Vísir - 26.08.1950, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. ágúst 1950
lV 1 S I R
3
ÍOÍ GAMLA BIO KK
Beilítiai-kiáðlestín
* (JBerlin Ivv])rcss) .!
Speniiandi,. liv, amerísk
kvikmynd, tekin í Þýzka-
landi með . aðstoð her-
námsveldanna. !
Aðalhlutverk: !
Merle Oberon,
Robert Ryan,
Charles Korwin,
Paul Lukas.
Sýnd kl. 3, 5, 7og 9.
Börn fá ekki aðgang.
ÍK TJARNARBIOKI
tílkugalíf
(Maytime in Mayfair)
Mjög' skenunlileg og
skrautleg ensk litmynd.
Aðalhlu t verk: Hinir
heimsfrægu brezku leikar-
ar,
Anna Neagle og
Michael Wilding.
Sýnd kl. 3, 5 7og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Dansleikur - kvöldfagnaður
í tilefni af konm þýzku knattspyrnumannanna í Sjálf-
stæðishúsinu annað kvöld (sunnudag) kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins á
morgun kl. 5—6.
Móttökunefndin.
H. S. V.
H. S. V.
MÞansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins ld.
5—6.
Nefndin.
F. K.
IÞansleikur
í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðár seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8, ef
eitthvað verður óselt.
Oésnlii dhnsarnir
í Breiðfirðingabúð annað kvöld.
(Sunnudag).
Viðureign á
Norður-Aflantshafi
(Action in the North
Atlantic)
Mjög spennandi amerísk
stríðsmypd um viðureign
kaupskipaflotans við
þýzku kafbátana í síðustu
heimsstyrjöld. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart,
Raymond Massey,
Julie Bishop,
Dane Clark.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Daniel Boone
Kappinn í „villta
vestrinu44
Ákaflega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd um baráttu milli
innflytjenda í Ameríku og
Indíána. Myndasagan hefir
komið í tímaritinu „Allt.“
— Danskur texti.
Aðallilutverk:
George O’Brien,
Heather Angel.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f.h.
m tripoli biö m
Á elleítu stuudu
(Below the Deadline)
Afar spcnnandi, ný, am-
erísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Warren Douglas,
Ramsay Ames.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I víking
Iburðarmikil amerísk
sjóræningjamynd frá
R.K.O. í eðlilegum litum.
Leikendur:
Paul Henreid,
Maureen O’Hara.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kalli óheppni
Síðasta tækifærið til að
sjá þessa bráðskemmtilegu
gamanmynd, áður en hún
verður endursend.
Sýnd kl. 3.
Vínarsöugvarinn
(Hearts Desire)
Framúrskarandi skemmti-
leg og hrífandi söngmynd.
Aðalhlutverkið leikur og
syngiir tenorsöngvarinn
hcimsfrægi,
Richard Tauber.
Þetta er mynd, sem
enginn, cr ann fögrum
söng, lætur fara framhjá
sér.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 og 9.
Sala hcfst kl. 11 f.h.
LJÓSMYNDASTOFA
ERNU OG EIRIKS
er i Ingólfsapóteki.
,Berliner Ballade4
Ný þýzk kvilunynd, ein-
hver sú sérkennilegasta,
sem gerð liefir verið.
Aðalhlutverk:
Gert Fröbe og
Ute Sielisch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fallega ævintýramyndin j
með
Maria Montez og
Jon Hall.
Svnd ld. 3.
Berjafólk!
Berjatínsla leyfð í Vind-
áshlíð og Móðruvallalandi
í Kjós. Leyfi og upplýs-
ingar í tjöldúm við ána.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp,
Skúlagötu, Simi
Almeienur
í Breiðfirðingabúð i kvöld kl. 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5.
Dómari: Guðjón Einarsson.
AðgöngumiSar verða seldir S íþróttavellinum frá kl. 1.
T@kst BeYkjavíknrárvalinn aS sigm línarárvaliö?
Móttökunefnd.
Eldri dansarnir í G.T.-liúsinu i
kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl.
10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 4—
6. Sími 3355. —
Hin vináæla hljómsveit hússins
Jan Moravek stjörnar.
K.S.Í.
Í.B.R.
K.R.R.
ýzka úrvalsliðið •
Reykjavíkur úrva
Vetrarklubburinn
(The Winíer Club)
I lcvöld dansað til kl. 2.
Borðpantanir og kort fyrir ferðafólk i síma 6710.
Saturday dance till 2 o’clock a.m.
Table rescrvations and cárds for touriís by tele-
phone 6710.
y.etrarklúbburinn.