ást- ríðan virtist liafa losað liann við mirinimáttarkennd æsk- unnar. Ilann gnæfði yfir de Surcy,' er var miklu eldri. „Nú cr nóg komið. Þér hafið tekið yður fyrir hendur að segja mér fyrir verkum, herra minn, eri eg vil ekki láta segja mér fyrir verkum. Sennilega væri réttast, að þér kælduð liöfuð yðar í Pierre-Scise-kastala, ásamt meðsam- særismanni yðar.“ De Surcy horfðist í augu við konunginn, og svo virtist sem rósemi grárra augna hans bældi niður bræðina í konunginum. „Eg er á valdi yðar hátignar. En vegna konungdóms- ins, sem eg liefi svo lengi þjónað, bið eg yður, herra, að ihuga þau áhrif, sem liandtaka mín myndi liafa í Frakk- landi, einmitt á þeinx tíma, sem eining og hollnsla er svo nauðsynleg.“ „Ógnið þér mér?“ ,,.Tá, ef staðreyndir eru ógnanir og að benda á þær stað- reyndir eru hótanir, þá segi eg yðar liátign, að liarðstjórn getur ekki lengi komið í slað réttlætis. Eg' krefst sann- gjarnra réttarlialda yfir Blaise de Lalliére, fyrir dórixur- um, sem Parísarþing tilnefnir með aðgangi að lögfræð- ingi og réttmætum yfirheyrslum vitna.“ „Að krefjast er ógeðfelll orð ----“ „Eg hefi rétt til þess að nota það, að mér finnst, ekki sem franskur aðalsmaður, lieldur fremur vegna 40 ára þjónustu.“ Þetla var barátta augliti lil auglitis, en konungur bar ekki hærri hlut í þeirri viðureign. IJann var ekki vanur því, að mæta harðri mótspyrnu, heldur frekar slcjalli, og þetta var svo óvanalegt, að reiði hans lijaðnaði niður í mi'ðju kafi. „Fjárinn liafi það,“ mælti hann allt í einu. „En reynið ekki að fara frá Lvons. Eg skal hlifa yður í bili í virðingar- skyni við þau ár, sefti þér voruð ekki svikari, né heldur verndari svikara. Scgið ekki orð til viðbótar. Reitið mig elcki til reiði, lierra markgreifi. Hvað Blaise de Lalliére viðvíkur, þá liafa réttarliöld gengið í máli hans og hann mun sæta refsingu sinni. Ilvað yður snerlir, þá munið þér einnig fá yðar réttarhöld og eg býst við, að játningar de Lalliéres muni bæta einhverju við þau.“ M.§. Gullfoíss fer frá Reykjavílc laugar- daginn 26. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- mannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfaeftir- lit byrjar í tollskýlinu vest- ast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f.h. og skulu allir far- þegar vera komnir í toll- skýlið eigi síðar en kl. 11 f.h, E.s. „Brúarfoss" fer frá Reykjavík mánudag- inn 28. þ.m. til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Isafjörður, [ Sig'lufjörður, 1 Akureyri, i Húsavík. H.f. Eimskipafélag Islands. fí/ug/tfac/ /ríanc/sz UtKJfRijÖUlá' tSÍrraR 6600 ,i óböft 67Z C. & Suncughit •T '\ V t i I ;í \ l - TARZAIM - Hann skimaði í allar átlir eftir niögii leika á untlankoinu og sá þá steinniblju út úr klettaveggnum. Hann snaraði nibbuna tne'ð reipi sínu ög" ætlaði að handfeta sig upp. Reipið virtist vera alveg örugglega fcst og Tarzan hélt sig vera sloppinn úr greipum bjarnarins, sem þrátt fyr- ir sárin elti hann. . Tarzan kleif með fimi apans upp reip- ið og mátti ekki tæpara standa því björninn var kominn alveg að honum. Þá kom óláriið fyrir. Reipið slitnaði og féll Tarzan niður og beint ofan á bakið á villidýrinu, sem stóð nú beint fyrir neðan apamanninn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.